Morgunblaðið - 10.06.1931, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIf)
Fólkið, læknarnir og stjórnin
Eftir Guðm. Hannesson.
Danskt bakarasnltntan
, í 15 kg. dnnknm,
hil góða, gamla, er komið aitnr.
Blandað ávaxtasnltntan
i 7 lbs. dðsnm,
hið óviðjafnanlega, nýja og ðdýra,
kemnr með „Gnllfoss".
V S r ð n r
- fjelag Sjálfstæðismanna,
heldnr tnnd I kveld kl. 87* i Varðarhdslnu.
Hatt verðar nm kosningarnar. Allir Sjálfstæðlsmenn
velkomnir meðan hdsrdm leyfir.
STJÚRNIN.
Það vita allir, sem búið 'hafa
á hjeruðum, þar sem ekki er um
•annan lækni að gera en hjeraðs-
lækninn, hve miklu það skiftir,
uð hann sje bæði duglegur læknir
og góður drengur, sem hjeraðs-
i>úar get-i borið fult traust til. —
Stundum veltur heilsa konu manns
■og barna á þessu, og þó menn
vildu leita utanhjeraðslæknis, þá
getur sú lijálp komið um 'seinan.
Þess eru jafnvel dæmi, að menn
ihafa flutt úr sveitum til að vera
nær lækni, sem þeir treysta-.
í öllum 'siðuðum löndum — nema
íslandi síðustu árin — er sama
einfalda aðferðin notuð til þess
«,ð reyna að tryggja 'fólkinu sem
best lækna. Hún er sú, að auglýsa
>einbættm, láta læknana keppa um
þau og velja þann, sem að dómi
heilbrigðisstjórnar (landlæknis,
heilbrigðisráðs) er talinn færastur
og best til starfans fallinn af um-
‘sqekjendum.
Ef heilbrígðisstjórnin er sam-
viskusöm og starfi sínu vaxin, þá
•gefst ]>essi aðferð vel, svo fram-
■■arlega sem úr fleirum umsækjend-
nm er að velja. Þó þeir hafi oft
xerið fáir hjá oss undanfarið þá
ær nú að komast breyting á það,
síðan læknum fjölgaði að miklum
JHun.
Það hefir lengst af verið venj-
•an hjá oss að senda yngstu lækn-
«na, til þess að byrja með, í lak-
iari, strjálbygðu hjeruðin, meðal
•annars af þyí, að þeim veitir ljett-
ara uin ferðalögi göngur og skíða-
lerðir en gömlu læknunum. Jafn
íframt héfir þeim verið gefin góð
Ton um áð fá betra lijerað áður
mörg ár liðu, — ef þeir stæðu sig
vel og reyndust dugandi læknar.
Þó þeir hefðu dregist eitthvað aft-
ur úr í fámenninu, ]>á mátti bæta
úr því með því að veita þeim ut-
anfararstyrk, áður en þeir tóku
■við stærra- hjeraði.
Þó ungi læknirinn í afskekta
hjeraðinu hafi nóg að hugsa um
fyrstu árin og setji sjaldnast- fyrir
sig erfiðleikana og löngu ferðim-
ar, þá fer sjaldan hjá því, að hann
fari, áður mörg ár líða, að telja
ú.rin þangað til hann fái betra
hjerað, — eins og lofað va-r. Það
má og vera að konu dians langi
burtu eða elstu börnin sjeu komin
á skólaaldur, og betri horfur á
mentun þeirra í stærra og fjöl-
mennara. hjeraði. Við þetta- bætist
svo, að þar er stærri verkahringur
og tekjurnar meiri.
Stundum er það svo, að læknir-
inn hefir lengi haft augastað á
úkveðnu hjeraði, ef til vill svo
mörgum árum skiftir. Hann kann
nð eiga þar ættingja eða vini og
tangar að flj'tjast til, þeirra, eða
það eru önnur gæði sem freista
hans. Eftir því sem h^nn hefir
lengur biiið yfir þessu, og rætt
um það við konu sína, verður hon-
um það að lokum að brennandi
éhugamáli.
