Morgunblaðið - 09.08.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.08.1931, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Ef leig ykkar liggur tun Hafn- •rfjörð, þá munið að kaffi og mat- Btofan „Drífandi“ Strandgötu 4 §elur bestan og ódýrastan mat og drykk. Heitur matur alla daga. Fljót afgreiðsla. Yirðingarfylst. Jón Guðmundsson frá Stykkis- hólmi. Ódýr matarkaup. Fyrsta flokks frosið dilkakjöt á 60 aura pr. % kg. Pantið í síma 259. H.f. ísbjörninn. Blómaverslunin Gleym mjer ei» Bankastræti 4, sími 330. Höfum ávalt fallegt úrval af rósum, nell- ikkum og alskonar garðblómum. Bindum kransa úr lifandi blómum með stuttum fyrirvara. ' Þvottabalar. . iVatnsfötur. Þvottapottar. Þvottavindur, 10 teg. Rúllur, 4 tep:. Snúrur. Barnabaðker. Kefli í þvottavindur og marg- ir aðrir varahlutir í þvotta- vindur ávalt fyrirliggjandi í JÁENVÖRUDEILD JES ZIMSEN Ifegglampar 8“’ 10 " Lampaglös. Kveikir. Reykhettur. Lampabrennarar. Luktir. JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Heiðruðu húsmæður biðjið kaupmann yðar eða kaup- fjelag ávalt um: Vanillu Gitron búðingaduft Cacao frá Rom H.f. Efnagerö Reykjavíkur. Kaupið Morgunblaðið. ðdýrt dUkakjttt. KLEIN. Baldursgötu 14. Sími 73. Daibók. , Veðrið í gser,- Veður er fremur kyrt um alt land, víðast NV eða V-gola. Þykt loft alstaðar nema á NA-landi, og á Vestfjörðum er byrjað að rigna lítið eitt, Yfir Grænlandi er lægð, sem færist hægt NA-eftir og veldur S- átt um véstanvert Grænlandsliafið. Má búast við nokkurri rigningu vestanlands á morgun með SV- eða S-átt.. Veðurútlit í Reykjavík í dag! S-kaldi. Þykt loft og nokkur rign- ing. Messað í Þjóðkirkjunni í Hafn- arfirði í dag kl. 2 (ekki kl. 1, eins og að undanförnu), síra^ Árni Björnsson prjedikar. Síra S. 0. Thorlaksson flytur er- indi um trúboð í Japan, í Dóm- kirkjunni kl. 8y2 í kvöld. Menn eru beðnir að hafa með sjer sálma- bækur. Hjálpræðisherinn í Hafnarfirði. Hjálpræðissamkoma í kvöld kl. 8y2. Ensain Gestur Árskóg og frú stjórna. Allir velkomnir! Austurstrætið. Um fátt em menn eins sammála hjer í bænum og það, að Austurstræti eigi að ganga upp í Garðastræti, eins og Sig. Guðmundsson lagði til. Það væri bersýnilega til mikillar prýði fyrir bæinn, hentugra livað sam- göngur snertir — og gróði fyrir lóðaeigendnr. Kæmu þá margar verslunarlóðir út úr ljelegum bak- lóðum þar í hverfinu. Nokkrir menn hafa reynt til að koma 4 samtökum og samkomulagi um þetta mál, 'milli lóðaeigenda og ekki mun sta-nda á því að skipu- lagsnefnd styðji málið fyrir sitt leyti. Það má ekki tæpara standa með þetta mál því nú er verið að vinna að byggingu á nýju stein- húsi, sem lokar fyrir götuna. Er ekkert líklegra en að það hús verði síðar rifið þó bygt væri það nú en ekki lækkar það kostnaðinn við þessa fyrirhuguðu götu. 345 hross voru flutt út í júlí- mánuði, og er verð þeirra talið 34.600 kr. iPjetur Sigurðsson, sem er á för- um úr bænum um tíma, flytur fyr- irlestur í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8i/2. Allir velkomnir. Frá Hjálpræðishernum. Útihljóm- leikar á Lækjartorgi kl. 4 í dag, ef veður leyfir. Samkoma í dag: Helgunarsam- koma kl. 10^ árd. Sunnudaga- skóli kl. 2 síðd. (öll sunnudaga- skólabörn eru beðin um að mæta, végna skemtiferðíjr í næstu viku). Útihljómleikar á Lækjartorgi kl. 4 Hjálpræðissamkoma kl. 8y2. — Stabskapt. Árni M. Jóhannesson og frú hans stjórna. Lúðraflokkurinn og strengjasveitin aðstoða. Allir velkomnir! Skákmeistari heimsins Dr. jur. A. Aljeehin kom til bæjarins aft-. ur í gærkvöldi. Hann kefir ferðast hjer um sveitirnar austan fjalls síðan á fimtudag. Heimsmeistar- inn lætur mjög vel yfir ferðinni. Kann heldur hjer síðustu skák- sýninguna. í dag kl. 2 í K. R.-hús- inu. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Knattspyrnumót B-liðsins hefst annað kvöld kl. 8 á Iþróttavellin- um. Keppa þá Fram og K. R. og á þriðjudagskvöld keppa Válur og Víldngur. Inngangur að þessu móti verður seldur vægu verði. 