Morgunblaðið - 13.08.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.08.1931, Blaðsíða 2
2 MORGTJNBLAÐIÐ Hinar ágæta nýju Kartlllar fengnm viö aftnr með Gnllfossi — Verðið enn lækkaö — Nýkomið: Snltntan, Jarðarberja i 1 og 2 ibs. glösnm. do. Blandað í 1 og 2 Ibs. glðsnm. Einnig báðar tegnndir í 5 kg. dnnknm. Eggert Krlstjánsson & Co. Norðnrfðr Wiikins. Dr. Hllechin kveiur Island en heldur ðfram að tefla við íslendinga. S-ex menn úr Taflfjelagi Reykja víkur tefla við hann á -tveim borð- um og eru leikirnir sendir með ' .* loftskeytum. Lýsing á „Nantilns". '“X' í'yrstu loftskeytaskákirnar sem nokkur heimsmeistari teflir. Danenhover skipstjóri, Wilkins o g prófessor Sverdrup. tekin í Bergen. Wilkins kom 1ii Bergen á kaf- báti xínuni .,Mautilus“ llinn íll. júlí. Hafði liarin fengið gott veður vfir Norðursjóinn, en samt- valt kafbáturinn hræðilega, að sögn jaeirra, er wáu tii hans ]>egar hann ví. kóminn í nánd við Noregs- strendnl'. Tjoftræstingin var ng í ólagi. Frjcttaritari frá ..Aftenposten“ náði taii af Wilkins. en liann vildi ekkert segja nm fyrirætlanir sínar, kvaost vera sknldbundinn til þess að segja ekki öðrum en vissum hlöðum frá ferðalaginu. En í þess staó lýsir blaðamaðurinn því, livernig honum kom ,.Nautilus“ fyrir sjónir og segist honum frá á þessa leið : — Allnr farangur og öll mat- væli, sem í kafbátnum voru. var flutt i land, ýmist til þess að skifta á því og öðru, sem hjer lá fvrir. eða til þess að vera raðað á. nýjan liátt í kr.fbátinn. A kryggjunni er haugnr af koff- ortum, sængui'/jfatnað^ járnrúm- um, rúmdýnum og bláröndóttum rekkjuvoðum, sem eru ótrúlega ó- hreinar eftir ferðina yfir Norð- ursjó. f’að er auðsjeð á öllu, að ckki er mikið um þrifnað í „Naut- ilus". Allir eru mennirnir svartir af sóti og olíu og það er a-uðsjeð að þeir eru þreyttir, en þeir vinna eins og víkingar. Bjarghringar „Nautilus“ eru merktir. ..Aretie Sub“. Á hlið kaf- bátsins eru máluð einkunnarorðin: ..Mobile in Mobile“. Sjálfur er kafbáturinn ekki tiikomumikill. Hann er hár yfir sió, miklu liærri iieUlur en aðrir kafbátar, en þil- tarið er svo mjótt, að það er rneð naumindum að tveir menn geta staðið þar saipsíða. Málning- in er víðast hvar af kafbátnum og sums staðar eru komnar ryð- skellnr. En ]iað gerir víst ekki mikið tíl, úr því a-5 ekki iiefir verið gert við ]iað. Wilkins er alt, of reyndur og gætinn maður til ]iess að hann stofni lífi skipverja ? voða. En kafbáturinn • er þó eins og hnotskurn, og samt ætlar hann að liætta sjer inn í heimskauts- ísinn. ----•*« <•*%. Dr. Aljechin fór hjeðan með ís- landi í gærkvöldi. En ekki voru íslensku taflmennirnir á því að sleppa honum alveg að heldur. I gær var það ákveðið, að hann skyldi þreyta kappskákir á tveim borðum við 6 bestu taflmennina hjerna, og náðist samkomulag um það við loftskeytastöðina hjema og loftskeytamanninn á „íslandi“, að leikirnir skyldi jafnha-rðan send ir loftleiðina milli stöðvanna. Hef- ir Taflfjelag Reykjavíkur mann suður á loftskeytastöð, sem jafn- liarðan tekur við skeytunum frá dr. Aljechin og kemur þeim til taflmannanna, en um borð færir loftskeytamaðurinn heimsmeistar- anum skeytin hjeðan jafnótt og þau berast. Kappskákir þessar hófust í gær- kvöldi kl. 9 og átti að tefla í lotu ]iangað til kl. 2 í nótt. Var búist við því í gærkvöldi að á þeim tíma mundi vera hægt að leika 20—30 leika á bvoru borði. Síðan á að taka til óspiltra málanna í kvöld og vei’ður þá haldið áfram þa-ngað til ýfir lýkur á báðum borðum, bve lengi sem það dregst fram eftir nóttunni. fslensku taflmennirnir, sem nú ]ireyta við meistarann, eru þeir Eggert Gilfer. Brynjólfur Stefáns- son og Hannes Hafstein á öðru borðinu. og Einar Þorvaldsson. Asmundur Ásgeirsson og Sigurður •lónsson á liinu. , Þetta er í fyrsta skifti að heims- meistari teflir kappskák, senda með loftskeytum, og er gaman að ]iví að fslendingar skuli verða fyrstir til þess að þreyta slík töfl. Annars má geta þess, að Tslend- ingar tefldu fyrstu Toftskeytaskák irnar, sem tefldar voru í heimin- um, þá er þeir kepptu við Norð- menn 1927. Samtal við Aljechin. Morgunblaðið náði snöggvast ta-li af dr. Aljechin áður en hann fór í gærkvöldi og spnrði hvernig bonum hefði litist á sig hjer. — Mjer þykir mjög vænt um, mælti hann, að mjer skyldi hafa verið