Morgunblaðið - 25.06.1931, Síða 4

Morgunblaðið - 25.06.1931, Síða 4
r ’a MORGUNBLÁÖIÐ Hugl$singadagbðk BLÓM & ÁVEXTIR Hafnaratræti 5. SÍMI 2017. Mikið úrval af krönsum, verð ,frá kr. 4.50. Úrvals blaðplöntur og ýmiskonar keramikvörur, hent- ugar til tækii'ærisgjafa. Að KaJlaðarnesi í Arnessýslu va-ntar kaupamann og nokkurar kaupakonur, vanar mjöltum, þar af tvær einnig til vinnu fram að slætti. Enn fremur stúlku til eld- húsverlca um sláttinn, Talið við Jón Sigurðsson í Alþingishiisinu í dag, kl. 5—6 eða kl. 8—9. 3 stór herbergi. á Hverfisgötu 21 tiL leigu nú þegar, hentugt fyrir skrifstofur, lækningastofur «ða þess liáttar. Sími 226. ílómavereluin GIeym-mjer-«l. — Ailikonar blóm ávalt fyrirliggj- »*dL Bjómenn, verkamenn. Doppur, %«zur, allar stærðir, afar ódýrar, 4. d. igætar slitbuxur, 10 kr. parið. Bfgr. Álafoss, Laugaveg 44. Rakarastofa til leigu strax. Til- boð auðitent „1817“, sendist A. 8. í. I Leðnrkápnr, Gúmmfkápnr. Regnhlifar. I Verslunin Egill lacobsen. Nýkomið. Dömuregnhlífar. mikið og fallegt nrval tekið npp í gær. VOruhúsfð. Dagbik. Miðdagspylsur, kjötfars til að íiafa í kál, fiskfars, búðingar og fiskabolliu*. Alt fyrsta flokks. JFiskmetisgerðin Hverfisgötu 57. j Sími 2212. I I I I ■!———— Statesnaa er stðra orðið kr. 1.25 i borðlð. Pillnr gito ekki tajilpað taonnm. Notið piliur og lyf — eða bætið hismi. við fæðuna. Ef þjer þjáist af hægðaleysi, þá er ekki nema um þetta tvent að ræða, Er ekki best — heilsusamlegast ©g hentast — að eta Kellogg ’s ALL-IHtAN? Ábyrgst er að það bæti nægðaleysi og vanii því, bvort .sem er nm stundarveiki eða f>ráléta að ræða. Neytið að eins tv«ggja matskeiða á dag. Ef um }>rálát tilfelli er að ræða, neytið þess þá með hverri máltíð. Neytt með kaldri mjólk eða rjóma, bætt með ávöxtum eða hunangi. Suða ekki nanðsynleg. Reynið það í dag. Njótið hnetu- smekksaiS. Miljónir sanna, eð Kel- logg’s ALL-BRAN varna hægða- leysí. Og það eykur einnig jámið í blóðinu og heldur því ranðu. 1 MIBRAN rr|fe ALL-BRAN í öllum versl. i rauð- um og grænum pk. Af ýmsum gerðum og verði. — Einnig líkklæði ávalt tilbúið hjá E y v i n d i. Laufásveg 52. Sími 485 ffýkomin allskonar málning. Versl. Vald. Ponlsen. Edapparstíg 29. Kleins kjðtfars reynist best. Baldursgötu 14. Sími 73. Hvennagullið. En með eldsnöru vamarhöggi beindi jeg sverði hans úr rjettri stefnu og nú stóð Catellerault and- spænis mjer með framteygðan kroppinn og helminginn af sverði sínu til hliðar við mig og fyrir aftan mig, örstutt augnablik ofur- seldur á vald mitt. En jeg ljet mjer nægja að standa kyr og elta aðeins nákvæmlega sverð hans með mínu, 3ar til liann var aftur kominn í varnarstöðn og við voram báðir tilbúnir til að byrja á nýjan leik. — Mordiou, heyrði jeg í Ca-stel- roux og veikt skelfingaróp heyrð- ist frá Saint Eustache, sem gerði sjer líklegast þegar í hugarlund að Iianri sæi vin sinn Iiggja endilang- au á jörðinni. La Forse andvarpaði þungan, >egar greifinn var kominn í varn- arstöðu aftur, en jeg ljet mjer þá engu skifta nokkurn þeirra. Eíns og jeg hefi tekið fram, þá var það ekki ætlun mín að taka greifann af lífi. Það mnndi vafalaust hafa verið viturlegra af Chatellerault að gera ráð fyrir því. En hann gerði það ekki. Eftir því að dæma hveraig hann Iióf bardagann aft- ur, þótti.st jeg sannfærður um að hann áliti jivert á móti að seinlæti mínu væri um að kenna að jeg hefði ekki drepið 'hann og hann gæti aldrei gert sjer í hugarlund Veðrið (miðvikudagskv, kl. 5) Sv-átt er nú um alt land og rign ing snnnanlands og sumst. á Vest- ur- og Austurlandi. Norðanlands hefir ekki rignt ennþá. Hiti er 13—14 st. í innsveitum á Norður og Austurlandi, en 10—11 st. á rigningarsvæðinu sunnanlands. