Morgunblaðið - 16.10.1931, Síða 3

Morgunblaðið - 16.10.1931, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ S uiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiig = Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. §§ Rltstjórar: J6n Kjartansson. Valtýr Stefánsson. g Ritstjórn og afgreiCsla: Austurstræti 8. — Slmi 600. = Auglýsingastjóri: E. Hafberg. E Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Slmi 700. S Heimaslmar: Jðn Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. = lí. Hafberg nr. 770. §5 Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBl. Utanlands kr. 2.50 á mánuCl. Ií lausasölu 10 aura eintakitS. 20 aura metS Uesbók. ‘iiiiiiiiiiiiiiiiimmmimmmmmimimimmimimmmiiH „5elf055“ stranöar í Hvammsfirði. Skipið bjargast sjálfkrafa inn til Stykkishólms. Enska lánið 1930. i. Þegar stóra lánið var tekið í fyrra í Bng'landi, var það letrað stórmn stöfum í stjórnarblöðunum, að þetta lán væri „landbiínaðar- lán“. Því ætti að verja til fram- kvæmda í þágu landbúnaðarins eingöngu. En á þinginu, sem kom saman í febrúar þ. á., gaf fjármálaráð- herra skýrslu um, hvemig með ■lán þetta hefði verið farið. Honum sagðist svo frá um þetta: þó að þetta hafi orðast svona ó- höndulega. Á þinginu í sumar sagði stjórnin, að það liefði orðið miljóna. halli á árinu 1930 ag má þá sennilega ganga út frá, að þessi hluti enska lánsins (1.3 milj.) sje horfinn í hartnær ómettanlega eyðsluhít ársins 1930. II. Annað atriði, sem snertir þetta enska stórlán, fóm stjórnarblöðin einnig skakt með. Þau sögðu, að Skifting ríkislánsins 1930: Lánsupphæð: $ 540000, gengi 92(4 .................... kr. 11.055.000.00 Af því liggur í Hambros Bank til fyrstu vaxta- greiðslu ea...................................... — 265.000.00 Qeila lapana og Kínuerja Tokio 15. okt. United Press. FB. Ríkisstjórnin hefir falið fulltrúa sínum í Genf að mótmæla því, að áheyrnar-fulltrúi Bandaríkjanna á þingi þjóðabandalagsins, taki þátt samkomulagstilraunum um Man- sjiiríudeiluna. Frá Spáni. Stjórnarskifti. Qagbók. I. O. O. F. FI. 1 gærdag, kl. 2—3 strandaði „Selfoss" á leiðinni milli Stykkis- hólms og Hvammsfjarðar á svo nefndri Innri-Klettaþvögu, sem eru sker í Hvammsfirði. Veður var gott og sjólítið. Losnaði skip- ið af skerinu sjálfkrafa, með flóð- inu um sex-leytið í gærkvöldi, og var komið inn til Stykkishólms um kl. 7 síðd. Ekki er enn að vita hverjar skenidir hafa orðið á skipinu. — Lestarnar vom allar þjettar, en einhver leki hafði komist að botn- kössum. „Ægir“ fór hjeðan frá Reykja- vík í gærkvöldi vestur eftir. Er búist við að hann mun koma til Stykkishólms snemma í dag. - Hefír hann með sjer kafara og ætlar að athuga þær skemdir, sem á ,,Selfossi“ hafa orðið.' Kr. 10.790.000.00 Falla þá eftirtaldar upphæðir í hlut þessara stofnana: Landsbankinn ...................... kr. 3.000.000.00 Búnaðarbankmn ................. Síldarbræðslan................. Landsspítalinn ................. Arnarhváll (skrifstofubyggingin) Súðin .................. Utvarpið ...................... 