Morgunblaðið - 08.09.1931, Síða 3

Morgunblaðið - 08.09.1931, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 iwmiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiie | s Ctsof.; H.Í. Árvakar, Roykjkvlí: s Rltatjórar; Jón KJartanaaoa. § ■S ValtVr Stoíánaaon. Kltotjórn og afgrolOala: = •= ▲uaturatrastl 1. — filaol 100. = s ▲uslVaina;aatJörl: K. Haíbora. | ▲aalteliiEaokrif otof a; — i Auaturatrntl 17. — filml 700. = e Halmaaimar: — 3= Jón KJartanaaon nr. 141. i ValtVr Stef&naaon nr. 1X10. = = B. Hafbers nr. 770. = s ÁakriftanJald: E Innanlanda kr. Z.00 á. mAnuOl. E ~ XJtanlanda kr. I.S0 A mAnuOl. = = f lauaaaölu 10 aura aintaklS. E ~ 10 aura maO Leabök. | l uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmni Frí Siglufirði. Siglufirði, 4. sept. 1931. Einmunatið síða.sta hálfan mán- íið, þurkur og stillnr. — Hlaðafli af fullorðnum þorski og síldveiði afar mikil og skamt sótt, en lítið hægt við síldma að gera því flest «ða öll skip eru nú búin með veiði- leyfin og þrær ríkisverksmiðjunn- •ar fullar, svo skip bíða nú dögum samam eftir losun. 10—12 tonna bátar hafa farið út með snyrpinót lánaða af skipum, sem bíða losunar og komið fullfenndir eftir litla stund. Reknetjaveiði hefir einnig verið ágæt. Plestir eða allir bátar <eru búnir með veiðileyfin. Skemd- iir hafa. komið fram í hreinsaðri síld (þrái) og er eitthvert þras anilli saltenda. og kaupenda. Kirkjan nýja er nú bygð nema allra efsti liluti turnpípunnar. Er nú leitað samskota til styrktar Iienni. Æt.lar Bemburg og liljóm- sveit hans að halda hljómleika í dag með fjölbreyttri skemtiskrá, aingöngu henni til ágóða. Söltun, föstudagskvöld: 44.763 ‘tunnur, sjerverkxin 71.791 tunna. Ríkisbræðslan hafði í gær tekið á móti ca. 118.000 máltunnum. Ráðherraf undur. Khöfn, 7. september. (Prá frjettaritara FB.). Stjórnarforseta.r Dana, Norð- snanna og Svía komu saman til við- ræðu í gær á fjölmennum fundi á Hamri í Noregi. Pundurinn talinn merkilegur viðburður, því þetta er í fyrsta skifti siðan 1905, að stjórn arforseti Svía talar opinberlega í Noregi. Sta.múng og Kolstad töl- uðu um Grænlandsmálið. — Yar Stauning allhvassyrtur. Allir ráð- berrarnir óskuðu þess, að sam- vinna mætti haldast milli Norður- landaríkjanna, en geti Norðmenn verið án slíkrar samvinnu, sagði :Stáuning, geta Danir það líka. Fjárhagsvandræði Ungverja. Genf, 7. september. United Press. PB. Ungverjaland hefir leitað ásjár 'Þjóðabandalagsins um að finna ráð til þess að koma fjármálum sínum i gott horf. Zeppelin greifi. Priedrichshaven, 7. sept. United Press. PB. Loftskipið Graf Zeppelin, sem fór frá Pernambuco kl. 1.43 árd. j). 4. sept., lenti hjer i dag kl. 3.48 -.síðdegis. Þingrof í Englandi? MacDonald talar í útvarp frá einkaskrifstofu sinni í Downing Street, London, 6. sept. United Press. FB. Talið er líklegt, að undirbiining- ur íhaldsmanna sje vel á veg kom- inn undir þingrof og a.llsherjar- kosningar í miðjum októbermán- uði. — Eftir stiórnarskiftin i Englandi. Samsteypustjórn Mae Donalds störfum sínum og ráðið fram úr tók við völdum 26. f. m. í ráðu- fjárhagsvandræðunum. neytinu sitja 4 þingmenn úr verka : Stjórn verkamannaflokksins í mannaflokknum, 4 íha.ldsmenn og Seaham, kjördæmf MacDonalds 2 frjálslyndir þ. á. m. MacDonald hefir heimtað að hann segi af stjórnarforseti, Snowden fjármála- sjer þingmensku, þa.r sem hann ráðherra, íhaldsmennirnir Baldwin geti ekk; lengur verið fulltrúi o’g Neville Chamberlain og Read- ^ verkamanna í þinginu. I Englandi ing utanríkisráðherra., fulltrúi verða ráðherrarnir að hafa sæti frjálslyndra í ráðuneytinu. j í þinginu. Mac Donald verður því Nýja stjórnin er þegar byrjuð. að tryggja sjer annað þingsæti, að undirbúa tillögur um það, ef liann verður við kröfu kjóseiid- hvemig eigi að jafna tekjuhalla anna. í Seaham. í enskum blöðum ríkisins. Stjórnin