Morgunblaðið - 01.09.1931, Page 1

Morgunblaðið - 01.09.1931, Page 1
Haust-útsala hefst í ðag Lagðar verða fram vðrnr fyrir aft að hálfri mll]6n krðnnm. Þetta er án efa stærsta ntsalan, sem nokkrn sinni hefir verið haldin hjer á landi Nottð tækifærið. VORUHUSIÐ. L.slð Alsðlnblaðlð. Tilkvnning. Jeg undirritaður hefi selt firmanu H. Ól- afsson & Bernhöft frá 1. þ. m. hálfa eign mína Nýju kaffibrensluna, og um leið og jeg þakka öllum viðskiftavinum mínum fyrir viðskiftin á liðnum tíma, vona jeg, að fyrirteokið megi fram- vegis njóta aukins trausts og velvilja. Virðingarfylst, Cari Rydén. Samkvæmt ofanrituðu rekum við Nýju kaffi- brensluna framvegis í fjelagi og munum við kapp- kosta að hafa aðeins á boðstólum bestu tegundir af kaffi með lægsta verði. Vonum við að okkur megi takast að auka vinsældir þær, sem Rydéns kaffið hefir þegar aflað sjer og að verðskulda vaxandi hylli almennings innan bæjar og utan. Virðingarfylst, Nýja kaffibrenslan. Carl Rydén. — H. ólafsson & Bernhöft. Erlini Irom syngur í Gamla Bíó í dag kl. |7Í4. Nokkuð af aðgöngumið- | um óselt enn þá. | Tekið á móti pöntunum fyrir næstu söngskemtanir. Hlíoðfæraverslun Hslga Hallgrímssonar. aðsala § Á morgun byrjum við hraðsölu á neðangreindum vðrnm: Tek aftur á móti sjúklíngum. Kjartan ðlalsson læknir. Silkiundirföt Sokkar, allskonar Kjólaefní Gardínur Barnaföt Peysufatasilki Regnhlífar Með hálfvirðí. Með 251 afslætti og allar aðrar vörur verslunarinnar seljast með 151 afslætti. Verslun Ingibjargar iuhnson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.