Morgunblaðið - 20.05.1931, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
.. 1 " " - - —.^
f V-
Fðlsun landsreikninganna.
Til þess að dylja fyrir almenning'i fjármálaöngþveitið,
greip stjórnin til þess örþrifaráðs, að falsa
landsreikn ingana.
Alþjóð er það nú ljóst orðið, ekki úrræðaleysið og sektarmeð-
að stjórnin liefir með taumlansu
swmiiiiiiiiimiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^
JHorgxmHofctð
| Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk E|
I Rltstjörar: Jön KJartan»»on.
Valtýr Stefánason.
= Rltstjörn og afgreitSsla:
Austuratræti 8. — Simi 500. =
] i Auglýsingastjóri: E. Hafberg. =
Auglýsingaskrif stof a:
IAusturstrætl 17. — Slml 700. s
Heimasimar:
Jón Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220. =
E. Hafberg nr. 770.
Á»kriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuBi. =
Utanlands kr. 2.50 á mánuBi. =
í lausasölu 10 aura eintakiB.
20 aura meB Lesbók. =
nimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimi i
Flngleiðin yfir
Isiand.
^cn Grcnau ráðgerir flug til
Ameríku, yfir ísland.
Berlín, 19. maí.
llnited Press. FB.
Flugmaðurinn von Gronau, sem
.áður hefir flogið um Færeyjar, Is-
land og Grænland til Ameríku, ráð
gerii' flug yfir Grænland til þess -
■að athuga veðurskilyrði, einnig
möguleikana fyrir því, að komið
verði á flugferðum um Grænland
milli Evrópu og Ameríku. Von
Gronau notar Dornier Wahl hyro-
plane.
.Samband Þjóðverja og Aust-
urríkismanna.
ToIIabandalagið.
Genf, 18. maí.
United Press. FB.
Fulltrúar Frakka, hafa gefið í
vskvn, að ef Haagdómstóllinn fall-
ist ,á löginæti ])ýsk-austurríska
úoll-aijandaiagsins, muni Frakkar
loggja it.il við Þjóðabandalagið, að
vgerðar verði mótráðstafanir, þar
:sem friðinum og öryggi Evrópu
:sje hætta búin, ef þetta bandalag
komist á. Af ræðu Hendersons
varð ekki sjeð að haun væri ósam-
jþykkur fulltrúa Frakklands.
Genf, 19. maí.
United Press. FB.
Þjóðabandalagið hefir einróma
riagt liýsk-austurríska tollabanda-
'lagið fyrirhugaða fyrir alþjóða-
.dómstólinn í Haag.
Berlín, 19. maí.
United Press. FB.
Opinberlega tilkynt, að umræður
um þýsk-austurríska tollmála-
handalagið haldi áfrám milli Aust-
urríkismanna og Þjóðverja, þrátt
fyrir ákvörðun })á, sem tekin var
af Þjóðabandalaginu.
- -■ ------------
á
óspektir í Lissabon.
Lissabon, 19. maí.
United Press. FB.
í gærkvöldi höfðu kommúnistar
;sig allmjög í frammi og vörpuðu
noSkrum sprengjum, en mikið tjón
varð eigi af. Allmargir kommún-
istar 'hafa verið handteknir. Stú-
■dentafjelÖgin hafa sent innanrík--
isráðherranum mótmæli út af fram
komu kommúnista. Ríkisstjórnin
’hefir ákveðið að setja hermanna-
vörð á helstu staði í borginni.
Sjálfstæðismeim! Þið, sem farið
hurt úr bænum, munið að greiða
atkvæði á skrifstofu lögmanns í
Arnarhváli (opin kl. 10—12 og
■4—6) áður en þið farið! Listi
'Sjálfstæðisflokksins er D-listi.
fjárbruðli undanfarin ár hleypt
fjárhag ríkissjóðs í meira öng-
þveiti en þekst hefir áður. — A
þrem tekjuhæstu árum í sögu
landsins, fer óstjórn Framsóknar-
flokksins þannig með fjárhaginn
að hún ekki aðeins eyðir og sóar
öllum tekjum sem inn koma, þ. á.
m. þeim 14.6 miljónum, er um-'
fram urðu áætlun fjáriaga, held-
ux hleypir hún ríkissjóði í botn-
lausar skuldir með því að auka
skuldabyrðina um 15% miljón
króna. Þannig tókst stjórninni að
bruðla á þrem árum 30 miljónum
króna umfram fjárhagsáætlun.
