Morgunblaðið - 08.09.1931, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 08.09.1931, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ má aldrei vanta A borðið, ef matnrinn á að bragðast vel. Tilkynning frá útsölu Tðrnhússlns. Meðan á útsölunni stendur, gefum við 25°|0 afsláti af öllum vörum verslunarinnar. Nýjar vörur lagðar fram daglega. TOrnhAslð. Stórt herbergi með 2 stórum sýningargluggum móti Austurstræti er til leigu 1. október. Branns-Versfnn. Huað er ,HeIios7 • • •• • • • • • • • • • • • • •• • • • • • • • • • • • • • • • • •• • • • • •• •• •• •• •• • • •• •• TimbtiB"veroiun P. W.Jacobsen & Són. Stofnuð 1824. Simnefnli Granfuru — Carl-Lundsgade, Kö aenhawn C. Selur timbnr í stærri og smærri sendingnm frá Kanpmhöfn. Eik til skipasmiða. — Einnig heila skipsfanna frá Svíþjóö. Hefl verslað við ísland í 80 ár. :s 0« • • • • • • • • :: »• •• • • •• • • •• •• •• •• •• •• •• •• •• • • • • • • • • • • •• H Perneyjarsundi. Hinn 9. júní í sum&r vildi til það sorglega slys, að þrír full- orðnir menn drukknuðu á sundinu milli Þerneyjar og Grunnaness, sem skagar suður úr Alfsnesi. — Mennirnir voru fjórir á litlum báti og ætluðu að flytja kú frá eynni til lands. Var bóndinn í Þerney að flytja sig búferlum upp í Mosfellssveit. Lagt var af stað úr vörinni suður undan bænnm í Þemey. Veður var gott, kyrt og sjólaust. Þegar báturinn var kominn nokkrar lengdir sínar undan landi, tryltist kýrin og stökk útbyrðis og við það hvolfdi. Og þarna rjett undan landi drukknuðu þrír menn- irnir, en sá fjórði gat buslað í land, vegna þess að liannt hafði einhvern tíma lært sundtökin. Það bjargaði lífi h a-ns, og allir menn- irnir hefði bjargast, ef þeir befði aðeins kúnnað að fleyta sjer. Og fyrir synda menn hefði það verið leikur einn að komast til lands, livorum megin við sundið sem var, enda þótt ekki hefði hvolft undir þeim fyr en miðja vegu milli lands og eyjar. Br þetta slys því eitt af raunalegum dæmum þess hver himinhrópandi synd það er, að hverju mannsbarni hjer á landi skuli ekki kent að synda, jafn- hliða því, sem þau læra að stafa. Til þess að sýna það hver hægð- arleikur það hefði verið syndum mönnum að bjargast þarna., fóru níu sundmenn inn í Þerney á sunnudagsmorgun og syntu það- an til lands. Var farið þangað inn- eftir á vjelbáti frá Viðey og var Ölafur Gíslason framkvæmdastjóri með í förinni, og ennfremur frjettaritari frá Morgunblaðinn. Sundmennirnir voru þessir: Ben. G. Waage (forseti Í.S.Í.), Erling- ur Pálsson (.Sundfjelag Reykjavík- ur) Hafliði Magnússon (Ármann), Jón Ingi Guðmundsson (Sundfjel. Ægir), Magnús Pálsson (Ægir), Marínó Ólafsson (Ármann), Sig- urður Runólfsson (K.R.), Torfi Þórðarson (K.R.) og Þorsteinn Hjálmarsson (Á). Er elsti sund- maðurinn 42 ára, en sá yngsti 14 ára. Þeir lögðust til sunds innan við lendinguna í Þerney og syntu þar þvert yfir í Grunnanes, og komu að landi niður undan eyði- býlinu Niðurkoti. Er sundið þar um 500 metra breitt. Allir voru þeir alklæddir nema tveir, og einn þeirra gerði það að gamni sínu að klæða sig úr fötunum á miðju sundinu, og hirti vjelbátur- inn fötin. Þeir hjeldu hópinn yfir sundið og fóm sjer ósköp hægt og róiega, en voru þó ekki nema 11 mínútur á leiðinni. Þeir syntu í fötunum til þess að sýna það, að hægt er að bjarga sjer alllengi, ])ótt menn falli óvið- búnir og alklæddir í sjó. Hjer var ekki um það að gera að setja neitt met í sundi, heldur var tilgangurinn sá, eins og áður er sagt, að sýna það, hve auðvelt itefði verið fyrir mennina, sem drukknuðu þarna í vor, að bjarg- ast, ef þeir hefði átt því láni að fagna, að kunna að fleyta sjer. Vegalengdin, sem þeir hefði þurft a.ð synda, hofir ekki verið nema tíundi hlutinn af leiðinni yfir sundið, og tæplega þó. fl.s. islind fer annað kvöld klukkan 8 til Kaupmannahafnar (um Vest mannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. C. Zimsen. Hótel Skialdbreið. Cunningham Band spilar dag- lega fná 3%—5 og 8V2—11%. Panla Messel er kommet til Reykjavik og ábner sine interesante kurser i Frelses- arme Sjömandshjem straks til- strækkeligt antal elever er tegnet. Der gives 2 partier pá dagen. Et cursus fra kl. 2 til 4 og et fra kl. 8 til 10. Populære priser 2 dages kvirs 6 kr., 4 dages 12. — De 2 förste dager omfatter smörrebröd disserter, de 2 sidste ka.kebakning m. m. Fru Messels store konditor- bok tils. for kr. 10 — sável for elever som ikke elever. Daglig ind- meldelse pr. telefon 203. Fru Messel blir dennegang i Reykjavilc kun 14 dager. Allir, sem reynt hafa, vita það, að mikill munnr er á því að synda bei, eða synda í fötum. Fötin þyngja menn stórkostlega og menn þurfa að beita sjer nokkuð öðru- vísi klæddir heldur en óklæddir á sundi. Það er því í ra.uninni nauðsynlegt að menn æfi sig við ]>að að synda í fötum, og væri rjett. að sá siður væri tekinn upp við alla sundskála og sundnám- skeið á landinu, og eins ætti á hverju sundmóti að hafa kapp- sund, þar sem allir keppendur væri alklæddir. Því að venjulegast er ]vað svo, þá er menn þurfa að grípa til sundsins í lífsnauðsyn, að ]>eir verða að synda í fötun- um. Eins væri það nauðsynlegt, að kenna mönnum hvernig þeir eiga að losa sig við föt, sín á sundí, án þess að eiga. það á hættu að þeim daprist sundið, eða flæki sig eða heftist í fötunum. Myndir frá þessn sundj eni til sýnís í glugga Morgunblaðsins í dag. Band og lopi frá klæðaverksmiðjunni Gefjun, hlýtur almenningslof. Ávalt fyrir- liggjandi margar tegundir og litir. 6 e 11 n n, útsala og saumastofa, Laugav. 33. H miðvikudaginn koma aftur lögin, plötumar og nóturnar úr Nýja Bíó film- unum: Brosandi land (A. 4949). Alt Heidelherg (23488). En af de fire Millioner (23758) Hljóðfærahósið, Austurstræti 10. Útbúið. Laugaveg 38. Esfa fer hjeðan austur um land föstudaginn 11 þ. m. Tekið verður á móti vörum á fimtudag. Skipaútgerð rfkisins. Hgætar nýjar 35 anra kg. K0DAK & AGFA FILMUH. Alt sem þarf til framkðll- unar og kopieringar, svo sem: dagsljósapappir, fram- kallari, fixerbað, kopi- rammar, skálar o. fl. fœst í Laugavegs Hpöteki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.