Loksins losnar embættið. Lækn-
irinn gerir sjer góðar vonir um
að nú uppfyllist þessir framtíð-
ardraumar og að hann fái sann-
gjöpn laun fyrir margvíslegt stríð
i. undanfömum árum.
Svo frjettir hann er minnst von-
um varir, að hjeraðið sje veitt
öðmm, máske lítt reyndum manni,
sem ekkert hafði til brunns að
bera fra-m yfir hann!
Það var ekki haft fyrir því, að
auglýsa embættið og gefa honum
kost á að sækja um það, eða
máske tillögur landlæknis hafðar
að engu.
Það verður dauflegt á heimili
læknisins þann daginn sem þessar
freghir berast. Læknirinn og kona
hans verða ekki aðeins fyrir sár-
um vonbrigðum. Þeim svíður það
engu minna að hafa verið beitt
svívirðilegu ranglæti.
Og ekki bætir það úr skák, þó
upplýst sje, að ekkert annað en
sálnaveiði og pólitík rjeð veit-
ingunni!
Að sjálfsögðu brýst líka gremj-
an fram í herbúðum læknastjett-
arinnar. Allir finna ranglíétið og
ganga ekki að því gruflandi, að
það getur komið fram við livern
sem er.
Alt þetta fæðir af sjer andstygð
á flokkafargauinum og kosningun-
um og óvild til yfirvaldanna, sem
láta það siíja fyrir öllu öðru að
hanga við völdin og efla flokkinn.
Hagur almennings og sanngirni
ga-gnvart læknum vegur lítið móti
þessu tvennu.
Sjálfsagt liefir mörgum komið
það til hugar, að hagur almenn-
ings yrði best trygður og fólkið
ánægðast, ef það fengi aJð kjósa
lækna sína eins og prestana. Það
.er eðlilegt að raönnum detti slíkt
i hug á þessari kosningaöld. Hvað
læknana snertir væri þetta sök
sjer, ef ganga'mætti að því visu
að duglegasti læknirinn hlyti oft-
ast kosningu.
Læknarnir líta öðru vísi á þetta
mál. Þeir ha.lda, að kosning lækna
yrði báðum til ills, bæði almenn-
ingi og læknunum. Víst er um
það, að þess eru engin dæmi, að
embættislæknar sjeu kosnir. Aft-
ur er það augljóst, að þessi aðferð
væri hálfu skynsamari en áskor-
anir ]>ær, sem stjómin hefir tekið
UPP, °g farið hafa fra-m áður en
nokkur veit hverjir eru í boði.
Mjer er sem jeg sjái hversu
alt myndi ganga til við slíka lækn-
i.skosningu: Að sjálfsögðu sæju
sumir hve miklu það skifti fyrir
hjeraðið að fá góðan lækni, öðr-
urn yrði það mest í munni að ná í
þann lækni, sem væri vinur þeirra
eðe. ættiugi, en langmest myndu þó
stjórnmálaflokkamíir láta kosn-
ÍDguna til sín taka. Og þeir spyrðu
fyrst og fremst um það, hverjum
megin læknarnir væri í „pólitík-
innn‘ ‘ Úr því þéss er nú vandlega
gætt, að velja barnaskólakennara
af því rjetta sauðahúsi, þá má
geta nærri hvort ekki ])ætti nokk-
uru varða um lækninn, ekki síst
ef hann væri að öðra leyti mikil-
hæfur maður.
Þe-ð ]>arf ekki að ganga að því
gruflendi, að lækniskosning yrði
nýtt deilumál og keppikefli milli
flokkanna.
Og livernig yrði svo læknarnir
settir við slíkar kosningar?
Sennilega færu margir, sem
ljeki hugur á hjeraðinu, í leið-
angur til þess að sýna sig og tala
við fólkið. Níi myndi þeim erfitt
að sína list sína sem læknar, nema
hvað þeir kj-nnu að geta grobbað
af einhverjum afrekum sínum, svo
sennilega yrði ekki um mikið ann-
að, að gera en ræðuhöld og makk
við þá flokksleiðtoga, sem þeir
ættu helst samleið með. Með þess-
um hætti gerði læknirinn sig að
skruma-ra, ræðumanni, betlikind
eða pólitískum æsinga- og undir-
róðursmanni, alt eftir því, sem
atvik lægju til.
