Morgunblaðið - 22.09.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.09.1931, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Niðursuðudósir með 3meltu loki fást smíðaðar í blikksmiðju Guðm. J. Breiðfjörð, Laufásveg 4. Sími 492. Postulíns matarstell, keffistell, bollapör, krystalsskálar, Vasar, Tertuföt, Toilet-sett með lieildsölu- yerði á Laufásveg 44. Hjálmar G-uðmundsson. Fjölritun. Daníel Halldórsson. Hafnarstræti 15, sími 2280. BLÓM & ÁVEXTIR, Hafnarstræti 5. Sími 2017. Olkönnurnar þýsku, komnar. ft W Spaðhöggvið dilkakjöt í og 1/1 tunnum frá Hvamms- tanga, fæ jeg ' haust eius og að uttdanförhu. Þeir sem víija tryggja íiM' þetta ágæta kjöt til vetrarins stli að panta sem fyrst. Halldór R. Gunnarsson, Aðalstræti 6. Sími 1318.__________________________V Nýkomnar karlmannafatnaðar- vörnr, ódýrastar og bestar, Hafn- arstræti 18, Karlmannahattabúðin. Eiimig gamlir hattar gerðir sem nýir. Mr. F. G. Wood, B.A. will com- ■♦once lessons in English on Octo- her lst. Arrangements can be made at Garðastræti 9, from 12 to IV2 and 7 to 8y2, or by telephone 145. Notuð svefnherbergishúsgögn til söJu, mjög ódýrt. Tjarnargötu 11, toeðstu hæð. Ábyggileg stúlka óskast. Gott kaup. Hlín Þorsteinsdóttir, Báru- götu 2. Smá píanó á 750 krónur og orgel »ieð tækifærisverði, fæst riú þegar. Uljóðfæraverslun Katrínar Viðar Rjettaball ■ Fljótshlíðar verður haldið miðvikudag 24. þ. «ián. kl. 8, síðdegis í samkomuhúsi ' Fljótshlíðinga. Alls konar veitingar á staðnum. t Óli J. ísfeld Eina rjettarballið á Suðurlands- undirlendi. Harlmannaföt og Rykfrakkar best og ódýrast í Manchesier. Laugaveg 40. Sími 894. Pianðkensla. Byrjuð að kenna aft*r. Matthildur Matthíasson, Túngötu 5. Sími 532. sína. Enn fremur heldur Einar H. Kvaran erindi, er hann nefnir: „Hvernig vitið þjer þetta?“ Hjúskapur. I dag kl. 2 verða ,'gefin saman í hjónaband af síra Ólaf'i Ólafssyni, ungfrú Sigþrúður Guðjónsdóttir og Ólafur H. Jóns- |son lögfræðingur. Ungu hjónin taka sjer far út á e.s. Dettifossi í kvöld. ^truni. Á snnnudagskvöld (20. sept.) kviknaði í heyhlöðu á Þórs- höfn, eign Guðmundar Sigfússon- ar, útgerðarmanns. Hlaðan va.r á- 'föst við íbúðarhúsið. Þegar þorps- búar komu að, var eldurinn orðinn svo magnaður, að ekki voru tiltök ag slökkvá. Brann allmikið af .heyjum. Eldurinn barst úr hlöð- unni í íbúðarhúsið og brann það að jnestu. Var nokkuð af ibúðarhús- inu nýbyggt, en að eins vátryggt ýyrir 2500 kr. og er því tjón eig- a-nda mikið, Dánaxfregn. í fyrrakvöld ljetst Guðmundur A. Sigurðsson, stud. 'juris, einkar efnilegur maður, son- ur Sigurðar heitins Þórólfssonar skólastjóra frá Hvítárbakka. Gnð- mundur heitinn hafði nýlega byrj- ar á lögfræðisnámi hjer við Há- skólann. Banamein hans va.r blóð- spýtingur. Erling Krogh er nýkominn úr ■ferðalagi að vestan og norðan. Eins Og frjettaskeytin hafa hermt, söng hann á ísafírði, Siglufirði og Akureyri, og hlaut óskifta aðdá- un- Hann fer með Lyru á fimtu- dag. I kvöld syngur hann í Gamla Bíó kl. 71/2 (kveðjukonsert). Að þessu sinni ern á söngskránni lög eftir Grieg 0. fl. norsk tónskáld. Einnig syngur hann Iög eftir Wagner, Schumann og Schubert. Af einstökum Iögum er ástæða til að benda á Álfakónginn eftir Sehubert, sem Erling Krogh hefir sungið víða og hlotið mikið lof fyrir. Mörgum mun leika hugur á að kynnast meðferð þessa ágæta söngvara á hinu vinsæla lagi Páls ísólfssonar; „í dag skein sól“. — Hjúskapur. Á lauga-rdaginn 19. þ. m. voru gefin saman í hjóna- band af síra Áma Björnssyni, ung- frú Lovísa Guðmnndsdóttir og Stefán Hólm Jónsson, bæði til heimilis í Holti í Hafnarfirði. Sálfurbrúðkaup eiga í dag (22. sept.) þau Einar Ólafsson (Ólafs Jónssonar frá Fellsöxl) og Þór- stína Gunnarsdóttir. Einar hefir mörg nndanfarin ár verið bryti á e.s. Skjöldur og e.s. Suðurland og mun mörgum Reykvíkingum og Borgfirðingum að góðu kunnur frá þeim árum. Hjónin eru stödd í Lindargötu 18, Reykjavík. Farsóttir og manndau^i í Reykja vík. Vikan 6—12. sept. (í svigum íölur næstu viku á unda-n). Háls- bólga 36 (57). Kvefsótt- 56 (69).' Kveflungnabólga 6 (2). Blóðsótt 1 (0). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 35 (51). Taksótt 1 (1). Ranðir hund- ar 0 (2). Umferðargula 0 (1). Munnbólga 0 (2). Impetigo 1 (0). Mannslát 9 (2). Þar af 2 utan- bæjar. Landlæknisskrifstofan. Skátafjelagið „Emir“ áminnir alla fjelaga sína um að mæta á fundinum í nýja barnaskólanum (homið á Vitastíg og Bergþóra- götu). í kvöld kl. 8% síðd. Nýir kaupendur Morgunblaðsins • fá það ókeypis til n.k. mánaða- móta. Söngskemtun ætla þau systkin- in Elísabet E. Waage og Einar E. Markan að halda n.k. fimtu- dag í Gamla Bíó.kL 7(4 síðdegis. Haupmenn athugið (Imimaapappír og poka er best að kaupa hjá H. ]. Bertelsen Co. h.f. Hafnarstræti 11. - Sími 834. Tilkvnning. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að Bóka- verslun ísafoldar, sem nú er hætt, hefir altaf verið sjálfstætt fyrirtæki og að öllu leyti óvið- komandi Isafoldarprentsmiðju h.f. og bókafor- lagi hennar. Á rekstri prentsmiðjunnar og for- lagsins hefir engin breyting orðið. ísafolðarprentsmiðja h.f. Esja fer hjeðan í hringferð vestur um land fimtudaRÍnn 24. þ. m. — Tekið verður á móti vör- um á miðvikudag. Skipaútgerð rfkisins. Morgunstund Rítij gefur gull í mund, þeim, sem auglýsaí^^ Morgunbiaöinu^™ Ætla. þan að syngja einsöngva og tvísöngva. Frúin liefir oftar en einu sinni sungið í útvarpið við góðan orðstív, en Einar Markan hefir oft haldið söngskemtanir, bæði utan lands og innan, og nú nýlega hjelt hann söngskemtanir hjer, sem hlotið hafa góða. dóma. Þar sem Einar Markan er á föram hjeðan til útlanda, verður söng- skemtun þessi ekki endurtekin, og mun því vissara fyrir menn að tíyggja sjer aðgöngumiða í tíma. Stafrófs -og reikningsveski hefir Jóha.nn iÞorsteinsson kennari í Hafnarfirði gefið út. Á veskinu er alt stafrófið og mynd hjá hverj- um Staf, api hjá ainu, bók hjá b. o. s. frv. Bak við hverja mynd er hólf, sem stinga má í spjaldi með bókstaf á. Neðst á veskinu má stinga stafaspjöldum í röð, og mynda þannig orð .Veskinu fylgir sægur af stafaspjöldum, merkjum og myndum af íslenskum pening- um. Frágangur allur er prýðilegur. Myndir era teiknaðar af Tryggva Magnús.svni málara. En fyrirmynd in. sem veskið er sniðið eftir er sænsk og gerð af kenslukonu í Stokkhólmi, Önnu Asperén, að nafni., Er mí að sögn stafaveski hennar í öllnm smáharna.skólum þar í borg og einnig mjög útbreitt vfða um Norðurlönd. Hefir hún gefið uppgötvun sína til notkunar á íslandi. Gefur Stafaveskið börn- unum fjölbreytt tækifæri til leiks og starfs. Guðm. Friðjónsson skáld er staddur hjer í bænum. Morgxmblaðið er 6 síður í dag. Kven- regnkápnr ódýrastar og best- ar hjá okkur. Lítið í gluggana. Virihísii. jNý orgel, ýmsar gerðir, verð frá 210 kr., eru til. Ný píanó, þrjár gerðir, verð frá 1225 kr., koma senn. Ný flygel, verð frá 2550 kr., út- vega jeg eftir pöntun. Vernlega hagkvæm greiðslukjör. M.s. Dpcnning Alexandrine fer annað kvöld klukkan 8 til Kaupmannahafnar (um Vest mannaeyjar og' Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. C. Zimsen. NINON------------------ HÝJPW6AK: Pils frá kr. 6.90—25.00. Blússur frá kr. 9.50—•25.00. Tweedkjólar 20—50 kr. Charmeuse 16—18 kr. Síðdegiskjólar úr silkima.ro- caine 35—89 kr. Crepe Georgette ltjólar nolckur „Modell“. 20% undir verðinu. Samkvæmisk j ól a r, 1 j ómandi falleg „ModeII“ 75—100 kr. Alt af nýtt! Altafódýrt! „4000" Weck niðursuðuglös, seldust síðasta ár — það er besti? votturinn að þau liafa reynst best.. Verðið lækkað. Gúmmídúkar Gúmmísvuntur, Bamasvampar Krystal Túttur. Mikið og ódýrt úrval í Langnvegs Apóteki. Til Orindavikur daglega frá Sleindórt. í rr< Wr., k seljast með geysilega miklum af- slætti næstu daga. Hannyrðaverslun Þuríðar Sigurjónsdóttur,. . Bankastræti 6. Dyratialdaefní Hanstbeit fyrir fje og hesta. Þar sem undirhleðsla liefir verið- bætt á girðingum mínum, svo að þær eru vel fjárheldar, tek jeg fje ,og hesta til göngu fyrir mjög sanngjarna greiðslu. Sigvaldi Jónssom Geithálsí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.