ætlar sjer að hefir verið talað um það, að Mac jafna tekju-hallann aðallega með Donald geti að líkindum náð kosn- því að lækka útgjöld ríkisins. Fyrst1 ingu við aukakosningar í íhalds- og fremst ætlar stjórnin að lækka kjördæmi. Líka hefir komig til at\innuleysisstyrkina um 10%. — mála að hann verði aðla-ður og fái Enn fremur verða laun starfsmann þannig sæti í efri málstofunni. ríkisins lækkuð. Hinn 8. sept. kemur enska þingið sama.n. Stjórn- in leggur þá spamaðartillögur sín- Annars virðist Mac Donald bú- ast við að stjórnmálaferill hans sje ar fyrir þingið. Giskað 'hefir verið á enda, þegar samsteypustjórnin á, að stjórnin biðji þingið um fer frá völdum. Hann segist- hafa. takmarkað einræðisvald til þess vitað fyrir fram, að hann hafi að geta framkvæmt sparnaðar-1 skiifað undir pólitískan dauða- áformin sem fyrst. j Stjórnin fær að minsta \ 50 atkvæða meiri hluta í neðri WsmX ' málstofunni. 261 íhaldsmenn, 55 frjálslyndir, 6 verkamenn og 9 utan flokka styðja stjórnina, en á móti henni eru 272 verkamenn og 9 utan flokka . Stjómin hefir fengið góðar við- tökur í borgaralegum blöðum bæði í Englandi og erlendis. Og auð- sjáanlega nýtur stjórnin trausts í fjármálaheiminum. Skömmú eftir stjórnarskiftin veittu amerískir Pundið var í yfirvofandi hættu. Og við hefðum ekki getað staðið í skilum við lánardrottna okkar, ef pundið hefði fa.llið langt niður úr gullgildi. Lánstraust okkar hefði þá eyðilagst. Gengishrun í Englandi hefði haft sömu áhrif og markhnmig í Þýskalandi á ár- inu 1922—23. Vöruverð í Englandi mundi hafa hækkað langt um hrað- ar en verkamanna.laun, atvinnuleys isstyrkir eða aðrar tekjur. Gengis- hrun hefði því einkum orðið verka- mönnum tilfinnanlegt, langt um tilfinnanlegra en 10% lækkun at- vinnuleysisstyrkjanna. Þa-r að auki ber að gæta þess, að vöruverðið í Englandi hefir lækkað um 11%% síðan í fyrra. Kaupmáttur atvinnuleysisstyrkj- anna verður því 1%% hærri en í fyrra þótt þeir verði Iækkaðir um 10%“. Lörd Reading og franskir bankar Englandsbanka1 hinn nýi utanríkisráðherra Breta. stórt lán til eins árs. Lánið er j 400 miljónir dollara (eða um 1800 j dóm sjálfs sín, þegar hann mynd- miljónir íslenskar krónur) að upp- aði samsteypustjómina. — Hann hæð. Englendingum reið mikið á kveðst, ha.fa sjeð fram á, að verka- að fá þetta lán, til þess að geta menn myndu snúa bakinu við sjer, verndað gullgildi pundsins. en hann hefði þó viljað gera ------ skyldu sína gagnvart Englandi. Eins og kunnugt er ,hafa verka- j í útvarpsræðu fyrir skömmu menn snúist á móti fyrverandi skýrði Mac Donald kjósendunum trúnaðarmönnum sínum, sem feng- j frá ]>ví, hve alvarlegt ástandið ið hafa sæti í nýju stjórninni. — var. Henderson fyrv. utanríkisráðherra j „Útlendingar fluttu inneignir hefir verið kosinn foringi verka- sínar í Englandi heim vegna vax- manna í stað Mac Donalds. — andi vantrausts á Englendingum“, Thomas heilbrigðismálaráðherra sagði Mac Donald. „Orsakir van- Verkamenn breiða út þá kvik- sögu, að amerískir ba.nkar hafi neytt Mac Donald til þess að lækka atvinnuleysisstyrkina. Bank- arnir hafi ekki viljað veita Eng- lendingum lán, nema tekjuhallinn yrði jafnaður. En þeir heimtuðu ekki a-ð atvinnuleysisstyrkirnir yrðu lækkaðir. Verkamenn klifa þó stöðugt á því, að bankarnir hafi sagt ensku stjórninni fyrir verk- um. Verkamenn heimta því, að enska stjómin ,þjóðnýti bankana£, til þess að slíkt komi ekki fyrir aftur. Óneitanlega. er það einkenni- leg krafa, því enska stjórnin ætti þá að þjóðnýta amerísku og frönsku bankana. hefir orðið að segja af sjer þeim trúnaðarstörfum, sem verkalýðsfje- lögin höfðu falið honum. Snowden hefír lýst yfir því, að hann hætti með öllu afskiftum af stjórnmálum, þegar núverandi stjóm hafi lokið traustsins voru margar. Útlend- ingar vissu, að við eigum stórfje hjá Þjóðverjum en getum