Morgunblaðið - 30.09.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.09.1931, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ aÓLSEHtii V slátnrtíðinni: RÚGMJÖL. LAUKUR. SMJÖRSALT í smápokum. KRYDD alls konar. MATARLÍM. GRÆNAR BAUNIR. 25 ára hátíð ungmennafielaga. I dag er síðasti dagurinn, sem áskriftalistar liggja frammi að hátíðinni á föstudaginn. Listarnir eru í Bókav. Ársæls Árnasonar, sími 556; Prentsmiðjunni Acta, sími 948, og á Hótel Borg. Aðgöngumiðar verða afhentir á morgun og til hádegis á föstudag á sömu stöðum. Kennaraskðlinn verðnr settnr fimtndaginn 1. október kl. 2 e. h. Freysteinn Gnnnarssan. Nemendnr Les- bók handa börn- um og unglingum. Dr. Guðm. Finn- bogason, Jóh. Sigfússon og Þórh. Bjarnarson biskup tóku saman. Brúsaskeggur og kerlingin hans leggja af stað með nautið. Á þessu ári hefir verið endurprentað 1. og 2. hefti Lesbókarinnar. í 1. heftið hefir verið bætt mörgum ágætum mynd- um; eftir Tryggva Magnússon. Og 2. hefti, sem áður var myndalaust, er nú prýtt mörgum myndum eftír Tryggva. Fæst hjá bóksölum. lsafoldarprentsmiðja h.f. Nýr feitnr, ágatnr ostur ná alveg nýkominn. Ágatnr Oft er þörf en nú er nauðsyn að nota það sem innlent er. FBAIRLEIÐIR: KRISTALSAPU, KERTI, FÆGILÖG, STANGASÁPU, SKÓÁBURÐ, BAÐLYF, KANDSAPUR, GÓLFÁBURÐ, VAGNÁBURÐ. HREINS vörur eru jafngóðar erlendum og ekki dýr- Laioarvotisskðlns, sem staddir eru hjer í bænum, verða fluttir austur frá hifreiðastöð Kristinns og Gunnars klukkan 10þo árdógis í dag og á morgun. Farangur tekinn í vörugeymsluhúsi skipaútgerðar ríkisins. Kaffibrensla Gnnnlangs Stefánssonar Vatnsstíg 3, Reykjavík. -- Sími: 1290. - Kaupmenn! Hefi opið og get afgreitt til kaupmanna meðan fyrirliggjandi birgðir endast. Fyrsta flokks vara! nýjar gerðir, margir litir. Til notkunar í anddyri, bað- herbergi, tilsniðnar fyrir WC, í uppþvottarvaska, í baðker Borðmottur fyrir heita diska og föt, og hinar ágætu hnjemottur, sem engin húsmóðir má án vera. Gúmmí á baðherbergi, WC, og anddyri, einnig fyrirliggjandi í mörgum litum. rjómamysnostnr 63 anra. IRMA. Hafnarstræti 22. Knnnalnndnr. Stjómir Bandalags kvenna og verkakvennafjel. ,Framsókn‘ boð- nðu til almenns kvennafundar í Iðnó á mánudagskvöld. Sóttu fund inn liátt á annað hundrað koriur og auk þess allmargir karlmenn. Fundinum stýrði frú Ragnhildur Pjetursdóttir, en frk. Hólmfríður Árnadóttir var málshefjandi. Um- ræður urðu miklar. Að lokum voru samþyktar í einu hljóði eftirfar- andi tillögur, sem fundarboðendur höfðu komið sjer saman um, að bera upp á fundinum: „Almennur kvennafundur, hald- inn í Reykjavík 28. septemher 1931, mótmælir öllum fyrirskipun- um og breytingum á vínsölu og vín veitingum, sem gera mönnum hæg- ara fyrir að afla sjer víns til drykkjar. Vjer lítum svo á, að hreytingar þær, sem dómsmálaráðheri'ann gerði viðvíkjandi vínveitingaleyfi á Hótel Borg, verði í framkvæmd- inni skaðlegar fyrir bæjarfjelag vort, og skorum vjer því á ríkis- stjórnina að afturkalla þær“. „Almennur kvennafundur, hald- inn í Reykjavík 28. september, skorar á lögreglustjóra og bæjar- stjóm Reykjavíkur að herða á eft- ri’liti með veitingastöðum Reykja- víkur og að uppræta með ölhi ó- löglega vínsölu í bænum“. „Fundurinn skorar á ríkisstjóm- ina að rannsaka nú þegar, hvort ekki sjen svo hreyttar kringuin- stæður, ag stjórnin sjái sjer fært að leggja fyrir næsta alþingi til- lögu um afnám Spánarsamnings- ins.“ ari og er því sjálfsögð skylda landsmanna að nota þær. Munið að taka það fram þegar þið kaupið ofangreind- ar vörutegundir, að það eigi að vera HREINS vörur. Gardinnstengnr Fjölbreytt úrval, ýmsar nýjar tegundir nýkomnar. Ludvig Storr, Laugaveg 15. Vanur skrifsinlimaður sem dvalið hefir langvistum í Norður-Ameríku og Skandinavíu, óskar eftir atvinnu í Reykjavík. Er handgenginn öllum almennum skrif- stofuvjelum, og talar og ritar Norðurlandamálin, þýsku og ensku. Tilboð og eftirgrenslanir merkt „Effieient“, sendist A. S. 1. Sparið Skó, tíma og peninga með því að koma beint í Haraldsbúð Mikið úrval af nýjum vörum í öllum deilclum. Lægst verð í borginni!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.