3.600.000.00 1.300.000.00 847.000.00 351.000.00 231.000.00 152.000.00 ------------------- kr. 9.481.000.00 Inn í ríkissjóðinn til ráðstöfunar íþaðan .............. — 1.309.000.00 Gengið. Reykjavík í gær. :Sterlingspund......... 22.15 Dollar................ 5.73% Mörk...................130.89 Frankar................ 22.78 Belga.................. 80.55 Svissn. frankar........113.27 Líra................... 29.89 Teseta................. 51.91 Gyllini............... 233.46 Tjekk.sl. kr........... 17.30 Sænskar kr............134.35 Norskar kr............126,48 Hanskar ltr. ■........125.85 London, 15. okt. United Press. FB. Gengi sterlingspunds í gær, mið- að við dollar, 3.87. New York: Gengi sterlingspunds 5 gær, er viðskifti hófust $ 3.87, en «r viðskiftum dagsins lauk $ 3.88(4. Kauphölllin í Kaupmannahöfn opnuð. Khöfn 15. okt. United Press. FB. Kauphöllin var opnuð í dag, en kún hefir verið lokuð síðan 19. sept, Verð óstöðugt. og nokknm lægra en áður. Helstu kauphallar- hrakúnar höfðu komið sjer saman nm að sinna aðeins kaupbeiðnum innan ákveðinna takmarka. Þessi skýrsla sýnir, að það er harila fjarri rjettu, að lán þetta sje „landbúnaðaríán“. Ætli land- búnaðinum vegni betur þótt skrif- stofubygging sje reist í Reykjavik? Er Landsspítalinn fyrir landbxínað- inn eingöngu? Ekki hefir landbún- aðurinn hingað til grætt á síldar- bræðslu. 1 fyrra var bændum selt nokkuð af síldarmjöli, slæmri vöru, er þeir borguðu hærra verði en vera átti. Líkt má segja um Lands- bankann, Súðina og Utvarpið. Ekk- ert þeirra er fyrir landbrínaðinn sjerstaklega. Lánið getur því með engu móti kallast landbúnáðarlán. Það nafn er ekkert annað en eitt krækiber í þeim lirærigraut blekk- inga, sem stjórnin og hennar fyígi- fiskar bjóða bændastjett landsins á hverjum laugardegi, þegar Tím- inn kemur út. Sá liluti lánsins, sem segja má að liafi farið til landbúnaðarins, er framlagið til Búnaðarbankans. Það er talið í skýrslunni 3.6 milj., en var í raun og veru ekki nema 3 miljónir, því að 600.000 kr. höfðu verið lagðar fram áður en lánið var tekið, að mestu af varasjóði Landsverslunar. Helmingurinn af þessu framlagi, eða 1(4 milj. kr., var strax lánað Sambandi ísl. Sam- vinnufjel., svo að bankinn fjekk alls ekki nema iy2 miljón kr. af nýju fje til að flána bændum. Það fje rann auðvitað strax út og nú hefir bankinn ekkert til að lána. Hann er með öllu peningalaus ein- ntitt nú, er mest á ríður, sökum hins gífurlega verðfalls afurðanna. Þessi er aðbúð stjórnarinnar við lánsstofnun bændanna. Það er eftirtektarvert, að i skýrslu ráðherrans, sem hann gaf í febrúar síðastl. vetur, segir hann enn standa inni í ríkissjóði um 1.3 milj. kr. af enska láninu. Um þessa upphæð segir hann: „Verður ekki tekin ákvörðun um þá upphæð fyr en sjeð verður um útkomu yfir- standandi árs“. „Útkomu yfirstandandi árs“ veit enginn um fyr en kemur talsvert fram á árið 1932, en líklega hefir fjáxmálaráðherra átt við árið 1930, engar sjerstakar tryggingar væru fyrir láninu, en síðar kom í ljós eftir frásögn enskra blaða, að þetta er ekki rjett, því að í samn- ingnum um lánið segir meðal ann ars: „Ríkisstjórnin skuldbindur sig til þess, meðan umrædd skulda brjef eru í umíerð, eða meðan þau eða einhver hluti þeirra eru ógreidd, að gera það ekki, að Madrid, 15. okt. United Press. FB. Opinberlega tilkynt: Prieto fjár- málaráðhen'a liefir tilkynt, að Za-ly-g0ia ega kaldi. Skúrir. 