Morgunblaðið - 24.05.1931, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.05.1931, Blaðsíða 5
Sunimdagixm 24. maí 1931. 5 Mðlalii stiðrnarinnar. Viðauki við æfiferilsskýrslur frambjóðenda Framsóknar- flokksins. Aðalmálgagn stjórnarinnar, Tíminn, birtir myndir af fram- bjóðendum Framsóknarflokks- ins nú við kosningarnar. Hverri mynd fylgir æfiferilsskýrsla frambjóðanda, samin af þeim sjálfum. En þar sem æfiferils- skýrslur þessar eru á ýmsan hátt ófúllkomnar, einkum að því er snertir afskifti þessara manna af opinberum málum, þykir sjálfsagt að Mbl. bæti úr þessu. Hjer birtist því við- auki við æfiferilsskýrslur fram- bjóðenda Framsóknarflokksins, og segir þar frá bitlingum þfcss- ara herra. Verða fyrst teknir fyrverandi þingmenn flokksins, sem eru svo djarfir að koma nú til kjósenda aftur, hlaðnir bitl- ingum bak og fyrir, og t)jóða sig fram til þings. Að lokum verður sagt frá nokkrum helstu nýliðum í bitlingaliði Fram- sóknarflokksins, sem nú eru boðnir fram til þingsetu. Nöfn eru birt eftir stafrófsröð. Fyrverandi þingmenn. Ásgeir Ásgeirsson. Hann er boðinn fram í Vestur-Isafjarð- arsýslu, og hefir verið sæmilega haldinn síðan Framsókn settist við stýrið. Hann var tvö ár endurskoðandi Landsbankans og mun hafa fengið fyrir það 9600 kr. Hann er formaður gengisnefndar og fær fyrir það 900 kr. á ári. Þessi nefnd gerir ekkert annað en að hirða laun- in. Á þingi 1930 voru em- bættislaun hans hækkuð um 2000 kr. á ári; var hann þannig tekinn út úr starfs- mannahóp landsins, aðeins til þess að hækka launin. Einnig var honum veitt ótakmarkað skrifstofufje, en aðrir embætt- Hsmenn fá mjög takmarkað skrifstofufje. Þá hefir Ásgeir einnig fengið ríflega utanfarar- styrki, fyrst árið 1927 (2000 kr.?), til að undirbúa stýfing- una, sem aldrei kom, og svo aftur 1929 (1000 kr.) til að „undirbúa lántöku“, eins og segir í landsreikningnum. Bernharð Stefánsson. Hann er boðinn fram aftur í Eyja- f jarðarsýslu og nú hlaðinn bein- um. Hann var skipaður í milli- þinganefnd í landbúnaðarmál- um og hefir setið þar í nokkur ár. Nefnd þessi hefir sóað 40— 50 þús. krónum úr ríkissjóði, en hvað rnikið af þessu hefir komið í hlut Bernharðs veit blaðið ekki; sjálfsagt hefir það verið margar þúsundir. — Það er líkt farið um Bernharð og inarga aðra bitlingamenn stjórn arinnar, að þegar þeir einu sinni eru komnir að jötunni, verður ómögulegt þeim þaðan að aka aftur. En það er erfitt að láta milliþinganefndina í landbún- aðarmálum starfa um aldur og æfi, einkum þar sem Alþingi f jekkst ekki til að líta við frum- vörpum nefndarinnar. Var því það ráð tekið, að stofna nýtt embætti handa Bernharð, en til þess þurfti að stofna útibú frá Búnaðarbankanum á Akur- eyri. Bernharð var skipaður bankastjóri við útibú þetta og fær hann 6000 kr. laun á ári. — Bernharð hefir verið ein- staklega þægur og tryggur Tímastjórninni og launaði hún honum það 1928 með því að stinga að honum 1000 kr. úr ríkissjóði fyrir samning tveggja stjórnarfrumvarpa; annað fjekk þó aldrei að sjá dagsins ljós. Bjarni Ásgeirsson. Hann er enn boðinn Mýramönnum og þykist nú vafalaust fullboðleg- ur. Hann var kjörinn í banka- ráð Landsbankans 1928 og fjekk fyrir það 3200 kr. á á'ri. Misti svo þennan bita, en fjekk strax annan feitari í staðinn, bankastjórastöðu við Búnaðar- bankann. Þar mun hann fá 6400 kr. á ári. Sumarið 1927 fjekk Bjarni 1200 kr. utanfar- arstyrk; einnig fjekk hann 1928 hið fræga Thorkillisjóðs- lán, 