50 au. fyrir fullorðna og 10 au. fyrir börn. Kept er um Víkings- bikarinn. Handhafi Víliingur. Knattspyrnufjelagið Valur kom í gær úr utanför sinni með Gull- fossi. Tóku íþróttamenn á móti þeim á hafnarbakkanum og bauð formaður knattspyrnuráðsins þá velkomna heim og íþróttamenn- irnir tóku undir með ferföldu húrra. Valsmenn lirópuðu ferfalt húrra fyrir Reykjavík. Valsmenn voru glaðir og ánægðir yfir för- inni. Síra Friðrik var eftir í Dan- mörku. Útflutningurinn. — Samkvæmt- skýrslu Gengisnefndar hefir verð útfluttrar vöru í júlímánuði numið 2770820 kr. AUs hefir útflutning- urinn frá 1. jan. til júlíloka þ. á. numið 20085410 kr.; en á sama ima í fyrra nam útfl. 24526000. Aflinn er samkvæmt skýrslu Fiskifjelagsins 1. ág. þ. á. 385995 þur. skp., en á sama tíma í fyrra var aflinn 402174 þur. skp. Fiskbirgðir voru 1. ág. samkv. skýrslu Gengisnefndar 317892 þur skp., en á sama tíma í fyrra 254271 þpr skp. Upp- og framskipun á vörum á ísafirði hefir verið hækkuð að kostnaði um 10 aura á hvert stk. vegna kauphækkunar. Nathan og Olsen hafa einkarjett til upp- og framskipunar á vörum á ísafirði fyrir bæjarins hönd. Skal gjaldið fara eftir kauptaxta í hænum og hefir það nú hækkað vegna kaup- hækkunarinnar. En undanfarið hefir þetta gjald verið of hátt, en bæjarstjórn hafði trassað að endurskoða samningana. Bæjarstjóri vill kynnast „jafn- aðarstefnunni“ í Rússlandi. Bæj- arstjórinn á ísafirði hefir sent beiðni um 10 mánaða frí til að kynnast stjórn bæjarmálefna í ná- grannalöndunum og „jafnaðar- manna“ stefnunni í Rússlandi. — Forseti bæjarstjórnar (Jón Sig- mundsson) lagði til að bæjarstjóri fengi frí fyrir fult og alt. Mál þetta fór til nefndar. Tollhækkun á fiski í Portúgal? í tilefni af fregn sem hingað hefir borist, um að til stæði, að aðflutningstollurinn á saltfiski yrði Iiækkaður í Portúgal, fól ráðuneytið me6 símskevti dags. 16. jiilí, utanríkisráðuneytinu í Kaup- mannahöfn að afla upplýsinga um málið. Af símsvari mótteknu 24. júlí sjest, að tillaga þess efnis hefir komið fram, en mætt mikilli niótspyrnu. (Ægir). Veiði- og loðdýrafjelag íslands hefir í hyggju að gefa út rit til leiðbeiningar um loðdýrarækt, og ætlar fjelagið að láta þá menn fá ritið ókeypis, sem á'huga hafa fyrir þessu máli. Til þess að koma þessu í framkvæmd sækir fjelagið um styrk til Alþingis. Vafalaust er hjer.nm nauðsynjamál að ræða. Til Þingvalla ætlar Karlakór K. F. T . M. í dag, ef veður leyfir í skemtiför. Má búast við, að þar verði sungið og hátt kveðið. Heybruni. Nýlega kviknaði í heyi hjá síra Hallgrími Thorlacius í Glaumbæ í Skagafirði. Mun hafa kviknað út frá röri. Um 60 hestar af tÖðu brunnu. Útva»rpið. Sunnud. Kl. 14 Messa í Fríkirkjunni (sr. Jón Auðuns). í DAG verða fastar ferðir að Kljebergi á Kjalarnesí. Bilstöðin Bíllinn, Lækjargöin 4. Sími 402. Erfðafestnlðnd. Nokkrai landspildur í Laugarás og nálægt Vatnagörð- um verða leigðar á erfðafestu til ræktunar, svo og tvær spildur við framlengingu Grensásvegar. Uppdráttur, er sýnir legu og stærð landanna er til sýnis á skrifstofu bæjarverkfræðingsins. Umsóknir sendist fasteignanefnd ekki síðar en laugar- dag 15. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 8. ágúst 1931. K. Zimsen. Glóalöin 200 stk., 250 stk. Kartöflur, nýjar, koma með Dettifoss á morgun. Heildv. Garðars Gíslasonar. Eominii heim. Árni Pjetnrsson, læknir. Oðð bdjðrð, óskast til kaups í nágrenni Reykjavíkur, mikil útborgun. Tilboð með verði, áhvílandi skuldum og nákvæmri lýsingu, leggist inn á A. S. f. fyrir 19. ágúst, merkt „Bújörð“. Hús til niðnrrifs. Húsið Klöpp, sem stendur í Skúlagötu fyrir norðan Völund verður selt til niðurrifs. Upplýsingar á skrifstofu bæjarverkfræðings, og skal senda skrifleg tilboð til hans ekki seinna en laugardag 15. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 8. ágúst 1931. K. Zimsen. Fáum með e.s. Dettifoss: Kartöflur, þýskar og hollenskar. Epli. Appelsínur. Lauk. Eggert Kristjánsson & Co« Kl. 19,30 Veðurfregnir. Kl. 20.15 Grammófónhljómleikar (Kórsöng- ur). Kl. 20.30 Erindi: Um heim- inn og lífið. II. (Dr. Helgi Pjet- urss.) Kl. 20.50 Öákveðið. KI. 21 Veðurspá og frjettir. Kl. 21.25 Dansmúsík. Mánudag. Kl. 19,30 Veðurfregn- ir. Kl. 20.30 Hljómleikar. (Alþýðu- líig). Kl. 20,45 Þingfrjettir. Kl. 21 A'eðurspá og frjett-ir. Kl. 21,25 Grammófónhljómleikar (Einsöng- ur).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.