Morgunblaðið - 26.07.1931, Page 5

Morgunblaðið - 26.07.1931, Page 5
Sunnudagiim 26. júlí 1931. Landráð og laudvörn. Eftir Gnðm. Hannesson. Einhvers staðar stendur það í gömlu hegningarlögunum, að hver sem drýgir landráð sknli hafa fyrdrgert lífi sínu. En landráð virðist mjer það vera, a^S spilla á einhvem hátt frelsi og sjálfstæði þjóðarinnar. Það getur vel verið, að lögfræðingamir skýri orðið á einhvem annan hátt. Nú held jeg, að allir geti verið mjer sammála um það, að frelsi og sjálfstæði vort sje ekki nema að nokkuru leyti rjettarlegs eðlis. í raun rjettri er það af> hálfn leyti fjármál. Ef vjer getum ekki siglt vorn sjó sjálfir, eða erum í hengjandi skuldum við útlend ríki eða út- lenda auðmenn, — hvað verður þá úr rjettarlega sjálfstæðinu? —: Skítugur pappír og annað ekki! Það hefir staðið mikill styr um rjettarlega sjálfstæðið og enn hrópa blöðin hátt um það. Um fjármálalega sjálfstæðið er að mestu leyti dauðaþögn. Það er eins og flestir haldi, að það sje helst innifabð í því að kría út lán, þó lítil von sje til að geta nokkuru sinni borgað það. Þetta hefir leitt til þess, að ríki, bæir og einstaklingar era komnir í hengjandi skuldir. í mínum augum er enginn vafi á því, að hættulegustu landráðin era þau að spilla fjárhag þjóð- arinnar. Og víst væri það makleg refs- ing, að slíkir landráðamenn fyrir geri lífi sínu. ll!IIIPmi»» í þetta sinn leiði jeg það hjá mjer að telja landráðamenn vora, — það er, því miður nóg af þeim, — og heldur ekki þá heiðursmenn, sem hafa gert hvað þeir hafa get- að til þess að efla fjármunalegt sjálfstæði þjóðarinnar. Jeg læt mjer nægja að minnast á þau einu alvarlegu samtök, sem gerð hafa verið til þess að koma okkur úr kútnum: Eimskipafjelag íslands. Það verða þá fyrst fyrir mjer gamlar endurminningar, þó sá tími sje liðinn og komi aldrei aft- ur. — Jeg kyntist gamla ástandinu snemma, meðan dönsku skipin voru ein um hituna. Jeg fór oft með þeim milli Suður- og Norður- lands á skólaárum mínmn og ætíð á öðru farrými. Á fyrsta farrými fóru í þá daga fáir aðrir en kaupmenn og bur- geisar. Þeir kunnu dönsku og gatu bjargað sjer. Virtist mjer að þeim væri sýnd full kurteisi, enda vora þeir flestir viðskiftamenn da-nska fjelagsins, en ekki var laust við að mjer sýndust þeir sleikjulegir sum ir hverjir við skipstjórana, sem voru miklir menn í þá daga, sjer- staklega gamli Christjansen skip- stjóri á Lauru. Á öðru farrými, sem allur al menningur notaði, var þetta á alt annan hátt. Þar kunnu fáir dönsku og voru öllu ókunnugir, en þjónn- inn oft og einatt ókurteis og gerði það eitt, sem honum sýndist sjálf- um. Yfirleitt var farið með fólkið á öðra farrými eins og skepnur, og oft var því sýnd full fyrirlitn- ing. Svo jeg nefni eitt dæmi, þá var það eitt sinn í ósjó og ofviðri, að ekki var neitt vatn fáanlegt, hvorki handa sjóveika fólkinu nje til þess að þvo sjer úr. Við sner- um okkur þá til skipstjóra, þeir sem helst gátu bjargað sjer í dönsku, og báðum hann ásjár. Hann svaraði ekki öðru en því: „Hvad skal de ogsaa med vand?