Morgunblaðið - 12.09.1931, Side 4

Morgunblaðið - 12.09.1931, Side 4
4 RuglisliiBadBgliík Glænýr silungur daglega í Nor- dalsíshúsi. Sími 7. Ódýr matarkanp. Pyrsta flokks frosið dilkakjöt á 60 anra pr. % kg. PantiS í síma 259. H.f. Isbjörninn. í gróðrarstöðinni fást ágætar gulrófur og ribsber á 1 kr. pr. kg. Súni 780. SMlka, sem hefir lært hárgreiðslu, óskar eftir atvinnu 1. október. Tilboð merkt „Hárgreiðsla“, sendist A. S. í. fyrir 17. þ. m. Hflt dllkaklðt lækkað verð. Niðnrsuðudósir með smeltu loki fást smíðaðar í blikksmiðju Guðm. J. Breiðfjörð, Laufásveg 4. Sími 492. fslenskár leirmunir, lítilsháttar gallaðir í brenslu, verða seldir fyT- ir lítið verð í Listvinahúsinu til sunnudagskvölds. Unglingsstúlka 14—16 ára ósk- ast í vist að hægu heimili. Upp- lýsingar gefur Theodór Siemsen, .Ásvallagötu 11, heima kl. 2—3. Reynið viðskiftin við klæðskera- verkstæðið, Grettisgötu 2 (hom- foúðin). Föt saumuð ódýraSt í foænum. Hreinsuð og pressuð föt frá 3 kr. Fataefni fyrirliggjandr, mjög ódýr. Nýr silnngur á 55 aura pr. % kg., kemur daglega. Von. Húsmæður, notið „Eclair“ fægí- klútinn! Fægilögur er óþarfur, því að fægiefnin eru í sjálfum klútn- Din, er því miklu þrifalegra og fljóflegra að nota hann, heldur en fljót’andi fægilög. Þolir þvott. — Fæst Ihjá Sigurþór. Eitt herbergi og eldhús óskast til leigu 1. október. Upplýsingar í síma 500. llýkoinið: Hvítkál Rauðkál Ág’ætt frosið kjöt af fullorðnu fje á að eins 40 aura V2 kg. Lítið óselt. Silungur, glænýr, fæst daglega. Hordalsfshds Simi 7. Fremnr lítið hns til sölu. Sanngjamt verð. Góðir skilmálar. Jóhann Eyjólfsson, Símar 1511 og 2200. Slnlkn vana matargerð og húsvérknm, vantar mig 1. okt. Fríða Stefánsson, Þverá, Laufásveg 36. Flntnlngs- útsnln 15%—-25% af öllum lömpum og Ijósakrónum. Straujám frá 10 kr. Gulrætur Rauðrófur Purrur Selleri Græskar til sultunar Laukur' Kartöfiur, „Akraness^ do. útlendar kg. 0J30 Vasaljós frá kr. 1,25. Ifin Úlafsson S flberg. Hverfisgötu 64. Sími: 1553. Morgunstund gefur gull í mund, þeim, sem auglýsa í Morgunblaöinu. Ödýrt. Matarkex sætt 75 aura % Blandað kaffíbrauð 1 kr. % kg. Piparkökur 1.50 % kg. Ananas- dósír stórar 90 aura. Lax % kg. éón 90 aura. Abraneskartöflur 15 aura % kg. Riklingur, Rjómabús- smjör og Egg. fhiðm. Ouðlfinsson,! f • Bkólavörðustíg 21. Fjnllkonn- sknridnftið reynist betur en nokkurt annað skúriduft sem Ihingað til hefir þekkst hjer á landi. Reynið strax einn pakka, og lát- ið reynsluna tala. Það besta er frá Efnagerð Reyklavfkur. MORGUNBLAÐIÐ Togaramir. Hilmir kom af veið- um í gær með 1200 körfur ísfisks. Otur fór á veiðar í fyrradag. Línuskipin ,Fáfnir‘ og ,Venus‘ komu í fyrrinótt af síldveiðum. Hjálpræðisherinn í Hafnarfirði. Samkomur á morgun kl. 8y2 síðd. Umræðirefni: Þegar Jónas flúði. Deildarritarinn ensain Holland tekur þátt í samkomunni. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. Ný bók. Jráðlega er von á Minn- isbók ferðamanna eftir Sigurð Skúlason magister, en Óskar Gunn arsson gefur út. Verður þetta hin handhægasti og nauðsynlegasti leiðarvísir þeim, sem ætla að ferð- ast um land vort eða kynnast vilja ferðalögum. Þar verður lýst öllum helstu leiðum um bygðir og óbygð- ir íslands, skýrt frá merkustu sögustöðum landsins o. s. frv. En auk þess verða upplýsingar í lcver- inu um fjöldamargt, sem ferða- mönnum er nauðsynlegt að vita. ForsætisráðheiTann hjá konungi. Á fimtudagskvöld var haldinn rík- isráðsfundur í Sorgenfrihöll. Þar undirskrifaði konungur lög þau, sem samþykt voru á sumarþinginu. Ag loknum fundi í ríkisráði hjelt konungur kvöldboð, og vom þar forsætisráðherra og frú og Jón Sveinbjörnsson, konungsritari. — (Sendiherrafrjett). Útvarpið í dag,- KI. 19.30 Veður- fregnir. Kl. 20.30 Orgelhljómleikar (Páll fsólfsson, organisti). Kl. 20.50 Óákveðið. Kl. 21 Veðurspá og frjettir. Kl. 21.25 Dansmúsík. Ekkert ljótt um stjómina. — Frjettaritari útvarpsins á Akureyri skýrir frá því nýlega í einu Akur- eyrarblaðanna, að hann liafi um miðjan ágúst sent útvarpinu stutt frjettaskeyti. í skeytinu hafi m. a. verið þessi klausa: „Nokkurum tíðindum þykir það sæta, og mæl- ist illa fyrir hjá mörgum, að Á- fengisverslun