Morgunblaðið - 13.08.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.08.1931, Blaðsíða 3
M 0 RG U NBLAÐIÐ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimuuiiii ^ Tflorgtmblaitti Ctcat.: H.Í. Árrakai, JUyklaTtk = Sitatjðr&r: Jðn KJartnnaaon. Valt.ýr Stalknaaon. Sltatjðrn ok afkralBal*: ▲natnratratl t. — llnl 100. = ▲uKl^alnKkatjörl: B. JZafbarK. |j ▲uKtfalnKaakrlí atof a: Auaturatraetl 17. — Blml 700. = Kalnulnar: Jön Kjartanaaon nr. T4I. Valtýr BtefAnaaon nr. 1110. = H. HafberK nr. 770. ÁakrlftaKjald: Innanlanda kr. 2.00 4 atnutl. = Utanlanda kr. l.EO 4 m4nu81. = t lauaaaðlu 10 aura elntaklB. 10 aura aaeB Leabðk. = UlllllinillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllÍ Cramer talinn at. NRP. 11. ágúst. FB. Riiser-Larsen er kominn tíl IBergen tíl þess að hafa á hendi yfirumsjón með þeim tilraunum, sem gevðar verða- frá Noregi til þ>ess að leita að Oamer. Riiser- Larsen heldur að Cramer hafi neyðst til að lenda á sjónum í suður átt frá Stavanger, en álítur litlar líkur til ag hann sje á lífi. TJtsire-loftskeytastöðin hafði sam- hand við Cramer á hádegi á sunnu <lag, en síðan liefir ekkert til hans ■spurst. Nýtt reynsluflug frá Bandaríkjum um Grænland og fsland til Kaupmannahafnar. Þingtíðindl. Tthakseinokunin. % _______ Hfturhaldið sambykkir frumvarp súcialista. London, 12. ágúst. United Press. FB. Forseti Transamerican Airlines fjelagsins liefir tdkynt, að þrátt f.yiir það að Cramers sje saknað, verði haldið áfram reynsluflug- ferðum frá Bandaríkjunum um •Grænland og ísla.nd til Kaup- mannahafnar. Til næstu reynslu- flugferðar hefir flugmaðurinn Preston verið valinn. Einn ð ferð yfir Grænlandsjökla. Hinn 31. júlí kom skeyti frá Ivigtuf til Kaupmannahafnar um t’að, að Engiendingurinn George Martin Scott major væri kominn þangað og hefði farið aleinn frá ■^ngmagsalik yfir Grænlandsjökla.. Seott er einn af ensku leiðang- ^Staönnunum, sem verið hafa í ^rsenlandi síðan í fyrra. Hann tók þátt j leitínni að Courtauld í fyrravetur, en í vor lagði hann a stað einn síns liðs frá Lemon Hase, hjá botni Angmagsalik- fjarðar, til þess að fara þvert yfir frrænland. Leiðin, sem hann fór, 10p ^00 kílómetrar, og hefir.enginn farið hana áður. Sósíalistar á þingi eru enn að burðast með frumvarp um einka- sölu á tóbaki og eldspýtum. Sams konar frumvarp hafa þeir flutt á undanförnum þingum, en ekki hef- ir það fengið byr á Alþingi til þessa. Nú virðast stjórnarliðar liins vegar ætla að gleypa þessa flugu sósíalista. Afturhaldsmenn í fjár- hagsnefnd Efri deildar ha.fa lagt til, að einokunarfóstur þetta nái fram að ganga, og stjórnarliðar í deiþlinni hafa einnig greitt því ^atkvæði. Jón Þorláksson skipar af hálfu Sjálfstæðisflokksins sæti í fjár- hagsnefnd Efri deildar. Hann hef- ir skilað mjög ýtarlegu áliti um málið og þykir rjett, að það komi fyrir almennings sjónir. Nefndar- álit J. Þorl. er svohljóðandi: „Reynslan af tóbakseinkasöln þeirri, sem hjer var í 4 ár (1922 •—1925), var svi, að innflutningur tóbaks á mann, sem tollur