Morgunblaðið - 16.08.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.08.1931, Blaðsíða 2
2 GAHPEI.L’S Súpur eru ódýrar, handhægar cg Ijúffengar. 14 tegundir fyrirliggjanf, Heildsölubirgðir: H.Ólafsson & Bernhoft. Símar 2090 & 1609. ÞÓRS-LANDSÖL, er drykkur þeirra sem þurfa að styrkjast eftir veikindi. Næst um eins næringarríkt og maltöl, — nokkru ódýrara. Að Langarvatnl daglegar ferðir f Bniek og Hnpmo drossínm frá bifreiðastðð Kristins & Gnaars. Slmi 847 og 1214 Það tilkynnist vinum og vandamönnum að okkar ástkæri bróðir, Elli Baldvin Pálsson frá Sjávarkólum á Kjalarnesi, andaðist 14. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Systur bins látna. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Þorfinns Júlíussonar, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 18. ágúst og hefst með hús- kveðju á heimili okkar, Hverfisgötu 83, kl. 1 síðd. Hólmfríður Jónsdóttir og börn. Jarðarför konunnar minnar elskulegrar, Bergþóru Sveinsdóttur, fer fram frá þjóðkirkjunni miðvikudaginn 19. þ. m. og hefst með bæn á heimili hinnar látnu, Merkurgötu 16, Hafnarfirði, kl. iy2 síðd. Þorsteinn Guðmundsson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að konan mín, móðir og tengdamóðir, Helga Jónsdóttir, andaðist í Hafnarfjarðar- spítala þ. 15. ágúst. Albert Sigurðsson. María Albertsdóttir. Dagný Albertsdóttir. Sig. Þ. Skjaldberg. Þórdís Albertsdóttir. Þorbjörg A. Skjaldberg. Kristinn Magnússon. Þorsteinn Þorvarðsson. M'rgimblaðíð er besta dagblaðið. MORGUNBLAÐIÐ f Gísli 1. Olafson landsímastiðri. Síminn flutti þá sorgarfregn til landsins í gærmorgun, að Gíslj -J. Olaísson landsíma- stjóri væri dáinn. — Hann and- aðist á St. Elísabethsspítala í Kaupmannahöfn, aðfaranótt laugardags. Þar hefir hann leg- io nokkrar vikur eftir uppskurð. Var hann skorinn upp vegna gallsteina. Tókst uppskurðurinn vel í fyrstu, að því er ætlað var. En er frá leið kom það í ljós, að aftur þurfti að skera upp sárið. Var það gert fyrir rúmri viku. Enn var talið, að vel hefði tekist. Þangað til þær fregnir bárust hingað á fimtudag, að nú hefði líðan hans versnað svo, að líf hans væri í hættu. Gísli J. Ólafsson. Á undanförnum 20 árum hef- ir landssíminn orðið eitt af óska börnum þjóðarinnar. — . Starf- i*æksla landssímans grípur inn í líf og starf hvers einasta manns á landinu. Þegar vel tfkst með va.J forystumanna iíkra fyrirtækja, er það rjett- netiS þjóðarlán, en óhamingja ef illa tekst. Þjóðarlán íslendinga var það, r svo mætur maður sem Gisli i. Ólafson, tók við stjórnartaum rn símamálanna fyrir fjórum árum. Sigð íslenskrar óham- ngju hefði vart getað höggvið ílfinnanlegra skarð í ^fylking •hafnamanna vorra, en orðið er við fráfall Gísla J. Ólafson nú, er hann á besta skeiði stóð v o að segja við upphaf mikilla amkvæmda. En bót er það nokkur, hversu mikið hann fekk unnið á þeim amma tíma, sem hann var ndssímastjóri. Frá því hann var 17 ára gam- 11 vann Gísli að símamálum. á fór hann úr þriðja bekk ’.tínuskólans og byrjaði sím- itaranám í Danmörku. Um það íeyti sem Landssíminn var lagður hingað til Reykjavíkur, v hann skipaður símritari hjer. Árin 1908—12 var hann símastöðvarstjóri á Akureyri, en síðan stöðvarstjóri hjer í Reykjavík, uns hann varð 1927, eftirmaður O. Forbergs landssímastjórastöðunni. Óll þau ár, sem hann var 'Vðvarstjóri, ljet hann mikið til sína taka um símamálin. En of iangt yrði hjer að rekja þau af- skifti öll. Hjer skal aðeíns drep- ið á það helsta sem hann vann ■c ð hin síðustu árin. í landssímastjóratíð Gísla J. Ólafson gerðust þau stór- tíðindi í símamálum landsins, að Suðurlandslínan var fullgerð, ::vo símanetið spenti greipar í kring um bygðir landsins. Þá var unnið það þrekvirki i síma- lagningum, sem lengi þótti ó- kleift, að leggja síma yfir stór- fljót