Morgunblaðið - 09.08.1931, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.08.1931, Blaðsíða 5
Siznnudaginn 9. ágást 1931. Ludúnafiiadisrbw. Á Lundúnafundinum tókst ekki að ráða fram úr fjárhagsvandræð- nnum í Þýskalandi. Árangur fund- arins var svo lítill sem frekast mátti vera. Og þó voru merkustu stjómmálamenn og ríkja saman komnir á þessum fundi; þ. á m. stjórnarforsetar og utanríkisráð- herrar Englendinga, Frakka og Þjóðverja og síðast en ekki síst Stimson utanríkisráðherra og Mellon fjármálaráðherra Banda- ríkjanna. Lundúnafundurinn var þýðingarmikill áfangi á leið Banda ríkjamanna til samvinnu við Ev- rópuþjóðir. Á þessum fundi heyrð- ist ekki gamla viðltvæðið hjá Bandaríkjamönnum: „Evrópa — hvað kemur hún okkur við f ‘ Þjóðverjar skulda Bandaríkja- mönnum 3100 miljónir marka, Eng lendingum 1800 miljónir og Frökk um 260 miljónir marka. Frakkar eiga 3000 miljónir marka hjá Eng- lendingum. Hjer eru eingöngu nefndar viðskiftaskuldimar, ekki ríkisskuldirnar, því viðskiftaskuld- irnar, einkum skuldir bankanna, voru aðalumræðuefnið á Lundúna- fundinum. Framannefndar tölur skýra ým- islegt af því er gerðist í Lundún- um. Þær sýna í fyrsta lagi að Frakkar hafa langt um minni fjár- hagslegra hagsmuna að gæta í Þýskalandi en Bandaríkjamenn og Englendingar. Þar að auki sýna framannefndar tölur, að Frakkar standa íjárhagslega vel að vígi gagnvart Englendingum og geta haft mikil áhrif á peningamál Eng lendinga. Það hefir reynslan líka sýnt síðastliðna daga. Á meðan samið var um hjálpina til Þjóð- verja, fóru Frakkar að flytja inni- eignir sínar í Englandi heim. Dag- lega voru flugvjelar sendar frá Englandi með gull til Frakklands. Frakkar þurfa þó ekki á gullinu að halda. Gullforði Frakklands- banka er sem stendur 7000 miljón- it- marka, og gulltrygging frönsku seðlanna 56.32%. Til samanburðar má nefria, að gullforði Englands- banka er 3000 miljónir, gullforði þýska ríkisbankans 2500 miljónir og gullforði Federal-reserve-bank- ans í U. S. A. 12000 miljónir (alt saman talið í mörkum). En þrátt fyrir hinn mikla gull- forða Fraltklandsbanka hafa Frakkar að undanfömu flutt gull heim frá Englandi. Á rúmlega einni viku minkaði gullforði Eng- landsbanka um 21 miljón punda vegna gullflutningsins til Frakk- lamds. Englendingum veittist því erfitt að halda pundinu í gullgildi. Loks hækkaði Englandsbanki for- vextina úr 2% upp í 3y2% í þeirri von að geta stöðvað gullstrauminn til Frakklands. Og enskir bankar hafa neyðst til að takmarka lán- veitingar til enskra atvinnurek- enda. Hvers vegna flytja Frakkar inni eignir sínar í Englandi heim? Bú- ast þeir við gjaldþrotum í Eng- landi? Eða vilja þeir veikja. efna- hagslega aðstöðu Englendinga til þess að Englendingar geti ekki hjálpað Þjóðverjum án samþykkis Ifrakka ? unum í Þýskalandi með því að út- vega Þjóðverjum stórt erlent lán. Bandaríkjamenn og Englendingar sáu sjer ekki fært að veita Þjóð- verjum verulega hjálp án þátttöku Frakka. Gullstraumurinn frá Eng- landi sýndi greinilega, að það get- ur haft alvarlega afleiðingar fyrir fjárhag Englendinga ef þeir styggja Frakka. — Eins og kunn- ugt er vildu Frakkar ekki veita Þjóðverjum lán, nema. Þjóðverjar vildu skuldbinda sig til að láta allar kröfur um endurskoðun frið- arsamninganna falla. Yiðræður marksiitborgun sem stendur 200 mörk. Hinir háu vextir og út- borgunartakmörkunin veldur at- vinnulífinu miklum erfiðleikum. Atvinnurekendur hljóta að neyð- ast til að færa saman kvíarnar, og um leið hlýtur atvinnuleysið að aukast og fylgi öfgaflokkanna að vaxa, vef ekki verður ráðin bót á peningaskortinum áður en langt um líður. Það hefir verið talað um, að Þjóðverjar verði nú að hjálpa sjer sjálffr. Sumir í Þýskalandi vilja láta Þjóðverja auka vöruútflutn- inginn með því að undirbjóða aðr- ar