Morgunblaðið - 18.09.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.09.1931, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold, Isafoldarprentsmiðja h.f. 18. árg., 215. tbl. — Föstudaginn 18. september l&Sl físiuk Bíó Maðnfiim irá Wyoming Síðasta siun í kvöifl. Þakka innilega öllum, sem á svo margvíslegan hátt heiðr- uðu mig á 60 ára afmælásdegi mínum. Jón Halldórsson. Hjer með tilkynnist að mín hjartkæra móðir, Helga Pjetursdóttir, sem andaðist 15. þ. m., verður flutt til Grindavíkur frá heimili mínu, laugardaginn 19. þ. m. að aflokinni kveðjuáthöfn, sem hefst kl. 1 síðd. Ja-rðarförin er ákveðin þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 1 síðd. frá Grinda- víkurkirkju. Þórunn -Jósefsdóttir, Bjarnarstíg 11. Reykjavík. .... ............. 1 111 Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn, Jón Bjarnason andaðist að heimili sínu, Stórhólmi í Leiru, þann 17. þessa mánaðar. Margrjet Ingjaldsdóttir. Lík frú Ólafa.r Ólafsdóttur frá Minni Borg í Grímsnesi, verður jarðsungið frá Fríkirkjunni í dag kl. 1 y2. Fyrir hönd aðstandenda, Ingimar Jónsson. II VKAABERS-KAFFI“ indælt er, eykur fjör og skapið kætir. — Flnhíáags-útsala 15%—25% af öllum lömpum og ljósakrónum. Straujárn frá 10 kr. Yasaljós frá kr. 1.25. Jón Úlafsson & Aberg. Hverfisgötu 64. Sími: 1556. Eiuar Kiistjánsson og Garðar Þorsteinsson. Sðngskemtun í Nýja Bíó sunnudaginn 20. sept. kl. 3 síðdegis. Einsöngslög og duettar, þar á með- al úr ,,Glunta.rne“. Við liljóðfærið ungfrú Auna Pjeturss. Aðgöngumiðar á 2.00 og 2.50 hjá Katrinu Viðar og Bókav. Sigf. Eymundssonar. Hannyrðavðrur. Til að rýma fyrir nýjum sýnishornum, verða eldri sýnishorn seld með miklum afslætti :Púðar, Ljósdúkar, Löberar, Borðteppi, Vegg- teppi og Kaffidúkar. Einnig verður nokkuð af áteiknuðu selt mjög ódýrt. — Kaffidúkar á 3 kr. og kr. 5,85. Ljósdúkar á 1 krónu. Löberar á 50 aura. Servi- ettur á 10 au. o. s. frv. Aðeins fáa daga. Hanny rða versliui Þurfðar Siguriónsdótfur. Bankastræti 6. LeðurkOBnr. * nokkur stykki seljast fyrir hálfvirði. Verslnu Iugibj. Jobnsen. Sími: 540. ^mmmm^mm ,ERI‘ Gæðaskóábuvðurinn, mmmmBM í dósum, túbum og’ glösum. .YOREL' L'Hdraskóreimamar, jkáMÍl—p sem aldrei þarf að leysa eða hnýta. Skóbúð Reykjavíkur Aðalstræti 8. Fiskbúðiugur og fiskkarbónaði, fiskfars, tvær tegundir o. fl. FiskmetisgerðiB. Hverfisgötu 57. Sími 2212. Nýja Bíð nar hátign ástargyðlan. (Ibre Majestát der Liebe). Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 11 þáttum, sem óbætt mun að fullyrða að sje sú skemtilegasta. og fjörugasta kvikmynd, sem Þjóðverjar hafa gert til þessa dags, það sýnii- sig líka best á því, að svo mjög þótti Ameríkumönnum til myndarinn- ar koma, að Wa.rner Bros keypti einkarjett að henni fyrir hálfa miljón dollara. — Myndin fjallar um lífsgleði, hljóm- list, ungar ástir, og mun veita öllum ungum, sem gömlum, er hana sjá og heyra, ógleymanlegar ánægjustundir. Aðalhlutverk leika.: ‘ Kathe von Nagy. Franz Lederer. Grethe Theimer. Otto Wallenburg. Alþektir þýskir leikarar. Kol! Kol! Erum að losa hin ágætu, stóru pólsku kol alla þessa viku og fyrri part næstu viku. Heppilegnr timl til að gera innkanp. .1. Kol & Salt. Tilkynnlng. Síðasti dagur* kynningarsölu Mjólkursamlags K. E. A, Skóla-j vörðustíg 5, á ostum og smjðri, er í dag. Einstök pðr (prnfnr) af nýtísku háhæluðum Kvenskóm, aðallega númer 36—37—38, verða seld ódýrt, gegn staðgreiðslu, í dag og á morgun. Notið tækifærið. SkébáH Reykjavíknr. Aðailstræti 8. Píanékenmsla. Byrjuð að kenna með mjög niðursettu verði. Kristrún Benedikts- son, Breiðabólssta.ð við Skerjafjörð. Upplýsingar í .súna 686. Siá'iblekungar. Osmia heitir tegund sjálfblekunga sem nú ber af öðrum. Þýsk vinna. — Verð 12, 14 og 16 krónur. — Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Austurstræti 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.