Morgunblaðið - 01.09.1931, Qupperneq 6
6
MORGUNBLALIÐ
Akranass
Kartöflnr
í heilum sekkjum
og lausri vikt. ísl.
gulrófur. Hvítkál.
TiRiMNPl
r<h vg»veg 63. Slmi 2898.
mmKmmmmmimmœMQímimmw ■
Smðvðrur.
Alsonar smávara
tekín npp i §ær.
Nýkomið:
Seimar, Reimalásar
Reisravas.
VersL
Vald. Poalssa.
Ki&ppftrstíg 23.
kr. 1.25
á berðið.
Fpirliggjaudi:
Þurkaðir ávextir.-
Rúsínur, steinlausar
Apricots, Ex. Choice
Blandaðir ávextir Ex. Choice
Perur, Ex. Choice
Ferskjur, Ex. Choice
Sveskjur 80—90
Sveskjur 30—40
Epli Ex. Choiee.
Mjóikunielag Rsykjavikur.
Heildsalan.
Grammofónvíðgerðir.
Aage ntller,
Ingólfshvoli. Sími 2300.
Hgætar nýjar
35 anra kg.
bankans í Basel. Úrslit þessi má
telja viðunaÆileg, þegar tekið er
tillit til þess, hve Brúning hefði
orðið óliægt um vik heima fyrir,
ef hann hefði gengið að einhverj-
um afarkostum, til þess ag fá lán
þá |)egar. Mundu þjóðernissinnar
þá ekkert hafa til sparað að æsa
lýðinn gegn honum.
III.
Mánudaginn 28. júlí komu tveir
ensku ráðherra.nna, MacDonald og
Henderson, utanríkismáiaráðherra,
í heimsókn til Berlínar. Var för
þessi t'arin í kurteisiskyni, til þess
að svara heimsólin þýsku ráðherr-
anna til Chequers í Sumar. Áður
en MacDonald fór þessa ferð, ljet
hann þó svo ummælt, að tilgaoagur
hennar væri sá, að treysta hina
gömlu stefnu verkamanna-flokksins
enska. Að koma á alþjóðlegri sam-
vinnu, í stað einangra^ra ríkja-
sambanda. Auk þess sem ráðherr-
arnir voru í heimsókn hjá Hinden-
burg, forseta, áttu þeir löng sam-
löl við Bruning, dr. Curtius og
Otto Braun, fosætisráðherra. Prúss
fands. í ræðum sínum í Berlín
iagði MacDonald sjerstaka. áherslu
p nauðsyn persónulegrar viðkynn-
ingar og samvinnu ráðherra hinna
ýmsu landa. Þá er hann var spurð-
u r, hvort Stóra-Bretla-nd mundi
lialda fast við hina gömlu stefnu
sína: .Jafnvægi stórveldanna, hvað
herbiinað snerti, ]iá svaraði hann:
.,Nei, þvert á móti, slík stefna
mundi eyðileggja. fyrstu skrefin,
sem stigin hafa verið í áttina til
afvopnunarinnar. Það er ekki vafa
samt, að öryggi .þjóðarinnar er
betur trygt með alþjóðlegri sam-
vinnu, en með vopnum“.
IV.
Þessir eru þá hinir helstu at-
burðir í stjórnmálalífi Evrópu síð-
astliðnar vikur. Auðvitað verður
ekki fyrir endann sjeð á þeim
vandamálum, sem nú eru efst á
baugi. Allir góðir menn hafa fagn-
að vilja, þeim tH sátta og sam-
vinnu, sem komið hefir fram í
ráðstefnunum í París og London.
Pm endanlega lansn á fjárkreppu
Þýskalands verður ekki sagt að
s\'o ltoxnnu. Förgöngumenn iðnað-
avins þýska liafa boðist til að veita
ríkinu lán a.ð upphæð 500 miljónir
marka. Ennfremur hefir nýr banki
verið settur á fót í Berlín. Höfuð-
stóil bankans eru 200 miljónir
marka. Leggur ríkið til 2/5 þess
fjar og veitir bankanum ótakmark-
eða óbyrgð. ITlutverk banka þessa
að treystr, lánstraust landsins
út á við, og koma betra, skipulagi
á fjárhaginn heima fyrir. Hættu-
legast er, að gripið verði til þess
örþrifaráðs að margfalda útgáfu
pappírspeninga, en auðvitað hlýt-
ur fjárhrunið að 'sigla í kjölfar
slíkra ráðstafana. Með því að
lækka gullgildi marksins úr 40%,
niður í 30% verður Þjóðverjum
möguiegt að gefa út 800 miljónir
marka í nýjum seðlum. Enn fremur
hefir tilskipun ríkisstjómarinnar
heimiiað að tvöfalda upphæð smá-
peninga þeirra, sem nú eru í um-
ferð. Mjög örlagarík verða, úrslit
þjóðaratkvæðis þess, sem fram á
að fara í Prússlandi þ. 9. ágúst.