og jökla í Skaftafellssýsl- um. Undirbúningur undir hina rniklu landssímabyggingu hvíldi mjög á hans herðum, og fekk hann því til leiðar komið, að hjer yrði sett upp hin sjálfvirka miðstöð. Áður en hann hvarf af landi burt í síðasta sinni, auðnaðist honum að halda risgjöld hinnar miklu símabyggingar. Hann mun og hafa átt megin þátt í því, hve vel og myndar- lega var gengið frá útvarpsstöð- inni hjer. En mesta og mikil- vægasta málið, sem hann hafði með höndum hin síðari ár, var uppsögn símasamningsins við Mikla norræna, og breytingarn- ar á símasambandi voru við útlönd, sem með því nrðu kleif- ar. Þegar landsstjórnin tók fram fyrir hendur hans í því verki, á síðastliðnum vetri, hafði hann komið símamálum vorum svo fyrir, að hægt hefði verið að koma hjer upp beinu stutt- bylgjusambandi fyrir skeyti til nágrannalandanna og talsam- bandi við meginland Evrópu um leið. Er fullvíst, að sú leið hans verður farin í símamálum, þótt viðbúið sje, að fráfall hans tefji þau þjóðnytjamál um hríð. Frá því hann byrjaði símritara lám fyrir 26 árum, og alt þang- að til hann yfirbugaðist af sjúk- dómi þeim, er dró hann th bana, vann hann óslitið að velgengni og framförum íslenskra síma- mála. Gísla J. Ólafson verður ekki einasta saknað um langt skeið um land alt, sem hins ula og áhugasama landssíma- stjóra, óteljandi margir sakna hans og trega fráfall hans fyrir sakir ljúfmensku hans og dreng- lyndis. Hann var maður vinsæll með afbrigðum. Enginn gat kynst honum, án þess að verða hlýtt til þessa gjörfulega, glaðlynda og hrein- mda manns. Hann laðaði alla að sjer. Þegar slíkir menn falla frá í blóma lífsins, frá hálfunnum störfum, finna menp sárt til, vegna ]>ess að þeir vita, að skarðið í vinahópinn verður aldrei fylt. Gísli J. Ólafson var fæddur 6. september 1888. Foreldrar hans voru Jón Ólafsson ritstj., og Helga Eiríksdóttir frá Karls- skála. Árið 1910 giftist hann Polly Grönvold. Dætur þeirra eru tvær, Helga, gift Henry Nagtglas-Versteeg, hollenskum sjóliðsforingja í Austur-Ind- landseyjum og Nanna, ógift. Jarlinn (línuveiðari) kom til FJateyrar síðdegis á föstudaginn með 1400 mál síldar. JUN0- Eldavjelar Gfaseldavjelar. HUSQVARNA- Eldavjelar, steyptar. ORANIER- Ofuar. JUWEL- Steinolfngasvjelar m.hljóðlausum brennara. Fyrirliggjandi I. Einarsson I Funk. I ij—r Ynri 3 eða 4 herbergia íbúð helst nálægt miðbænum óskast til leigu 1. október. Tilboð óskast sent til G. Kristjánssonar skipa- miðliara, í Mjólkurfjelagshúsínu við Hafnarstræti. Höhler-orgel (hljóðfegurstu orgelin) Mikill afsiðttur ef kaup eru gerð strax. Einnig fyrirliggjandi notuð og í ágætu standi. Hlióðfærasalan, Laugaveg 19. Vinimdeiliirnar í Noregi. Khöfn. 15. ágúSt. United Press. FB. Þegar verkalýðsf jelögin höfðu tiJkynt, að þau höfnuðu tillögum sáttasemjara í vinnudeilum, til- lrynti hann, að hann gæti engar freka.ri tillögur lagt fram eins og saJtir st-anda. Sömuleiðis hefir Kol- stad forsætisráðherra tilkynt, að í'íkisstjórnin finnj ekki köllun hjá sjer til þess að hafa afskifti af deilunum á þessu stigi málsins, með tilliti tiJ þess að framkomnum sáttatillögum lia.fi verið hafnað. NRP. 15. ágúst. FB. Áttatíu fulltrúar verkalýðsfje- laga tóku þátt í fundinum um til- Jögur sáttasemjara. Sendinefnd frá kommúnistum Var neitað um að- gang að fundinum. Frestað var til kl. 2 (í gær) að gefa sáttasemjara fullnaðarsvar. Fjöldi fólks hafði safnast saman fyrir utan Folkets Hus til að bíða tíðinda. Briand lasinn. Pa.rís, 15. ágúst. United Press. FB. Læknar hafa fyrirskipað Briand að taka sjer nokkurra vikna hvíld heilsu hans vegna. Heimsókn hans og Lavals forsætisráðherra t.il Ber- Jína.r hefir því verið frestað til septemberloka eða þar til í byrjun ol^tóbermánaðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.