Þetta væri þokkalegur grundvöll-
ur fyrir samviskusaman lækni!
Og hvernig væri svo læknirinn
settur, ef honum tækist að ná
kosningu? Hann yrði frá fyrstu
talinn pólitískur flokksmaður, er
ætti kosningu sína að þakka stuðn-
ingi einhvers af flokkunum. Öll-
um andstæðingum flokksins yrði
í nöp við hann og hætti til að
treysta honum lítt. Er það marg-
reynt, að það er víðast affara-
sælast fyrir lækna, að láta ekki
mikið til sín taka um stjórnmál.
Þó þeir konii eins fram við alla,
hættir andstæðingum þeirra til að
tortryggja þá og leggja þeim alt
út á verri veg.
Og hver er svo tryggingin fyrir
því, að sá læknir verði kosinn,
sem færastur væri og mest hefði
til þess unnið að fá hjeraðið? Ef
pólitík eða ættingjafylgi rjeði
mestu, þá er hún auðvitað engin,
og jafnvel líklegast að óvandað-
asti maðurinn hefði orðið hlut-
skarpastur, sá sem skrumaði af
sjálfum sjer og lastaði keppinauta
sína. Þó kyuni ]iað og að koma
til greina, hvert orð færi af
lækninum. Betri grundvöllur er
þetta en þó fer því fjarri, að hon-
um sje ætíð að treysta.
Stefna læknapna er sii, að em-
bætti sjeu veitt efitir verðleikum,
án þess nokkuð tillit sje tekið til
afstöðu þeirra til stjórnmálanna.
Arerðleikana vilja ])eir láta. þá
meta, sem best, hafa vit á ])eim
hlutum, hvort sem það er land-
læknir eða heilbrigðisráð. Hins-
vegar telja þeir sjálfsagt, að ]>eim
einum sje embætti veitt, sem ætla
má að sje fullfær til þess að leysa
störf sín vel af hendi.
Þó þessi aðferð tryggi það ekki
fyllilega, að embættin sjeu veitt
svo vel sem vera skyldi, þá þarf
milda trú til þess að ætla, að
kosningar lækna gæfust betur.
Þá dyttu menn fyrst úr ösk-
unni í eldinn.
Niðurl.
Y oung-samþyktin.
Berlín, 7. júní.
United Press. FB.
I þjóðarboðskap stjórnarinnar,
sem áður var um símað, er kom-
ist svo að orði, að forsendur
Youngsamþyktarinnar unr hernað-
arskaðabætur hafi reynst skakkar.
Ennfremur, að Þjóðverjar hafi
gert alt, sem í þeirra valdi stóð
til þess að standa við skuldbind-
ingar sínar. Nú liafi þær byrðar
þegar verið lagðar á þjóðina, sem
bún sje að sligast undir, og stjórn-
inni sje það Ijóst., að viðskifta og
fjárhagsaðstaða þýska ríkisins sje
í rauninni sú, að hin bráðasta og
mesta nauðsyn sje á því fyrir
ríkið, að dregið verði til muna úr
þessum byrðum.
Hnattspyrnumðt fslands.
Annar leikur.
K. R. vinnur Val mpð 2:0.
1. hájfleikur.
Áhorfendur höfðu gert sjer giikl-
ar vonir um góðau leik að þessu
sinni og mun enginn hafa- fyrir
vonbrigðum orðið — hvað það
snertir — því vel og drengilega
var leikið af beggja hálfu.
Kapp inikið var í báðum flokk-
uin þegar frá upphafi leiksins. Þó
var meiri sókn af liendi K. R.
Jiannan hálfleib; enda áttu þeir
undan vindi að sækja.
Fyrsta skot á mark kom frá
Gísla, en Jón greip knöttinn vel.
Attu báðir flokkar mörg falleg
áhlaup, og voru áhlaup Vals fult
eins hættuleg, en verðú’ beggja
flokka voru starfi sínu vaxnir og
hrundu öllum áhlaupum.
