Morgunblaðið - 23.07.1931, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 23.07.1931, Qupperneq 4
4 VfOROUNBLAÐIÐ Nesti í feroalög, svo sem sæl- gæti allskonar og tóbaksvörur, er beet að kaupa í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. NB. Vindlarnir þaðan eru alment viðurkendir þeir bestu fáanlegu. 12 ára gamall drengur óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 2061. Ef leið ykkar liggur um Hafn- arfjörð, þá munið að kaffi og mat- stofan „Drífandi“ Strandgötu aelur bestan og ódýrastan mat og drykk. Heitur matur alla daga Fljót afgreiðsla. Virðingarfylst Jón Guðmundsson frá Stykkis- hólmi. Gullarmbandsúr hefír tapast að kveldi 17. júlí. Skilist gegn fund- arl traium á Vesturgötu 31. Glænýr silungur og smálúða, síginn fiskur, ásamt. fleiri fisk- tegundum. F.iskbúðin á Hverfis- götu 37, sími 1974. Silungur, stór lúða, reyktur þorskur og nýr færafiskur fæst í Fiskbúðinni, Benóný Benónýs- son, Kolasundi 1, simi 1610 og 655 Statesma •r stéra orðið kr. 1.25 á borðið. Hálsbindi. Afar mikið og mjðg smekklegt úrval af hálsbiudnm. Verð við allra hæfL VOruhðsíð. Ljálr KVEEENELANDS ljáirnir norsku eru viðurkendir um land alt fyrir framúrskarandi gæði. Tvær lengd- ir fyrirliggjandi. Bjólknrfjelag Reykjavíkir KODAK & AGFA FILMUR. Alt sem þarf til framköll- unar og kopieringar, svo sem: dagsljósapappír, fram- kallari, fixerbað, kopi- rammar, skálar o. fl. fæst í Laugaveys Hpöteki. Tilboi öskast í að reisa steinsteypuhús við Smáraffötu. Vitja má uppdrátta og upplýsinga (gegn tryggingu) til Guttorms Andrjessonar, Bergstaðastræti 77. Hittist frá kl. 2—7 síðd. Glænýr silungur. KLEIN. Baldnrsgötu 14. Sími 7S. Rykfrakkar. Peysufatakápur. Rúskinnsblússur öllum stærðum fleira. Nýkomið i og margt Vfðir bíað Sjálfstæðismanna í Vest- mannaeyjnm fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Þar er og aug- lýsingum veitt móttaka. %7Beyes& PAPPÍRSV ÖRUR, BESTAR. EINKAUMBOÐSMAÐUR HERLUF CLAUSEN. Maechesier. Laugaveg 40. Sími 894 Výkomln allskonar málning. Versl. Vald. Ponlsen. Klapparstíg 29. Hýtt grænmeti: Rabarbari, Gulrætnr, Tomatar, Agúrknr, Blómkál, Spídskál. Versl. Foss. Laugaveg 12. Sími 2031. Af ýmsum gerðum og verði. — Xinnig líkklæði ávalt tilbúið hjá E y v i n d i, Laufásveg 52. Sími 485 Skrumhólspiltar. Lá er framhald af sögunui Símon Dal eftir Ant- liony Hope og Sögu hins heilaga Frans frá Assisi, eftir síra Friðrik J. Rafnar. Öskuhaugur mikill er kominu skamt fyrir norðan Landspítalann. Er hann nokkuð á aðra mannhæð og langur mjög. Gefur þarna að líta, alt þag ógeðslega samsafn, sem er í sorpkössum bæjarins. Er svo megn ólykt þarna, að manni slær fyrir brjóst þegar komið er nærri. Miljónir af maðkaflugum lifa þarna kóngalífi, og „margfaldast og uppfylla jörðina“. Er hinn mesti ósómi að þessu. Þyrfti nauð- synlega að þekja allan hauginu með mold eða möl. Skeytin til konungs. Þeir Hjeð- ínn og Haraldur bera fram í Neðri deild eftirfarandi fyrirspurn til forsætisráðherra um skeytavið- skifti hans og konungs út af þing- rofínu: Hvert var efni símskeyta þeirra, er fóru paUH forsætisráð- herra og konungs út af þingrofinu síðasta? Fóru nokkur önnur skila- boð milli þeirra út af þingrofínu fyrir milligöngu annara manna, og ef svo er, bver voru þau og hverjir