Morgunblaðið - 17.05.1931, Síða 8
MORGUNELAÐIÐ
*
Þegar þið kaupið blautsápu
munið þá að biðja um Hreins
krystalsápu Hún fæst altaf
ný tilbúin, úr bestu efnum,
og hennar góðu þvottaeigin-
leikar eru löngu viðurkendir.
fslensk sápa fyrir fslendinga.
Notið ávalt
sóknir barna með mæðrum sínum
verið 481, en auk þess hafa þangað
komið 200 mæður til að leita ráða
og hjálpar. — Þar að auki hafa 29
vanfærar konur heimsótt stöðina.
Börnum og mæðrum hefir verið
litbýtt: 2652 ltr. af mjólk auk
annara' matvara og gamalla og
nýrra fata. Loks hefir stöðin lán-
að út barnatau.
Fjelaginu hafa bætst liðlega 30
nýir meðliijnir árið 1930. —
^Liquid
mrtm
eða
gefur fagran
dimman gljáa
SumarkðDur.
Kjólar og KjólaefiuL
Gardínutau, Tviattau,
Ljereft,
Patnað, allskonar og
Fatna^arvörur.
Fiður, Dún, Hálfdún
og alt til
Sængurfatnaðar er beet að
kaupa í
Versl. Vik.
Laugaveg 52. Sími 1485.
Við erum innilega þakklátar fyr
ir allar þær gjafir, sem Líkn befir
áskotnast á nnclanförnum árum.
Lýsið eitt út af fvrir sig er um
1000 króna virði árlega. Með gjöf-
unum, Sem fjelagið fær, getur það
eigi aðeins bætt úr bráðustu þörf
fátækra sjúklinga, heldur gera þær
óbeinlínis stórgagn með því að
rýma burtu misskilningi, tor-
tryggni og kvíða úr vegi hjúkr-
unarkvennanna inn á heimili sjúk-
linganna, en vekja hlýleika og
traust um getu og vilja þeirra
bæði til að hjálpa þeim sjúku og
luðbeina þeim frísku til að forðast
útbreiðslu Tiæmra s.júkdóma og á
það ekki síst við um starf berkla
stöðvarhjúkrunarkonunnar.
Eins og kunnugt er, hefir Líkn
tvöfalt hlutverk: að hjálpa þeim,
sem sjúkir eru til þess að verða
heilbrigðir eða Ijetta undir sjúk-
dóm þeirra og að koma í veg fyrir1
að þeir frísku sýkist. En oftast
ei það miklu þakklátara verk að
hjúkra sjúklingunum, en að koma
í veg fyrir sjúkdóma. Fyrra hlut-
verkið skilja allir,. bæði sjúkling-
arnir sjálfir og aðrir heimilismenn.
En hitt er erfiðara almenningi að
skilja, því það er framtíðarmál og
fólki bættir um of að treysta því,
að alt muni slarkast af. Við nán-
ari athugun skilja þó allir, að
hjer er um þýðingarmikið mál fyr-
ir þjóðfjelagið að ræða. Það er
seint að byrgja brunninn, þegar
bamið er dottið ofan í.
Alls staðar meðal mentaðra
þjóða, hafa menn því, samhliða
hjúkrun sjúklinga og lækningum,
lagt meiri og meiri áherslu á að
berjast á móti sjúkdómunum. —
Menn hafa lengi barist á móti
Miúlkurbú Flúamanna
1. flokks mjólkurafurðir. —
jSkjót afgreiðsla. — Alt sent
heim.
Hvennagullið.
— Er þetta satt — getur það
verið mögulegt að alt þetta sem
þjer voruð iíú að segja, sje satt?
hrópaði hann upp yfir sig.
— Jafn satt og heilög ritning.
Og krefjist þjer þess að jeg leggi
eið út á það, þá sver jeg við alt
það, sem mjer er heilagt, að jeg
hefi ekki hallað hjettu máli með
einu einasta orði og með tilliti til
Chatelleranlt, þá hefi jeg engu
leynt, en ekki heldur í neinu ýkt.
—• Bölvaður þorparinn! sagði
hann og tók andköf. En við skul-
um hefna yðar, þjer megið treysta
því, Marcel.
I>ví næst snerust hugsanir hans
alt í einu í aðra átt; hann brosti
dapurlega.
