Morgunblaðið - 13.08.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.08.1931, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ KartBflnr kornn með Dettifossi. Verðið er mikið lækkað. Mjólknrfjel. Reykjavíkur. Palleg garðblóm til sölu í Mið- stræti 6. Saltkjöt, vel verkað, 40 aura y2 kg. Halldór R. Gunnarsson, Aðal- stræti 6. Sími 1318. Ef leið ykkar liggur um Hafn- arfjörð, þá munið að kaffi og mat- etofan „Drífandi' ‘ Strandgötu 4 ielur bestan og ódýrastan mat og drykk. Heitur matur alla daga. Pljót afgreiðsla. Yirðingarfylst. flón Guðmundsson frá Stykkis- hclmi. Ódýr matarkaup. Fyrsta flokks frosið dilkakjöt á 60 aura pr. % kg. Pantið í síma 259. H.f. ísbjörninn. Blómaverslunin Gleym mjer ei, Bankastræti 4, sími 330. Höfum ávalt fallegt úrval af rósum, nell- ikkum og alskonar garðblómum. Bindum kransa úr lifandi blómum með stuttum fyrirvara. Hiringur (demant) tapaðist í snyrtiberberginu í Hótel Borg í fyrrakvöld. Finnandi beðinn að skila honum á afgr. Morgunblaðs- ins gegn háum fundarlaunum. Einhleypur maður í stöðu (há- skólakennari) óskar eftir íbúð nú þegar eða 1. september. Upplýs- ingar í síma 233 frá 10 til 5. Nýkomið! Harðir og linir hatt- ar, enskar húfur, sokkar fyrir dömur og herra, manehettskyrtur, nærföt, vinnuföt o. fl. Ódýrast í Hafnarstræti 18, Karlmannahatta- búðin. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. Ýsa, rauðspretta, stór lúða og smá, útvatnaðar gellur og skata. Alt sent heim. Fiskbúðin í Kola- sundi 1. Sími 1610 og 655. Kvenfjelag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði heldur aukafund föstudaginn 14. þ. m. í K. F. Ú. M. búsinu, kl. 8V2 síðd. Áríðandi að konur fjölmenni. Nýkomið: 0 Lifstykkl, Sokkabandabelti. fiilletteblöð ávalt fyrirliggjandi í heildsðlu. ‘ Vilh. Fr. Frínuuutsson Sími 557. Údýrt dilkakjðt. KLEIN. Baldursgötu 14. Sími 73. Fyrirliggjandi: Þurkaðir ávextir.- Rúsínur, steinlausar Aprieots, Ex. Choice Blandaðir ávextir Ex. Choice Perur, Ex. Choice Ferskjur, Ex. Choice Sveskjur 80—90 Sveskjur 30—40 Epli Ex. Choice. Mjólkurtjelag Reykjavfkur.~ Heildsalan. EfiGERT CLAESSEN hœstarj e ttarmálaflutningsmaður. Skrifstota: Hafnarstræti 5. 8ími 871. Yiðtalstími 10—12 f. h. hvarvettna hinn snjallasti tónlista- maður. Nýlega var hann í Uppsöl- um ,sem fulltrúi þýsku kirkjunnar við jarðarför Söderbloms erkibisk- ups, og ljek hann á hljóðfærið við húskveðjuna. Þrándheims dóm- kirkju fylti hann 6 — sex sinn- um — nú í sumar. Um síðastliðin jól var flutt eitt af stórverkum Baehs í hö|ixðkirkju Wittenbergs, með aðstoð „filharmonisku“ hljóm sveitarinnar í Berlín og ýmissa helstu einsöngvara Þýskalands og —- hljómstjórinn var Georg Kempff. Er þessa getið, svo að 1 það komi síður fyrir, að menn verði, vegna ókunnugleika, af því að hlusta á list þessa stórmerka manns, næstkomandi föstudags- kvöld. Kvennagullið. gegn honum, hrópaði jeg og gat ekki skilið, hvaðan honum kom sú dirfska að þora að mótmæla mjer og að jeg hefði mist marks míns. — Orð mín eru nægar sannanir. Jeg er reiðubúinn til að leggja eið út á það, sem jeg veit — að þegar jeg dvaldist í Lavédanhöll fyrir nokkurum vikum. gat jeg kynt mjer rækilega miilt lians við uppreistarmennina. — Og hvað þungt á metaskál- unum haldið þjer, flónið yðar, að orð vðar verði gegn mínu orði, hrópaði jeg. Þjer megið vera viss um að jeg skal koma til Toulouse og fletta ofan af vður sem argasta lygara. með því að sanna. að orð yðar er af því tæinu, að enginn maður getur treyst því. Jeg skal segja konungiijum frá hinu smán- arlega framferði yðar, og ef þjer haldið, að Lúðvík konungur, sem hlotið hefir auknefnið ,,hinn rjett- láti“, leyfi þá að málið gegn greifanum nái fram að ganga með- an það er bygt á ákærunni tó'mri frá vður óg ef þjer haldið að þjer Dagbók. Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5): Hæg S-átt og hlýindi um alt land. lítils háttar rigning á SV- og V- Jandi, en bjartviðri austan lands. 1 Vestmannaeyjum og Grindavík er 12 Stiga hiti, en 14—22 stiga á öðrum stöðvum. Yfir Atlahtshaf- finu, suðvestur af íslandi, er all- stór lægð á hreyfingu A-eftir. Mun hún valda SA-átt um alt land á morgun, og getur hvesst töluvert við S-land. Einnig má búast við rigningu sunnan lands í nótt og á morgun. Veðurútlit í Rvík í da<g: SA- kaldi eða stinningskaldi. Sennilega riokkur rigning. Trúlofun. Nýlega hafa opinbér- að trúlofun sína, Guðrún Pálsdótt- ir óðalsbónda á Hvalsnesi og Gísli Guðmundsson vjela-maður, Norður- koti, Miðnesi. Á skrifstofu Varðarfjelagsins verða framvegis til lesturs og af- nota fyrir fjelagsmenn flest frum- vörp og önnur bingskjöl, sem fram liafa komið á yfirstandandi þingi. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. B-liðsmótið. 1 kvöld keppa Fra-m og 'Valur kl. 7y2. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar í kvöld kl. 8y2 á Austurvelli, ef veð- ur leyfir. Stjórnandi Páll ísólfsson. Dr. Bjarni Sæmundsson fór hjeð- an með „Dana“ í rannsóknarleið- angurinn, svo sem fyr var sagt. Frá Siglufirði fór „Dana-“ beint til útlanda, en Bjami fór landveg ijSuður og er nýkominn heim. Flug Gronau. Ráðgert hafði ver- ið að v. Gronau legði af stað hjeð- an í gær til Grænlands, en veður- fregnir þaðan vom svo slæmar, að ha.nn hætti við það. Leggur hann af stað undir eins og veður leyfir, því að honum er ekkert að van- búnaði. Hjálpræðisherinn. Hljómleika- samkoma í kvöld kl. 8y2. Frú Olsen kapt. stjómar. Lúðrafloklt- ur og strengjasveit aðstoða. Allir velkomnir! Útisamkoma við Fram- nesveg annað kvöld kl. 8, ef veð- ur leyfir. Skipaferðir. Goðafoss er í Ham- borg. Brúarfoss er í Ka.upmanna- höfn. Dettifoss fer hjeðan norður og vestur í kvöld. Tímarit iðnaðarmanna, 2. hefti 5. árg. er nýkomið. Þar er fyrst löng grein eftir Guttorm Andrjes- son um „Funktionalismann“ (nýj- ungar í byggingarlist) og sýning- una í Stokkhólmi í fj-rra. Fjdgja. nokkura.r myndir. Ársæll Árnason ritar um skógerð Eiríks Leifssonar (með mynd), um styrktarsjóð iðn- aðarmanna Big um jarðarfararsjóð, sem iðnaðarmenn eru að koma sjer upp, til þess að greiða jarðarfarar- kostnað látmna fjelagsmanna. Jón Halldórsson ritar um Bernhöfts- bakarí, sem mun vera elsta iðnað- arfyrirtæki hjer á landi, eða 97 ára. Ðansk-islandsk Kirkesag, júlí- heftið, flytur meðal annars smá- greinir um síra Magniis Bjarnar- son frá Prestsbakka, síra Skúla Skúlason frá Odda. og Sigurð Si- vertsen vígslubiskup. Þá flytur 'það og prjedikun eftir síra Magn- ús, grein um Jónas Guðlaugsson eftir Ingibjörgu Ólafsson, grein um prestastefnuna 1931, bókar- fregnir o. fl. Myndir eru af síra Magnúsi, síra Skúla, Sigurði Si- vertsen, kirkjunni á Prestsbakka og Strandarkirkju. Áður hafði blaðið flutt mynd, sem átti að vera af Strandarkirkju, en var af kirkjunni í Norðtungu. Samsæti var þeim skáldkonunni frú Sigrid Undset og Gunnari Gunnarssyni skáldi ha.ldið í gær- kvöldi í Hótel Borg. Sat það uær hundrað manns. Klöpp, lnisið sem stendur eitt sjer norðan Skiilagötu fyrir ofan olíustöðina, á nú að rífa og er aug- lýst til sölu. Heilsufar í júlí. Samkvæmt skýrslum frá landlæknisskrifstof- unni hafa 384 veikst af hálsbólgu (173 í Rvík og 130 á Suðurlandi). 