Morgunblaðið - 30.09.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.09.1931, Blaðsíða 1
Ifemli Bíó Spænski landnemarnir. 100% talmyncl í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Richard Arlen. Rosita Moreno. Mitzi Green. Efni myndarinnar er frá þeim tímum, er spanskir innflvtj- endur höfðu numið Kaliforníu, og á inni að halda spanskt ást- aræfintýri, spansldr dansar, spönsk hljómlist, myndin er vel leikin og prýðilega útfærð. Ankamyndir Taimyndafrjettir | Kvennaskúlinn verður settur fimtudaginn 1. október, kl. 2 síðd. Forstððnkonan. Beyslleg aðsðkn. E N N er tækifæri til að komast að góðum kaupum a Ediuborgar fttsðlnnnl. Tyrkneskar. Virginia. Eo’vnskar. Russian Blend. Imperial Preference. íslensku la:adla.f;s- myndirnar eru í Abdulla 70—20 stk. Þeir sem reykja A B D U L L A cigarettur, vita hvaða cigarettur eru bestar. AbdullA > íckt? jr 20 Oforcttoa 20 Ctðarcnes 173. NEW SOND STREET LONDON. W. I. VI RG I N I A i311g|lSllSll51l511S1151la' Alúðar þakkir til Kvenrjettindafjelags fslands og allra annara, sem sýndu mjer vinsemd og góðvild á 75 ára af- mæli mínu. Bríet Bjarnhjeðinsdóttir. Öllum þeim vinum og vandamönnum, er auðsýndu mjer vináttu og kærleika á sjötugs afmæli mínu, votta jeg hjart- anlegt þakklæti mitt. Runólfur Runólfsson, Norðtungu. Jarðarför föður míns, Stefáns Þorsteinssonar, sem andaðist að Kiðjabergi 23. þ. m., fer fram að Klausturhólum u.k. laugardag, 3. okt. Húskveðja verður heima að Kiðjabergi sama dag kl. 11 árd. Fyrir hönd okkar aðstandenda, Þorsteinn Stefánsson. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Guðnýjar Sveinsdóttur frá Skálmarbæ í Álftaveri, fer fram föstudaginn 2. október. — At- höfnin hefst frá heimili okkar, Árnakoti, kl. 1 síðdegis. Auðbjörg Jónsdóttir. Klemens Jónsson. Skðútsala byrjar i dag Mikið af sýnishornum og litlum númerum — mjög ódýrt. — Lakkskór á fermingardrengi með miklum afslætti. Skðbúðln vli Óðlnstorp. Nýkúmnar vetrarkðpnr í öllum litum, 1 af hverri tegund. Enn fremur loðkápur og skinn í miklu úrvali. Tekið upp í dag. Sig. Gnðmnsdsson Þingholtsstræti 1. MHtorbðtnrinn „Stakkur". að stærð, 10 smálestir og með 40 hesta Bolindervjel, er til sýnis og sölu hjer á höfninni. Bátur og vjel nýviðgerð. Upplýsingar allar gefur Geir Sigurðsson, skipstjóri, Vesturgötu 26. msm Nýjft bíó RafOes Amerísk 100% tal og hljóm- leynilögreglumynd í 8 þáttnm er byggist á hinni víðfrægu skáldsögu (The Amateur Cracksman), eftir E. W. Hornung. Aðalhlutverk leika: Ronald Colman og Kay Francis- Myndin gerist i Londön nú á. dögum og sýnir mörg sjer- lega spennandi æfintýri um sakamanninn Raffles. Aukamynd. 2 piltar og piano. Söngvakvikmynd í 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. Pfanðkenslu byrja jeg aftur 1. okt. Emilia Borg, Laufásvegi 5. Sími 17. voru teknar upp í gær, mikið úrval frá 39.50. Einnig- Telpukápur, fallegt og mikið úrval. Ullarkvenkjólar frá 15 kr. Silkikjólar frá 29.50. Vetrarsjöl, tvílit frá 65 kr. Kápuefni afar ódýr. Pyls á telpur. Kápur og kjólar. á fermingartelpur í miklu úrvali. Fermingarkjólaefni 10 teg. Upphlutasilki. Silkisvuntuefni og Slifsi. verða ávalt best og ódýrust í Verslun Ouðbj. Bergbúrssdúttur. Laugaveg 11. Mlölkurbð Flúamanna selur nýmjolk, rjóma, skyr. Týsgötu 1. Sími 1287. Vestnrgötn 17. Simi 864.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.