Morgunblaðið - 26.07.1931, Síða 8

Morgunblaðið - 26.07.1931, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ % Hvíldarárið. Hoover hefir fengið greiðslu- freststillögum sínum framgengt, og þjóðimar fá nú eins árs hvíld frá greiðslu stríðsskulda og heru- aðarskaðabóta. Hoover ætlast til, að hvíldarárið verði notað til þess að reyna að reyna að vinna bug á heimskreppunni. í næstum 2 ár hefir heimskrepp- an lamað atvinnulíf þjóðanna og valdið miklu og sívaxandi umróti í innanlands og utanríkismálum. Kreppan hefir gert 20 miljónir manna atvinnulausa, valdið ólýsan- legri neyð og vakið byltingahreyf- ingar, sem stofna þjóðfjelagsskip- un landanna í voða. Um allan heim óttast menn að kommúnism- inn muni breiðast um alla Mið- Evrópu, ef enn þá kemur einn kreppu- og neyðarvetur. Þar að auki hefir kreppan valdið tor- tryggni, óvináttu, í sumum tilfell- um jafnvel fjandskap milli þjóð- anna. Með skelfingu hugsa menn til afleiðinganna, ef kreppan held- ur áfram. Er heimskreppan byrj- unin að því; að menning Yestur- landa líði undir lok og alt fari í auðn í Evrópu eins og fyr á tím- um í menningarríkjunum fornu, Egyptalandi, Grikklandi, Rómarík inu o. v.? Margir hafa oft spurt þannig og ekki að ástæðulausu. Greiðslufreststillögur Hoovers eru fyrsta alvarlega tilra-unin til þess að vinna hug á kreppunni. En margt þarf að gera, ef viðreisnar- tilraunir hans eiga að heppnast. Óvenjulega mörg og þýðingar- mikil stórmál liggja því fyrir til úilausnar í náinni framtíð. Fyrst og fremst skulda- og skaðabóta- málið. Yfirleitt álíta menn að dagar Youngsamþyktarinnar sjeu nú taldir. En hvað á að taka við af henni? Og vilja Bandaríkja-menn gefa Evrópuþjóðum stríðsskuldirn- ai eftir, þegar greiðslufrestsárið er liðið? Margt bendir til þess að Hoover hugsi sjer að ljetta skulda- byrðunum af Evrópu um meira en eins árs bil. Greiðslufresturinn er einmitt gefinn vegna þess að Bandaríkin þurfa ekki á gulli held ur á mörkuðum að halda. Annars er ekki ólíklegt, að skuldamálið verði nú rætt í sambandi við af- vopnunarmálið. Það er alkunnugt að Hoover ætlar að beitá sjer fyrir því, að dregið verði úr vígbúnaði svo um munar. Hoover segir með rjettu, að hemaðarútgjöld þjóð- anna sjeu langt um þyngri en Hvennagullið. verið dæmdur til dauða og hann taldi þeim trú um, að jeg myndi — alveg áreiðanlega — hafa verið höfðinu styttri á morgun, ef ha-nn, — Rodenard — hefði ekki af til- viljun komist á snoðir um í hví- líkum nauðum jog var staddur og var þess vegna kominn nú til að frelsa mig. Mjer datt fyrst í hug, þegar jeg heyrði hann minnast á veð- málið, að ryðjast inn í herbergið og loka þannig fyrir talandann á 'honum. Jeg fekk síðar að kenna á því að jeg gerði þetta ekki. Jeg veit tæpast sjálfur af hverju jeg gerði það ekki. Sennilega mun það hafa verið að jeg hafi látið freistast stríðsskuldimar, og hemaðarút- gjöldin eigi mikinn þátt í heims- kreppunni. Hemaðarútgjöld þjóð- anna nema samtals um 15.000 mil- jónum kr. á ári. — Evrópufrjetta- ritarar í Bandaríkjunum halda því fram, að Hoover vilji gefa Evrópu þjóðum stríðsskuldimar eftir, ef