Morgunblaðið - 23.09.1931, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 23.09.1931, Qupperneq 3
MOKGUNBLAÐIÐ 3 ■wHiiiiiiiiiiitmniiiiimiiiiiimiiiimHiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiuig 1 JðdorgtmUaWb ÚÍBaf.: SLt. Árvakur, MsykJaTli *!tktJ6far: Jðn KJnrtncaaon. c= Valtýr BtnfáEUOk RitatJCrn oi afsralBaln: ▲uaturatratl t. — Blaal 100. jjs AuKlýalnBMtlörl: B. Hkfbarr. = AuBltalnBaakrlf atof *: = Auaturatratl 17. — Blml 700. s Halanalaiar: Jön KJartanaaon nr. 741. Valtýr Btefánaaon nr. 1110. H. HafberB nr. 770. lakrlftaBlald: Innanlanda kr. 1.00 á aaánaBi. Utanlanda kr. 1.E0 á aaánuBl. í t lausaaölu 10 aura alntaklB. 10 aura aaaB Laabök iuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiimimiiimiiHimiiiiiiiiiiiiiiiiiHis Útborganir Sddareinkasölunnar og Einar Olgeirsson. Alþýðublaðið skýrir frá því, að ísvokljóðandi tillaga kafi verið sam þykt á Sjómannafjelagsfundi á mánudagskvöld: „Fundurinn ,krefst þess fyrir diönd sjómanna, að Síldareinkasal- -an greiði át sjómönnum, sem á -síldarskipum voru í sumar, minst 7 kr. á tunnu af afla þeirra mi þegar. Sje þessi greiðsla. látin sitja fyrir greiðslu til litgerðarmanna tog borgun tunna og salts. Binnig «je varasjóður Einkasölunnar tek- 3nn til þessa, ef þörf gerist“. Sagt er að tillaga þessi hafi ver- dð frarn borin og samþykt fyrir ■atbeina Einars Olgeirssonar, fyrv. framkv.stj. Síldareinkasölunnar. — ■Er auðsjeð, að Einar ætlast til þess, að eftirmenn kans haldi á- :fram þeirri sömu ósvinnu, sem diann sjálfur byrjaði á, að greiða anönnum misjafnt út á síldina, þótt þáð sje skýlaust brot á einkasölu- dögunum. Ljet Einar sjer ekki nægja, a® ’borga sjómönnum misjafnt út á •síldina, keldur greiddi hann sum- Tim útgerðarmönnum stórfje um- fram það, sem aðrir fengu. T. d. kom það í ljós af hendingu, að Einar Olgeirsson hafði greitt ein- um útgerðarmanni 14 þúsund krónur um fram það, sem honum har að tiltölu við aðra. Það er hart, að Eina.r Olgeirs- ■son skuli hafa sig í frami og ætl- nst til þess, að nokkur geti borið 'traust til hans eftir framkomu bans í Síldareinkasölunnj í fyrra, 5 þessu og fleiru. Deilur Kínverja og Japana. Cfenf, 22. sept. United Press. FB. Þjóðabandalagið hefir tekið til athugunar beiðni Kína um : handa.lagið miðli málum milli Kín- verja og Japana í Mansjúríudeil- unni, en deila þessi leiddi til þess ;að Japanar sendu herlið til Muk- den og hernumdu borgina og aðra þýðingarmikla staði nálægt járn- bra.utinni í Suður-Mansjúríu. Jap- anar telja hins vegar, að járnbraut þessi sje í hættu vegna árása frá Kmverjum. Neita Kínverjar því. Tala nú báðir aðilar í deilunni máli sínu fyrir bandalaginu. Kreppan í Englanði. Fyrstu afleiðingarnar. Erling Krogh söng í Gamla Bíó í gærkvöldi og fjekk góðar und- irtektir áheyrenda. Hann endur- tekur kirkjuliljómleika sína í frí- kirkjunni í kvöld. Páll ísólfsson aðstoðar. Gullinnlausnar undanþágan samþykt í þinginu. London, 22. sept. United Press. FB. London: Neðiú málstofan sam- þykti frumvarpið viðvíkjandi gull- innlausn við aðra umræðu með 275:112. Síðar frá London: Neðri mál- stofan hefir án mótatkvæða samþ. frv. viðvíkjandi gullinnlausn. Enn síðar: Lávarðadeildin hefir samþykt frumvarp viðvíkjandi gullinnlausn og hefir það verið af- greitt sem lög fzá þinginu. Kon- ungur hefir staðfest