Morgunblaðið - 10.06.1931, Blaðsíða 6
6______ _______ M Ö R G (J K B L A L' I Ð
urðu lostnir hrammi laganna.
Þessi fáheyrðu tíðincli flugu um
land alt og þótti öllum atíerli
og öriög grannanna fremur til
viðvörunar en eftirbreytni. Þó
fór svo enn, að eigi varð aldauð
sú óhæfan að bera á borð illa
fengnar krásir, og eigi bætir
það úr skák, að hún gerir vart
\ið sig á hærri stöðum.
Á Alþingi hinu síðasta, sem
lengi mun minnst að ýmsum
einsdæmum, bar landstjórnin
sjálf fram á borð þingmanna
rit eitt, mikið og föngulegt, er
sagði frá vexti og viðgang:
kaupsýslufyrirtækis nokkurs
norðanlands og talið er vinveitt
stjórninni. Þegar betur var að-
gætt kom í ljós að til kostnað-
ar útgáfu þessa rits hafði lands-
stjórnin seilst til sjóðs ríkisins
— í algerðu heimildarleysi. —
Varð þá einum þingmanni, Ól-
afi Thors, svo skapfátt, að hann
sneri ritið í sundur milli hands
sjer og fleygði í brjefakörfu.
Kom þar greinilega fram sú
rjettláta reiði, er greip þá
Gunnar og lækninn, er þeir
vissu að þeim voru á borð born
ar stolnar krásir. Síðan þetta
kom fyrir, er uppvíst orðið um
enn þá „stærri steikur“ og
„sterkari krásir“ engu betur
tilfengnar, sem landsstjórnin
ætlaði að bera á borð fyrir þjóð
ina „af hennar eigin fje“.
Eru það bækur tvær, mjög
kostbærar, sem nefndar hafa
verið „Bláa bókin“ og „Verkin
tala“.
Efni þessara bóka er öðrum
þræði ógeðslegt lof um lands-
stjórnina og 'fylgifiska hennar,
en hinn þráðurinn er gerður af
rógi, ósannindum og alls konar
mannskemdum um andstæðinga
hennar. Innihald þessara bóka,
er nú sök sjer og ekki verra, en
við mátti búast frá þeim, sem
skipað hafa æðsta sess hjer á
iandi nú um hríð, en þegar sjálf
landsstjórnin á þennan hátt,
lætur landsmenn sjálfa kosta út
gáfu rógs og lyga um sjálfa þá,
þá má telja, að slíkt taki út
yfir alla áður þekta „þjófa-
bálka“.
Með þessu atferli sínu, hefir
stjórnin — auk annara stór-
synda — gerst til þess að leika
ulega frammi fyi’ir al-
þjóð hlutverk Hallgerðar og
„grannanna". Kjósendur lands-
ins eiga að kveða upp dóm um
það, 12. júní n. k„ hver örlög
;kulu bíða þeirrar stjórnar, sem
gæða vill landsmönnum á þamv
ig fengnum krásum.
Bóndi.
Kosningalýgi
og rúgbnrðnr.
Vikublaðið ,,Tíniinn“ er nú orð-
inn að dagblaði, til þess að geta
Uáð út daglega fram að kosning-
um lygaþvættingi, rógburði og
blekkingavef J. J., burt kastaða
ráðherrans.Tíðrætt er honum um
Dfbeldisverk og skrílræði, og er
;það að vonum, því sjálfur hefir
hann stjórnað landinu með meira
jfbebli og skrílræði, en nokkur lík
dæmi hjorlendis eru til. Hann hef-
ir lotið þeim dýpst og búið að
þeim best, sem skrílslegast hafa
jíetað skriðið fyrir honum og þegið
b.un af f.je atniennings, fvrir
margt ójiarft og sumt verra en
það.
Eigí síður er J. J. tíðrætt uni
ikrílinn í Reykjavík. Er það að
vonuin, |i\'í sjálfur er hann Reyk
víkingur, og gæða vinir hans hafa
■verið örgustu bolsarair og aðrir
álíka göfugmannh'ga innrættir. —r
Og er ]>ai vissulega eini skríllinn,
?f hann er nokkur til í Reykja-
vík.
í blaði sínu 4. þ. m. kastar J. J.
tólfunum. Talar þar mikið urn
j„upplilaujr“ eftir þingrofið. Segir
og að ]>að s.je alt skríll, sem tók
þátt í því. skríll þeirra Jóns Þor-
lákssonar og Olafs Thórs, ásaint
öllujn ungum sjálfstæðismönnum.
Eftir þessu er skríll S.jálfstæðis-
manna nokkuð fjölmennur í Rvík
því svo taldist til. að ö—8 þús.
manna hefðu tekið þátt í „upp-
þotinú“. Alt er ]>etta skríll á Jón-
asar máli. en ]>ar voru |>ó menn
af ölium stjettum, bæði klerlta-r
og leikmenn, frá liáskólakennurum
að verkaniönnum, og af öllum
flokknm, fjöldi verkamanna og
talsvert slangur at' ,,Framsókna.r“-
inönnmn.