afvopnunarfundur Þjóðabanda- lagsins á komandi ári beri góðan árangur. Vemdartollamir eiga líka mik- inn þátt í kreppunni. „Times“ og fleiri stórblöð benda því á nauð- syn þess, að hvíldarárið verði not- að til þess að lækka tollana. En annars eru orsakir kreppunn ar ekki eingöngu efnahagslegar, heldur líka pólitískar. Vaxandi pólitísk umrót hafa valdið inikilli tortryggni og lánstraustsspjöllum. Sem stendur er ástandið þannig, að gullið liggur rentulaust í kjöll- uram bankanna í Frakklandi og Bandaríkjunum. En í öðrum lönd- um, einkum í Mið-Evrópu, verður peningaskorturinn stöðugt tilfinn- anlegri. Frakkland og Bandaríkin þora ekki að lána þeim löndum, þar sem stjómmálahorfur era óviss ar og pólitísk ábyrgð ríkjandi. Þess vegna er nauðsynlegt að skapa pólitískan frið, til þess að glæða traustið í fjármálaheiminum. Engum dettur í hug, að öll fram- annefnd vandamál verði leidd til lykta á einu ári, En mikið mætti þó gera til bóta á hvíldarárinu. Fyrst og fremst liggur það fyrir, að leggja grundvöll að viðreisn viðskiftalífsins. Örlög Evrópuþjóða velta á þeim ráðstöfunum, sem gerðar verða á hvíldarárinu. „Nú er að eins um tvent að velja: Viðreisn eða tor- tímingu11, sagði Mussolini nýlega. Og ef til vill hefir hann rjett að mæla. En væri það of mikið að ætlast til að bjargræðishvöt þjóð- anna knýi þær til þess að velja viðreisnina 1 Khöfn í júlí 1931. P. Sveitarútsvör í Sandgerði 1931. Allsjafnað niður 22.000 kr. Hæstu gjaldendur eru þessir: H.f. Sand- gerði 5750 kr. Haraldur Böðvars- son 5250 kr. Guðm. Guðmundsson 450 kr. Magnús Pálsson 385 kr. Gísli Eyjólfsson 325 kr. Eyjólfur Jóhannsson 300 kr. Bjöm Hall- grímsson 265 kr. til að fá fulla vissu mína um hve langt þessi maður þyrði að fara með misbeitingu á trausti því, sem jeg hafði borið til hans í fjölda- mörg ár,- Hvað sem því líður, þá stóð jeg kyr úti í ganginum, þar til hann sló botninn í sögu sína, með, því að segja fjelögum sínum, að nú ætlaði hann að fara til þess a-ð láta konunginn — sem af ein- hverri ótrúlegri tilviljun hefði komið til Toulouce þenna sa-ma dag — vita um misgrip þau, sem dómararnir hefðu gerst sekir um og með því fá því komið til leiðar að jeg yrði samstundis látinn laus og um leið ávinna sjer þakk- læti mitt meðan heimurinn stæð- ist. Enn þá einu sinni ætlaði jeg að rjúka inn í stofuna og hegna þessum lausmálga þorpara. — En úvæntir atburðir stöðvuðu mig. Dánarminning Jón Jónsson á Skúmsstöðum á Eyrajrbakka andaðist á heimili sínu hinn 10. júní þ. á. Hann var fæddur í Vestra íragerði í Stokkseyrar- hverfi 22. ágúst 1851, og varð því nær áttræður að aldri. Jón fluttist ungur á Eyrar- bakka, og dvaldist þar síðan allan sinn aldur og reyndist ávalt kaup- túninu hinn nýtasti maður. Hann gerðist formaður á opnum skipum um tvítugsaldur, bæði á Eyrar- bakka og Þorlákshöfn, var mjög vel látinn af hásetum sínum, þótti hann í bctra lagi happasæll hvsð afla snerti, en atkvæða stjórnari, einkum á brimleiðum, og sjerstak- lega veðurglöggur, sem var eitt af einkennum góðra formanna. For- maður mun hann hafa verið í 40 ár og hlekktist aldrei á. Árið 1874 