þau. Gengi sterlingspunds. New York: Sterlingspund var skrásett hjer í dag á $ 4.30þfc. London 22. sept.: Fjármálasjer- fræðingar giska á, að sterlings- pund hafi fallið í verði um 15% á helstu fjármálastöðum heims í gær. Frá kauphöllunum. London, 21. sept. Mótt. 22. sept. United Press. FB. New York: Þegar kauphöllin var opnuð var þegar mikið um kaup og sölu verðbrjefa. Ýmis verðbrjef fjellu um 1—3 stig (points). Sölu- tilraunir minni en við var búist. Aður en lokað var höfðu sum verðbrjef hækkað aftur í verði og var þá verð yfirleitt óstöðugt en yfir meðallag. Amsterdam: Kauphöllin var lok- uð í dag af nýju. Alexandria: Kauphallirnar í Alexandria og Kairo eru lokaðar í dag. Kalkútta: Imperial Bank í Ind- landi hefir hækkað forvexti um 1% í 8%. Berlin: Kauphöllin verður ekki opin í dag. Stokkhólmi: Kauphöllin lokuð í dag. Johannesburg: Kauphöllinni lok- að í dag. LONDÖN: Kauphöllin ver^ur opnuð af nýju á morgun, mið- vikudag. Álit fjármálamanna á krepp- unni. Khöfn, 23. sept. United Press. FB. París. Blöðin í París lýsa yfir því, að þau beri fult traust til Breta, og segja, að ekki að eins framtíð Bretlands heldur alls heims sje undir því komin, að vel rætist úr þessum málum. Eitt helsta blað- ið segir meðal a-nnars: .Aðeins sam- eiginlegar athafnir Frakklands og Bandaríkjanna geta endurvakið traust þjóða. á meðal'. Montreal: Sir Henry Halt, for- stjóri Royal Bank of Canada, sagði í ræðu, sem hann hjelt hjer í dag: „Jeg er sannfærður um að Bret- land nær sjer aftur. Við þurfum ekkert að óttast. “ Rómaborg: „H Messaggero“ segir m. a.: „Bretar vita, hvernig þeir eiga að snúa sjer við í vanda- málum. Fjármál Breta standa á traustum grundvelli og ríkisstjórn- skyni að koma í veg fyrir utan að komandi þvinganir og til að stöðva gálausleg fjármálaviðskifti. Bretskum þegnum bannað að kaupa erlenda mynt. London, 22. sept. United Press. FB. Þjóðstjórnin liefir útgefið til- skipun um bann við því, uns ann- að verður ákveðið, að breskir þegn ar eða aðrir, sem búsettir eru í Bretlandi, kaupi erlenda mynt, nema vegna. venjulegra, nauðsyn- legra viðskifta*, vegna samninga, sem gerðir voru áður en bannið gekk í gildi (þ. e. eldrí en frá deg- inum í gær), og í þriðja lagi vegna ferðalaga eða af persónulegum á- stæðum, innan nánara tiltekinna takmarka. London: Vegna mikilla-r áreynslu undanfarna daga fer MacDonald forsætisráðherra upp í sveit til nokkurra daga dvalar. Verslunin í London. Vörumarkaðurinn í London er yfirleitt stöðugur og engin merki hræðsluuppþots (panic). Viðskifti eru takmörkuð vegna óvissunnar um gengi. Talið er víst, að stjórnin undirbúi víðtæk- ar ráðstafanir til þess að koma. í veg fyrir gróðabrall, samkvæmt neyðarráðstafanalögum frá 1920. United Press hefir aflað sjer upp- lýsinga frá forstjórum helstu versl- ana og markaða í London um við- skiftahorfur, og búast þeir við, að verð á lífsnauðsynjum muni hækka um 3—5% á næsta hálfum mánuði, einkum er búist við verðhækkun á kjöti, brauðum, ávöxtum. Prag: Þjóðbankinn hefir hækk- að forvöxtu í 61/'2%. Möllersskóli. Það var árið 1924, seinni hluta vetrar, að Jón Þorsteinsson frá Hofstöðum stofnaði leikfimisskóla þjer í bænum. Var sá skóli kendur við I. P. Möller, hinn fræga danska leikfimikennara, þvi að æfingar hans voru lagðar til grundvallar kenslunni. ÍSiða.n