Þegar stjórnin liafði aírekað
],ettíi, vaknar hún við vondan
draum. Hún verður þess skyndi-
lcga vör, að enn geta komið erfið-
leikaár á Islandi. Og þá veit hún
ekki sitt rjúkandi ráð. Fjárhirslan
er tæmd í botn. Þá er gripið til
opinberra sjóða, en þeir hrökkva
skamt. Loksins finnur stjórnin, að
hún hafði spent bogann of hátt og
þá er ráðist á verklegar fram-
kvæmdir ríkissjóðs; þær eru
skornar niður að fullu og öllu.
Varla er stjórnin svo aum, að
henni hafi ekki verið orðið það
ljóst, fyrir löngu, hversu hörmu-
lega komið var með fjárhag rik-
issjóðs. En því hneykslanlegra er
framferði hennar, þar sem hún
gerir hverja tilraunina eftir aðra
ti! að dylja ástandið fyrir almenn-
ingi.
Skuldasöfnún stjórnarinnar og
tekjuhalli byrjaðr á árinu 1929.
En hvað gerir stjórnin þá? 1 stað
þess að láta Alþingi þegar vita
hvernig komið var, grípur stjórnin
til þess örþrifaráðs, að falsa lands
reikninginn, með því að draga yfir
miljón af gjöldum þess árs undan
framtali.
Þessi reikningsfölsun komst
fyrst upþ á. síðastliðnu ári, þegar
yfirskoðunarmenn Iandsreiknings-
ins fóru að athuga reikningana.
Um þetta segja þeir svo í 38. at-
hugasemd sinni við LR 1929:
„Yfirskoðunarmenn veita því at-
liygli, að mjög stórar fjárupphæð-
ir, »þar á meðal til Landsspítal-
ans, Þingvallavegar, Síldarbræðslu
stöðvar, Arnarhváls o. fl., sem
greiddar liafa verið á árinu, eru
taldar endurgreiddar pr. 31. des.
1929 og sjáanlega færðar yfir á
árið 1930. Þetta verða yfirskoðun-
armenn að telja mjög varhugavert
og spyrjast fyrir um, liver ástæða
sje til þessa.“
Þess skal getið,. að yfirskoðun-
armenn landsreikningsins eru
þessir: Hannes Jónsson fyrv. al-
þingism., Magnús Guðmundsson
fyrv. alþm. og Pjetur Þórðarson
frá Hjörsey. Þessari athugasemd
yfirskoðunarmanna svarar stjórn-
in á þessa leið:
„Það þótti rjett að geyma að
færa þessar stofnanir ]iar til bygg-
iilgu þeirra væri lokið. Nú er þetta
alt greitt.“
Varla er svo aumur Tímamaður
til á þessu landi, að hann finni
vitundina í þessu svari scjórnar-
innar.v„Það þótti rjett að geyma“
að telja þessi útgjöld, og auka
í þess stað sjóðsreikninginn um
yfir miljón króna! — Ef einhver
atvinnurekandi í landinu hefði
leyft sjer slíba bókfærslu, niundi
liann nú sitja í fangelsi.
Yfirskoðunarmenn LR gera því
n^est tillögu til Alþingis viðvíkj-
andi þessari fölsun stjórnarinnar.
Þar segir svo:
„Fjárhæðir þær, sem um ræðir
í aths. eru sjerstaklega þessar:
Til síklarverksm.. . kr. 450174.90
-— Þingvallavegar .. — 253380.98
— Arnarhváls .... — 115000.00
— Landsspítalans .. — 225000.00
Kr. 1043555.88
Allar þessar greiðslur og marg-
ar fleiri, en smærri, hafa ýerið
inntar af hendi 1929, þótt þær
sjeu ekki færðar til gjalda, heldur
taldár í sjóði 1. janúar 1930. Við
þetta verður sjóðsupphæðin röng
og sýnist öðrum meðundirrituðum
endurskoðanda* rjettast, að kr.
1043555.88 v&rði færð til gjalda
í LR 1929.“ ■'
Stjórnin ljet sjer ekki nægja
að falsa landsreikninginn 1929,
með því að telja ranglega talsvert
á aðra miljón í sjóðí, þótt búið
væri áð eyða öllu því fje, heldur
var hún staðráðin í, að viðhafa
samskonar fölsun og þó í marg-
falt stærri stýl á árinu 1930.