Þegar tæpar 3 mín. vora eftir
af hálfleik gerði K.R. hættulegt
áhlaup eins og svo oft áður og nú
tókst þeim að skora. Kom knött-
urínn frá Jóni Sveinssyni fyrir
mitt mark Vals, til Þorsteins, en
hann hljóp. fyrir knöttinn og ljet
hann renna t.il Gísla, sem þagar
skoraði mark. Var ógerningur fyr-
ir markvörð Vals að verja það
mark. Þorstéinn gerði alveg rjett
í því að skjóta ekki sjálfur því
Gísli tóð betur við til skots.
Þær mínútur, sem eftir voru af
hálfleik, hjelt K.R. sókninni og
bggar, 30 sek. voru eftir af hálf-
leik skoraði Gísli annað mark.
2. hálfleikur.
Meiri hluta hálfleiks var mikil
sókn Valsmanna, en ]>ó átti K.R.
mörg hættuleg áhlaup, en varnir
beggja ljetu engan bilbug á sjer
fínna og endaði ])essi hálfleikur
þannig að hvorugum tókst að
skora.
í heild sinni var þessi leikur
hinn prýðilegasti eftir þeim mæli-
kvarða sem hjer er hægt að leggja
á knattspyrnu. Allir leikmenn
ljeku drengilega og verð leikurinn
])ví áhorfendum til skemtunar,
enda varð nú lítið vart, við óp og
köll og er það vel farið.
Markverðir stóðu báðir vel í
stöðu sinni, og vörðu oft vel. En
Eiríkur Þorsteinsson liefir þann
galla- að sparka, stundum þegar
Iiann á að nota hendurnar. Þó bar
minna á þeim galla nú en oft
áður. Jóni Kristbjömssyni verður
eigi kept þau mörk sem skoruð
voru. Þau var ekki hægt að verja.
Bakverðir voru allir góðir. Þó
bar Sigurjón Jónsson mjög af hin-
um. Er hann án efa besti bak-
vqrður hjer nú.
Framvwðir: Þar var Björgvin
Sehram bestur eins og svo oft áð-
ur. Daníel Stefánsson hefir verið
betri og enn hefir hann þann gallan
að skalla knöttinn alt að því niður
við jörð, það er altof hættujegt og
á aldrei að sjást. Allir hinir fram-
verið beggja. liða, spiluðu vel og
drengilega frá byrjun til enda, og
áttu mikinn þátt í því hve leik-
urfnn varð skemtilegur áhorf-
endum.
Framherjar Vals náðu aldrei
þeim tökum á samleik, sem sjest
hefir svo oft áður hjá þeinr. Sjer-
st.aklega tókst þeim ekki vel þegar
upp undir mark var komið. Þeir
höfðu það sem Englendingatjialla
,,off day“. Voru óheppnir, og vildi
stunduni mistakast. Þeir eru allir
góðir leikmenn, en í þetta sinn
var „eitthvað“ að. Má'áreiðanlega
búast við þeim í öðrum ham síðar
í sumar, og hveraig fer þá ?
Frainherjar K. R. Þar bar mest
á Þorsteini Einarssyni fpringja
liðsins. A hann ef til vill mestan
iþáttinn í sigri K. R. í þetta sinn,
þó sjálfur skoraði hann gkki
mörkin. Það er altaf skemtilegt að
sjá Steina. á vellinum (hann minn-
ir undirritaðan altaf á Friðþjóf
Thorsteinsson). Vil jeg nota tæki-
færið og bjóða hann velkominn
heim aftur og vona að hann verðn
hjer sem lengst í knattspyrnu í-
þróttinni til gagns og áhorfendum
til ánægju. Hinir framlierjarnir
voru allir eins og maður hefir sjeð
þá besta áður, og þó Gísli skoraði
tvisvar þá eiga hinir líka sinn
mikla ])átt í sigrinum.
Samanburður á leik og leik-
mönnum beggja í lieild. Leikurinn
var mjög jafn. Varnir og fram-
verðir beggja ákaflega. líkar I
heild tekið. Framherjar K. R.
ákveðnari fyrir framan mörk og
betri samleikur hjá þeim, og á því
vann K.R. leikinn.
K.R. er mjög vel að sigri þess-
um kominn, en livort þeir sigra
Val í næsta kappleik þeim í milli
]iað þori jeg ekkert a-ð fullyrða
um. K.