boðið hingað, en viðdvalar- tíminn varð alt of stuttur. Jeg hefi ferðast dálítið um og skoðað ,landið, en mig langar til þess að I sjá miklu meira. Tími minn er þó [svo takmarkaður, a5 jeg má alls ' ekki vera lengur ,því að jeg á að taka þátt í skákmóti hinn 23. þ. m. suður í Jugoslavíu. Er það háð í sumarbústað konungs og á jeg þar að keppa við 14 taflsnillinga. — Hvernig líkaði yður við ís- lensku taflmennina? — Jeg er þeim fyrst og fremst ákaflega þakklátur fyrir hinar á- gætu móttökur, og eins fyrir það hvað þeir hafa staðið sig veU Og jeg vona að hitta nokkura þá bestu á næsta alheimsskákmóti, sem JiaTdið verður í Chicago sum- arið 1933 í sambandi við lieims- (sýninguna. — Hvað segið þjer um fjölskák- irnar hjer? Finnst yður íslensku taflmennirnir yfirleitt betri eða lakari yfirleitt heldur en taflmenn í öðrum löndum? — Margir þeirra em góðir tafl- menn og betri en víða annars stað- ar. En satt að segja hygg jeg að íslensku taflmennirnir sje í meðal- lagi, ef miðað er við taflmenn í öllum öðrum löndnm. Jeg tel þá álíka og Dani, og betri en Norð- menn. En það er enginn efi á því, að ef þeim gæfist kostnr á a-ð kynna sjer af eigin reynd það besta sem gerist í skáklist í heim- inum, þá er jeg viss um að súmir þeirra gæti orðið ágætir taflmenn. Síðan getur hann þess, að fyrra taflið, sem hann tefldi við Ás- mund Ásgeirsson, sje eitt hið besta tafl sem hann hafi teflt, og það sje mjög sjaldgæft, og ekki nema fyrir tilviljun, að slík töfl komi fram á þann hátt. Sagði hann að taflið mundi verða birt í öllum belstu skákritum heimsins. Heipismeistarinn var önnum kaf- iníi við það að húa sig undir ferð- ina, og jafnframt var hann að bollaleggja við eiiín úr stjórn Tafl fjelagsins um loftskeytakappskák- ina. Hann hafði keypt sjer tvær stórar hækur, til þess að lesa á leiðinni til útlanda: A History of Iceland. eftir Knut Gjerset og Across Iceland, eftir Mary Cliap- man. Var honum mjög umbugað um að gleyma ekki þeim bókum, því að hann ætlaði að sækja í þær þann fróðleik um fsland, er liann gat ekki aflað sjer vegna hinnar stuttu dvalar hjer. Á laugardaginn var sæmdi rík- isstjórnin dr. Aljechin riddara- krossi Fálkaorjðunnar. í fyrra- kvöld var honum haldið samsæti í Hótel Borg og stóð það fram á nótt. LelkiB ð Hl Gapone. Fyrir nokkuru meðgekk A1 Capone, glæpamannaforinginn í Chicago, ag hann væri sekur um ]>au afbrot, sem borin voru á hann um bannlagabrot og tollsvik. Kom ])á ]>egar upp kvittur um það, að lia.nn befði gert samning við á- kæranda stjórnarinnar um það, að meðganga alt með því móti að liann fengi væga refsingu, í mesta lagi þriggja ára fangelsi. Þegar að því kom, að málið yrði tekið til dóms, kom í ljós að þetta var rjett. Dómarinn neitaði al- ííerlega að taka neitt. samkomu- lag til greina, og sagði þá verjandi A1 Capones: „Meðan á samningum stóð við ákæranda hins opinbera, var oss fyllilega gefið í skyn, að embættismaður í fjármálaráðu- neytinu hefði boðið væga refsingu ef A1 Capone meðgengi. Að öðrum kosti liefði hann aldrei með- gengið.“ Þá Svaraði dómarinn, og var reiður: „Það er ekki hægt að komast að neinum samningum við ríkisdómara.“ Verjandi þóttist illa svikinn. — KODAK & A6FA FILHUB. Alt sem þarf til framkðll- unar og kopieringar, svo sem: dagsljósapappír, fram- kallari, fixerbað, kopi- rammar, skálar o. fl. fæst í Laugavegs Hpöteki. & Hressingarskálinn, Pósthússtræti 7. „Icecream-chocolate*. „Icecream-coffee“. Pantið ísl. hvítkál. Heildsöluverð 17 aura pr. y2 kg. Tekið á móti pöntun- um í Versl. Blóm & Ávextir. Nýkomið; Gulrófur. Rabarbari. Hvítkál. Kartöflur, ágæt teg., í heil- um sekkjum og lausri vigt. Lágt verð. TÍRÍF4NÐI IiAagaveg 63. Sfmi 2398. I krlstnlboðshúsinu „Betanín(C (Laufásveg 13) flytur undirritaður erindi til krist- indómsvina, ef guð lofar, fimtu- daginn 13. þ. m. kl. 8.30 síðdegis. Allir trúaðir vinir hjartanlega velkomnir. ARTHUR GOOK. Statesmai ar störa orðift kr 1.25 A borðifl. Hann hafði áiitið að slíkur samn- ingur væri tryggari heldur en a& láta mábð genga sinn gang. Og það var eins og Ai Capone fjellist hugur, þegar málið tók þessa stefnu. Áður hafði hann verið hinn öruggasti, en nú virtist hann guggna algerlega, því að það mun verða þungur dómur, sem bíður hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.