Morgunblaðið - 24.05.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.05.1931, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Jarðarför bróður míns, Hannesar Thorsteinson, fer fram þriðju- ðag þ. 26. þessa mán. og hefst með húskvejðu á heimili hans, Austur- istrœti 20, kl. iy2 síðd. Árni Thorsteinson. Innilegt ])akklæti fyrir sýnda hluttekningu við fráfall og jarðar- för föður míns, Kristjáns Jóhannssonar. Fyrir' mína liönd, móður minnar og systur. Egill Kristjánsson. Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir, Jón Þórðarson, verður jarð- •sunginn að Stokkseyri miðvikudaginn 27. þ, m. og befst athöfnin með !bæn á heimili hans þar. Guðfinna Egilsdóttir. Guðrún Jónsdóttir. Guðjón Ólafur Jónsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hjálp og samúð við andlát og Jjarðarför konu minnar og móður, Ólafíu Vigfúsdóttur. Ólafur Elíasson og börn. ■ „n— ■■'l'—'■ Tilkynning. Þann 25. þ. m., annan dag hvítasunnu, opnum við Icaffi- og matsöluhús í Hafnarfirði í húsi hr. kaupm. Jóns Mathiesen, Strandg. 4 (áður Björninn). Um leið og við þökkum öllum okkar mörgu, góðu við- skiftavinum nær og fjær fyrir viðskiftin síðustu 16 ár á Hótelinu í Stykkishólmi, óskum við að mega framvegis njóta viðskifta og vinsemda sem flestra, sem hjer eiga Iieima og leið eiga. hjer um. Við munum sem að undanfömu gera okkur far um fljóta og greiða afgreiðslu, og gæta reglusemi, kurteisi og þrifnaðar í ströngustu merkingu. Heitur og kaldur matur alla daga. Pantanir móttekn- ar fyrst um sinn í síma nr. 101. Hafnarfirði, 23. maí 1931. Vigdís Björnsdóttir, Jón Guðmundsson, frá Stykkishólmi. n. il. knattspyrnumótið hefst á morgun (2. í hvltasunnu) kl. 2 e. h. Kapplelkar verða þá háðir milli K. R. og Víkings kl. 2—3 og milli fram og Vals fcl. 3—4. Hl|óðfæraslætti og sðng verður útvarpað. Fjölmennið á völlinn! SkrlistoinstörL Hraust og dugleg stúlka, vön bókfærslu og vjelritun, oskast nú þegar. Umsókn, með afriti af meðmælum (sem ekki verða endursend), ásamt launakröfu, mrk. „Ábyggi- leg“, sendist A.S.Í. fyrir laugardag, 30. þ. m. Daníel Bernhðft Sjötugsafmæli. Allir mnna A. S. I. Daníel Bernhöft. Þ. 26. þ. m., á þriðjudaginn kemur, verður Daníel Bernhöft bakarameistari sjötugur. Alla sína löngu starfsæfi, fram á þennan dag, hefir hann starfað í hinu al- kunna Bernhöftsbakaríi, sem er eitt hið elsta atvinnufyrirtæki bæ.j arins. Sextán ára gainall byrjaði hann að vinna í bakaríinu, og nál. hálfa öld hefir hann rekið þetta eista brauðgerðarhús bæj- arins. Fáskiftinn hefir Daníel Bern- höft verið um öll málefni utan verkahrings síns, en vinsæll með afbrigðum meðal alira þeirra, er honum liafa kynst, enda ijúf- menni hið mesta. IJngur varð hann að taka við stjórn fyrirtækisins, að föður sínum látnum. Sívinnandi hefir liann verið síðan, alt fram á þennan dag. Á þessum tímamótum æfi hans verður sti hreyting, að hann flytur úr gamla Bernhöftsbakaríi. K. F. U. M. hefir keypt, eignina fyrir stórhýsi sitt. Bernhöftsbakarí verð ur flutt, á Bergstaðastíg 14 — þar sem lleyndal var áður. í náiega 100 ár hefir Bernhöfts- bakarí staðið þar sem það enn er. Þar var fyrst afi Daníels Bern- höfts, þýskur maður, er hingað fiuttist, og síðar faðir hans. Svo ríkt var þetta elsta bakarí í liuga bæjarbúa, að stígurinn upp frá læknum hjet Bakarastígur, og þó gatan liafi síðar verið skírð Banka- stræti, vegna, þess, að þarna var Landsbankinn um hríð, heitir brekkan í daglegu tali „Bakara- brekkan' ‘. Þegar Bernhöftsbakarí hverfur úr brekkunni, ætti bæjarstjórnin * að láta undan málvenjunni, og skíra Bankastræti „Bakara- hrekku“, á sinn hátt eins og hæj- arstjórn hefir skírt hina nýju götu á hafnaruppfyllingunni Gróf — til ábendingar um hið gamia báta- uppsátur, sem þar var. Það er viðfeldið og þjóðiegt, að nefna götuna ,,brekku“, svo nafn- ið, sem um áratugi hefir verið bæjarbúum tungutamt, fái að hald- ast á þessari fjölförnustu brekku bæjarins. Trúbragðafrelsi á Spáni. Madrid 23. maí. United Press. FB. Á ráðherrafundi var fallist á að ^gefa út hoðskap um að stofna trúarbragðafrelsi á Spáni. VEMlUMN EDINBORG Nýjar vörnr ódýrar. Bláu og svörtu sumarkáputauin komin aftur. —• Einnig sumarkáputau svart „Spejl“-flauel. Korse- lett, allar stærðir 3 kr. Nærfataefni og blúndur. Silkinærföt, mikið úrval. Hvítur borðdúkadregill 2.75. Dúkar og Servi- ettur (samstætt). Einlit efni í sængurver á 65 a. Ljereft á 45 aura. Reiðfatatau ódýrt. Sheviot o. m. m. fl. Glervörndeildin: 1 gærdag fengum við stórkostlegar birgðir af Krystal, sem er Vs og alt að helmingi ódýrari en áður var. 6” Vasar á 6.60. 7” á 7.60 o. s. frv. Skálar 8.80. Asjettur 2.75. Krystalbátar (stórir) á 10,00. Nýkomin kaffistell 25.00. Matarstell. Þvottastell 9.75. Skálasett 3.75. Kökudiskar 95 a. Silfurplett stell 17.95. Alum. (nikkelerað) Kaffikönnur 4.60. Pottar 1.35. Email. pottar með hlemm 3.75. — Kaffikönnur 2.25. Hnífapör 90 a. Ryðfrí hnífa- pör 1.10. Sögrasstólar og borð, ódýr. — Ferða- kistur 34 kr. Ferðatöskur o. m. fl. Edlnborg. má jeg biðja yður að senda mjer í f>} dag handsápu? r / Hvaða tegund ? PALDOLIVE. Það verður alta! drýgssa og besta handsápan, sem þjer hafið til í verslun yðar. Búin tll úr bestn efnnm. Fæst alls staðar. Bæjarskrá. r Handhægasta og í rauninni eina bæjarskráin, sem til er yfir íbúa Reykjavíkur, er Útsvarsskráin. Hún er nauð- synleg á hverri skrifstofu í bænum. Fæst hjá bóksölum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.