113101681/2 Veðrið í gær: Vindur er nú yfirleitt hægur vestan hjer á landi og hefir verið úrkomúlaust víðast hvar í dag. En með kvöldinu byrj- aði að rigna um alt Vesturland og mun regnsvæðið breiðast austur yfir landið á skömmum tíma. Milli Vestfjarða og Grænlands er grunn lægð á hægri hreyfingu austur eftir, en veðurfregnir hafa eltki fengist í dag frá Suður-Græn- landi og því óvíst um veðurlag þar. í Angmagsalik er nú 2 stiga frost og útlit fyrir að smákólni einnig hjer á landi. Á Norðuríandi er nú o—8 stiga. ttiti eða 3—4' stigum kaldara heldur en á miðvikudags- kvöldið. Veðurútlit í Revkjavik í dag: mora forsætisráðherra og Maura innanríkisráðherra, hafi beðist lausnar. — Besteiro, forseti þjóð- þingsins mun fara fram á það við þjóðþingið, að það feli honum að útnefna nýjan forsætisráðherra. — Lausnarbeiðnin kom fram eftir að þjóðþingið hafði samþykt 24. grein stjórnarskrárinnar, en hún er um algerðan aðskilnað ríkis og kirkju á Spáni, og í henni er einnig tekið fram, að spánverska lýðveldið við- urkenni engin tniarbrögð öðrum fremur. Síðar: Besteiro hefir falið Azana liermálaráðherra að mynda stjórn. veita eða leggja á neitt veð eða ■ band, til tryggingar nokkru láni, sem tekið verði í framtíðinni, á neinar af eignum konungsríkis- ins Islands eða tekjum þess eða hluta af hvoru tveggju, nema biftidið sje þeim skilyrðum, að slíkt veðband skuli vera trygg- ing einnig fyrir þessum brjefum, sem nú eru gefín út jafnfætis slíku framtíðariáni, sem að fram- an segir“. Iljer er gengið greinilega frá. Allar eignir og allar tekjur ríkis- sjóðsins eru bundnar til ársins 1970. Það má segja, að ekki sltifti miklu máli, þótt slíkt band sje lagt á tekjur ríkissjóðs, því að það er hvorki siður einstaklings nje ríkja að veðsetja tekjur sínar. En um eignirnar skiftir þetta miklu máli, því að það er algengt bæði lijá ein- staklingum og ríkjum að veðbmda þær. Einstaklingur, sem er þeim böndum bundinrt, að hann má alls ekki veðsetja öðrum neinn hluta eigna sinna, getur ekki lengur tal- ist fjár síns ráðandi og hið sama er vitaskuld um ríki. Ofan á alt annað liefir þá dóms- málaráðherra svift íslenska ríkið umráðarjetfi yfir eignum sínum að þessu leyti í 40 ár, því að öllum er vitanlegt, að hann rjeði þessari lántöku. Það er ekki fyrirferðarmikið, bandið, sem lagt var á tolltekjurn- ar 1921 í samanburði við þessi ó- sköp. Það er römm kaldhæðni ör- la.ganna, að sami maðurinn, sem hefír fjárgviðrast mest yfir enska lánínu 1921, skuli hafa orðið til þess að rigbinda þannig íslenska ríkið. Ný stjórn. Madrid, 15. okt. United Press. FB. Þjóðþingið fól Azana að mynda stjórn. Áður en gengið var til at- kvæða hjelt hann snjalla ræðu og lofaði mjög starf Zamora, sem situr áfram á þingi sem fulltrúi progressiva flokksins. Azana hefír tilkynt, að hann muni leggja áherslu á að ganga til fullnustu frá stjórnarskránni ltið fyrsta. Enn fremur boðaði hann ráðstafanir til viðreisnar landbún- aðinum og skjóta afgreiðslu fjár- laganna. Búið er