voru milligöngumennirnir ? Annan knattspyrnukappleik þreytti vngri flokkur K. R. við Vestmannaeyinga á laugardags- kvöldið. Eftir klukkustundarleik liafði K. R. 4 mörk á móti einu. En svo var ákveðið að þreyta leikinn enn í V2 stund og að henni lok- inni hafði K. R. 5 mörk á móti 4. Flokkur K. R. kom heim aftur á sunnudaginn. Var hann mjög á- nægður með Eyjaförina og hinar höfðinglegu móttökur þar. Vænt- anlega mun 2 fl. knattspyrnu- manna úr eyjum ltoma hingað áð- ur en langt um líður fíl að keppa við Revkjavíkurfjelögin. Eru þeir hinir þrautseigustu knattspymu inenn og duglegir vel. Útvarpið í dag: Kl. 19,30 Veður- fregnir. 20,15 Grammófónhljóm leikar. Kl. 21 Veðurspá og frjetfír. Þingvallavegurinn nýi. Á hann hafa í sumar verið gerð útskot með stuttu millibili, svo að bif- reiðir geti mættst þar. Fara því bifreiðir nú veg þenna bæði austur og að austan, en umferð um gamla veginn yfir Mosfellsheiði hefir minkað mjög, Er það eðlilegt, því að bæði er sá vegur verri en hinn og sú leið þar að auki jafn leiðin- leg og hin er skemtileg. Gamla Bíó sýnir þessi kvöldin skemtilega mynd, er lýsir sjó- mannalífinu og baráttu þeirra. — Myndin heitir „Sjógarpar“ og er leikin af enskum leikumm. Frídagur verslunarmanna. Eins og áðtir hefír verið skýrt frá, efna l'erslunarmannafjelag Reykjavík- ur og Merkúr til skemtifarar á varðskipinu Ægi, í Vatnaskóg 2. ágiist 11.k. Til skemtunar verður a. hornablástur, dans, ræðu- höld og kappglíma. Vænta fjelðgín mikillar þátttöku. Schillinger, sendiherra Þjóð- verja og W. Haubold sendiherra- rit-ari komu hingað með Dronning Alexandrine seinast. 40 Englendingar, sem hafa ver- ið að ferðast hjer á landi, fóru ntan með Botniu í gærkvöldi. Gullfoss kom til Leith kl. 6 í gærmorgun. Stormur verður seldur á göt- unum á föstudaginn. Efni: Verkin tala (Tryggvi Þórhallsson gefur út bók fyrir stolið fje og ber í henni á flesta húseigendur í Rvílc að þeir sjeu skattsvikarar og ó- knyttafólk.) Krækiber. Sagan o.fl. Jónas frá Hriflu var ekki kosinn í utanríkismálanefnd, eins og sagt var í blaðinu í gær, heldur Bjami Ásgeirsson. MSarmaMg HSfnm fengið bið marg eftirspnrða og ódýra Girðlnganet. N B. Pantanir ðskast sðttar straz, annars seldar ððrnm. Gnnunistigvjel hentug til ferðalaga og við landvinnu, gljáandi, mött og margir litir. Vönduð en ódýr. Lárus^G. Lúðvígsson Skóverslun. Fyrirliggjandi: Suðusúkkulaði fleiri tegundir Átsúkkulaði fleiri tegundir. Karamellur — Lakkrís — Tuggugúmmi. Eggert Kristjáatsson & Go. Hðfnm nýlega fengið KartðflnmjBl í sekfcjnm á 50 kg. H. Begedihlsson 8 Go. Sími 8 (fjórar línur). Til Aknreyrari ðdýrasta og besta sfcemtnn I snmarleýfinn. Næsta sunnudagsmorgun 26. júlí fára bifreiðar fíl Akureyrar og til baka aftur til Reykjavíkur, eftir tveggja til þriggja daga dvöl á Akureyri. Áætlað að ferðin tóki 10 daga alls og kosti kr. 60.00 fram og aftur. — Einnig verður farið til Sandgerðis kl. 10 árd. á suimudag og til baka aftur um bvöldið. Ódýrt fargjald — ágætir bílar. Vörubflastöðin I Revkiavík.^ Símar 970, 971 og 1971. Nesti í allskonar ferðalög, verður best hjá okkur. DEiFMNDI ri*ug»veg 63. Slmi 2393. O pjQmæv Hressingarskálinn, Pósthússtræti 7. ,Icecream-chocolate‘. ,Icecream-coffee“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.