greidd- ,ist af, varð minni með þein-i tíl- högun en bæði undan og eftir, bg rýrði þetta tolltekjnrnar. Enn- fremur varð tilkostnaðurinn við öfl un þess hluta teknanna, sem tek- inn va-r með verslunarálagningu, tiltölulega rnjög mikill. Yerslunar- álagning sú, sem greiddist í ríkis- sjóðsá þessum 4 árum, nam alls 1106 þús. kr., en beinn verslunar- tilkostnaður, að útsvari meðtöldu, nam 378 þús. kr. yfir þrjú síðustu árin, og væntanl. um 450 þús .kr. yfir alt fjögra ára tímahilið. Þegar einkasalan var lögð niður í ársb. 1926, voru tollar á tóbaki liækkaðir og hafa tekjur íúkissjóðs af tollinum einsömlum orðið meiri en af tolli og verslnnararði þau árin, seta einkasalan starfaði, og er það næg sönnun þess, að til- liögun frjálsrar verslunar hefir reynst ríkissjóði hentugri en einka salan. Þessu til sönnunar skulu lijer tílfærðar þar að - lútandi tölur eftir versluharskýrslum, lands- reikningum og upplýsingum frá hagstofunni (fyrir árið 1929): Sjálfstæði Kataloníu. Barcelona, 12. ágúst. TTnited Press. FB. Maeia fer tJ] Madrid á fimtu- t*ess að ræða Kataloníu- ^ál við Þjóðþingið. í orvaxtalækkun í I»ýska- . landi. Kikisbankinn hefir iækkað for- Textl Tir 15% J io%. einkasölunni, en aðeins 0,9 kg. meðan einkasölutilhögunin hjelst. Eftir reynslunni má því búast við, að hann lækki um 25%, ef einka- salan verður tekin upp aftur. — Þetta samsvarar um 280 þús. kr. tekjurýrnun árlega á tóbakstoll- inum. 2. Heildartekjur af tóbaki urðu ,um 758- þús. kr. árlega að meðal- tali meðan einkasalan starfaði, en eftir að hún var lögð ítiður, og tollurinn hækkaður sem nam nokk- urum hluta versluna.rálagningar- ir.nar, hafa þessar tekjur hækkað i:pp í 1141 þús. kr. árlega. Nemur hækkunin 383 þús. kr. árlega. 3. Hinn minkandi tollskyldi inn- flutningur á tóbaki 1922—1925 virðist ekki stafa af því, að mun- aðarvörukaup landsmanna hafi ver ið minni þessi árín en venja er til. Þa.u námu þessi árin 11.1% af öllum innflutningi tíl landsins, 11.9% þrjú næstu árin á undan og 8.8% þrjú næstu árin á eftir. 4. Skýrslan sýnir, að tollurinn 1929 nemur nærri eins mikilli upp- hæð og innkaupsverð vörunnar. Þetta sýnir, að hæpið er að ætla að ná auknum tekjnm handa ríkis- sjóði með auknum álögum á þessa vöru yfir höfuð. Flutningsm. frumvarpsins áætl- ar, að bæta megi við núverandi tolla verslunarálagningu, sem svar ai 250 til 300 þús. kr. tekjuauka í ríkissjóð. Verði þetta gert, má eft- ir reynslunni bíiast við að tóbaks- tollurinn lækki um svipaða. upp liæð, en landsmenn þurfi að greiða um 15% hærra verð fyrir tóbakið en nú. Af þessum ástæðum legg jeg 'til, að frv. verði felt. En til vara, ef það skyldi verða samþ., hefi jeg borið fram brtt. á þskj. 243, til þess að taka a.f öll tvímæli um það, að forstöðumanni og starfsmönn- um slíkrar stofnunar sje óheimilt að taka við timboðslaunum eða þóknun frá framleiðendum eða seljendum þeirra vörutegunda, sem frv. áskilur ríkinn einkasölu á“. Samþykt var einnig brtt. frá J. Bald., þar sem ákveðið var, að helmingui' tekna einkasölunnar s.kuli renna til byggingarsjóða verkamannabústaða sanijtv. 