Morgunblaðið - 18.09.1931, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
BLÓÍÍ & Á V E X T IR,
Hafnarstræti 5. Sími 2017.
Olkönnurnar þýsku, komnar.
! Hafnarfirði er sólrík stofa til
teigu, miðstöðvarhituð, ódýr. Upp-
lýsingar í síma 161.
Nýkomiðs
Appelsínur 150 og 176 stk. Epli
Vínber — Lauk
ur — Kartöflur.
Maður í fastri stöðu óskar eft-ir
fremur litlu herbergi með nútíma
]iægincliim. Upplýsingar í síma 768
kl. 12—2.
Þýska. Kenni þýsku, bæði bók
lega og munnlega. M. Bruhns, Sól
vallagöti\ 25. Sími 941.
Tapast hefir gullbrjóstnál með
perlu. Skilist í Þingholtsstræti 24,
Nýr silungur, rauðspretta, út
vötnuð skata og saltfislcur, fæst
í Piskbúðinni. Kolasundi 1. sími
1610 og 655.
Nýtt. Nýtt. Alt saman glæ nýtt
Silungur úr Brúará, Stútnngur og
ýsa, rauðspretta og smálúða og
Ij&tt saltaður fiskur. Fiskbúðin
*Hverfisgötu 37. símj 1974.
Niðursuðudósir með smeltu loki
fást smíðaðar í blikksmiðju Guðm
J. Breiðfjörð, Laufásveg 4. Sími
492.
íjj ILKA
RAKSAPA
lKrona
tyir
stróngustu
toró'fuTrj-
I. Brynjólfsson & Kvaran
VÍNNUFÖT MEÐ ÞESSU
REYNAST BEST
< 4 BERTELSEN it fO: %
tannkream
Eggsrt KristjánssoD & Co.
fullnægir öllum ströngustu kröf-
um, sem gerðar verða,
Róeól tannkrem hefir alla hiaa
gÓðu eiginleika til að bera, sem
vinna að viðhaldi, sótthreinsun,
og fegurð tannanna.
Tannl^eknar mæla með Rósól tanu
kremi.
Etnagerð Rejkjariksr.
honum fyrir það, og óska honum
til hamingju með myndina.. Sá
er munur á þessari kvikmynd og
hinni fyrri, að sú fyrri var tekin
úti imdir beru lofti, en þessi i
húsum inni. Hefir því verið mik-
ið vandasamara að taka þessa
mynd. Sýnir hún ýmissar iðnað-
argreinir hjer í Reykjavík, sem
oflaaigt yrði að telja. En menn fá
bráðum að kynnast myndinnj af
eigin sjón, því að hún verður sýnd
í Nýja Bíó um mánaðamótin
næstu.
Rrauðverð lækkar. 1 gær aug-
lýstu þeir baka.rarnir A. Jónsson
og Nielsen, Njálsgötu 65. 10%
verðlækkun á öllnm brauðum. —
Hafði það þau áhrif, að bæði Al-
þýðubrauðgerðin og Bakarameist-
arafjelag Reykjav'íknr lækkuðu
verð á brauðum sínum um 20%.
Þeir Á. Jónsson og Nielsen lækk-
uðu þá líka bra.uðverð lijá sjer
að sama skapi og er nú brauðaverð
jafnt nm allan bæinn, 40 aura.
hálf rúgbrauð og heil franskbrauð,
og verð á öðrum brauðum eftir því.
Það hefði nú mátt ætla það, að
einstakir menn yrði ekki til þess
fyrstir að lælrka. brauðaverðið.
Til þess hefði mátt ætlast af Al-
þýðubrauðgerðinni, sem stofnuð
var til þess að lælrka dýrtíðina í
Reykjavík. En því hefir áður ver-
ið haldið fram hjer í blaðinu, að
hún stuðlaði einmitt að viðlialdi
dýrtíðarinnar, með því að halda
brauðaverðinu nppi. Sannast það
nú. því að eigi eru þeir Á. Jónsson
og Nielsen fyr húíiir að auglýsa
10% verðlækkun. en Alþýðubranð-
gerðin rýkur upp til hancla og fóta
og sendir út fregnmiða um það,
qð hún hafi lækkað brauðverð sitt
um 20%. En hví gerði liún það
ekki fyr? Hvað er langt síðan
brauðverð átti að lækka, vegna
verðlækknnar á hveiti og rúg?
Það er æði tími sem Alþýðubrauð-
gerðin hefir haldið upp dýrtíðar-
verðj á brauðum hjer í bænum, á
kostnað hinna fátækustu.
Jarðarför Sveinbjarnar Björns-
sonar skálds, fer fram á morgun
og hefst að heimili hans, Lindar-
ötu 27, kl. lt^ síðd.
Stökur, kveðnar að þinglokum:
Dvelur þjóð und dökkri voð,
dáð og frelsj þrotið.