“ (Hvað hafið þið líka með vatn að gera?). Jeg hjelt helst að vatns- skortur væri á skipinu, en sá síð- ar að ekki gat verið um það að tala. Algengt var það á þessum ferð- um, að einhver vandræði yrðu út úr kvenfólkinu. Skipsmenn vora á- leitnir við það, og stúlkurnar vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Oftar en eitt sinn vildi svo tií, ð jeg var staddur inni hjá ís- lenskum kaupmönnum á viðkomu- stöðum ,er gamli Christjansen kom þangað. Jeg veitti því eftirtekt, að tekið var á móti honum sem stórhöfðingja, og stundum svo skríðandi að mig undraði. Það hef- ir sennilega verið áríðandi fyrir kaupmennina að koma sjer við þá, sem mestu rjeðu um alla vöruflutn inga í þá daga. Jafnvel Alþingi komst ekki upp með moðreyk, þeg- ar talað var um skipaferðirnar. Danir sögðu blátt áfram: „Svona skal það vera!“ Ut úr öllu þessu fjekk jeg snemma megna andstygð á dönsku skipunum og öllu því úthaldi. — Mjer hætti við að dæma alla Dani eftir því sem jeg sá á skipunum, þó auðvitanlega væri það rangt.1) Hitt var augljóst, að vandræði vora það fyrir fólkið að standa mállaust á þessum dönsku skipum, og að einveldi Dana um allar skipa göngur var hin mesta niðurlæging fyrir oss, átakanlegur vottur um osjálfstæði vort, getuleysi og und- irlægjuhátt. pmiHii’ ■ iii III ii jMirjðfilgy Hi spara lalaframt hví ai skenta sier. Þjer sparið jafnframt því að njóta hinnar gagntakandi ánægju af því að aka í hinum ágæta Studebaker sex, fríkjólabíl. Það kostar minna að eiga hann, en nokkurn annan fríhjólabíl í heiminum. I nýlega afstöðnum 200 mílna opinberum reynsluakstri fyrir konu í einkabifreiðum, eyddi þessi stóri, nýi 6 eylindra Stude- baker minni olíu og bensíni, heldur en nokkur annar bíll, jafnvel minna en litlir 4 cyl. bílar. Með fríhjólaútbúnaðinum hvílir vjelin eina mílu af hverjum fimm sem farnar eru. Þjer sparið 15—20% í olíu og bensíni. Með meira öryggi njótið þjer ánægjimnar af að aka í bíl fyrir lægra verð en áður. Komið í dag og sannfærist af eigin reynslu um yfirburði og ágæti þessa fríhjóla bíls. V«rð frá 5.300,00. — Studebakers oftast fyrirliggjandi. Egill Vilhjálmsson. Grettisgötu 16—18. — Sími 1717. Heima 673. Það var altalað- í þá daga, að dönsku skipaferðirnar borguðu sig vel og eflaust hefir þetta verið svo, því Danir höfðu þá lítið af keppi- nauttim. að segja, þó Wathnes- skipin og Thorefjelagið bættu síðar úr skák. Jeg komst því snemma á þá trú, að ráðlegt væri fyrir oss að reyna að eignast sjálfir skip og talaði hvað eftir annað um þetta við íslenska kaupmenn, sem jeg var samferða eða hitti í landi. Jeg var vitaskuld ungur og ó- fróður um verslunarmál, en ein- kennilegar þóttu mjer undirtektir kaupmanna undir þetta. — Þeim þótti það fjarstæða ein, að við hugsuðum til að eignast skip og sigla sjálfir. Þeir töldu allskonar tormerki á þessu, að oss skorti fje, skorti alla þekkmgu og reynslu, skorti stjórnendur, en umfram alt sögðu þeim óhugsandi að menn yrðu samitaka um þetta. Ef fjelag væri stofnað í þessu augnamiði, þá þyldi það enga samkeppni og færi óðara á hausinn. Um þetta voru allir kaupmenn, sem jeg talaði við sammála nema einn: Jón Vídalín. Hann ljet svo lítið að tala vandlega við mig um þetta mál og benti mjer á úrræði til þess að hrinda því í fram- kvæmd. taka um stjórn fjelagsins, meðan hann dvaldi hjer. Á fyrsta opinbera fundinum á Hótel Reykjavík talaði Thor Jen- Jeg bar þó ekki gæfu til þess sen sköralega fyrir stofnun eim- að koma þessu nauðsynjamáli í I skipafjelags, og þótti mjer nú mik- framkvæmd. Litla