Morgunblaðið - 01.09.1931, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 01.09.1931, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Gamla Btó MAROKKO Tal-, söngva- og hljómmynd í 12 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Harlene Dietrich og Cary Cooper. Nýja BM wir.rirnni Innilegustu þakkir til allra. er auðsýndu mjer vináttu og sam úð við andlát og jarðarför mannsins míns, Guðmundar Guð mundssonar. Sjerstaklega þakka jeg Karlakór K.P.U.M. fyrir þeirra -hjálp og vinsemd. Sigrún Stefánsdóttir, Framnesveg 28. Jadöarför Bmars Þórðarsona r frá Steinum, sem andaðist að Kötluhól í Leiru, þann 24. þ. m. fer fraan föstudaginn 4. sept. n.k. pg byrjar að Kötluhóli kl. 11 árd. þann dag. Eyjólfur Guðlaugsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við fráfall og jarðarför frú Þorbjargar Gunnlaugsdóttur. Fyrir mína hönd og aunara aðstandenda. Þórður L. Jónsson. Útsali. í dag byrjar útsala á öllum hinum viður- kendu vörum verslunarinnar. Margt verð ur selt fyrir hálfvirði og þar undir. Hthugið. Tækifærið til að kaupa verulega ódýrt - verður aðeins í nokkra daga. Versl. S N Ú T, Vestnrgötn 17. Stór útsala tmr. hefstp dag á Langaveg 5 þar sem versiunin hættir 1. október, seljum við nú mikið af vörum fyrir nm hálfvirði og ekkert með minna en með 20%, afslæfti. Alt tilbúinn ytri og imtri fatnaður á karlmenn, konur og böm. Mnnið að homa og kanpa á þessari sjerstðkn ntseln á Langaveg 5. Píanókensla. Byrja aftur að kenna 1. sept. Alfa Pjetursdóttir, Bræðraborgarstíg 16. Sími 869. Handavinnu- bækur danskar sænskar þýskar með glöggum myndum og greini- legum skýringum, ennfremur mörg- um sniðum og fyrirmyndum á sjerstökum blöðum, sem búá má til allskonar gagnlega hluti eftir. Heftin kosta trá 50 aurum stk. upp í kr. 2.00 og 2.75. iraiiu AUSTURSTRÆTI 1. SÍMI 906. Hanst- vörnrnar ern koranar og er úrvalið meira og verðið lægra en nolikru sinni áður. T. d. Barnakápur, nýjasta tíska. Barnahúfnr, margar teg. Kápuefni frá kr. 6.50 mtr. Kjólaefni, alullar, frá 2,70 pr. mtr. Kvenpils, frá kr. 5.95. Blússur. . ' Silkigardínuefni, 3,25 mtr. Dívanteppi, frá 14.75. Vetra.rsjöl, alullar ,frá 65 kr. Begnhlífar ,feikna úrval. Verslun Ouðbj. Bergúðrsdðttir. Laugaveg 11. Sími 1199. rt* I ! -íf- ean í miðbænum. 3 herbergi og eldhils til leigu. Ki'. 1250.00 fyrir fram greiðsla. Tilboð merkt strax, sendist A. S. í. í dag. Elnkaritsri hinkastlórins. Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum, sem að allra dómi, er sjeð hafa, er álitin ein af skemtilegustu kvikmjmdum er hjer hafa sjest. Skálholt II. Mala aomestica ... eftir Gnðmnnd Kamban (framhaldið af Jómfrn Ragnheiði) er komið í bðkaverslanir. Nýkomlð f heildsðln: Brasil-appelsínur, ódýrar. ■M Ávextir, ýmsar tegundir. Grænmeti, allskonar. HI Kartöflur ódýrastar í bænum Góðar og ódýrar vörur! AKSEL HEIDE, Heildverslun. Hafnarstræti 21. Sími 21. Fyrir námsfólk. Skólabækur og aðrar nauðsynjar námsfólks fást í Bðkaverslun Sigfdear Eymundssonar. Austurstræti 18. Morgunblaðið er besta dayblaðið. Garcblóm, fallegt úr'val, einnig gulrætur o. fl. grænmeti, fæst í Suðurgötu 31, sími 1860. Húsmæður, notið ,.Eclair“ fægi- ldútinn! Fægilögur er óþarfur, því að fægiefnin eru í sjálfum klútn- nm, er því miklu þrifa.legra og fljótlegra að nota hann, heldur en fljótandi fægilög. Þolir þvott. — Fæst hjá Sigurþór. Ódýr matarkaup. Fýrsta flokks t'rosið dilkakjöt á 60 aura pr. :/2 kg. Pantið í síma 259. H.f. ísbjörninn. BLÓM & ÁVEXTIR Safharstræti 5. SÍMI 2017. Kransar og blómvendir úr lif- andi blómnm og gerviblómum bundnir meg stuttum fyrirvara eft- ir pöntun. Verkið vinnur smekk- vís og starfsvön kona. sem hefir lokið námi í þessari iðn. Aðallögi fallegu úr „Einkaskrifari bankastjór- ans“, „Brosandi land‘ ‘, og .Stúdentalíf í Alt Heidelberg' höfumvig á boðstólnm. Margt nýtt tekið upp í gær. Hljóðfærahúsið og útbúið. Hvað er mest áríðandi áður en farið er í ferð? Að tryggja sig í AndTökn. Sími 1250. flvextlr Græmnetl allskonar höfnm við fengið með sfðnstn sklpnm. ivuuuöul búð m 2—3 herbergi og eldhús með nýtísku þægindum vantar mig: 1. október. Sturlaugur Jónsson. Sími 1680, heima 2024.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.