Morgunblaðið - 09.08.1931, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.08.1931, Blaðsíða 8
% MORGUNBLAÐIÐ Verðlækkun. Kaffistell, 12 manna, með diskum á 19.75. Kaffistell, 6 manna, með diskum á 12.50. Öll önnur kaffistell, einnig úr hinu keimsfræga Rosenthals postulíni með minst 10% afslætti þennan mánuð. Notið tækifærið. 30 teg- undum úr að velja. II Eln«HMii Bankastræti 11. Nýkomlð: Reimar, Reimalásar Reimavaz. Versl. Vald. Ponlsen. Klapparstíg 29. Svar til herra Ólafs Sigurðssonar á Hellusandi. í „Tímanum“ 4. apríl síðastlið- inn, hafið þjer gert að umtalsefni, grein mína sem birtist í „Morgun- blaðinu“ 22 .febr. s.l. um frum- varp til laga um lax- og silungs- veiði. Með gáfum yðar hafið þjer upp- götvað, að grein mín væri með afbrigðum heimskuleg og því ekki svaraverð. Slík ummæli nota oft. þeir menn, sem illan málstað hafa, og ráðþrota eru til að færa rök fyrir máli sínu. Þjer segið að jeg tali um hlunn- Hvennagullið. starað forviða á þessa ókunnu riddara, scán geystust fram, tveir og tveir saman, undan hvelfingum hins fornfálega hliðs og riðu inn í garðinn. í einu vetfangi skildi Gilles, sem vissi hvert erindi okk- ar var og var slyngari hverjum öðrum þorpara, hvað á seyði var. Og þar sem hann vissi, hversu mikla þýðingu það gæti haft að innreið okkar yrði gerð sem stór- feldust gaf hann skipun í hálfum hljóðum. Samkvæmt skipuninni skiftist röðin í tvent rjett fyrir innan hliðið. Annar armurinn reið til vinstri og hinn til hægri og þannig mynduðu þeir hálfhring, sm áður een varði var búinn að króa riddarann og menn hans inni. Yið hverja tvo af mönnum mín- um sem kimu yfir brima, óx for- vitni Saint-Eustaches — og ef til vill einnig óróleiki — og eftir- vænting hans var orðin óstjórnleg eftir að vita hvaða aðalsmaður ferðaðist með svona glæsilegu föru neyti, þegar jeg reið á hægagangi inn í garðinn og staðnæmdist í honum miðjum. Þar greip jeg í taumana og sveiflaði hatti mínum í kveðjuskyni, meðan allur hópur- inn stóð með galopinn munninn og rak upp undrunaróp. Enda þótt önnnr eins innreið og þessi ætti frekar heima á leiksviðum eða við burtreiðar, þá var þetta þó virðu- leg og stórkostleg aðkoma og undr ‘ F' indarán í sambandi við frumvarp- ið. Já, það geri jeg, og ekki að ástæðulausu, því að verði frum- varpið gert að lögum, verða marg- ir bændur sviftir veiði endurgjalds laust. Þjer segið, að jeg sje að hampa hættulegustu veiðiaðferðinni, drátt ametjunum, en níði stangaveiðina, Jeg tel sjálfsagt að nota dráttar- net og lagnet, þar sem stangir eru ónothæfar. samkvæmt þeim tak- mörkunum, sem sanngjöm lög mæla fyrir, og að stangaveiði sje takmörkuð að sama skapi og aðrar veiðiaðferðir, því hún er ekki síð- ur hættuleg fiskastofninum én di áttarveiðin. Stangaveiði má stunda, þótt ómögulegt sje að láta net liggja í ám vegna vatnavaxtar. Þjer teljið að stangaveiði sje hættulaus vegna. þess, að laxinn taki ekki beitu. Það er aðeins hrygnan sem kemst í það ástand rjett um hrygningartímann. Ekki yrði það til viðhalds fiskistofnin- þótt nokkrar hrygnur yrðu eftir í ánum, en enginn svilfiskurinn. Samlíking yðar: „að skera. ær um sumarmál", á vel við stanga- veiði síðla sumars. Sjóveiddur lax hefir eigi átt við neinn fóðurskort að búa, og er því feitur og ágæt verslunarvara. Þjer segið að lax- veiði hafi gengið mjög til þurðar á síðustu áratugum. Hagskýrslur íslands frá 1918—1927 benda á hið gagnstæða. Svo segið þjer: „Að síðustu kem ur hann með lokleysuna gömlu, að lax og silungur sje að flækjast með ströndum fram og við árósa, til að þvo af sjer lús og þess hátt- ar“. Jeg gat ekki um neinn lúsa- þvott í grein minni. Þjer hafið sofnað við ritstörf yður, og dreymt