495 af kvefsótt (201 í Rvík, 155 á Suðnrlandi), 336 af iðrakvefi (153 í Rvík), 496 af inflúensu (370 á Norðurlandi, enginn í Reykja- vík nje á Suðurlandi), 16 af um ferðarbrjósthimnubólgu á Suður- landi, 89 af rauðum hundum (eng- inn í Rvík), 46 af kveflungna- bólgu (að eins 1 í Rvík), 35 af taksótt, 22 af skarlatssótt, 10 af kikhósta (Norðurl.), 18 af hlaupa- bólu, 7 af umferðargulu (Austurl), 2 af mænusótt (Vesturi), 13 af munnbólgu, 7 af blóðsótt (Norð- url.), 11 af taugaveiki (l*í Rvík. 9 á Suðuri. og 1 á Austurl.), 16 af hettusótt (enginn í Rvík nje á Suðurlandi). Alþingi. Fullyrt er, að Alþingi eigi að Ijúka störfum að þessu sinni um aðra helgi, og er þá sýnilegt, a-ð flest mál verða látin daga uppi. Dragnótaveiðin. Enn fór mest af Af ýmsum gerðum og verði. — áinnig líkklæði ávalt tilbúið hjfc E y v i n d i. Qaufásveg 52. Sími 485. EGG 12 anra. Versl. Foss. Lauffaveg 12. Sími 2031. Rykfrakkar. Peysufatakápur. Rúskinnsblússur í öllum stærðum og margt fleira. Nýkomið í ManGhester. Laugaveg 40. Simi 894: Nýkomið: Reimar, Reimalásar Reimavax. Versl. Vald. Poolseu. Klapparatíg 29. fundartímanum í Nd. í gær í að ræða breytingar (tilslakanir) á lög: um ,umjbann gegn dragnótaveiði í landhelgi. Þetta er 2. umr. og var- henni ekki lokið. Fjárlögin eru a-ð koma úr nefnd í Ed. Hefir fjárveitinganefnd skil- að breytingartillögum sínum við- frv.; eru þær bæði fáar og smáar.. getið bjargað höfði yðar undan snöru þeirri, sem jeg mun með orð- uin mínum hregða yfír það, nú já, þá eruð þjer talsveri verra/ flón en jeg hefi álitið yður vera fram til Jiessa. Hann stóð kyr og virti mig fyr- ir sjer yfír öxl sína. Andlit hans var purpurarautt og enni hans var geigvænlegra en versta þrumuský. —- Ef til vill mun alt þetta koma fyrir Jiegar þjer komið til Tou- louse, herra Bardelys, sagði hann og va.r með einhver ólíkindalæti, en gleymið því ekki að það eru tuttugu mílur lijeðan til Toulouse. Og að svo mæltu gekk hann í skvndi búrt og skildi mig einan eftir, undrandi og reiðan og velt- andi því fyrir mjer hvað hann í ’raun og vem gæti átt við með þessum síðustu orðum sínum. Hann skipaði mönnum sínum að stíga á hestba-k og bað herra Lav- édan að setjast inn í vagninn, en við það leit Gilles spurnaraugum til mín. Jeg elti riddarann í hægð- um mínum og um stund var jeg kominn á fremsta hlunn að setja hari á móti hörðu og láta vopnin tala. En til allrar hamingju varð mjer það ljóst í tæka tíð að slíkt framferði væri fíl ills eins svo að jeg ljet mjer nægja að ypta öxlum sem svar við augnatillití þjóns míns. 1 Þegar jeg kom nær vagninum. hljóp greifafrúin skyndilega niður tröppurnar og gekk á móti mjer !með ástxiðlegt bros á vörum. — Herra Bardélys, sagði liún, við er- um mjög skuldbundin yður fyrir að þjer hafið reynt að skakka leiltinn í jiessu máli gegn eigin- rnanni mínurn, uppreistarmannin- um. —, Frú mín, hvíslaði jeg í bæn- arróm, ef þjer viljið ekki eyði- Jeggja alt fyrir honum, þá verð jeg að biðja yður að gæta þess, hva.ð þjer segið. Me5 vðar levfi vildum við, jeg og menn mínir, mega hvíla okkur stundarkorn hjer á Lavédan, og síðan munum við strax fara t.il Toulouse. Og þá skulum við vona að bænir mín- ar hjá konunginum hafi betri ár- angur. Enda þótt jeg talaði í hálfum hljóðum, heyrði Saint-Eustache þó. sem stóð rjett hjá okkur. hvert orð, sem jeg sagði, enda mátti greinilega sjá það á hinu broshýra andliti hans. —■ Þjer eruð velkominn herra minn, sagði hún og það brá fyrif innileika í rödd Renuar. Og þéga.r- þjer eruð orðnir af]ireyttir, komið. þá á eftir okkur fíl Töulouse. — Ætlið þjer þá að fylg.ja herrai Lavédan, spurði jég: — Nei. nei, Anna, sagði greifinn ástúðlega, það væri elcki til annars- en að þreyta ]>ig að gagnslausu: Það. væri viturlegra af þjer að bíða hjer á Lavédan, þar til jeg' kem aftur. Jeg er ekki í nokkrum vafa um að það lá ofar > lmga hans, hve hún mundi þreyta hann, með því að fylg.ja honum, lieldúr en ferðin mundi þrevta hana. En greifafrúin ljet ekki ski|iast við fortölur. Riddarinn brosti háðslega þegar- greifinn mintist. á að koma aftur. Því hafði frú'iri tekið eftir og rjeðst nú á hann með hörkuofsa. — Nú, já, svo að þjer haldið að Iiann ltomi ekki aftur — ha, herra Júdas’ hvæsti hún, og hið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.