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn ingsgola ýmist á SA eða SV. — Skúrir. Ferðafjelagatr. Mumð eftir Skjaldbreiðarferðinni á sunnudag- inn kemur. í glugga Morgun- blaðsins er kort sem sýnir Skjald breið og umliverfi. Varðairfundur verður haldinn í kvöld kl. 814 og verður þar rætt um kosningaúrslitin. B únað aírb ankinrJ Ársreijgiing- ur hans (og útbúsins á Akureyri) fyrir 1930 er kominn út. Þar eru og reikningar Ræktimarsjóðsins, Byggingar og landnámssjóðs (fyr- ir 2 ár), Veðdeildar Búnaðarbank- ans og Viðlagasjóðs. Hjálpræðisherinn. Hljómleika- samkoma í kvöld kl. 8%. Lautin- ant Finnur Guðmundsson stjórn- ar. Lúðraflokkurinn og strengja- sveit aðstoða. Allir velkomnir. Þórður Albertsson fiskkaup- maður fór í gær með Botníu á leið til Spánar. Farþegar með Goðafossi frá út- löndum voru K. Magnússon, Ó, Bjömsson, Björn Kristjánsson umboðssali í Hamborg, G. Matthí asson og fjöldi útlendinga. Sigmrður Stefánsson, sem fór með „Hvidbjörnen“ til Græn- lands til þess að kenna Græn- lendingum búskap, er ekki úr Biskupstungum, eins og sagt var í blaðinu, heldur frá Fossi í Grímsnesi. Hjcnaefni. Nýlega liafa opinber- að trúlofun sína, ungfrú Salóme Jónsdóttir í Sriðavík og Bjami Pálmason stýrimaður á s.s. Vestra“. Einnig nngfrú Berg- þóra Jónsdóttir í Súðavík og Ólafur Guðmundsson kembingar- meistari í ullarverksm. Gefjitn, Akureyri. hve leifturfljótt snarræði jeg varð að hafa í frammi til þess að láta hann gefa höggstað þenna á sjer. Einmitt það að jeg notfærði mjer ekki þetta örlagaþrangna augnablik til að reka sverðið í gegnum hann hafði þau áhrif að hann fór nú að líta lítilsvirðingar- augum á dugnað minn sem skylm- ingamanns, enda kom það bráð- lega á daginn, þegar lignn rjeðst á mig eins og jeg væri einhver brúða sem hann væri að leika sjer við og hafði bersýnilega það eitt fyrir augum að binda sem skjót- : astan enda á þetta, áður en við yrðum stansaðir. í Bardaginn barst lengi vel hing- að og þangað unr garðinn. Jeg hri*ði oftar en einu sinni getað náð nijer niðri á honum, ef það hefði verið ætlun mín. Þetta var mest áhættuspil sem jeg spilaði, dauðinn lá sífelt í leyni fyrir mjer, einu sinni vofði hættan rjett yfir höfði mjer og munaði þá minstu að sverðsoddurinn stæði í hjarta mjer. Þá gafst mjer loksins færi, jeg kom auga á góðan leik. Hann hjelt sverði sínu afar lágt um leið og Kann starði eitt augnablik á mig, svo lágt að handleggur hans var ekki varinn —• og sverð mitt var einmitt, í sömu hæð og hans. Það skifti engum tognm áður en jeg tók ákvörðun mína' og á samri stundu teygði jeg fram handlegg- inn, sverðið klauf loftið með leift- Nýlega hafa opinherað trúlofun sína Dagmar Hulda Þorbjörns- dóttir,Klemenssonar trjesm í Hf. og Eiríknr Kristjánsson Norður- koti á X’atnsleysuströnd. Barðinn kom af ísfiskveiðum í gærmorgun með 1400 körfur; lagði af stað til Englands síð- degis í gær. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Guðmundur Hróbjartsson trje smiður í Hafnarfirði er 50 ára í dag. Stormur verður seldur á götun um í dag. Efni: Kosningarnar, Samningurinn við andskotann, Runólfur á Þingeyrum og bænd urnir, Hæstarjettardómur, Á Kambabrún o. fl. Nýlega liafa opinberað trúlofun sína ungfrú Júlíana Júlíusdóttir og Þorbjörn. Hjálmarsson bifreið- arstjóri. Brúarfoss fer hjeðan í kvöld kl. 10 til Vestfjarða og snýr þar við. Fer hjeðan 3. júlí til Leitli og Kaupmannahafnar. Helgi Gnðmundsson fiskifull- trúi Islands á Spáni var meðal farþega hingað með Botníu síð astliðinn sunnudag. Mun hann dvelja hjer eitthvað og m. a. sitja fund með matsmönnum. Knattspyrnufjelögin Valur og Víkingur keppa í kvöld kl. 8(4 síðdegis. Að gefnu tilefni biður Hljóð færaliúsið þess getið, að þær aug- lýsingateikningar, sem ekki fá verðlaun, verði sendar ' eigendum aftur. Sömuleiðis að fresturinn til að skila teikningum hafi verið framlengdur til 1. júlí. Kaldidalur. Að tilhlutun vega- málastjóra fór Sigurður Jónsson frá Laug með nokkura menn í bílferð inn á Kaldadal nm sein- ustu helgi til þess að moka snjó af veginum og reyna að gera hann færan bifreiðum. Segir Sig- urður að snjólítið sje á dalnum, en mikill aur er enn víða á veg- inum og eru ekki horfur á að hann verði bílfær fyr.en viku af júlí í fyrsta lagi. lírhraða og stakkst í gegnum hægra handlegg lians. Hann rak upp sársaukavein og síðan vonskulegt öskur um leið og hann, særður, en þó ekki sigraður, Dreif sVerðið með vinstri liendinni og reyndi að reka mig í gegn. Vopn niitt stóð fast í handlegg lians svo að jeg varð að víkja í skyndi undan og áður en lionum vanst tími til að endurtaka þessa árás sína, voru minir mínir búnir að grípa liann og hrista sverðið úr hendi hans og sverð mitt úr handlegg hans. Það hefði átt illa við að jeg færi að liæðast að manni sem var jafn-hörmulega á sig kominn og hann var, annars hefði verið kom- inn tími til þess að ,jeg segði hon- um við hVað jeg átti þegar jeg sagði að jeg myndi ekki hjálpa honum til að ganga úr greipum böðlinum, enda þótt svo kynni að fara að jeg gengi á hólm við hann. Mironsac, Castelroux og La Forse voru búnir að umkringja mig og töluðu nú hver í kapp við annan, en jeg Ijet hvort tveggja sem vind um eyran þjóta, alþýðu- mál Castelroux og hinar sífeldu tilvitnanir La Forse í fornfræði. Hólmgangan hafði staðið lengi yf- ir og sú aðferð sem jeg notaði verið þreytandi. Jeg hallaði mjer upp að hliðinu og nuddaði mig um brjóst og bak til þess að þurka mig. Því næst kallaði Saint-Eus- Nýkomið. Pokaföt og sjerstakar buxur íi drengja og fullorðins stærðum. — Bamatricotine í mörgum stærðum og litum, kventricotine náttkjólar, ódýrir sokkar í dökkum og falleg- um litum. — Kvenpeysur mikið úrval, heilar, hneptar. Einnig ermæ lausar. Kvensvuntur. Morgunkjól- ar. Okkar alþekta klæði ódýrara. en áður. MesehEstir Laugaveg 40. m■ Sími 894 Gilletieblöð ávalt fyrirliggjandi í heildsölm Vilb. Fr. Frímaimssos Sími 557. EGGERT CLAESSEN hæstar j ettarm álaf lutningsmaður. Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Yiðtalstími 10—12 f. h. K0DAK & ASFA FlLMUIt. * Alt sem þarf til framköll- unar og kopieringar, svo sem: dagsljósapappír, fram- kallari, fixerbað, kopi- rammar, skálar o. fl. fæst í Laugavegs HpMekl. Hressingarskálinn, Pósthússtræti 7. ,Icecream-chocolate‘. ,Icecream-coffeeM. Nýkomið: Nýr ísi. rabarbari. Epli, Delicious. Appelsínur, nýjar og safamkilarr 3 tegundir. Citronur, Laukur, Kartöflur, nýjar og gamlar, ágætar teg-,. TIRiMNÐÍ Laugaveg 63. Simi 2393. Fyrirliggjandi Heývlnnnvjelar: Sláttuvjelar „Mac Cormick" Rakstrarvjelar „Mac Cormick* 5' . Snúningsvjelar. Rakstrar- og snúningsvjelar, sambyggðar. Diólknrijelag Reykjavíknr* Pakkhúsdeildin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.