Morgunblaðið - 16.07.1931, Síða 1

Morgunblaðið - 16.07.1931, Síða 1
frftmla BióHftF^ Honungur valsanna. Tal- og hljómmynd í 9 þáttum um eftirlætisgoð Yínarbúa, höfund Yínar- valsanna heimsfrægu og yndislegu. Jotaann Stranss. Aðalhlutverk leika: HANS STUWE, CLAÍRE ROMMER, ITA RINA. Stein song. Teiknitalmynd. Stórt herbergi með 2 stórum sýningargluggum móti norðri, til leigu. Upplýsmgar í Branus Verslim. Nýir ísleuskir Tomatar koma daglega. Verðið lækkað { 1.10 pr. /2 kn „fiallfoss11 fer hjeðan á laugardags- kvöld (18. júlí) kl. 8 til Leith 0g Kaupmannahafnar. Far- seðlar óskast sóttir á morg- un. „Dettifoss11 fer hjeðan á mánudagskvöld (20. júlí) til Hull og Ham- borgar. vmna. Nokkrar stnlknr ósknm við að ráða til fiskþnrknnar og fiskþvottar i sumar. Dppplýsingar bjá verkstjárnm okkar. H.f. Aknrgerðl, Hafnarfirði. E.s. Snðnrland fer til Breiðafjarðar 18. þ. m. Viðkomustaðir samkvæmt ferðaáætlun. Flutningur afhendist á föstudag fyrir kl. 6 síðd. Farseðlar sækist sama dag. H f Eimskipafielag Suðurlands Vielbáturinn .fylkir' V.E. 14 er fil sðln, Stærð bátsins er ca. 40 smálestir með 100 ha. Scandia- vjel. Bygður 1928 í Svíþjóð. Væntanlegir kaupendur semji við Kanpffelagið Bjarmi Vestmannaey jum. Frá landssimastððiaaL Að gefnu tilefni eru símanotendur, sem biðja um langlínusam- töl beðnir að láta ávalt nafns síns getið við landssímastöðina áður en símtalið fer fram. Nafn þess er talar verður skrifað á reikninginn til hægðarauka fyrir símanotendur og landssímann, ef vafi skyldi síðar leika á því, hver liafi notað símann. Reykjavík, 14. júlí 1931. Stöðvarstjórinn. Nýja BIó Tvífarinn frá Monte Garlo Þýsk tal og hljómkvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkið leikur ofurhuginn Harry Piel og skopleikarinn Hans Junkermann. t þessari mynd leiknr Piel tvö hlutverk af miklu fjöri, Prins Egon frá Valona og sakamanninn Carlo Morens. Aukamynd: Ást og Útvarp teiknimynd í 1 þætti. Hjer með tilkynnist vinuin og vandamönnum, að dóttir mín, Margrjet Dagbjört, andaðist að heimili okkar í morgnn. ' Skuld, Hafnarfirði, 15. júlí 1931. Magnús Sigurðsson. Jaðarför Margrjetar Arnfinnsdóttur frá Eyri fer fram frá dómkirkjunni kl. 3y2 í dag. Fyrir hönd mína og annara aðstandenda. Ingibjörg Jónsdóttir. Hölnm nýlega fengið KartðflnmlSl f sekkjom á 50 kg. H. Bekediktsson \ Go. Sími 8 (fjórar línur). H.F.U.M. i K.F.U.K. efna til skemtiferðar í Vatnaskóg sunnudaginn 19. þ. m. ef veður leyfir. Togarinn „Geir“ er lánaður til ferðarinnar. Farseðlar kosta kr. 3.00 fyrir fullorðna og kr. 2.00 fyrir unglinga. Lagt verður af stað kl. 8 árd. • frá Austur-hafnar- garðinum. Farseðlar verða seldir eftir hádegi á föstudag í Versl. Brynja, Laugavegi 29, Laugaveg 1, Myndabúðinni og í bókaverslun Sigf. Eymundssonar. Fjelagsfólk er vinsamlegast beðið um að ákveða sig í tíma og tryggja sjer farseðla. Allir eru velkomnir, svo lengi sem rúm leyfir. TækUæriskanp. Allur sportfatnaður og það sem eftir er af vor og sumarfatnaði á fullorðna og drengi, verður selt með mjög mikið lækkuðu verði, svo sem Rykfrakkar, Ullarpeysur, Sportbuxur, Hattar, Húfur og margt fleira. Andrjes Andrjesson Langaveg 3. «

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.