Morgunblaðið - 11.09.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.09.1931, Blaðsíða 4
Glænýr siltingur daglega í Nor- 'dalsíshúsi. Sími 7. Ódýr matarkaup. Fyrsta flokks frosið dilkakjot á 60 aura pr. % kg. Pantið í síma 259. H.f. labjörninn. _____________________ f gróðrarstöðinni fást ágætar gnlrófur og ribsber á 1 kr. pr. kg. Sími 780. Niðursuðudósir með smeltu loki fíuit smíðaðar í blikksmiðju Guðm. J. JBreiðfjörð, Laufásveg 4. Sími 492. Glænýr silungur, lækkað verð, reyktur sjóbirtingur úr Ötfusá, ný ýsa, nýr stútungur og ný rauð- apretta. Fiskbúðin á Hverfisgötu 37. Sími 1974. Athugið! Nýkomnar karlmanna- fatnaðarvörur, ódýrastar og bestar. Hafnarstræti 18, Karlmannahatta- búfSin. Binnig gamlir hattar gerðir Sem nýir. fplftnsknr leirmunir, lítilsháttar gallaðir í brenshi, verða seldir fyr- ir lítið verð í Listvinahúsinu til »u nnudagsk völ ds. Agætar nýjar kartöflur. 35 anra kg. Fjallkonn- sknridnitið reynist betur en nokkurt annað dkúriduft sem Ihingað til hefir þebkst hjer á landi. Eeynið strax einn pakka, og lát- ið reynsluna tala. Það besta er frá Efnagerð Reyklavíkur. Nýtt nautakiöt. Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. I. Brynjólfssoit & Kraran. MORGUNBLAÐIÐ EIMSKIPAPJELAG1 BD isijuima bh „flnllfoss11 fer annað kvöld kl. 10 til Br*iða- fjarðar, Bíldudals og fsafjarðar. Farseðlar óskast sóttir í dag. „Dettifoss" fer annað kvöld vestur og norður (fljóta ferð). Farseðlar óskast sóttir í dag. Skipið fer 22. september til Hull og Hamborgar. Nýkomið: Reimar, Reimalásar Reimavaz. VersL Vald. Ponlsra. Klapparatig 29. Skeljar. Annað hefti er nú komið i bókaverslanir. — Vin- sælasta og skemtilegasta bamabókin. — Kostar kr. 1.25. fSAFOLDAKPBENTSMIÐJA. Skátafjelagið Eimir. Kvöldskemt un (kaffikvöld) verður í kvöld kl. 8.30 í Kirkjustræti 4, uppi, hjá Theódóru Sveinsdóttur. Tolli syng- ur. Fatty les lönguvitleysu o. fl. Kostar 1 kr. Mætið allir, strákar! Kjötverð í Vestmannaeyjum. — Verð á fyrstu sláturafurðum í Vestmannaeyjum er sem hjer seg- ir: Dilkaslátur á 3 kr. og dilka- kjöt á 60 aura pundið. — (Eftir ,,Víði“). Síldveiði Finna við ísland. í ný- komnum erlendum blöðum er skýrt frá því ,að Finnar hafi veitt um 30 þiís. tn. síldar hjer við land í sumar. Þetta er í fyrsta sinn sem Finnar bafa gert út á síld hingað, en það mun hafa verið vegna ráðs- mensku Síldareinkasölunnar, að Finnar tókn sjálfir að gera út á síld lijer við land. Sennilega hefir þá einkasalan bráðlega lokið sínu hlutverki — að koma obbanum áf síldveiðinni yfir á hendur útlend- inga. Mundi hún þá ekki geta orðið sjálfdauð ? Fótstallurinn undir lílcneski Leifs lieppna, á Skólavörðuholti, er nú reistur. Er liann furðusmíði að lögun, og engum fótstalli líkur, sem hjer hefir þekkst. Mjög fer fótstallurinn og Skólavarðan an- kannalega saman, þama á holtinu. Jarðskjálftahræringar hafa funcl ist í Olfusi við og við undanfarið, og nokkurra frekari brevtinga hef ir orðið vart á hverunuin. Fyrir 50 árrnn. í ,.ísafold“ frá 28. júlí 1881 segir í brjfi frá Arn- artungn: „Hjer um sveitir er ógur- lcgur grasbrestur, svo að til mestu vandræða horfir. Það eru víða hjer tún, sem ekki líta út fyrir að verða slegin. — TJllar verð er hjer frá 65—75 au. pundið. Rúgur 25 kr., grjón 32 kr., kaffi 80 og 85 au. Saltfiskur 50 kr., harðfiskur 50—90 kr.“. — í Reykjavík var þá vei’ð á saltfiski 55—60 kr. skip- pundið. Knattspymumót 3. flokks. — I fyrradag fór leikurinn þannig, að K. R. sigraði Víking með 3:0. — Síðasti kappleikur verðnr á sunnu- daginn og keppa kl. IV2 Fram og Víkingur, og kl. 2y2 K. R.. og Valur. Hlutavelta K. R. Allir fjelagar og aðrir, sem ætla að gefa muni á hlutaveltuna, eru beðnir að koma þehn í K. R.-húsið í kvöld og á niorgun. Hlutaveltunefndin er beð in að mæta á fundi í K. R.-húsinu í kvöld kl. 8y2. K. R. ætlar að senda 2 sveitir fullorðinna og eina sveit drengja á kappróðrarmótið á sunnudaginn. Hafa ræðarar þessir æft að eins í 3 vikur, því að hinn nýi bátur K. R., Ingólfur, kom hingað svo síðla sumars. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á Austurvelli í kvöld kl. 8y2, ef veð- ur leyfir; Páll Isólfsson stjómar. Sveitin ætlaði að spila í gærkvöldi, en það fórst fyrir sakir forfalla. Erling Krogh. Sakir fjölda á- skorana endurteknr Erling Krogh síðustu söngskemtun sína i kvöld kl. 9 í Iðnó. Era þetta síðnstu for- vöð að hlusta á þenna vinsæla söngmann. Kl. 4—1 í dag ætlar Erling Krogh að skrifa nafn sitt á grammófón-plötur í versl. Helga Hallgrímssonar, sungnar af hon- um, sem verslunin selur á þessu tímabili. (Sjá augl. í blaðinu). Vinsæl bamabók. Nú er komið í bókaverslanir annað hefti af barna bókinni „Skeljar“, eftir Signr- björn Sveinsson. Fyrsta hefti kom í fyrra og varð mjög vinsælt. I þessu hefti er æfintýrið af Glókolli, haglega ofið utan um litlu marg- földunartöfluna. Samdi höfundur- inn æfintýrið til þess að kenna börnum töfluna, án þess að þau gerðu sjer grein fyrir því að þau væru að læra. Bókin er prentuð með einstaklega skíru og fallegu letri og frágangur bókarinnar prýðilegur. í bókinni eru margar ágætar myndir eftir Tryggva Magnússon. Einar Markan ætlar að syngja hjer liæstkomanda sunnudag. A söngskránni eru eingöngu lög eftir íslenska höfunda, þá Sigurð Þórð- arson, Pál ísólfsson, Þórli. Arna- son, E. Markan og Emil Thorodd- sen. Munu sum lögin aldrei hafa verið snngin hjer opinberlega áð- ur. Vafalaust verður söngskemtun þessi vel sótt. Jarðarför G-uðmundar Jóhanns- sonar, í gær, var afarfjölmenn. Húskveðju að heimili foreldra hans, á Hverfisgötu 94, flutti síra Bjarni Jónsson. Verslunarmanna- fjelag Reykjavíkur og Fjelag mat- vörukaupmanna gengu undir fána í fararbroddi líkfylgdarinnar. Lík- fylgdin staðnæmdist sunnan við Varðarhúsið við Kalkofnsveg. Af svölum hússins mælti Sig. Eggerz nokkur kveðjuorð, fyrir hönd mið- stjórnar Sjálfstæðisflokksins og Varðarfjelagsins. — Foringjaráð Varðar bar kistuna frá Varðar- húsinu og að dómkirkjunni, en stjórn Varðar og þingfulltríiar Sjálfstæðisfl. í Rvík báru kistuna í kirkju. Líkræðuna í kirkjunni flntti síra Friðrik Hallgrímsson, —- Borgarstjóri og bæjarfulltrúar báru kistuna úr kirkju, en versl- unarmenn báru kistuna inn í kirkjugarðinn. Þrír minningar- skildir voru á kistunni, einn frá Iandsmálafjel. Verði, annar frá Fjelagi matvörukaupmanna, þriðji frá Lóðaleigjendafjelaginu. ninqs Statsanerkendt med Barneplejeafdeling. (irundig praktisk o* teoretisk Undcrvisnin alle Huamoderarbejder. Nyt 5 Maaneders Kursus begynder 4. Novbr. og 4. Maj. Pris 10"> Kr. maanedlig. Amtsunderstattelse kan seges tll Vinterskolen inden 1. Juli, til Sommerskolei inden 1. Jan. Centralvarme, Bad, elektrisk Kekken. Program sendes. Indmeldelser modtages. Tlf. Sortf 102 & 442 E. Vesterqaard, Korstanálerinde. Hatið Vim aitai handbært. Ein dós af Vim er sá vinur, sem befft í raun reynist búkonu hverri. Óviðjafnanlegt til að hreinsa. bvo, nudda og fægja málma, marmara, málningu, hnífa, leir, vjelar, glöa, glugga, olíuborðdúka, baðker og látúnsmuni. Fyrir Vim hverfur ryð, 6- hreinindi, blettir, flekkir o.fL Hreinsar og fægir alla hluti, rispar ekkert nje rákar. Pakkinn 25 aura Dósin 60 aura. M v 122-10 BftOTHERS UMITED.PORT SUNLIOHT. fcNOLANOí Encfdopadia Britannica, nýjasta útgáfa, 24 bindi, verð ásamt bókaskáp kr. 676.00, 880.00 og 1160(00. Nokkur eintök fyrirliggjandi. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Austurstræti 18. ssBSBSssasssssBsasassssBsmmssmsaaBssassBsa^assssssssssí Huað er ,Helios‘? StatBsman cr stira orðið kr. 1.25 á feorðlð. Nestlé ostnr i 227 gr. öskjum er Ijúffengur og lostætur. F»st mjög vlöa. Borðstofnborð. Borðstofustólar. Skrifborð. Skrifstofuatólar. Nýjar gerðir. Ný verð. Húagagnaverslun Reykjavíkur. Vatnsstíg 3. Sími 19401. Híslútrað dilkakjöt, lægst verð í bænum. Lifur og: hjörtu. Afbragðs saltkjöt á 40 tíl 45 aura % kg. ísl. gulrófur og: ísl. kartöflur. Sent um alt. Versl. Bjðrninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091;. I slátrið þarf að nota íslenska rúgmjölið' frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur. Ekkert annað rúgmjöl er jafn- gott til sláturgerðar. Biðjið kaup- mann yðar um íslenska rúgmjölið.. Hafi hann það ekki til, þá pantiS það beint frá Mjólkurf jelagi 1 Reykjavíkur. Mjéftarfjclsf Rcykjavfkiir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.