I yfirliti sínu í þingbyrjun s.l.
vetur yfir tekjur og gjöld ársins
1930, telur fjármálaráðherrann
tekju-afgang rúmlega 80 þús. kr.,
þótt að minsta kosti hafi vantað
6—7 miljónir upp á, að fjárlaga-
tekjur nægðu fyrir gjöldum.
I framtali sínu þótti fjármála-
ráðherra henta, að sleppa úr
gjaldamegin um 550 þúsundum
króna ti! vega og símamála, 4%
milj. kr. til ýmissa fyrirtækja, svo
sem síldarverksmiðjunnar, Lands-
spítala, landssímastöðvar, útvarps-
stöðvar, strandferðáskips, 1% milj.
kr. er ríkið varði beinlínis til
hlutabrjefakaiipa í Utvegsbankan-
um 0. fl. Með því þannig, að
stinga undir stól 6—7 miljóna
króna útgjaldaliðum, fær stjórnin
tekjuafganginn, 81 þúsund kr. I
Þetta er vafalaust stórfeldasta
fölsunin, sem gerð liefir verið í
framtali ríkisbúskaparins.
Og til þess að dylja betur eymd-
arástandið í fjármálunum, fór
stjórnin enn lengra í feluleik sín-
um. Hún gerir alranga skiftingu
L skuldum ríkissjóðs og ætlar með
því a,ð villa almenning. í skulda-
skýrslu sinni telur stjórnin 9—10
miljónir öðrum tilheyrandi en rík-
issjóði sjálfum, þó að ríkissjóður
eiim verði að standa straum af
súpunni, með greiðslu vaxta og
afborgana. Loks kórónar stjórnin
feluleik sinn með því að taka
* Hannes, vesalingurinn, var
hræddur um að hann misti bitann,
ef hann færi fram á, að fölsunin
vrði leiðrjett og þorði því ekki að
skrifa undir tillöguna.
upp nýja tilliögun á fjárlögum og
landsreikningum, sem er svo ó-
glögg til yfirlits og ruglingsleg, að
almenningur á erfitt með að gera
samanburð á núverandi öngþveiti
fjármálanna við það, sem áður
var.
Ef Alþingi fær nokkurn tímann
að koma saman aftur, hlýtur það
að taka hart á reikningsfölsun
stjórnarinnar. Þjóðin verður einn-
ig að taka liart á þessu nú við
kosningar þær, sem í hönd fara.
Hún verður fyrst og fremst að
sjá um, að einræðisherranum af
konungsnáð, Trampe Þórhallssyni,
verði velt af stóli. Þetta verður
þjóðin að gera 12. júní næstkom-
andi!
----—« -------... —
Jónas Þorbergsson
og
hlntleysið.
Yfirlýsing Tryggva Þórhallssonar
A eldhúsdegi 1930 var talsvert
rætt um það hneyksli, þegar Tr.
Þórhallsson gerði Jónas Þorbergs-
son að útvarpsstjóra, einlivern
hlutdrægasta og ósvífnasta blaða-
mann, sem kornið liefir .-, , nærri
stjórnmálum á lán'cTi njér.
Tryggvi reyndi að verja veit-
inguna, en fórst vörnin óhöndu-
k-ga sem von var, en í sambandi
við þessar umræður gaf liann þá
yfirlýsingu, að sjálfsagt væri að
Jónas ÞorbergsSOh væri hlutlaus
: pólitík, eftir að haiin væri orð-
inn útvarpsstjóri. Orð Tryggva
um þetta eru þannig: „En hitt
er jeg sammála háttvirtum þingm.
um (það var Magnús Jónsson) að
þegar þessi pólitíski maður (þ. e.
Jónas Þorbergsson) er orðinn út-
varpsstjóri, á hann að vera hlut-
laus“. (Leturbreyting lijer). —
(Alþ.tíð 1930. B. bls. 424).
Allir vita hvernig Tryggvi, sem
er yfirmaður Jónasar Þorbergs-
sonar, hefir staðið við þessa yfir-
lýsingu. Hann hefir svikið hana
eins rækilega og hægt er. Hann
leyfir Jónasi Þorbergsssyni að rita
rangfærslur og ósannindi í Tím-
ann, um pólitík, og hann kórónar
svikin við yfirlýsinguna með því
að leyfa Jónasi að vera í fram-
iboði í Dölum.
Næstn bappreiðar.