þetta. Dreymt fyrir því sem dag- lega kemur fram við yður sjálfan. Ef svo er; ættuð þjer að nota allar hugsanlegar veiðiaðferðir til þess að losna við þann ófögnuð. Ef þjer skrifið grein í blöðin, unaróp þeirra gaf mjer það til kynna að þetta hefði haft sín á- hrif. Hermennimir skotruðu skelfd ir augunum til Saint-Eustache og Saint-Eustache skotraði skelfdur augunum til hermanna sinna. Ung- friíin, sem var orðin ennþá fölari en áður leit skjótt niður og beit vörunum jafnvel ennþá fastar sam an. Greifafrúin gaf undmn sína til kynna með formælingu, en Lav- édan, of mikilsmetinn og virðu- legur til að láta undrun sína í ljós, heilsaði mjer með kurteislegri hneigingu. Fyrir aftan þau á tröppunum kom jeg auga á þjónustumanna- hóp. Meðal liinna fremstu var Anatole gamli, sem hefir vafalaust spurt sjálfan sig, hvort að þetta gæti í rauiþog veru verið hinn of- sótti Lesperon, sem hann hafði þekkt fyrir sárafáum dögum — því að það vom ekki þjón- amir einir sem jeg hafði klætt í skrautklæði, heldur hafði jeg vit- anlega klætt mig í mínar skmt- legustu flíkur. Klæðnaður minn var alveg laus við blúndur og bönd, sem em einkenni spjátrangs ins, enda þori jeg að hengja mig upp á að fjaðraskreytingar mínar og vopn mín hafi gert hann svo glæsilegan að enginn þeirra sem viðstaddir vora hafi nokkura tíma sjeð annan eins innan þessara girðinga. f sama bili og jeg var búinn að stöðva hestínn stökk Gilles af baki um mig aftur, þá bið jeg yður að hafa hana alveg lúsalausa. Lambhaga, 15. júní 1931. Gísli Gíslason. Prifastor Eiaar lónssoa !r& Hðfi. (In memoriam). Fátæk bygð, enn fauk í skjólið, fáliðuð með blásna rinda, og gamla hetju-höfuðbólið hefir nú um sárt að binda, gustur fer um fagra dalinn, fossar stynja í gljúfrum þröngum, fyrirmaður fjell í valinn, fánar blakta í hálfum stöngum. Kennimaður, klerkaprýði, kirkjumaður hollur smáum, gleðimaður gladdi lýði, gæfumaður einn af fáum, áhuga af eldi knúður, orkumaður var hann slyngur, fræðimaður frjáls og prúður, faðir sveitar, íslendingur. Einatt var hann athvarf sjúkra, unga menn hann hreif til dáða, hver á nú að hugga, hjúkra, hver á nú að leita ráða. Yndi var það veika að hressa, vökva og hlúa að smáu blómi, hver á að fræða börn og blessa, bygðar- vera og hjeraðssómi. Villugjarat á vegum breiðum Víða þokur útsýn byrgja, ferðamenn á löngum leiðum Ijúfa förunautinn syrgja, hann sem altaf vissi af vegi og vaði þegar aðrir þrutu, bjartsýnn þó að brygði degi, blessa hann þeir er fylgdar nutu. Sóknarbam. Jarlinn, línuveiðari, kom á föstu- dagsmorgun til Flateyrar með 13 —1400 mál síldar. og kom hlaupandi til mín til þess að halda í ístaðið og sagði um leið.: „Göfugi herra“, en þetta á- varp jók enn á undrun áhorfend- anna. Jeg gekk hægt til Saint-Eu- stache, og jeg ávarpaði hann sem jafnmikilli lítilsvirðingu, eins og hann væri hestasveinn: — Þetta er undarlegur heimur sem við lifum í, ekki satt, Saint- Eustache, sagði jeg með lítilsvirð- ingu, — fullur af furðulegustu til- viljunum og breytingum. Þegar við voram hjer saman síðast, vor- um við báðir gestir greifans, en nú sem stendur virðist þ.jer helst koma fram eins og lögregluþjónn. — Herra minn .... hann roðn- aði, og hann talaði orðin þannig eins og reiðin væri að fá yfirtökin hjá honum. Jeg horfði hvasst í augu hans, kaldur og ákveðinn, eins og jeg biði þolinmóður eftir því sem hann ætlaði að fara að segja; og þannig stóð jeg kyr, þar til að lokum, að hann leit niður fyrir sig og hugrekki hans var alt gufað burt. Hann þekkti mig og hann vissi vel hve skeinuhættur jeg gæti orðið honum. Ef jeg segði nokkur orð við konunginn, væri það nóg til að senda hann í gapa- stokkinn. Á þessu ætlaði jeg að