þjóðir á heimsmarkaðnum, og um leið takmarka eða jafnvel stöðva vöruinnflutning, einkum En Briinings og Lavals á fundunum í París og Lundúnum báru engan j innflutning landbiinaðarvara árangur, hvað lántökuna snertir.! aðrir álíta, að þetta mundi fremur Brúning gat ekki fallist á skilmála ! skaða Þjóðverja en verða þeim Frakka og Laval vildi ekki slaka' að gagni. Þýsku undirboði á heims til eða þorði það að minsta kosti' markaðnum mundi verða illa tekið. ekki. Þjóðverjar fengu því ekkert Hvað segja t. d. Englendingar, ef lán. _ i Þjóðverjar undirbjóða þá á kola- ______ i markaðnum og auka þannig at- Lundúnafundurinn ljet sjer því A innuJeysið í Englandi? Og land- nægja að framlengja um 3 mánuði búnaðarþjóðimar mundu hætta að 100 miljóna dollara-lán, sem ríkis- , kauPa iðnaðarvörur í Þýskalandi, bankinn fekk í júní ojV sem átti íeí Þjóðverjar stöðva innflutning að endurgreiðast í þessum mánuði. Þar að auki hvetur fundurinn seðlabankana til þess að stuðla að því, að hvorki bankarnir nje aðr- ir lánardrottnar Þjóðverja flytji inneignir sínar i Þýskalandi heim eða segi upp lánum, sem þeir hafa veitt Þjóðverjum. Loks hefir verið landbúnaðarvara. Sem stendur er því ólíklegt, að þessi stefna verði ofan á. Þýsku stjórnarflokkarnir hugsa stöðugt fyrst og fremst um það, hvernig Þjóðverjum verði útveg- að erlent miljónalán. Og þeim er TJpphaflega hugsuðu menn sjer »ð ráða fram úr fjárhagsvandræð- skipuð nefnd til þess að athuga 1 jóst, að lykillinn að láninu er í hvort ekki sje mögulegt að útvega , höndum Frakka. Þjóðverjum stórt lán til langs Borgaraleg þýsk vinstriblöð tíma. | brýna fyrir mönnum nauðsyn þess, Framnnefndar ráðstafanir em þýska stjórnin geri nú sitt algerlega ónógar til þéss að ráða ýtrasta til þess að koma á betri bætur á fjárhagsvandræðunum í sambúð milli Frakka og Þjóðverja. Þýskalandi. Þær geta að vísu Eftirtektarvert er, að Brúning og stöðvað f járflóttann frá Þýska-: Laval kom persónulega vel saman landi, ef lánardrottnar Þjóðverja » fundunum í París og Lundúnum. verja við tilmælum Lundúnafund-: ^ iðræður þeirra báru að vísu eng- arins. En með þessum ráðstöfun- an sjáanlegan árangur, en þær um er ekki ráðin bót á peninga- >oru þó byrjunin að nýrri .þýslt- skortinum í Þýskalandi. Til þess Hanskri sáttatilraun. Bráðlega þarf að veita nýjum peninga- fa,ra Þe'r Laval og Brúning til straum inn í landið í stað þeirra Þýskalands. Þá verður sáttatil- miljarða, sem fluttir hafa verið rauninni haldið áfram. Tekst Brún Kanpmena! Pet mjólkina i þekkja allir, er reynt hafa einu siitni. — Kaupið hana eingöngu. H. Benedlkfsson 5 Go. Sími 8 (fjórar línur). Svikin. frá Þýskalandi. Núverandi ástand í Þýska.landi er óþolandi til lengdar. Lánsvextir eru gífuriegir og búast má við nýrri vaxtahækkun innan skamms. Utborganir til innstæðueigenda eru stöðugt takmarkaðar; há- ing og Laval að leiða sáttastarf Stresemanns og Briands til lykta? Um það skal engu spáð hjer. En engum dylst, að efnaliagsleg og pólitísk viðreisn í álfunni er undir því komið að sáttatilraunin beri árangur. Berlín í júlí 1931. P. Frá stórveldaráðstefnrjini í London. Hjer er mynd af forystu- mönnum ráðstefnunnar. 1 fremstu röð: Mellon, Laval, Mac-Donald, Stimson og Henderson. I næstu röð : Hymans, Briand (stendur einni tröppu neðar) Brúning og Grandi. Það getur margt komið fyrir, jafnvel það, að svara verði Al- þýðublaðinu. Og sannast að segja er það ekki með öllu óverðskuld- aður vansi, að taka verður á slíku verki. Þetta blað, Alþýðublaðið, hefir undanfarna daga flutt venju frem- ur gleiðletraðar greinar, með upp- hrópunum og rokna fyrirsögnum. Eru greinarnar að mestu árásir á Sjálfstæðismenn fyrir svik, að því er helst verður skilið, við sam- eiginleg mál sín og sósíalista. Sjálfstæðismenn hafa ekki haft meira en