byrjaði Jón búskap á Skúmsstöðum ásamt heitmey sinni, Kristbjörgu Einarsdóttur frá Bugum við Stokkseyri.Tveimur ár- um síðar giftust þau; hinn 19. okt. 1876. Þau eignuðust 6 böm; þrjú þeirra dóu ung, en á lífi eru þrjár dætur, Kristín gift Sigurði Gísla- syni, býr í Reykjavík, Jónína gift Páli Pálssyni á Skúmsstöðum, mesta fríðleikskona, dugleg, ráð- deildarsöm og vel að sjer ger um handavinnu; og Valgerður gift Sigurði Sigurðssyni, býr á Stokks- eyri. Allar eiga þær systur mörg og mannvænleg börn. Auk dætra sinna ólu þau hjón upp eina stúlku, Ólöfu Jónsdóttur, sem nú býr í Grindavík. Á búskaparárum Jóns var Lef- olii-verslun á Eyrarbakka í blóma sínum, og við hana unnu Bakka- menn að meira eða minna leyti og þar á meðal Jón; hann varð snemma einn af „lóðsmönnum“, en þeir voru 8. Þá er „loðsflaggið“ var dregið við stangarhún, urðu þeir ávalt að vera reiðubúnir til þess, að fylgja- lóðsinum og aðstoða við inn- og útsiglingu hinna mörgu seglskipa, er til verslunarinnar komu árlega. Skipuðu þeir undir formensku annars lóðsins áttróinn teinæring; voru það jafnan vald- ir menn að afli og áræði; fjellu þeir fast á árar og knúðu hið þunga skip á móti stormi, straumi og brimi, ef því var að skifta ,og þörf gerðist, en er þeir höfðu lokið störfum sínum við inn- eða út- siglingu skips, voru þeir að vísu Það sljákkaði í röddunum og stól- ar mörruðu við gólfið — dyraar voru opnaðar, og út kom Roxa- lanna Lavédan og með henni skialdsveinn og þerna hennar. Örstutt andartak staðnæmdust augu hennar við mig. Jeg stóð í sömu sporum umvafinn hinu skæra.ljósi frá stofunni, sem hún kom frá. Vafalaust hefir það verið alt annað en rólegt augnatillit sem mætti henni, því að mjer varð það samstundis Ijóst, að hún hlyti að hafa heyrt alla sögu Roden- ards. Jeg fann hvemig jeg föln- 'iði upp við augnatillit hennar, jeg skalf frá hvirfli til ilja af ís- köldum hrolli og kaldur svitinn rann niður eftir baki mínu, því næst leit hún aftur í aðra átt og starði út á götuna, eins og hnn hefði ekki kannast við mig. Hvort hún hafi roðnað eða föln- ekki sárir ,en ærið móðir, og nátt- úrlega þyrstir. Kom sjer þá vel að fá eitthvað ofurlítið til að væta úfinn með, enda var þeim ákveð- inn vínskamtur við þorstanum, og 8 krónu borgun fyrir hvert skip, en sjálfur fjekk lóðsinn 24 krónur, fyrir skipið. Þetta var góð borgun, því þá mátti fá gamlan sauð fyrir 12 krónur, og vænt lamb fyrir 2 krónur. Eftir það að Lefolii-verslun fjekk eimbát um 1880 til þess að draga vöruskipin inn og út af höfn inni, og til vöruflutninga á milli útbúa hennar í Grindavík, Þorláks höfn og Stokkseyri, gerðist Jón annar vjelstjóri á bát þessum, mun því hafa verið einn sá fyrsti ís- lendingur sem gegnt hefir því starfi. Þess á milli var Jón jafnan formaður á uppskipunarbátnum. Var hann sjálfkjörinn til þess, vegna formannsliæfileika sinna., og þekkingar á leið og sjávarföllum. í umgengni allri var Jón prúð- menni, glaðlyndur og svo skemt- inn, að á orði var haft, að naum- ast lægi svo ömurlega á nokkram manni, að Jón gæti eigi komið hon- um í gott skap. Hinn 19. okt. 1926 hjeldu þau