Eins og auglýst hefir verið,
verða kappreiðar háðar á annan
: hvítasunnu á skeiðvellinum við
Elliðaár, það er því nauðsynlegt
fj'rir þá, sem ætla sjer að reyna
hesta sína að æfa þá, enda er
völlurinn orðinn í besta lagi, og
æfingar til góðs fyrir hestana
og gamans fyrir mennina.
I þetta sinn verða verðlaun
fleiri en áður hefir verið, ættu því
sem flestir hestaeigendur að reyna
lakkuna í þetta sinn.
A undanfarandi kappreiðum,
hafa stundum heyrst raddir um,
að kappreiðar, væru of einhliða
og þangað gætu knapplega aðrir
farið en þeir, sem væru helstelskir,
úr þessu er fjelagið nú að bæta,
með því að nú er þegar búið að
reisa þar veglegan danspall, sem
ætlast. er til að fólk skemti sjer
á, á milli hlaupanna, og svo nátt-
úrlega eins lengi og vera vill að
loknum kappreiðum.
„Fákur“ vill kappkosta að gera
þennan blett, sem hann hefir til
nmráða, svo vistlegan, að hann
í framtíðinni yrði eftirsóttur
skemtistaður Reykvíkinga.
D. D.
Kgir bjargar togara.
Akureyri, FB. 19. maí.
-Ugir náði út botnvörpungnum
Frobisher, frá Hull, sem strandaði
á Leirhöfn á Sljettu þ. 9. febrúar í
vetur. Kom hann hingað með hann
í nótt. Botnvörpungurinn er ekki
talinn mikið skemdur. Þó eru nokk
ur smágöt á botninum og plötur
dalaðar. Bráðabirgðaviðgerð fer
fram hjer. Á sunnudaginn liafði
Ægir sótt kafara hingað til að-
stoðar við björgun skipsins.
Síldarafli ágætur. Uppgripa fisk
afli á útmiðum fjarðarins. Frá-
munaleg kuldatíð undanfarna
daga, fimm ti! sjÖ stiga frost um
nætur. 1 dag hlýindi.
Batnandi horfur á Spáni.
Madrid, 19. maí.
''' ' ' Uöiled Pi-ess. FH.
Lýðveldisstjórnin hefir gefiÓ út
boðskap um, að hernaðarlög skuli
eigi lengur gilda í Madrid. Er nú
alt með kyrrum kjörum í borginni.
Madrid, 19. maí.
United Press. FB. B
Vegna þess að kosningaundir-
búningi verður fyrirsjáanlega nógu
lengt komið, verður þjóðþingskosn
ingunum frestað til 28. júní.
...»-----------*•••
Dagbik.
Ferðafjelag íslands bauð skóla-
börnum í skemtiför s.l. Sunnudag
upp að Kolviðarhóli og þaðan upp
á Hengil. Voru börnin 71 að tölu
úr efstu bekkjum bamaskólanna
beggja. Með þeim voru skólastjóæi
Sigurður Jónsson og þrír kennar-
ar auk 4 manna úr stjóm fjelags-
ins. Lagt var af stað úr bænum
kl. 9 árdegis. Flest börnin komust
alla leið upp á hátind Hengilsins.
Til Kqlviðarhóls var komið aftur
um kl. 4 og ljet þá fjelagið bera
fram veitingar fyrir boðsfólkið.
Lagt var af stað frá Kolviðarhóli
t.il Reykjavíkur um kl. 6. Bifreiða-
stöð Steindórs lánaði alíár bifreið-
arnar ókeypis. Þetta er í þriðja
sinn sem Ferðafjelagið býður skóla
börnum í skemtiferð.
Carmen, hin vinsæla skáldsaga
franska skáldsins Prosper Mérimée,
er nýkomin út í íslenskri þýðingu
og fæst lijá öllum bóksölum.
D-listi er listi Sjálfstæðismanna
við kosningarnar 12. júní.
Vísindafjelag fslendinga hef'iu
nú nýlega gefið út VIII. hefti af
vísindaritgerðum sínum. Er það
eftir Ingimar Óskarsson og fjallar
um gróður í Hrísey í Eyjafirði.
Það er samið á ensku og heitir*
„The vegatation of the islet Hrís-
ey in Eyjafjorduin North-Iee-
land“. — Telur höf. 170 plöntur
sem hann hefir fundið þar. — I
kverinu er uppdráttur af Hrísey,
með bæjanöfnum og staðanöfnum
þar.
Sjálfstæðismenn þeir, sem kosn-
ingarrjett eiga utan Reykjavíkur,
en hjer dveljast fram yfir kjördag
ættu að muna að greiða í tíma