það saman við sósíalista að sælda, að það ætti að vera fljót- gert að gera þá reikninga upp. Það er altof kunnugt öllum landslýð, hverra sameiginlegra mála Sjálf- stæðismenn og sósíalistar höfðu að gæta, til þess að þar þýði að segja annað frá en er: Sameiginleg andstaða þessara flokka gegn Afturhaldinu var eingöngu vegna kjördæmaskipun- arinnar og kosningarjettarins. í þessu mannrjettindamáli hafði Al- þýðuflokkurinn verið Sjálfstæðis- mönnum sammála um mörg ár. Þingmenn Alþýðuflokksins hlutu því að verða Sjálfstæðismönnum þar samferða. En það var líka eina sameiginlega höfuðmálið, því í fjármálaóstjórninni höfðu Alþýðu- flokksþingmennirnir stutt stjórn- ina öfluglega, og reyndu því í lengstu lög að verja hana í því máli. Fjáirmálaóstjórnin var sam- •eiginlegt mál Afturhaldsins og Alþýðuilokksþingmannanna. Af því stjórnarskrármálið -— umbætur á kosningarjetti og kjör- dæmaskipun — var eina höfuð- málið, sem Sjálfstæðismenn og sósíalistar áttu sameiginlegt, er einstaklega ljetf verk að gera sjer að öðrum ljóst, hvort svik hafa verið framin í því máli, og ef svo er, hverjir þau hafa framið. Þegar þing kom • saman varð það þegar öllum ljóst, að stjórn- arandstæðingar höfðu aðeins eina leið til að koma stjórnarskrármál- inu fram. Þeir þurftu ekki, að hika við að fara þessa- leið, því vegna þessa mannrjettindamáls hafði þingið verið rofið, um það höfðu kosningarnar staðið, og um tveir þriðjungar kjósenda höfðu við kosningamar veitt Sjálfstæðis- mönnum og Alþýðuflokknum stuðning. Leiðin til að vinna sigur í þessu máli þjóðinni til handa var sú, að kjósa 1 menn til efri deildar, svo stjórnarliðið yrði þar í minni hluta. Samþykkja síðan stjómar- skrárfrumvarpið þar á undan öll- um öðrum málum og senda það Nd. Síðan gat Ed. hagað svo störfum, að afgreiða ekki til fulln- ustu nein stjórnarfrumvörp fyr en Nd. hafði afgreitt stjórnar- skrármálið. Á þennan hátt hefði stjórnin neyðst til, annað hvort að sam- þykkja stjórnrskrárfrumvarpið, eða segja af sjer. Og hún hefði eflaust gert hið fyrtalda, því þar berst hún gegn betri vitund. Margir sjálfstæðismenn van- treystu með sjálfum sjer þing- mönnum Alþýðuflokksins í stjórn- arskrármálinu.Höfuðástæðan að því máli liggur fyrir utan þetta deilu- atriði, og er vel hægt að ræða það öðru sinni. En það eitt var nóg til að vekja ótrú á einurð sósíalista í málinu, að ekki var hægt að beygja stjórnina með öðru en því, að neita henni um samþykt tekjuaukalaga. Menn vita vel, að ríkisstjómin getur ekki lifað nema í óhófs- •eyðslu. Hún verður því að fá sam- þykt tekjuaukalög.Mundu nú þing- menn Alþýðuflokksins, sem lifað hafa í sús og dús með stjóminni undanfarin ár, hafa mannrænu til að slíta hana frá vösum þjóðar- innar? Sumir hjeldu að þeir þyrðu ekki annað vegna þeirra mann- rjettindamála, sem kjósendur þeirra höfðu falið þeim að koma fram með breytingu á stjórnar- skránni. Aðra grunaði að hinn gamli Adam í þeim yrði yfir- j sterkari. Nú kom þingsetning, og þing- | menn Alþýðuflokksins tóku ekki j þátt í skipun Efri deildar og ljetu ■ farast fyrir að tryggja stjórnar- I slcrármálinu þar afgreiðslu. Þetta voru hin fyrstu svik við ■ málið, og hjer J blaðinu var strax | getið þessa óbeina en mikilsverða stuðnings sósíalista við stjómina gegn stjórnarskrármálinu. Þó áttu þeir enn synjunarvald í deildinni, og var því ekki enn reynt til þrautar. Svo komu Sjálfstæðismenn með stjórnarskrárfrumvarp sitt. Jón Baldvinsson var ekki með og tók ekki einu sinni til máls um frum- varpið, nje lýsti fylgi sínu við það. Hann greiddi ekki einu sinni : atkvæði þegar kosið var í stjórnar- 'skrárnefnd og gaf þannig af fús- um og frjálsum vilja fjandmönn- um málsins meirihluta í nefndinni. Á sama tíma tóku þingmenn Al-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.