En nú varð Jónasi brátt I kosn-
inga-brókunum, og því er ]>að hjá
lionuin, að „verkamannastjettin
,tók engan þátt í ])essum uppþot-
,um“, og ..verkamenn eru þar með
(öllu saklausir.“
J. J. telur að hópum jiessum
hafi verið hóað saman og æstir
U|)p dag eUir dag og kvöld eftir
kvöld. En sannleikurinn er sá,
að fólkið kom sem sjálfboðalið.
tilbúið til Uandargagns og land-
hreinsunar, ef þess yrði óskað.
En foringjar Sjálfstæðismanna
gerðu alt sitt besta til þess, að
draga úr óspektum. Enda var
manngrúinn svo stiltur og spakur
])ó æstur vairi í skapi út af
])ingsvívirðing stjórnarinnar —
að ekki einu sinni nokkur bolsi
virðist hafa iireyft hönd eða- fót
til óspekta, hvað.])á lieldur „upp-
]>ota“, sem Jónas jafnar þó tið
manudráp og blóði drifna bardaga
í öðrum löndum.
Jleilræði Ólafs Tliors við
Tryggva I’órhallsson: „Jeg ráð-
legg, ])jer að láta konu og börn
fara úr bienum“. i’að verðut' á
máli J. J. að blóðugum brandi,
Jiristum yfir höfði konu. Og svo á
heilræðið að merkja það, að „lijer
skuli verða æsingar, ujiphlauj) og
manntjón næstu daga“. Ennfrem-
ýi segir J. J. að foringjar. lájálf-
stæðismanna hafi „stofnað til æs-
ingafunda kvöld eftir kvöld“, og
þeir hafi „flutf liðið“ milli funda
og að bústöðum forsætisráðh. og
sendiherra Dana. Sannleikurinn er
sá, að Jiðlð“ krafðist funda,
smiira a. m. k., og þess. að ráð
herrar, ])ing-minnihluti og seruli-
herrann fengju þó að minsta kost'
að sjá það og skilja. að ekki værn
allir ísh'iulingar ]>eir ættlerar og
þv-í lík jijóðar smán, að þeir þyldu
];egjandi stjórnarskrárbrot, ])jóð-
ræðisbrot og ofbeldisverk illrar,
minnihluta stjórnar.
Svo langt var frá ])ví að liði
væri safnað, eða fólki „lióa-ð
saman“, uð fjöldi manna út um
bæinn vissi ekkert .uni suma fund-
iua, og oft stóð mannfjöldi langar
stundir á steingötunni fyrir fram-
an a.l])ingisliúsið, til að bíða þar
eftir frjettum. Nokkrir fundir
voru háldnirog margir skörulegir
ra'ðumenn skýrðu með rökurn og
hógværum orðum frá afglöjnim
stjórnarinnar. En foringjarnir
bönnuðu allar óspektir og lögleys-
ur, og báðn mannfjiihlann að ver-i
rólegan og kurteisan — sjerstak-
lega Jón Porláksson^ og Jakob
Möller. Hlýddu menn svo vel, að
einungis fáir menn hrópuðu : ,,Nið-
ur með stjórnina!“ „Niður ineð
Tryggva Þórhallsson!“ o. s. frv.
Mátti þó síst minna vera, en að
mannfjöldinn hefði verið_ beðinu
að hrópa slík orð sameiginlega.
S teiiidórii
iiiireiðar itesiar.
ojl. 'þ&st, ira/t.
-tni optíLcp ncLi fuzJ/u. oj-
a!b suiAjfCýCL- -v-isiU^snA^a* A© bouk.
"rVÞ Tcor^l
IHorguí Svui [i t-'J •*. .«•' „ m ikíúiar. | itur, I
mikið og? * Viruh rott úrval. G IBSÍl.
Þjóðin öl! áttii að lirópa þannig,
og sýna svo fiflla festu og sjálf-
stæði núna við kosningarnar.
A fundum ])essum varð jeg ekki
var nema eins smámennis, er
reyndi að bera blak af stjórninni.
Enginn vafð lijer um daginn til að
h.jálpa Helga litla, og Jónas flúði
þá sem oftar.
S.jónar- og heyrnarvottur.
Opin
Gheurolet-bifreið.
Iffoðel 1930,
til sðln.
KAA8ER,
Hverfisgötu 28.
Grátmúrinn í Jerúsalem. Fyrir skömniu bar svo við að lögreglu-
menn með alvæpni voru settir á vörð hjá grát.múrnum í Jerúsalem.
Voru það bæði breskir og inpfæddir lögregluþjónar. Fólki, sem þang-
að kom til að gráta og biðjast fyrir, brá mjög í brún, en svo stóð á
þessum vopnaða verði þarna, að yfirvöldin óttuðust upphlaup og
óspektir.
Hvennagullið.
finst yður að við ættum að kalla
það? Að segja að þjer hafið aftur
gerst sekur um svik, fiust mjer að
nái ekki sannleikanum fullkom-
lega.
— Það veit heilög hamingjan,
Bardelys!