sigra. — Ætluðuð þjer að tala eitt- bvað við mig, herra Bardelys? spurði hann stundarkorni síðar og nm leið og hann nefndi nafnið Bifreiða og bifhjólanotkun í Bret- landi. — Fyrir skömmu kom út bæklingur í Englandí, sem hefir inni að halda ítarlegar upplýsing- ar um bifreiða og bifhjólaiðnaðinn í Bretlandi og notkun og sölu þessara farartækja. Notkun þess- ara farartækja er nú orðin svo al- menn í Bretlandi, að hún er í engu landi almennari, miðað við íbúa- tölu, nema Bandaríkjunum. Árið 1923 var útflutningur bifreiða um- frarn innflutning að verðmæti 3% miljón sterlingspunda, en árið 1930 á áttundu miljón sterlings- punda. Ber þess og að gæta að einmitt árið 1930 var kreppa um heim allan. Þessar iðngreinir, sem að framan eru, nefndar, eru nú með þýðingarmeiri iðngreinum Bretlands. Árið 1930 voru 236. 528 bifreiðir smíðaðar í Bretlandi. — Að því er notkun og endingu bifreiða snertir, er þess getið í bæklingnum, að endingarskeið bif- reiða sje að meðaltali 7 ár og 9 mánuðir. (Úr blaðatilk. Bretastj.). Ítalíuför þýsku ráðherranna. Rómaborg, 7. ágúst. . United Press. FB. Briining og Curtius, þýsku ráð- herrarnir, komu hingað í morgun. Mussolini, Grandi ráðherra og þýska sendisveitin tóku á móti þeim. ítalir höfðu safnast saman í þúsundatali í nánd við stöðina og fögnuðu þeir þýsku ráðhermnum vel, hrópuðu „lifi Þýskaland“ o. s. frv. — Ráðherrarnir þýsku, Mussolini og Grandi, fara á fund saman í dag, til þess að ræða fjár- hagsmálin. Víðir, blað Vestmannaeyja fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Ný blöð komin. varð ókyrð á tröppunni. Greifinn kipptist við og djúpar hrukkur komu í enni hans um leið og hann leit harðneskjulega til mín, en greifafrúin fór nú að veita mjer athygli með óseðjandi ákafa. Loks ins sá hún þá manninn ljóslifandi fyrir framan sig, sem átt hafði meginþáttinn í hneykslismálinu með hertogafrúnni af Bourgogne fyrir tíu árum, og sem hún aldrei hafði þreytst á að segja frá út í ytstu æsar. Og liugsið ykkur, hún hafði setið við sama borð og hann við allar máltíðar dagsins, án þess svo mikið sem að gruna, hver hann var í raun og veru. Jeg er ekki í nokkrum va.fa um að hugsanir hennar hafi verið eitthvað á þessa Ieið og ef nokkuð hefir verið að marka undrunaróp hennar þá myndi jeg gerast svo djarfur að ætla, að krifningin yfir að hitta Bardelys, hinn veglynda, hafi al- gerlega skotið öllum áhyggjum um örlög eiginmanns síns aftur fyrir sig og hinu yfirvofandi eignar- námi á Lavédaneigninni. —• Það var einmitt við yður, sem jeg þurfti að tala, herra ridd- ari, sagði jeg og það er viðvíkj- andi erindi yðar hingað. Hann gapti: — Þjer ætlið .... — Jeg krefst þess að þjer á- samt mönnum yðar farið undir eins frá Lavédan og að þjer hættið við að framkvæma handtöku þá, sem yður hefir verið heimilað að framkvæma. Hfkomli: Tricotinekjólar. á böm og fúll- orðna. Tricotineblússur. Tricotinenærfatnaðnr. Golftreyjur og peysur, margar tegundir. Sokkar,- Svuntur. Morgunkjólar og margt fleira. Vcrsl. Vik. Laugaveg: 52. DíTaaar 01 dýnar af öllutn gerðum, ávalt fyrir- ligojandi með lægsta verði. Rúsgagnaversl. Reykjavíknr Vatnsstíg 3. Sími 1940. MiðlkurbO Flöamanna selur nýmjolk, rjóma, skyr. Týsgötu 1. Sími 1287. Vestuirgötu 17. Sími 864. Vanur matsveinn óskar eftir plássi strax á tog- ara, góð meðmæli fyrir hendi ef óskað er. — Þeir sem vilja sinna þessu, leggi nöfn sín í lokuðu umslagi inn á A. S. í. fyrir 11. þ. m., merkt: »Strax«. Lfðlr KVERENELANDS ljáirnir norsku eru viðurkendir um land alt fyrir framúrskarandi gæði. Tvær lengd- ir fyrirliggjandi. Bjálkarlfelag Reykjavlkar. sr stára erðið kr. 1.25 * feerðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.