að samþykkja lið- lega helming greina stjórnarskrár- frumvarpsins. Síðar: Azana hefír myndað stjórn. Ráðherrarnir eru flestir hin- ir sömu og í Zamorastjórninni, nema José Giralt verður siglinga málaráðherra í stað Quirinoga, sem verður innanríkisráðherra. Trúbragðadeilur. Madrid 15. okt. United Press. FB. Fullyrt er eftir áreiðanlegum káþólskum heimildum, að fulltrúi páfastólsins á Spáni, Tedeschini, búi sig undir að bverfa á brott. frá Spáni. Eigi síður vona menn, að eigi komi ti>l þess að samband- inu milli páfastólsins og lýðveld- isstjórnarinnar verði slitið. Sjómannakveðja. 14. okt.. Mótt. 15. okt. Pr. Thorshavn Radio. Erum á útleið. Vellíðan. Kærar kveðjur fíl vina og vandamanna. Skipsliöfnin á Gylli. ,>Vörður,“ fjelag Sjálfstæðis- manna. heldur fund kl. 8(4 í Varð- átihúsinu; rætt vetiður um fjár- hagsmálin. Leikhúsið. — Imyndunarveikin verður .leikin í kvöld. Myndir úr leiknum hafa verið til sýnis þessa dagana í búðarglugga Bókaversl- unar Sigfúsar Eymundssonar. Bílslys. Um miðjan dag í gær var vörubifreiðin RE 603, að koma ,ofan Laugaveg. Varð þá fyrir þenni 8 ára gamall drengur, Ben- óný Magnússon, sem á heima á Laugavegi 68. Meiddist liann mik- ið, og var fluttur í spítala þegar. Heímdallur heldur dansskemtun að Hótel Borg annað kvöld. — Mega þar koma um 400 manns, og er það hið mesta sem komist get- ur fyrir á dansleik í liótelinu. Páll E. Ólason bankastjóri hefír tilkynt bæjarstjórn að liann muni ekki geta setið bæjarstjórnarfimdi fyrst um sinn, sökum annríkis. Uppistaða rafveitunnar á Elliða- vatnsengjum hefir vaxið óðum síðustu dagana. Þó er þar ekki énn þá líkt því helmingur þess vatnsmagns, sem er þar þegar uppi staðan er full. Um atvinnubætur var rætt á bæjarstjómarfundi í gær, og þar samþykt tJllaga þess efnis, að borgarstjóra væri fatið að mælast til þess við ríkisstjórnina, að hún ljet nú þegar Reykjavíkurbæ í tje þann skerf af atvinnubóta- styrknum, sem bænum rjettilega ber. Maggi Magnús gerði iþar grein fyrir starfi atvinnubótanefndar, en liann á, sem kunnugt er, sæti í þeirri nefnd. Lokunartími brauð- og mjólkur sölubúðanna. Frá fjelagi bakara- meistara, og frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur liefir bæjarstjóm borist erindi, þar sem farið er fram ,á, að bæjarstjórnin athugi hvort eigi sje rjett að breyta aftur lok- imartima búða þessara. Er þar skýrt frá ýmsum agnúum, sem komið hafa í ljós, á því. að liafa afgreiðslutímann svo stuttan semi hann nú er, samkvæmt Itinni nýjn reglugerð um það efni. Var máli þessu vísað til nefndar. Nýkomin er frá Þýskalandi ung- frú Ragnheiður Jóhannesdóttir. — Hefir hún verið á hárgreiðslu- og snyrtiskóla Spickenagels í Ham- borg. Ragnheiður opnar í dag hárgreiðslustofu á Laugavegi 64, undir nafninu „Carmen“. Jarðneskar leifar Valdimars lieitins Guðjónssonar, sem fund- ust skamt frá Okveginum um dag- inn, verða jarðsungnar frá Frí- kirkjunni laugardaginn 17. þ. m. kl. iy2 síðdegis. Hjónaband. Frk. Guðmunda Jónsdóttir símamær og Guðmund- ur Einarsson bílstjóri, vom gefin saman í hjónaband um s.l. helgi, af sira Árna SigurSssyni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.