— Bíðið, þrumaði jeg og leit fast
í aiigu haus, |>ar til hann hnipraði
sig a-ftur saman í stólnum. Því
næst hjelt jeg áfram í sama ró-
lega tón og áður. — Áfergja yðar,
sagði jeg, fíkn yðar í að hreþpa
Bardelysliiillina, afbrýðissemi yðar
og von yðar eftir að sjá mig eigna
lausan og ]>ar af leiðandi rekinn
burtu frá hirðinni, þar sein þjer
siðan,. gætuð aleinn sopið rjómann
af livlli hans hátignar, liafa ó-
nritanlega ginnt yður til ])essara
g(“rða, sem fullkomlega eru ósam-
hoðnar aðalsmanni, Chatellerault.
Hamt sem áður, bíðið ....
Þegar jeg var búinh að dýfa
pennanum í blekþyttuna, fór jeg að
skrifa. Jeg fann að augu lians
hvíldu á mjer og jeg gerði mjer í
hugarlund bollaleggingar lians og
grufl, á meðan penni minn sargaði
hratt eftir pappírnum. ha-ð var
ekki lengi gert og jeg lagði penn-
ann frá mjer. Því næst stráði jeg
sandi yfir örkina.
— Þegar einhver hefir brögð í
tafli, greifi, og hann verður upp-
vís að svikunuin, ]>á munu menn
ólijákvæmilega líta svo á, sem
hann hafi tapað leik sínum. Þess
vegna teist það nú inín eign, alt
sem þjer eigið á jiessari stundu.
Jeg varð ennþá einn sinni að hasta
á hann, svo að hann gripi ekki
fram í fyrir mjer. En þó að við
skeytum ekkert um ]>að og gerum
ráð fyrir að ])jer liat'ið komið heið-
arlega fram og drengilega, ])á haf-
ið ]>jer lierra. minn, aðra, alveg
nægilega sönnun þess — sem sje
eigin orð ungfrúarinnar sjálfrar
— að jeg liaf’i unnið veðnnd mitt.
Og þó að við lítum á inálið frá
])essari lilið, vorkunnarsömustu
hliðinni, jafnveí þá líka hafið þjer
spilað úr hendi yðar öllum eignurn
yðar og þær falla- til mín.
— Nú, svo þjer lialdið það, nú
svo ])jer lialdið það! hrópaði liann
og stökk á fætur og gat lianií nú
ekki stilt sig lengur. Nú eruð
])jer kannske búinn að segja það
sem þjer ætluðuð að segja, er það
ekkif Skylduð þjer ekki vera bú-
inn að 'tala út núna, eins og yður
])óknast.' Þjer liafið hrópað svo
gífurlegar móðganir og róg.
iipp í opið geðið á mjer, að jeg
skal sjá til þess að þjer fáið að
ájá í tvo heimana. I'jer hafið kall-
að mig svikara — þjóf .... hann
stamaði at’ tórnri heiftúð .... en
nú skaJ jeg segja yður mína rriein-
ingú, virðulegi lir. Bardelys, lir.
jijófur, hr. ])orpari, br. gerfibrúða.
Hventig ætlið ]>jer að afsaka það
o þjer komuð til Lavédan undir
fölsku nafni ? Hvað kallið þjer
])að? Voru ]>að kannske ekki svik,
ha?
— Nei, góði maður, svik voru
það ekki, svaraði jeg rólega.
■Jeg stóð á fætur og lagði örkina
á borðið fyrir framan hann: —
Lítið fyrst á þetta! sagði jeg.
Hann var á báðum áttum og leit
spvrjandi til mín, hann var svo
ruglaður a.f láterni mínu að hann
gleymdi algerlegá reiði sinni. Því
næst gekk hann alveg að borðinu
og tók upp örkina. Ilönd haus
titraði á meðan hann var að lesa
og undrun skein á aiidliti hans og
djú])ar hrukkur komu fram á (“tmi
lians,
Ilvað — livað á þetta að
þýða ? spurði liann.
— I’að á að ])ýða það. að —-
enda þótt mjér sje það fullkom-
iega Ijóst að jeg liafi nnnið — ])á
vil .jeg ])ó heldur láta í veðri vaka
að jeg hafi tapað. Jeg afhendi yð-
ui jarðeignir mínar í Bardelys,
v'egna ]>ess að jeg geng þess ekki
dulinn lengur hve viðbjóðslegt
Jictta- veðmál okkar var, og að
ekkert getur jafnað yfir' afbrot
mitt gagnvart sjálfum mjer, heiðri
mínum og' konu þeirri sem við höf-
iiiii syívirt. neina þetta.
*—Það get jeg ekki*skilið, mald-
a-ði hann í.móinn.
Mjet þykir það ekki óskilj-
anlegt, að, það valdi yður heila-
brotum, greifi, ]>ví að þetta er
hrpint og' heiðarlegt framferði. En
reynið að minsta kosti að gera
yður skiljaniegt að allar jarðeignir
inínar í Picardie og Bardelys til-
lie.yra yður. Það rjettasta sem þjer
gætuð gert, væri þó að gera arf-
h iðsluskrá sem allra fyrst, ]>ví að
ýður á ekki að hlotnast að njóta
þess, sem þjer hafið unnið.
Hann starði agndofa á mig.