Morgunblaðið - 17.10.1931, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 17.10.1931, Qupperneq 1
Vikublað: Isafold. 18. árg., 240. tbl. — Laugarclaginn 17. október 1931. Isafoldarprentsmiðja h.f. ■BH Gamla Bíó SliQrnu-glðDurinn. Tal- og söngva gamanleikur í 10 þáttum. V. { Bnster Keaton. Onnur hlutverk leika: Anita Page — Trixie Friganza — Robert Montgomery. Karl Dane — Dorothy Sebastian. — Wm. Haines. THE REVELLERS. Kvartettinn heimsfrægi syngur nokkur lög. nm - Leikhnsið - WKKEBM ímyndnnarveikin Gamanleikur í 3 þáttum eftir Moliére. Leikið verður í Iðnó á morgun kl. 8 síðd. Listdansleikur á undan sjónleiknum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Dansskóll . Heklu 09 Dalsy byrjar 19. okt. í Austurstræti lOa (uppi.) Barnatímar: Þriðjudaga og laugardaga kl. 2.30 til 4 síðd. líkams- þjálfun, ballet og samkvæmisdansar, sinn liáltímann hvert. Kenslugjald 10.00 á mánuði. Miðv.d. kl. 8-9 síðd. samkvæmisdansar kr. 5 á mánuði. TJngar stúlknr.- Frá 13 ára, mánud. og föstud. kl. 5—6 síðd. hallet kr. 15.00 á mánuði. Fullorðið fólk: Þriðjud. og fimtud. frá kl. 8—9 síðd. samkvæmis- dansar kr. 15.00 á mánuði. Mánud., miðvikud. og föstud. frá kl. 9>—10 síðdegis samkvæmisdansar kr. 20.00 á mánuði. Dömur: „Steppdans“ tvisvar í viku kr. 15.00 á mánuði, eða tvisvar í viku líkamslþjálfun og „Stepdans", sinn hálftímann hvort, kr. 20.00 á mánuði. Drengir; Frá 14 ára „Stepdans“ tvisvar í viku ltr. 15.00 á mánuði. Einkatímar fyrir einstaklinga eða sjerhópa, eftir samkomulagi. Magnús Bnðmnndsson b a k a r i heldur fyrirlestur í Nýja Bíó sunnudaginn 18. þ. þ. m. kl. 2 síðd. um „Verkin tala“ Allir velkomnir ,svo lengi sem húsrúm leyfir. Húsið opnað klukkan 1%. Dansleibur Heimdallar Heliosl Heilosi Helios! Kýj» Bið nanueskjnr í bnri komið komið komið. Háttvirtu borgarar! Vjer leyfum oss virðingarfylst að vekja athygli yðar á því að vjer höfum tekið að oss einkasölu fyrir hin heims- þektu hraðskiptistraumslæknisáhöld „HELIOS“. Vjer viljum nefna nokkra algenga sjúkdóma, sem læknaðir hafa verið með „Helios“-hraðskiftistraum, svo sem: Taugagigt, liðagigt, íschias, hárlos, flösu, höfuðverk, kvef, kirtlabólgu, líkþorn, vörtur, asthma, lungnatæringu og ótal marga fleiri sjúkdóma. Mismunandi tegundir af „HELIOS“-áhöldum verða sýndar í glugga verslunarinnar BRISTOL, laugardag og sunnudag þann 17. og 18. október. Vjer viljum enn fremur beina athygli yðar að frekari greinargerð fyrir „HELIOS“ er birtist í Morgunblaðinu á morgun (sunnudag). (Mensclien im Káfig). Stórfengleg þýsk tal- og hljómkvikmynd í 8 þáttum, gerð nndir atjórn kvikmynda- meistarans E. A. Dupont. Aðalhlutverk leika þrír fræg- ustu „karakter“-leikarar Þjóðverja, þeir Fritz Kortner. Conrad Veidt og Heinrich George. Einnig leikur liin unga leikkona Tala Birell, sem er að verða heimsfræg fyrir leiksnild og fegurð. Aukamynd GLASGOW ORPHEUS 85 manna blandaður kór syngur nokkur lög. Börn fá ekki aðgang. Virðingarfylst, Hinar gullfallegu N. B. Versluniii Bristol. Sími 1335. Allar upplýsingar um Helios-áhöld, gefur hr. nudd- læknir S. Engilberts, Njálsgötu 42. Sími 2042. P L Ö T U R sungnar af Sven-Olaf Sandberg, eru komnar. ^___ / ■ W A f B W • % BINDEX Vatnsþjett sementsmálning. Hljóðfæraverslun Lækjargötu 2. Sími 1815. Bindex er málning sjerstaklega gerð fyrir aLls konar múraða fleti. Aðalefnið í Bindex er livítt Portlandssement, sem hlandað er litum og ýmsum öðrum efnum sem gera það „ljósekta“. Bindex verður hart eins og tinna, það samlagast sementshúðun og endist þannig jafnlengi og sementshviðin sjálf. Bindex þolir alla veðráttu: kulda, hita, þurk og vætu. Bindex gerir múrfleti alveg vatnsþjetta. Bindex fæst í ýmsum litum, og er notkunin mjög einföld. Allar nánari upplýsingar hjá J. Þorláksson & Norðmann, Bankastræti 11. Símar 103, 1903 og 2303. Verðlækkun! Verðlækkun! Kjötfars ...... 0.75.pr. y2 kg Saxað.kjöt 1.35 pr y2 kg. Vínarpylsur .. 1.50 pr. y2 kg. Medisterpylsa 1.10 pr. y2 .kg. Ath. — Urvals dilkakjöt í heilum kroppum, bæði Borgarfjarð- arkjöt og hjer slátrað. — Einnig lifur, hjörtu og svið. Hatatverslnn Tðmasar Jónsaonar, Laugaveg 2. Simi 212. Laugavegi 32. Bræðraborgarstíg 16. Sími' 2112. Sími 2125. Erlenðj 1 blöð og tímariL Af nýjum tímaritum, sem ekki hafa komið áður, má nefna: The Observer. Week-End Review. Modern Home. Miss Modern. Wahre Erzáhlungen. Wahre Geschichten. Lustige Elátter. Oslo Illustrerte. Smálánningen. READER’3 DIGEST og TIDENS INTERESSEN, annað amerískt og’ hitt sænskt, innihalda samandregnar ýmsar merkustu greinar úr fjölda erlendra tíma- rita, og eru hentug fyrir þá sem vilja fylgjast með því, sem gerist í heiminum en hafa ekki nema lít- inn tíma til lesturs. er í kvöld. Aðgöngumiðar afhentir í skrifstofu Heimdallar kl. 4—7 og hjá Sigf. Eymundsen allan daginn. Fjelagar á- mintir um að vitja miðanna í tíma. — Aðgöngumiðar kosta 3 kr. fyrir dömur, 4 kr. fyrir herra og 7 kr. fyrir parið. Herbergi til leign í Austurstræti 14, hentug fyrir skrifstofur, íbúð fyrir ein- hleypa eða aðra notkun. Hófleg leiga. Upplýsingar hjá hús- verðinum eða undirrituðum. Jón Þorláksson. IM’UltlliM Austurstræti 1. Sími 906. □ p'ekkiö Egils-öl -v ?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.