— Það veít hamingjan, að þjer
ættuð að þakka guði sjerhvert
kvöld sem þjer eigið ennþá ólifað
fyrir að jeg kom rjett í tæka tíð
til Toulouse og hið sama ætti harn
það að gera, sem þjer voruð að
lofa rjett áðan með ómengaðri
hrifningu ástfangins manns. Nei,
en hvers vegna roðnið þjer? Hvað
er þetta, sem jeg sje nú á elliár-
næmum sjúkdómum og útbreiðslu
þeirra á ýmsan hátt, með einangr-
un, með bólusetningu, en þess bet-
ur, sem þeir kyntust hinum næmu
sjúkdómum, orsökum þeirra og
útbreiðslumögulegleikum, — þess
meiri áherslu hafa menn lagt á
sjúkdómavarnir og þess stærri
kröfur verður að því leyti að gera
hæði til hjúkrunarkvennanna og
læknanna. Það gengur sú saga, að
Kínverjarnir hafi á fyrri tímnm
aðeins borgað læknum sínum árs-
gjald, þegar þeir voru frískir en
ekki neitt fyrir lækningar. Ef sag-
an er sönn, bendir það óneitanlega
á það, áð þeir hafi lagt aðaláhersl-
una á það, að koma í veg fyrir
sjúkdómana. En auðvitað er hvort
tveggja nanðsynlegt.
•Jeg vona að ,„Líkn“ framvegis
geti haft efni á að anka starfssvið
sitt meira og meira til gagns fyrir
þá, sem þurfa þess með. —
Þegar jeg nú er áð leggja niður
formenskuna í hjúkrunarfjelaginu
,,Líkn“, þakka jeg fyrst og fremst
meðstjórnendum mínum fyrir góða
samvinnu og það traust sem þeir
ætíð hafa sýnt mjer.
Lækniínnm þakka jeg fyrir gott
og samviskusamlegt starf við
„Berklastöðina1! og „Ungbarna-
vernd Líknar' ‘ og loks en ekki síst
þakka jeg hjúkrunarkonunum fyr-
ir stöðugan áhuga í því ábyrgðar-
mikla starfi seimþeim er trúað fyr-
ir, mestan þegar mest reyndi á. Það
kom fram meðal annars nú á ín-
flúensutímunum, þegar þær voru
stöðugt sendar frá einum enda bæj
arins til hins. Það var sannarlega
erfitt starf, en þær vorn ætíð til
taks — og glaðar og ánægðar.
Við, sem í stjórninni höfum ver-
ið, höfum ætíð óskað aS láta þær
búa við sæmileg kjör og látið þær
hafa eins há laun og fjelagið hafði
efni á að gjalda, en við höfðum
einnig reynt að fá bæinn til þess
að veita þeim eftirlaunarjettindi,
og það er von okkar og ósk að
það takist hráðlega. —
• Formaður fjelagsins var einum
rómi kosin, ein af fyrverandi
hjúkrunarkonnm „Líknar“, frii
Sigríður Eiríksdóttir.
Christophine Bjarnhjeðinsson.
Handsápn iranska
X
hefi jeg fyrirliggjandi í heildsölu. Umboðsmaður
á Islandi fyrir Société Cadum, Courbevoie-Paris
Hefi einnig ýmsar vefnaðarvömr fyrirliggjandi.
ÞároMnr Jðnsson.
Sími 2036. Hafnarstræti 15»
Jnne-IHnnkfell-
miðþrýstimótorar, skipamótorar, landmótorar,
20% ódýrari en flestir mótor-
ar er hingað flytjast. |
traustir, gangvissir, sparneytnir,
ódýrir
S.K.F.-keflaleg.
Besta sænskt efni.
Notar aðeins 210 gr. hráolíu
og 5 gr. smurolíu.
unum — og þrátt fyrir öll þau
ríkidæmi af lífsreynslu, sem þjer
hljótið að hafa aflað yður — er
það þá þrátt fyrir alt á valdi lít-
illar Languedoc-stúlku að töfra
fram roðann í hinar veðurbörðu
kinnar yðar. Huð minn góður, það
er þá ekki alveg út í bláinn að
ástin er sögð bæði yngja og endur-
hressa.
