Morgunblaðið - 11.09.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.09.1931, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐTÐ = MJÓLKIN 1/1 og 1/2 dósum. Stórkostleg verólækkun MUNIÐ AÐ MERKIÐ LIBBY ER TRYGGING FYRIR GÆÐUM. Itiar vðrur Feiknin öll af nýj- um vörnm tekið upp duglega. — Lækkað verg á flestu. — VOruhósii. III Ikureyrar fer bíll á laugardagsmorgun og mánudagsmorgun frá B. S. A., Akureyri. t Árui Jónsson. F. 14. maí 1850. D. 1. sept. 1931. hverfi, og bjuggu þar til ársins l!G!l. f>» 'fluttu þftu sig trl Reýkjá- vfkur og Jiafa biiið þar síðan. f vor urðu þau að skilja sök- úiii elli og lasleika. Fór Vilborg til Ág'fistu dóttur siunar hjer í bæ, en Árni flutti til X'ilmundar sonar síns í Grindavík, og andaðist þar ]. september, cftir fimm vikna legu. Þeim hjónum varð 14 barna auð- ið og eru sjö þeirra á lífi. Þrír syuir þéirra drukknuðu í Grinda- vík árið 1915, en fjögur börn höfðu ]>au mist áður. Árni heitinn var maður vel gef- inn. HtPgnr og prúðmannlegur í framkomu, ábvggilegur og sann- orður, enda munu þeir, er kynt- ust honuin, minnasí lians sem sæmdarmanns í hvívetna. Ekkja lians og börn. minnast iians ætíð, sem þess manns, er bera má traust til í blíðu og stríðu og ]>au þakka honum fyrir liðnar stundir, og alt hið góða er hann sýndi þeim. Blessi þig Guð, vinur minn, og vegsami á landinu eilífa, sem þú þráðir ]rín síðustu æfi ár. Vertu sæll í dýrð hans að eilífu. Kr. P. Tuskusafnari stefnir „Sam- einaða“ Steindórs. Toppasykurinn kominn aftur. yuiRimdi f dag verður jarðsunginn í Grindavík Árni Jónsson frá Björns hús[ á Grímsstaðaholti hjer i bæ. Hann var fæddur á Hesti í Grímsnesi 14. maí 1850, sonur hjónanna Jódísar Guðlaugsdóttur og Jótls Jófissonar. Árið 1875 kvæntist hann Vilborgu Guð- thundsdóttur, og byrjuðu þau bú- skap á Sperðfi í Landeyjum og bjuggu þar í 25 ár. Þaðan fluttust þau að Krýsuvík og munu þau sjö árin, er þau bjuggu ]iar, hafa verið sólskins- blettur æfi þeirra. Áð Húsatóftum í Grindavík fluttu þau árið 1907 og síðar að Vindheimum í sama Einkennilegt mál kom nýlega fyrir ,,Sö og Handelsretten“ í Kaupmannahöfn. Tuskusafnarinn Jens Johannessen í Osló stefndi Sameinaða gufuskipafjelaginu og krafðist þess að það greiddi sjer 1500 lcrónur. Málavextir voru þess ir: Tuskusafnarinn átti eldgamla ferjuskúfú, sem hjet „Grete“. Lá Iiún 22. ágúst 1922 bundin við feöndre Bpro á Nesodden. -Tohanne sen segist ásamt syni sínum hafa yfirgéfið hftna urn miðja.n dag, en er þeir ht'fði komið aftuf eftir IV2 tíma, hefði skútan verið komin að því að sökkva. Þeir reyndu að þjetta lekann með tuskum, en það varð árangursaust. Skútan sökk og eigandinn helddr því fram, að ]>að hafi verið vegna ]mss, að gufuskipið „Ostóar II.“ hefði siglt þarna fram hjá með svo miklum boðaföllum, að skútan hefði ekki þolað það. Tókófli upp f gærkvdldi: Dömukjóla ullar og silki. — Bamakápur, Vetrarkáputau — Klæði. Vetrarkápur — Trikotinekjóla. Fyrirligg jandi: Appelsínur. Epli. Vínber. Laukur. Kartöflur. Sggert Krist|áaisson ék Co. I hjarta miðbæjarins, er sex herbergja íbúð með öllum nýtísku þægindum til leigu. Til- boð merkt „350“, afhendist A. S. í. fyrir 15. þ. m. II J Veturinn er í nánd. Vekrarkápurnar era komnar, Sallegar að vanda. Feikna stórt nrral, Lágt verð. Ha/xrfdm V Útgefandi H. Á. 1. árg. Föstudaginn 11. sept. 1931. 2. tölubl. Skyndisaian hjá Haraldi heldur enn áfram og svo mun verða í dag og á morgun. Nú má fá þar mikið úrval af káputauum frá kr. 2.35 mtr. og ullarkjólatau frá 2.25 og þykja það góð kaup. Enn fremur er mikið úrval af fallegum Manchett- skyrtum m. 2 flibbum, selt á 5.75 stk. og tæki- færiskaup mun vera á öllu öðru, svo rjett mun vera fyrir hvern einn að kynna sjer verð og vöru- gæði. — Á morgun mun verða bútasala, og má þá víst- gera mjög góð kaup.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.