Morgunblaðið - 22.09.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.09.1931, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Dppboð. Opinbert uppboð verður haldið við vörugeymsluhús Eimskipafje- lags íslands, við höfnina, föstudaginn 25. þ. m. kl. iy2 og verður þa.r seldur 1 balli fiskinetjagarn og 80 stk. barkaðar síldarnetjaslöng- ur. Mat á gæðum vöru þessarar liggur frammi hjá Guðm. Ólafssyni hrm. — Á sama uppboði verða seld nokkur reiðhjól, svo og bifreiða- dekk. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 21. sept. 1931. Blflrn Þórðarson. Vínveítíngaieyfið á Hótei Borg. Borgarafundir mótmæla. Tveir borgarafundir voru haldnir hjer í bænum í gærkveldi, að tilhlutan Stór- stúku Islands. Báðir fundirnir voru fjölsóttir. Þessar tillögur voru bornar upp: „Almennur borgarafundur haldinn í Reykjavík 21. sept. 1931, mótmælir fastlega þeirri ráðstöfun dómsmálaráðherrans, að leyfa vínveitingar og vínsölu eftir kl. 9 síðdegis“. „Almennur borgarafundur haldinn í Reykjavík 21. sept. 1931, krefst þess, að sömu regl- ur gildi hjer í bæ um sölu og afhending áfengis og í öðrum kaupstöðum landsins". Báðar tillögurnar voru samþ. með öllum þorra atkvæða. Á fundinum í Templarahúsinu var einnig borin upp eftirfarandi tillaga: Skeiiarlettir oo Laimlriettir eru á föstudaginn þ. 25. þ. m. Við sendum bifreiðar þang- að um og eftir hádegi á fimtudag þ. 24. Þeir, sem ætla sjer að fara þangað, ættu heldur að vera í fyrra lagi, því mest er um að vera fyrir myrkrið þegar rekstrarnir koma niður að rjettunum. Pantið í tíma. Hringið í síma 929 eða 1754. Aðalstöðin hf. Spaðsaltaða dilkakjötið frá Steingrímsfirði er alþekt. Fæst í heilum og hálfum tunnum. Pa.ntið hjá okkur. A. J. Berlelseu & Co , h.i. Sími 834. Hafnarstræti 11. „Fundurinn skorar á rí'kis- stjórnina að afnema til fulln- ustu vínveitingaleyfi á veitinga- húsum, nú þegar, og segja taf- arlaust upp Spánarsamningun- um“. Tillögumaður var Davíð Árna son. Till. var samþykt með öllum greiddum atkv. gegn 5. Hefi iækkað verð á tilbúnum tönnum og tannlækningum. Tannlækningastof- an (Hverfisgötu 14) er opin 10—6. (Aðrar stundir eftir pöntun). Brynjúlfur Björnsson. Ivonnoskdllin i Reyklavik gefur ungum stúlkum kost á að sækja námskeið í skólan- um frá 15. okt. n.k. til aprílloka. Verður þar veitt kensla í tungumálum, bókfærslu, reikningi, heilsu- og hjúkrunar- fræði, handavinnu o. fl. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona skólans. Er til viðtals kl. 6—7 síðd. Sími 819. IngibJOrg H. Bjarnason. Barnabæknr mefl litmyndnm Hans og Grjeta Öskubuska Stígvjelaði kötturinn Kynjaborðið Verð 3 kr. hver. Ágætlega gerðar myndir. Bækur, sem börnin muna eftir til full- orðinsára. Bðkaverslun Slgfúsar Eymundssonar. Dilkasláfnr Svið, sviðin og ósviðin, Mör, Rislar, Lifur og Hjörtu fæst nú og framvegis, fyrst um sinn. Dragið ekki að senda oss pantanir yðar, því oft er ómögulegt að fullnægja eftirspurninni, þegar líður á slát- urtíðina. Verðið mikið lækkað frá því sem var síðast liðið ár. SlðMlog Suðurlands. Sími 249 (3 línur). ------«8»—■— Svona gengur það. Það er hvort tveggja, að al- menningur í Egyptalandi hefir lít- ið vit á stjórnmálum, enda velta þar kosningar og flokkaskipun á mönnum en ekki málefntun. Þar er altaf einhver Jónas, sem rifist er um. Annað aðalatriðið, sem um er spurt er verðið á bómull- inni, en hún er aðalframleiðslu- varan. Hinu botna kjósendur lítið í, að stjórnin ræður ekki bómull- arverðinu, heldur héimsmarlkað- urinn. En hver svo sem foringinn er, sem ofan á verður í landinu, þá hlýða Egyptar honum og gera hvað, sem hann segir þeim, hvort sem þeim er það ljúft eða leitt. Þeir ætlast til að stjómin ráði öllu eftir sínu höfði. Fimm hafa flokkarnir verið síð- ustu árin og skifst á um vÖldin. En svo má heita, að stefnan sje hin sama hjá öllum, og aðeins rifist um hver af foringjunum sitji í völdum. Þó ekki beri annað á milli, þá er hinn mesti fjandskap- ur milli flokkanna og hann svo magnaður, að hver stjórn rekur ,alla starfsmenn ríkisins burtu óðar en hún tekur við völdum, og setur „sína menn“ í staðinn. (Fortnightly). Paula Messel matreiðslukennari flutti erindi í samkomusal Hjálp- ræðishershis á laugardagskvöldið va.r, um mataræði og heilsufar. Talaði hún af mikilli reynslu og þekkingu um það, hve nauðsynlegt það er öllum að neyta jnrtafæðu, og gæta þess, að missa ekki heilsu og iíkamskrafta, vegna ofneytslu óhollra fæðutegunda. Erindi henn- ar var hið skörulegasta. Skólastjórastaðan við unglingaskólann í Bolungavík er laus til umsóknar. Kenslutími 4 mánuðir. Laun 1300 krónur. Umsóknir, ásamt meðmælum, sjeu komnar til skólanefndar fyrir 20. október. Fyrir hönd skólanefndar. S. KRISTINSSON. Sviðin svið, iifnr og hjfirtn og nýr mðr á 45 anra pr. V* kg. MATARDEILDIN, . MATARBÚÐIN, Hafnarstræti 5. Sími 211. Laugaveg 42. Sími 812. KJÖTBÚÐIN, Týsgötu 1. Sími 1685 Lampaskermar. Hefi til sýnis og sölu nokkra nýtísku lampaskerma í Hljóðfærasölunni á Laugaveg 19. Sigríður Kristjánsdóttir. Prjónavjelar ílinar alþektu „Glaes* * - prjóna.vjelar fyrirliggj- andi i ýmsum stærðum. Hringprjónavjelar á kr. 125.00. — Enn fremur nokkrar „Claes“-prjóna- vjelar án viðauka, fíuar nálax-, sem verða seldar með sjerstöku tækifæris- verði, á kr. 185.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.