Er það um það, hvort rjúfa skuli
þing Prússa nii þegar og stofna til
nýrra kosninga. Að rjettu Ia.gi eiga
nýjar kosningar ekki fram aðl
fara í Pmsslandi fýr en 20. maí, l
1932. Það eru þjóðernissinnar, er
gangast fyrir þessu þjóðaratkvæði.
Komist þeir til valda. í Prússlandi
hafa þeir og ráð alríkisins í hendi
sjer. Er '])á stór hætta á, að loku
muni verða skotið fyrir sáttatil-
raunir þær og samvinnu, sem átt
hafa sjer stað í Evrópu alt frá
i Locarnofundinum.
Bourg la Reine 5. ágúst 1931.
Jón Gíslason.
Rannsðknlr
Watkins-leiðangursins
á Grænlandi.
Nokkrir þátttakendur í Watkins
leiðangrinum komu nýlega frá
Grænlandi til Kaupmanna.hafnar.
Eins og kunnugt er, er Watkins-
leiðangurinn gerður út undir nm-
sjón konunglega landfræðisfjelags-
ins enska og með styrk frá ensku
stjórninni, til þess að rannsaka
möguleika fyrir flugferðum um
Grænland. Englendingar hafálengi
haft augnastað 4á leiðinni um Is-
land og Grænland sem heppileg-
ustii flugleið milli Englands og
Kanada.
Einn leiðangursmanna, flugmað-
urinu d’Ea.th skýrði blaðamönnum
í Kaupmannahöfn frá árangri rann
sóknanna á Grænlandi.
Enskir vísindamenn hafa flogið
yfir Austurströnd Græniands, frá
Kangerluksatfirði til Umivik, tekið
10000 feta. langa kvikmynd og
500 aðrar myndir og gert upp-
drátt af þessu svæði. Rannsóknir
Englendinga A austurströndinni
hafa leitt ýmislegt nýtt í ljós. —•
Kangerlugsatfjörðurinn er 45 mílu
fjórðungar á lengd. Áður hjeldu
menn að fjörðurinn væri mjög
stuttur. Mount Pettermann er ekki
hæsta fjall á Grænlandi eins og
hingað til hefir verið álitið. Mount
Forel, norðan við Angmagsalik,
or 2000 m. hærra eða 11.500 m. á
hæð. Norðan við Umivik uppgötv-
uðu Englendingar 60 km. langa
eyju sem menn hjeldu áður að
værj nes.
Scott, Stephenson og Lindsay
fóru þvert yfir Grænlandsjökla,
frá Angmagsalik á austurströnd-
inui. Voru ])eir 50 da.ga á leiðinm.
Ferðin var aðallega gérð tii þess
ið rannsaka, hvort flugvjelar geti
lent á jöklunnm. Segja þeir að
víða á jöklum, sje liægt að lenda,
ef ílugvjela.'nar hafi wkíði.
d’Eath hefir flogið mörgum sinn
um inn yfir jöklana Segir hann
að flugferðir A Grænlandi sjeu
mögulegar á öllum tímum arsins.
Veðráttan valdi varla erfiðleikum,
ef monn liafi flugvjelar með nægi-
lega mörgnm, öflugum og örugg-
um mótorum. Það sje mikill mis-
skilningur að ])oka. sje á jöklunum.
Hins vegar sje oft þoka við strend
nr Grænlands, en hún sje þó ekki
flugf?rðum til fyrirstöðu. Hægt sje
að fljúga yfir þolcuna í 100 m.
hæð. Fjallavindarnir (Föhnvind-
arnir) sjeu heldur ekki flugferð-
um til fyrirstöðu. Þeir nái yfir-
aðeins lítið svæði og menn geti
flogið yfir þá í 5000—7000 m. hæð.
Þó álítur d’Eatli, að ekki sje
liægt að koma. arðbærum flugferð-
um um Grænl andsstrendur En
hvað er þá því til fyrirstöðu? 1
fyrsta iagi sá hleypidómur, að fólk
þorir ekki að trúa flugvjelum, sem
eiga að fara um Græpland, fyrir
neinu verðmæti, livovki farþegum
nje verðmætum eða þýðingarmikl-
um pósti. En þega.r þetta breytist,
þá verða hinir erfiðleikarnir að
eins barnaleikur, segir d’Eath. 1
öðru lagi þurfa flugvjelar til Græn
landsferða að hafa marga og öfl-
uga. mótora og þær verða ])ví of
dýrar ,til þess að flugferðirnar
geti borgað sig. I 'þriðja lagi verða
menn að byrja niðri á jörðinni.