hefir Jón bætt við ýmsum æfingum eftir því sem hon- um þykir nemendum best henta. Og árangurinn af starfsemi hans mátti sjá í gluggum verslunarinnar Egill Jacobsen núna um helgina. Voru þar sýndar 36 myndir af stúlkum, sem stundað hafa nám í skólanum, og fæstaa’ þó meira en einn vetur. En sjá má á myndun- um hvert gagn nemendurnir hafa haft af því að koma í Möllersskól- ann. Jeg vil til dæmis benda á það, að sumar stellingarnar, svip- ur, samstæling líkama.ns, fegurð og yndisþokki er svo ,að aðdáun hlýtur að vekja. Enda stóðu marg- ir menn framan við glugga Jacob- sens dag eftir dag til þess að hórfa v myndirnar. Það er mérkilegt starf, sem Jón Þorsteinsson hefir með höndum. Iþróttaskóli hans verður frægur er stundir líða, enda á hann það skilið. Á. Daibák. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5): SV-kaldi um alt land og hlýtt. Á S- og V-landi er 11—13 st. hiti, þylrkviðri og nokkur rigning. Á N- og V-landi er þurt og viða. bjart veður með 13—16 st. hita. Háþrýstisvæði er enn yfir íslandi og fyrir sunnan land og suðvestan. Við A-strönd Grænlands norður af Vestfjörðum, er lægð, sem hreyfist A-eftir og mun valda V-átt á morgun, að minsta kosti nyrðra. Veðurútlit í Rvík í dag: S- eða SV-ltaldi. Dálítil rigning öðru hverju. Dr. Helgi Tómasson er nú aftur byrjaður að taka á móti sjúkling- syni, ungfrú Sigríður Ágústsdóttir símamær og Kristján Sigurjónsson vjelstjórj á Ægi. Vestri fór í gær frá Port Hak- bort áleiðis til Sþánar með fisk- farjn. Kolaskip er nýkomið hingað með kclafarm til Kveldúlfs og Guðna & Eina-rs. Georg Ólafsson bankastjóri var meðal farþega á Lyru lnngað í 'gærmorgun. Verðlaunaafhendingar. Verðlaun frá d.rengjamóti Ármanns og K. R. verða afhent í íþróttahúsi K R. uppi kl. 8 í kvöld. — Kepp- endur eru allir beðnir að mæta. stundvíslega. Verðlaun frá Kapp- .róðrarmóti íslands verða afhent að Hótel Borg kl. 9 í kvöld. Áheit til Viðeyjarkirkju frá konu í Viðey 10. kr. Meðtekið með þökkum. Sóknarnefndin. Sálarrannsóknarfjelag íslands heldur fund annað kvöld (fimtu- dag) kl. 8y2 í Iðnó, en ekki í kvöld ,eins og misprentast hafði í blaðinu i gær. Samsæti er í ráði að halda frú Bríeti Bjarnhjeðinsdóttur á 75 ára afmæli hennar næstkomanda sunnu dag, og stendur jvvenrjettindafje- Iag íslands fyrir því. Öllum, kon- um sem körlum, er heimil þátt- taka og liggja frammi listar til áskrifta-r á skrifstofu Hótel Borg og verslun Gunnþórunnar Hall- dórsdóttur, Er þess óskað, að þeir, sem ætla að taka þátt í samsætinu, skrifi sig á lista fyrir fimtudags- kvöld. Samsætið liefst ltl. 6. Happdrættj Hjálpræðishersins í Hafnarfirði. Þessi númer komu upp: 285 körfustóll, 499 rafmagns- lampi, 321 mynd. Handhafar snúi sjer til Hjálpræðishersins í Hafn- arfirði og í Keflavík og til Gurni- ars Árnasonar kaupmanns. Dánarfregn. Daniel Bruun höf- uðsmaður, sem er mörgum íslend- ingum að góðu kunnur síðan hann ferðaðist lijer um fjöll og firnindi, er nýlátinn í Kaupmannahöfn. — (F. B.). Guðmundur Kamban. Frjetta- stofuskeyti hermir ag kgl. leik- húsið hafi keypt leikrit Guðmund- ar Kambans „Stjörniu* eyðimerk- urinnar“, og muni leikrit þetta verða leikið þar í nóvember. Hreppan og Danir. Neyðast Danir til að afnema gullinnlausn? London, 22. sept. United Press. FB. Kaupmannahöfn: Ákveðið hefir verið að banna um stundarsakir