Jeg stundi þungan og það var
mitt einasta svar, því að orð hans
höfðu vakið mig til eftirþanka og
nú hvarf hið góða skap mitt eins
og dögg fyrir sólu. Hann tók eftir
því. en lagði algerlega rangan
skilning í orsök þess og fór að
skellihlæja. ■
— Nei, góði Mareel minn, verið
óhræddnr. Vjer sknlum ekki fara
óþyrmilega með yður. Þjer hafið
unnið hæði stúlkuna og veðmálið
og' jeg skal þá hundur heita ef
þjer fáið ekki hvort tveggja.
—- Æ, náðugi herra, andvarp-
aði jeg enn þá einu sinni, verið
viss nm að þegar ungfrúin fær
vitneskju um veðmálið.........
— Aha, verið ekki að ómaka
yður með að segja henni það,
Mareel. Verið nú ekki svona ó-
lundarlegur á svipinn. Þegar kon-
Ryður sjer meira til rúms en nokkfur annar mótor á Norðurlöndum.
Utvega einnig fyrsta flokks eikarbyggða fiskibáta, með June-Munk-
tell-mótor og öllu tilheyrandi, samkvæmt skipaskoðunarkröfum. Til
dæmis: 14 tonna bátur með 35 ha.June-Munktell-mótor aðeins ca»
13500 krónur.
Aðalumboð fyrir Suður-, Vestur- og Norðurland.
6. J. Jobnse
neimöaliur.
Fundur í dag kl. 2 síðd.
DAGSKRÁ:
1. Kjörnefnd skilar af sjer störfum, og framboðum lýst.
2. Mælskusamkeppni.
3. Alðurstakmark í fjelaginu: J. G. M.
4. Stjórnmálafundir.
5. Ýms mál.
STJÓRNIN.
Allir mnna A. S. I.
ur elska, þá eru þær fullar af
miskunnsemi — svo hefir mjer að
minsta kosti verið skýrt frá.
Því næsta beindi hann talinu
^nn þá einu sinni í aðra átt, og
varð enn á ný alvarlegur.
— En fyrst og fremst verðum
við að ljúka viðskiftum okkar við
Chatellerault. Hvað eigum við að
gera við hann?
—• Það er undir yður einum
komið með það, yðar hátign.
— Undir mjer? hrópaði hann
og nú brá fyrir reiði, sem hann
átti sjaldnast langt að sækja, í
rödd hana. M.jer þykir gaman að
hafa riddaralega aðalsmenn í
kringum mig. Haldið þjer ef til
vill að jeg vilji nokkum tímann
vita af þessum þorpara nálægt
mjer framar. Jeg er þegar búinn
að ákveða með sjálfum mjer,
hvernig fara skuli með hann, en
mjer datt í hug að það mtpidi
ef til vill geta glatt yður að taka
að yður að koma ákvörðuninni
í framkvæmd.
— Jeg, náðugi herra?
— Já — hví ekki það? Það er
að minsta kosti sagt að þjer sjeuð
fjandinn sjálfur viður-eignar í ær-
legnm vopnaviðskiftum, þetta til-
felli, er svo einstakt, að það rjett-
lætir það, að við þræðum ekki
nákvæmlega hinar venjulegu að-
ferðir. Þjer hafið samþykki mitt
ti! að senda Chatellerault hólm-
skomn. Og þjer verðið að lofa
mjer því, að drepa hann, Barde-
1 lys, bætti hann við, því að gerið
þjer’ það ekki, skal jeg sjá um
að einhver annar verði til þess.
Ef þjer getið ekki gert út af viö
hann, eða að hann deyr ekki a£
sárum þeim, sem þjer væntanlega.
veitið honum, þá skal böðullinn^ fá'
leyfi til að sýna honum í tr»
heimana. Fjandinn sjálfur — —-
hvers vegna skyldi jeg þá yer».
kallaður Lúðvík rjettláti?
Stundarkorn stóð jeg og hngs-
aði mig um.
— Ef jeg geri eins og þjer
stingið upp á, náðugi herra, sagði
jeg djarflega, þá mun allur heim-
urinn segja, að jeg hafi gert þetta.
til að losna við að efna loforð mío-
— Flón, þjer hafið ekki lofaó’
neinu. Þegar einhver beitir brögð-
um, verður hann þá ekki gersam-
lcga rjettlaus?
— Jú, það er víst svo, en heim-
urinn.---------
— Hvern fjandann, greip hann