Menn verða að kynna sjer aila
staðllætti á Grænlandi og gera. ná-
kvæma uppdrættj af landinu. Ann-
ars verða flugferðimar alt of á-
hættumiklar. En einhvern tíma
kcmur að ]>ví, að hægt verðuv að
byggja flugvjela.r, hentugar til
Grænlandsferða, en þó ekki of
dýrar. Þá þarf rannsóknunum á
Grænlandi að vera iokið, og þá
fyrst geta reglubundnav flugferðir
yfir Atlantshafið um ísland og
Grænland byrjað, segir d’Ea.th að
lokum.
Khöfn í ágúst 1981.
P.
Búskapnr Saua.
Snemma í ágúst var haldin al-
menn búnaðarráðstefna r Árósum,
]>ar sem rætt var um liina. gífur-
ieg'ii erfiðleika se:m danskir bænd-
ur nú eiga við að stríða, sakir
hins mikla verðfalls á afurðum
þeirra.
Hinn víðkunni danski búnaðar-
hagfræðingur O. H. La.rsen prófess-
or hjelt því fram á fundj þessum,
að. danskur landbúnaður hefði ekki
verið í annari eins kreppn og nú,
síðan um 1820.
í ræðu, sem hann hjelt á fundi
þessum, skýrði hann frá m. a. að
samkvæmt hagfræðilegum útreikn-
ingum yfir uppskeruna. árið sem
leið, mætti gera ráð fyrir, að dansk
ir bændur iiefðu að jafnaði tapað
105 krónum á jarðrækt sinni fyrir
hvern hektara sáðlands.
Búf járræktin hefði verið lítið
betri, svínaræktin hefði alls ekki
borið sig. Hænsnaræktin væri sú
einasta. grein • búfjárræktar, er al-
ment liefði gefið arð.
Til þess að gera grein fyrir örð-
ugleiknm danskra bænda. nefndi
O. H. Larsen samanburðartölur á
verðlagi á landlbunaðare.furðum
og nokkrum naaðsynjum bænd-
anna árin 1910 og 1930.
Arið 1910 ])urftu bændui' 52
tiinnur af byggi til ]>ess að greiða
vinnumanni árslraup, en nú 101
tnnnu, ])á 10 slátursvín, en nú 22,
þá 314 kg. af smjöri, en nú 611 kg.
Fjós, sem þá var hægt að byggja
fyrir verð 10 kúa, eða 1100 kg.
smjörs, er nú ekki hægt að reisa
fyrir minna en 20 kýrverð og 2096
kg. smjörs.
— Yikuka.up handiðnaðarmanna
svo sem smiða jafngilti þá verði
tveggja byggtunna, 25 kg. flesks
eða 12 kg. smjörs, en er nú 7%
byggtunna 105 kg. flesks eða 45
kg. smjörs.
Fróðlegt væri fyrir íslenska
hændur ag gera verðsamanburð
með svipuðum liætti, gera sjer
grein fyrir breytingunum á afurð-
um sínum og bera saman við verð-
breytingar á ýmsnm nauðsynjuin
sínum.
•---*<»
Herravasaúr á 6.00
Yekjaraklukkur á 5.50
Vasahnífar frá 0.50
Vasaspeglar á 0.25
Vasagreiður á 0.50
Myndarammar frá 0.50
Dömutöskur frá 3.50
Manicure frá 1.00
Saumasett frá 2.45
Sápu og ilmvatnskassa frá 1.00
Ilnífapör frá 0.50
Barnaboltar stórir á 0.75
Matskeiðar 2ja. turna á 1.50
Matgafflar 2ja turna á 1.50
Teskeiðar 2ja turna á 0.45
Bárnaleikföng, mikið úrval, frá
0.25 til 10.00. Búsáhöld. Tækifæris-
gjafir. Postulín o. fl.
Uam'iWm
Bankastræti 11.
Hýtt grænmeti:
Hvítkál
Gulrætur
Rauðbeður
Tómatar
Laukur.
Versl. Foss.
LauR'aveg 12. Sími 2031.
E0DAK & ABFA
FILSDB.
Alt sem þarf til framköll-
unar og kopiexingar, svo
sem: dagsljósapappír, fram-
kallari, fixerbað, kopi-
rammar, skálar o. fl. fæst í
Laugaveps Hpiteki.
ILKA
RAKSAPA
IKrona
j Tullnœcjir
strónffustn
krö'fumm ]
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Dlnnið
eftir
ntsölenni
W
í
Manchester.
Langaveg 40. Sími 894.