ekki fengið það fyrst um sinn. Tekju- halli enska ríkisins var þó aðalor- sök vantraustsin.s’ og fjárflóttans. Fall verkamannastjórnarinnar ensku er ný sönnun fyrir því, að sósíalisminn er ekki leiðin til þess að ráða fra.m úr erfiðleikunum í heiminum. Viðburðirnir í Eng- landi sýna að sósíalisminn er öllu heldur öruggasta leiðin til ríkis gjaldþrots. Hið sama má líka sjá annars staðar. í Þýskalandi hefir Briining orðið að lækka. atvinnu- leysisstyrkina og önnur „sóeiöl“- útgjöld, sem sósíalistar juku fram úr hófi á meðan þeir sátu við völd. í Englandi hafa menn nú orðið að gera hið sama. Verka- mannastjómin sigldi skútunni á grunn. Borgaralegu flokkaxmir urðu' að taka við til þess að af- stýra gengishnmi og gjaldþrotum. Það er því ekki að undra, þótt stjama sósíalista fari sílækkandi á stjórnmálahinminum og krampa- drættir sjáist á andliti sósíalista. Höfn í sept. 1931. P. Nautilus. Stokkhólmi, 7. sept. Stockholms Dagblad skýrir frá því, að Nautilus hafi komist lengst norður á bóginn í seinustu ferð sinni og hafi verið gerðar fróðleg- ar athuganir xxm dýralífið. Nautil- ixs konx aftur á föstudag og hafði heimferðin gengið seint, vegna mik ils íshroða. Fornlelfarannsöknir að Krossi. í xxtvarpinu hjer í sumar var skýrt frá fornminjum er fundist hafa að Krossi í Dalasýslu, og yar síðan sagt frá fundi þessunx í ísa- fold. Prá Guðnx. P. Ásmundssyni bónda á Krossi, hefir blaðið fengið eftirfarandi grein til birtingaír: „í 27. tbl. Isafoldar er að finna smágrein, með fyrirsögninni: „Fomminjafundur.“ Er þar átt við mannaverk þau, sem hjer fund- ust í vor. Hvaðan fregn um þetta er runn- in, veit jeg ekki, en býst við því, að hún sje frá Helga Hjörvar, því hann kom. hjer í vor og sá ker það sem lijer fanst í jörðu, eða þann hluta þess, sem þá var graf- inn út. Hefi jeg heyrt, að BL H. hafi látið xxmheiminn vita um þetta gegnum útvarpið. Ekki ætla jeg að skrifa langt mál xxm fund þenna, aðeins geta þess, að rangt er með farið, þegar sagt er, að leifar hafi fmidist af þaki ofan á kerinu, senx bent hafi til þess að hús það, sem kerið var í, hafi brunnið. Þess sáust engin merki. Er því óskiljanleg sögn Helga Hjörvar um það efni. í frásögn hans er Matthías Þórð- arson fornminjavörður látinn giska á, að ker þetta hafi verið notað sem sýruker (ker til að geyma í sýrxx búsiixs); en slíkt virðist öllum leikmönnum lijer fjarstæða, að ker xxr deiglumó og möl geti verið xxothæft til þess að geyma í sýru,- sem síðar á að nota til drykkjar eða til varðveitslu fæðutegxuida. Ker þetta hefir verig steypt í móti (eins og nxx er steypt xxr sem- enti, sandi og möl) og borðviðxir notaður í mótin — eða svo virðist okkur hjer. Borðin hafa ekki öll verið af sömxx breidd, hvorki þan sem notxxð voru innan í rnótið eða utan á. Sáust þess glögg merki á þeirn hluta. sem grafinn var út. Mælingar þær, sem gerðar voru á kerinu eru hjer geymdar. Geta vil jeg þess, að útveggja varð vart þarna, af öði*u mann- virki, eða svo virtist okkur. Ki*ossi, 29. júlí 1931. Guðm. P. Ásmundsson. (frá Sandhóli). Viimudeilunum í pappírsiðix- aði Norðmanna lokið. Oslo, 6. sept. United Press. FB. Atvinnurekendur og verkafólk í pappírsiðnaðinum norska hafa faíl- ist á málamiðlunartillögxxr sátta- semjara í vinnudeilunni. Da|bók. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Hæg N-átt um alt land og xxrkomu- laust, en víða skýjað loft. Hiti er 5 st. á NA-Iandi, en yfirleitt 9—10 st. í öðrum landshlutum. Loftþx*ýst ing er mest yfir Grænlandi, en lækkar svo austur eftir og er lægst yfir Finnlandi. Er því N-átt og fremur kalt í veðri á N-löndum og á hafinu milli fslands og Noregs. ■ Veðnrútlit í Rvík í dag: N-gola. Urkomulaust og sennilega ljett-. skýjað. Hjálpræðisheriim. Miiiningarsam koma eftir fjelagssystur vora, V»l-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.