1. nr. 45, 1929, og helmingur til bygging- ar- og landnámssjóðs. Brtt. J. Þorl., sem bannaði for- stöðumanni og starfsmönnum þess a.rar stofnunar að taka við nm- boðslaunum eða þóknun frá fram- leiðendum eða seljendum var feld með 7:7 atkv. Greiddu atkv. á móti till. Jón Bald. og allir stjórn- arliðar, nema Guðmundur í Asi. Loks var frv. sarnþ. með 8:5 atkv. og afgr. til Nd. 3. A5 greiða það eitt úr sjóðu^* ríkisins, sem heimiláð er í fjár- lögum eða öðrum lögfullum heim- iidum, nema ohjákvæmilegt verði végna brýnnar nauðsynjar að inna aðrar greiðslur af liendi.“ Þessi viðauki Einars Arnórsson- ar á vafalaust. ekki síður rjett á sjer en hinir tillögu-liðirnir. Er það vel farið, að Alþingi skuli taka þessum tökum á þessn mikils- verða máli, og er vonandi, að eng- inn skerist úr leik, þégar til at- kvæða kenmr. Horðmenn og Leuge Hoch í Grænlamdi. Innflutt tóbak Einkasölu- Munaðarvöru Ár alls á mann verð Tollur tekjur tilkostn. alls kg. kg. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. X af innfl. 1919 . . 139300 1,6 1863 732 »» » 15,1 1920 . . 136500 1,4 1574 620 >» » 9,6 1921 . . 77900 0,8 1168 399 »> »» 10,9 Meðaltal 1919—’21 1,3 584 11,9 1922 . . 65100 0,7 979 311 106 ? 12,2 1923 . . 92100 0,9 1199 429 200 88 12,8 1924 . . 92800 0,9 1170 526 350 163 11,1 1925 . . 102600 1,0 1178 657 450 127 8,4 Meðaltal 1922—’25 0,9 481 277 ? 11,1 1926 . . 143700 1,4 1565 1281 »» 9,9 1927 . . 101200 1,0 1056 938 »» 9,0 1928 . . 115800 1,1 1209 1087 7,6 1929 . . 125800 1,2 1320 1258 » >» »» Meðaltal 1926—’29 1,2 1141 Tölur þessar sýna m. a. : 1. Tnnflntningur á tóbaki, sem tollur er greiddur af, var 1,3 ks'. á mann árlega að meðaltali á und- an einkasölunni, 1,2 kg. á eftir Mál þetta. var til 3. umr. í Ed. í gær. Umræður urðu allmiklar. Samþykt var till. frá P. Her- mannssyni um, að eldspýtur skyldu falla burt úr frv. Skuldir rikissjóðs og færsla landsreikingsins. Oft hefir hjer í blaðinu verið bent á þá óhæfu stjórnarinnar, að vera að reyna að hylja það fyrir almenningi, hverjar skuldir ríkissjóðs væru í raun og veru. En þetta hefir stjórnin gert, með því að flokka skuldirnar þannig, að almenningur hefir enga hug mynd um, hvaða skuldir hvíla i raun og veru á ríkissjóði. Hefir stjórnin talið ýmsar sknldir ríkis- sjóði óviðkomandi, enda þótt rík- issjóður einn verði að greiða af þeim alla vexti og afborganir, Þá hefir einnig veríg bent á þá óhæfu stjórnarinnar, að láta lands- reikninga sýna alt aðra útkomu á rekstri þjóðarbúsins, en hún varð í raun og veru. Hefir stjórn- in t. d. leyft sjer, að sýna milj- ónir í sjóði við áramót, þótt vitan- legt væri að þar værí ekkert svip- að til af handbæru fje. Þessa „sjóði“ fekk sitjórnin á þann hátt, að flytja stórfeldar gröiðsl ur yfir á næsta reikningsár. Byrj- aði stjórnin á þessarí aðferð á ár- inu 1929, með því að flytja tals- vert á aðra rniljón af gjöldum rík- issjóðs yfir á 1930. Sama aðferð var viðhöfð á árinu 1930, en þá nam yfirfærslan mörgum