ríkisins flytur hing- að um þessar mundir áfengi á bíl- um frá Reykjavík. Þykir, sem von er, annars meira þörf en aukinna áfengisbirgða nú í atvinnuskortin- tim og fjárhagskreppunni“. — Seg ir svo frjettaritari útvarpsins, að þegar skeytinu var útvarpað, hafi þessan klausu verið slept. Spurðist hann samstundis fyrir um, hverju þetta sætti, og fjekk það srar, að ekkert yrði birt i útvarpinu, sem telja mætti „ádeilu á það opin- bera“ — þ. e. „hæstvirta“ ríkis- stjórn. — Það er víst vegna hins stianga „hlutleysis“ útvarpsims, að ekki má útvarpa frjettum. sem lýsa óánægju yfir gerðum stjórn- arinnar þótt ekki sje sparað hólið um stjórnina og alt hennar fram- ferði. Jón Jónsson á Seyðisfirði hefir verið utnefndur norskur vieelcons- úll á Seyðisfirði, án launa. (FB). Vitar og sjómerki. í tilkynningu frá vitamálastjóra, dags. 8. sept, segir, að framvörðurnar á Bakka- gerði í Borgarfirði eystra hafi ver- ið málaðar hvítar með lóðrjettri rauðri rönd. Enn fremur, að klukkuduflið á Akureyjarrifj hafi verig tekið upp til viðgerðar. Til bráðabirgða hefir rautt hljóðlaust dufl með stöng og ltústi verið sett á rifið. Ungir söngvarar. Þeir Einar Kristjánsson stúdent og Garðar Þorsteinsson eand. theol. eru á förum til útlanda, nú á næstunni, til söngnáms. Meðal þeirra fáu, sem fengu styrk hjá þinginu í sumar, var Eiuar Kristjánsson, sem síð- astliðinn vetnr stundaði söngnám í Wien, og fer hann nú utan til frekara söngnáms. Garðar Þor- steinsson, sem lauk guðfræðiprófi í vor og er bæjarbúum að góðu kunnur fyrir óven julega mikla1 Skemtnn verður á morgun, sunnudag 13. sept. á Álafossi og hefst kl. 3 síðd. Yfir 40 meðlimir úr Ármann, kon- ur og karlar, keppa (innan fje- lags) í ýmsum sundíþróttum. Kl. 6 síðd. liefst dans í stóra tjaldinu. 2 harmonikur. ASgangur 1 kr. Alt af best að skernta sjer á Álafossi. Að gefnn tileini tilkynnist hjer með að vjer undirritaðir kolakaupmenn höf- um ákveðið að sinna ekki beiðnum til styrktar hlutaveltum„ og verða engar undanþágur gerðar því viðvíkjandi. Reykjavík, 11. september 1931. Kolaversl. Guðna Einarssonar. Kolaversl. Ól. Ólafssonar.. Guðmundur Kristjánsson. Kolasalan. H.f. Kol & Salt> E.s. Suðnrland fer til Breiðafjarðar 16. þ. m. Viðkomustaðir samkvæmt ferðaáætlun. Flutningur afhendist á þriðjudag 15. þ. m. fyrir kl. 6 síðdegis. H f. Eimskipafielag Suðurlands. Kaupið Morgunblaðið. Hótel Skialdbrelð. eunnimgham Band spilax dag- lega frá 3y2—5 og 8V2—11%. Skeljar. Annað hefti er nú komið í bókaverslanir. — Vin- sælasta og skemtilegasta barnabókin. — Kostar kr. 1.25. ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA. sönghæfíleika og raddfegurð, fer i'tan til þess að kynna sjer kirkju- söng og söngment þar að lútandi, og er vel að pres^sefnum vorum gefist tækifæri til mentunar í þess ari grein, sjerstaklega þegar fyrir valinu verður slíkur hæfileikamað- ur, sem Garðar er. Áður en þessir ungu söngvarar vorir leggja af stað til námsins ,hafa þeir í hyggju að halda sameiginlega söngskemt- un, þar sem þeir syngja einsöngs- lög og báðir saman. Meðal við- fangsefna verða nokkrir hinir vin- sælustu Glunta-söngvar. — Báðir söngmennirnir eru stúdentar, og mun það sannarlega ekki draga úr þeim stúdentablæ, sem svo mjög einkennir „Gluntana“. — Söng- skemtun þeirra fjelaga verður væntanlega á fimtudaginn kemur í Nýja Bíó. Morgnnblaðið er 6 síður í dag. Iiugsio vel um hörundið—svona ÞaS er svo mikiS undir sáþunni komis, ef þjer viljiS hakl.i hörundinu mjúku og fallegu. VeljiS handsápu, sem er jafn hressandi eins og hún. er mýkjandi—meS löSri, sem ilmar, svo aS maSur fyllist notalegri unun Þetta gerir Erasmic sápan—fjölublén á lit meS fjóluilm. —Og svo pessi stnyrsli LeggiS sfSustu hönd á hörundsfegruDi ySar fyrir daginn með þvf, aS nota. Peerless Erasntic smyrsli. Hiniir ilmandi töfrar þess munu skapa. nýja fegurð og haldu hörundi vSat- blóma-miúku .dl tu dauinn PEERLESS ERASMIC SOAP Karlmennirnir á heimilinu verSa yðui þakklátir, ef þjer minnið þá á Peerless Erasmic raksápur. HiS þvkka, næma sápulöð mýkir harðasta skcin:. X-EP I 65- 0215 I E Allt meú Islenskom skipnm! S

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.