Nú á ísland enga stoð.
— alt hefir Jónas brotið.
Bel það hrella margan má
— minkar lífságæti —
verstu menn, sem ísland á
eiga stjómarsæti. — Valur.
Jarðarför frn Ólafar Ólafsdóttur
frá Minní Bbrg, fer frai* í dag
frá Fríkírkjunni.
Stormur verðiir seldur á götun-
um í dag. Efní: Landsreikningur7
inn og fjáraukalögin, þjóðfimclar-
mennirnir 1851 og FranMknar-
ingmennirnir, kaupverðið á Jóni
Baldvinssyni. Skotland Yard o. fl.
Nýkomið.
Sportblússur
með hraðlás.
allar stærðir
teknar upp í gær.
Verð frá 10.25.
VPruhúslð.
Nýkomlð:
Reimar, Reimalásar
Reimavas.
Versl.
Vald. Ponlsen.
Klapparatíg 2f.
í slátrið
þarf að nota íslenska rúgmjöli i
frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur
Ekkert annað rúgmjöl er jafn
gott til sláturgerðar. Bið5ið kaup
mann yðar um íslenska rúgmjölið
Hafi hann það ekki til, þá pantið
það beint frá Mjólkurfjelagi
Reykjavíkur,
Mjðlkurtjelag Reykjavfkur.
Klein’s
kjötfars reyoist best.
Baldursgötu 14. Sími 73.
Statesnm
ir stérn orðifl
kr. 1.25
á borðifl.
Hótel Skialdbreið.
eunningham Band spilar dag
lega frá 3y2—5 og 8V2—lV/z-
Nez í Frakklandi og ték la»d í
Bnglandi, svo sem miðja vegu
milli Dover og Folkstone, eftir 9
klukkustundir. Hann hrepti hvass-
viðrj á leiðinni, og þykir því þessi
för enn fræklegr.j eti elkt. Sjóskíð-
in hafðj ha-nn smíðað sjálfur. Vega
lengclin yfir sundið, þar sem liann
Genglð vfir Ermarsund. J„gekk“ er 35 kílómetrar.
Nýlega var sagt frá því, að þrír
Austurríkismenn hefði ætlað að
ganga á sjóskíðum vfir Ermar-
sund, en gefist upp. Nú hefir einn
{æirra, Karl Namestik, gert aðra
tilraun og heppnaðist hún. Hann
gekk á sjóskíðunum frá Kap Gris
Regnfrabkar.
Regnfrakkar.
Árni & Bjarni.
■&r í
. ■ *
-“áiík
nusturhœlirskUllnn.
Skólaskyld börn úr Austurbænum, sem ekki komu til
prófs í vor, komi til innritunar í Austurbæjarskólann á
tímabilinu frá 18. til 26. þ. m,, kl. 4—6 síðd. Sömuleiðis
börn, sem fluttst hafa úr Vesturbænum, og hafi þau me5
sjer skilríki. Á áður nefndum tíma verð jeg til viðtals á
skrifstofu skólans; sími 1651.
Inngangur af leikvellinum um syðri horndyrnar,
Skólastjórinn.
1-2 herberul i nustursM
til leigu fyrir skrifstofur, má einnig nota til íbúðar fyrir einhleypt
fólk. Nánari upplýsingar hjá A. S. í.
Notið Vim
á alla potta og pönnur,
Allir pottar þíndr, fra minsta
skaftpottinum upp í stóra slátur-
pottinn eru fljóthreinsaðastir með
\’im. Dreifðu Vim á deiga rýju og
hver einasti blettur eða bruna-
skánir eða önnur óhreinindi hverfa
í skyndi.
Notið einnig Vim á postulí*
og allan annan borðbúnað.
Við livað sem hreinsa þarf
á heimilinu má nota Vim.
MV 120-10
Pakkinn 25 aura.
Dósin 60 awra.
«C£R. 8R0THERS LIMITea
SUNLIGHt. LNGCANa
Hamaguchi
fyrverandj forsætisráðherra Jap-
ana, er nýlega látinn. í nóvember
var honum sýnt banatilræði, og
var þá talið mjög tvísýnt um líf
hans, en þó hjarnaðj liann við, en
náði sjer aldrei til fulls.
0R0 Huskoldnmgsskole
HstaUanorkandt med Berneplejeafdeling. Grundlg pruktiak og teoretiak Underrisning i alle
^lHuemoderarbfldder. Nyt S Muanedere Knreus be^ynder 4. Norbr. og 41. Mej. Pria lOJKr.
mMUMaiiili"' Witflnnderdéttetar kn ••rfes tll Vloterskoien io4en 1. Juli. til Sommerekolen
indea l. Jan. Centraivarme. Bed. eiektriak Kakken. Poojram aendei. Indmeldeleer modtafee,
Ttf. Iflrð I05| 6 442 E. vaetergeerd, Foretawdertnde.