miljón- um króna. Þessi aðferð er vita.nlega bein reikningsfölsun. Nú hefir fjárhagsnefnd Neðri deildar flutt þingsályktunartillögu um, að þessu skuli kippt í lag. Er tillaga nefndarinnar svohljóð- andi: „Alþingi ályktar að skora á rík- .isstjórnina: 1. Aö flokka skuldbindingar rík- issjóðs í yfirliti yfir eignir og skuldir þannig: a) Skuldir, sem stofnaðar liafa verið vegna þarfa ríkisrekstrarins og hvíla á honum um greiðslu afborgana og vaxta. b) Skuldir, sem stofnaðar hafa verið vegna sjálfstæðra stofnana, en ríkissjóði er ætlað að annast greiðslur af þeim að einhverju eða öllu leytí. e) Skuldir, er stofn- aðar hafa verig vegna sjálfstæðra stofnana, sem eiga sjálfar að ann- ast allar greiðslur af þeim. d) Yfirlitinu fylgi skrá -yfir ábyrgð- ir ríkissjóðs. 2. Að færa greiðslur (tekjur og gjöld) á reikning þess árs, sem þær tilheyra að rjettu lagi, eftir því sem við má koma.“ Einar Amórsson flytur svohljóð- andi breytingartillögu við þings- ályktunartillögu fjárhagsnefndar: „Við tillögurnar bætist nýr tölu- liður, svohljóðandi: Frá „Polarbjörn“, skipi Hoel docents, barst eftirfarandi skeyti hinn 1. ágúst: í gær fengum vjer fregn um ]>að, að Lauge Koc-li hefði kastað akkermn í Tirolerfirði, um 30 km. þaðan sem vjer erum. Vjer stig- um þegar á vjelbát og sigldum þangað. Hittum vjer Lauge Koch, en liann var ófáanlegur til þess að gefa neinar upplýsingar aðrar en þær, að landnám Norðmanna breytti í engu fyrirætlnnum sín- um. Danir eiga 12 veiðimannakofa á víð og dreif í Grænlandi, en leiðangursmenn ætla ekki að nota þá, heldur reisa önnur stærri og betri hús. En húsaviðurinn er um horð í hinu leiðangursskipinu, „Gustav Holm“, en.það er fast í ísnum og litlar líkur til þess að það nái landi. Grænlandsdellan. iNorskir veiðimenn gramir út af því, að leiðangur Lauge Kochs hefir seftst í norska kofa. NRP. 11. ágúst. FB. Dagbladet í Osló hefir fengið skeyti frá Polarbjöi'n. skipi d*. Hoels, að veiðimenn. sem taki þátt í Grænlandsleiðangrinum Göra(l), ætli að mótmæla því, að Danir hafi tekið til afnota norsk hús, sem reist voru 1908, og auk þess vöru- skúrana, sem bygðir voru á Sannoneyju 1901, og síðar voru gefnir Noi'ðmönnum af amerískum leiðangursmönnum (Ziegler-leið- angrinum). Polarbjörn hitti í gær Veslekari, skip Miss Boyd’s. Er hún stórhrifin af Grænlandi og veðurfarinn síðan hún kom þang- að. — Georg Kempff prestur og organleikari frá Witten berg ætlar að halda hljómleika í fríkirkjunni næstkomandi föstu- dagskvöld. Hann kom tiingað. síð- astliðið sumar, en hafði skamma viðdvöl, ljet þó lievra. til sín í dómkirkjunni í eitt skifti. Fáum var kunnugt um. hver tónlistamað- ur hjer var á ferðinni, konsert lians var illa auglýstur og fór fram hjá öllum þorra manna. En þeir, sem verið höfðu svo forsjálir að ná sjer í aðgöngumiða, fengu að heyra. einn hinna merkustu konserta, sem hjer hafa farið fram. Því að Kempff prestur er frábær organleikari og hinn besti söngvari. Fer hann víða og þykir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.