tilraun gerði jeg til þess að koma upp vísi til En það hefir líka grætt góðan skilding. Frá 1915—1929 hefir það grætt um 7 miljónir króna og varið af þeim um 3 miljónum til afskrifta á skipum og öðrum eign- um. Hagur fjelagsins og kaup á nýj- x) Misjafnir vora þó mennirnir Aásberg skipstjóri var t. d. mesta lipurmenni og hafði jeg gott eitt af honum áð segja. il breyting orðin á að heyra kaup mann tala þannig. Þegar samskot1 um skipum hefir að vísu verið lát- íslenskra vöruflutninga á Akur-! liófust lagði hann fram sinn ríf- ið sitja í fyrirrúmi fyrir arði til eyri, um það leyti sem íslands- lega skerf (10.000 kr.). | hluthafa, en þó hefir fjelagið borg- En það kom í ljós, þegar á átti' að góðan arð (4—10%) í ein 7 ár, að herða, að fjöldi kaupmanna í svo nokkuð hafa þeir fengið í sinn Reykjavík reyndust vel og studdu fjelagið. Gamli hugsunarhátturinn var sýnilega að hverfa. banki var stofnaður. Þá voru skip mjög ódýr erlendis. Akureyrar- kaupmenn höfðu nægta nógar vör- ur handa einu skipi, og bersýni- lega var gróðavegur að eignast skip. Páll Briem lofaði að útvega nægilegt, lánsfje til skipakaupa. Jeg gekk síðan milli allra kaup- manna á staðnum undir þá. vasa. Utborgaði arðurinn svarar til þess að hluithafar hefðu fengið 4% Stofnfundur f jelagsins mun' af ’f je sínu öll árin til 1930. mörgum minnisstæður. Honum j En f jelagið hefir gert meira. Það lauk í fríkirkjunni með því, að (hefir verið sjómannastjett vorri Þeir bára ekki móti því að þetta væri gróðavegur, en báru alHr hið sama fyrir: „Jeg held það skorti samtökin til þess!“ Svo fjell það mál niður. og bar málið þjóðsöngurinn var leikinn á org- hinn mesti styrkur og vegsauki, elið. Það var hrifning og alvara : veitt fjölda manna atvinnu og ver- Enn liðu nokkur ár og jeg flutt- ist til Reykjavíkur. Þá vöktust upp, og það úr floklti kaupmannanna, forgöngumenn fyr ir stofnun íslensks eimskipafjelags. Það var Björn Rristjánsson, sem vakti fyrstur máls á þessu við Emil Nielsen, en þeir síðan við Thor Jensen, Svein Björnsson, Eggert Claessen og Jón Þorláks- son. Voru þessir menn, að því mjer er sagt, fyrstu forkólfamir, þó mest Ijeti Sveinn Björnsson til sín yfir mannfjöldanum. Gamlir draumar voru að rætast og betri tími að renna upp. Við höfðum stigið nýtt spor í sjálfstæðis- og menningaráttina. ið ótal ferðamönnum íslenskt heim ili á sjónum bæði hjer og erlendis. Og enn meira hefir það gert. Það hefir borið íslenska fánann út yfir hafið og verið landinu til hins Aldagamlir hlekkir voru að bresta mesta sóma með ágætum skipum sundur. Saga Eimskipafjelagsins síðan er mönnum kunn, hversu það bjargaði oss á ófriðarárunum frá stórtjóni, sulti og seyra, hversu það hefir haldið farm- og fargjöld- um í góðu hófi, bætt samgöngur og vöruflutning til margra hafna, sem áður voru nauðuglega staddar og látið eitt ganga yfir alla, þó stórtap sje að koma við á smáu höfnunum. og ágætum sjómönnum. En þó þetta hafi gengið. alt skaplega fram að síðast liðnu ári, þá hefir nú blaðið snúist við. Árið 1930 varð um 243.000 kr. reksturshalli hjá fjelaginu. Og það er óvíst, að betur gangi þetta árið. Verslunarkreppan á sinn hlut í þessu, en aðallega samkeppni út>- lendra skipa, sem undirbjóða oss

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.