hjónin Jón og Kristbjörg gull- brúðkaup sitt, en 18. febrúar árið eftir andaðist Kristbjörg af heila- blæðingi. Eftir lát konu sinnar ljet Jón af búskap, en naut um- önnunar þeirra Skúmsstaðahjóna, Páls og Jónínu dóttur sinnar. Fyrir nokkrum áram fjell Jón ofan af húsþaki, þar sem hann var að vinna, og eftir þá byltu varð hann aldrei fullhraustur, heldur gerðist óstyrkur mjög; gat þó unnið ljetta vinnu bæði úti og inni, að veiðarfæraaðgerðum o. fl. Að lokum ágerðist þessi óstyrkur líkamans svo mjög ásamt elli, að til dauða leiddi. Með Jóni er fallinn frá, einn af hinum gömlu og góðu „Bakka- köilxun“ — það nafn hefir lengi verið notað um eldri menn á Eyr- arbakka, og bendir það til þeirrar almennu trúar, að á Eyrarbakka verði menn eldri en annars stað- ar á landinu og því sje þar ávalt tiltölulega margt gamalt fólk. Vís- irdalega er nú þetta raunar hvorki rannsakag og því síður sannað, en víst er um það, að svo miklar líkur era fyrir þessari trú, að ómaksvert væri að grenslast eftir þessu nán- ar. — O. O. að, get jeg ekki sagt, því að ljósið fjell á bak hennar, en hún stóð hikandi eitt augnablik, sem mjer fanst vera heil eilífð, enda þótt það hafi í mesta lagi verið nokkrar sekúndur. Því næst vafði hún kápuna þjettar að sjer og strunsaði fram hjá mjer — jafn- stolt á svipinn og eins og hún þekti mig ekki, svo að jeg hnipr- aði mig saman í myrkraskoti gangsins, glóandi af skömmustu, reiði og smánartilfinningu. Þerna hennar skotraði laumu- lega til mín augunum og hinn þjónsklæddi skjaldsveinn hennar. sneri upp á nefið, og góndi svo óskammfeilið á mig, að mig lang- aði tíl að gefa honum spark og hjálpa honum á leið niður tröpp- uraar. Loksins hurfu þær sjónum og| hin skerandi rödd skjaldsveins- Mjólkurbú Flóamanna selur nýmjolk, rjóma, skyr. Týsgötn 1. Sími 1287. Vestmrgötu 17. Sími 864. E66ERT CLAESSEK hæstarjettarmálaflutningsmaCur. Skrifstofa: Hafnarstræti 6. íími 871. Viðtalstími 10—12 f. h. Körfnstólar, skinnstólar og hægindastólar. Nýtt úrval með afar lágu Verði. Húsgagnaversl. Reykjavíknr Vatnsstíg 3. Sími 1940. I matinn: Spikfeitt spaðsaltað sauðakjöt. Frosið dilkakjöt, kælt sauðakjöt. Ágæt rúllupylsa á 90 a. Yz kg. Nýjar næpur o. m. fl. Sent um alt Bjðrnhtn. Bergstaða-stræti 35. Sími 1091. Stitesnii •r stira orðif kr. 1.25 4 borðið. Sundbolir. Sundhettur. Margar tegundir. Gott verð. ins barst upp til mín neðan úr bakhúsagarðinum. Hann var aS gefa garðsverðinum skipun um að láta vagninn hennar vera reiðubú- inn. Og þrátt fyrir hina miklu örvæntingu mína varð mjer skilj- anlegt af skipun þessari, að það væri áform hennar að snúa aftur ti1 Lavédan. Hún hafði komist að raun um hvernig hún hafði verið dregin á tálar á allan hátt, fyrst af mjer og síðan á þessum sama degi af Chatellerault og ákvörðun henn- ar um að fara burt til Lavédan gaf það ljóslega í skyn að hún hafði sagt skilið við mig að eilífu. Jeg hjelt þetta örskamma augna- blik, meðan hún hafði starað á. mig, að vart hefði orðið einhvers- konar undrunar á svip hennar yf- ir að sjá mig kominn úr fang-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.