8000 kr. („kensluáhald- ið“). Af þessu geta Mýramenn sjeð, að þessi frambjóðandi þeirra er góður fyrir sjálfan sig á Alþingi. Einar Árnason. Hann er enn boðinn Eyfirðingum. Hann var 1928 skipaður endurskoðandi við Síldareinkasölu Islands, en aldrei hafði hann nálægt síld- arútveg komið. Fjekk hann 1—2000 kr. á ári fyrir vikið. Eftir fráfall Magnúsar heit. Kristjánssonar dumpaði Einar í f jármálaráðherrasætið, en þangað átti hann lítið erindi annað en að hirða reglulega launin — 1000 kr. við hver mánaðamót. Halldór Stefánsson. Hann er boðinn Norðmýlingum, ef hann þá kemst austur frá bitlinga- pinklunum. Á Alþingi 1928 fann stjórnin það út, að Hall- dór væri „sjerfræðingur í trygg- ingarmálum“ og var því stofn- að embætti handa honum; fær hann fyrir það um 6000 kr. á ári. En Halldór Ijet sjer ekki nægja m^ð þetta; hann heimt- aði meira. Þá var hann skipað- ur formaður í milliþinganefnd í skattamálum og mun fyrir það hafa fengið 3—4000 kr. Einnig var hann skipaður í raf- orkumálanefnd og eitthvað fær hann fyrir það. En Halldór vildi fá enn meira — og hann fjekk það. Hann var því kjör- inn í fulltrúaráð íslandsbanka og fjekk fyrir það 1—2000 kr. Þennan bita misti Halldór þeg- ar Tímastjórninni loks tókst að loka Islandsbanka. Hann heimt- aði eitthvað í staðinn — og hann fjekk það. Hann var skip- aður endurskoðandi í Útvegs- banka Islands með 3200 kr. árslaunum. Eins og menn sjá af þessu, er mjög vafasamt hvort Halldór kemst austur frá bitlingunum, en mjög yrði það raunalegt ef Norðmýlingar fengju ekki að sjá Halldór í Þessi uýi sex cyl. bíll er 8 heimsins ódýrasti bill með frihjólum. Ef þjer kaupið þennan nýja sex cylindra, fríhjóla bíl, fáið þjer það besta farartæki og ódýrasta, sem kostur er á. Hann er ódýrast- ur allra bíla, sem fríhjóla útbúnað hafa. Með þessum útbúnaði eru gírskifti mjög hæg og örugg, á hvaða gangi sem bíllinn er á. Á meira en einum fimta hluta vegalengdar, þeirrar sem farin er, sparast olía cg bensín frá 12— 20%. Reynið sjálf ágæti þessa bíls í hví- vetna, með því að aka í honum. Studebaker vörubíla<r eru bestir. Komið og skoðið. Egill Vilhjálmsson Grettisgötu 16—18. Sími 1717. STUDEBAKER t bitlingaskrúðanum. Hannes Jónsson. Hann er sendur til Vestur-Húnvetninga. Á Alþingi 1930 krækti Hannes sjer í bein; var kjörinn yfir- skoðunarmaður landsreikning- anna og fær fyrir það 1400 kr. á ári. Hannes kvað eiga von á feitari bita ef hann nær þing-j kosningu aftur og stjórnin fær að hanga við völd. En þessi von j Hannesar er orðin mjög veik.! Ingólfur Bjarnarson er boð-; inn fram í Suður-Þingeyjar- sýslu. Árið 1928 var hann skip- aður endurskoðandi Síldareinka sölu íslands og fær hann fyrir það 1—2000 kr. á ári. Aldrei hefir Ingólfur nálægt síldarút- Kaupmenn! GÐlfl Medai hvelti í sekkjnm á 50 kg. og 5 kg fyrirliggjandi. Verðið lágt. H. Benedlktsson s Co. veg komið. Ingvar Pálmason. Sunnmýl- ingum er gefinn kostur á að senda Ingvar enn á þing; en sennilega hafa þeir fengið nóg af hans þingmensku. Ingvar hef ir verið einstaklega taumliðug- ur hjá stjórninni og var endur- goldið ríflega. 1928 var hann skipaður framkvæmdarstjóri Síldareinkasölunnar og fjekk fyrir það 12 þús. kr. á ári. I þessari stöðu sat Ingvar þangað til hann loks fann sjálfur, að Sími 8 (4 línur.) SzcmisU fatatitcinsun cð Ututt I, í£augavcg 34 ^ímú 1500 Ke^lijavtk. Hreinsftm ná gólfteppi a! illnm starlnm »g gerðnm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.