að flytja danskt fje til útlanda. Ríkisstjórnin kom saman á fund kl. 3.30 síðd. til þess að ræða um liorfurnar með tilliti til útflutn- ings á dönskum landbúnaðarafurð- um. — Kauphallirnar í Osló og Kaupmannahöfn eru lokaðar í dag. Erlendur gjaldeyrir ekki heldur skrásettur hjer í dag. Skoðanir skiftar um, hvort Danir ætti að nema úr gildi gullinnlausn. Ekstra bladet skýrir frá því, að tvær til þrjár miljónir í gulli hafi verið teknar út úr Nationalbanken í dag. Eftirspurn eftir gulli vaxandi. Danskar krónur fallið um 10% í Frakklandi. um. Innflutningurinn. Fjármálaráðu-lKamban samdi leikrit þetta fyrir1 neytið tilkynnir FB. 22. sept.: Inn- alhnörgum árum. fluttar vörur í ágúst þ. á. fyrir kr. 2.873.863.00, þar af til Reykjavíkur fyrir kr. 1.432.683.00. Frá 1. ja.n. til 1. sept. þ. á. eru innfl. vörur fyrir kr. 28.498.417.00. Leikfjelag Reykjavikur er fyrir nokkrn byrjað að undirbúa næsta leikár. Að þessu sinni hefst starf- semi Leikfjelagsins á „Imyndunar- veikinni“, hinum ágæta gamanleik, sem Reykvíkingar kannast vel við. Leikur Friðfinnur Guðjónsson þar gamla. hlutverk sitt Argan og ung- frú Arndís Björnsdóttir leikur Toinette. Búist er við að frumsýn- ing verði snemma í næsta mánuði. Útflutningur á ísvörðum fiski. Fisksölusamlag Austfjarða sendi nýlega út fyrsta farminn af ísvörð- um fiski með norska skipinu „Falkeid", um 3100 kassa. Þessi fiskur var seldur í Grimsby í gær ,og í fyrra.dag. 1 gær var alls búið að selja um 2800 kassa fyrir rúm 1300 sterlingspund. Afgangurinn verður seldur í dag. Lyra kom hingað í gærmorgun; meðal farþega voru: Ben. S. Þór- arinsson kaupm. og Gunnar Sig- urðsson frá Selalæk. Gunnar hafði ferða.st allvíða um í Noregi til þess að kynnast refaráekt; skoðaði liann mörg refabú og kann frá Gullútflutningur bannaður. Khöfn: Dómsmálaráðuneytið hef in nýtur trausts og er trausts verð. ir bannað útflutning á myntuðu ' mörgu að segja. Ráðstafanir stjómarinnar em lög- og ómyntuðu gulli. Bannið gengurj Hjónaband. Gefin hafa verið kl. 4 í Bröttugötu. Mætig mætar og era fram komnar í því þegar í gildi. saman af síra Friðrik Hallgríms- ar. Bazarnefndin. Happdrætti Ármanns. Þessir vinningar liafa* verið sóttir: 597 (hesturinn). Hann fjekk Axel Þór- oddsson Bráðræðisholti 39, og 3432 (málverkið) Ól. B. Björnsson heild sali; 5729 (grammófónninn) Mar- grjet Gunnarsdóttir. Hverfisgötu ',55; 1024 (fataefni) Trausti Eyj- plfsson, Laugaveg 56. Fimti vinn- ingurinn er kind, nr. 2975, og hefir ekki verið sóttur. Handhafi þess númers gefi sig sem fyrst fram við Jens Guðbjörnsson. Fjelagsbók- bandinu. Húsbyggingars j óð ur templana. Allar þær konur, sem áhuga hafa fyrir húsbyggingannáli templara hjer í bænum, og sem hafa hug á því að styrkja Bazar þann, sem verið er að undirbúa. til eflingar byggihgarsjóðnum. eru vinsamlega beðnar að safna munum á hann, og enn fremur að koma á þá saumafundi, sem hjer eftir verða haldnir. Ollum á að vera ljós þörf- in á hinu nýja liúsi, og mega konur innan reglunnar ekki vera eftirbátar í því að leggja stein í þá byggingu, bæði í orði og verki. Það er ákveðið að bazarinn' verði síðast í þessum mánuði, tíminn er erðinn naumur og þarf því vel að vinna úr þessu. Næsti sa.umafund- ur verður á fimtudaginn 24. þ. m. sem flest

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.