Morgunblaðið - 28.10.1931, Page 3
I
MORGUNBLAÐIÐ
«IUini!l[llllllll!l!llllll!llll!lllllllll!llllll!llllll!ll!lll!ll!l!l!IICÉ
= Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. =
= Ritstjórar: Jón Kjartansson. =
Valtýr Stefánsson.
fRitstjórn og afgreiOsla: =
= Austurstræti 8. — Slmi 600. s
Auglýsingastjðri: B. Hafberg.
Auglýsingaskrifstof a:
Austurstræti 17. — Slmi 700. =
Heimaslmar:
Jón Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220. =
E. Hafberg nr. 770.
Áskriftagjald: S
Ilnnanlands kr. 2.00 á mánuOi. =
Utanlands kr. 2.50 á mánuOi. ,||
B í lausasölu 10 aura eintakiO.
20 ura meO Lesbók. =
Í'llllllllllllllllillllllllllllllllllllNlllllllllllllllinilllllllllllllllÍ
Útúröúr
íBorgarmálinu
Lögreglustjórinn íijer í bænum
*er ungur og iítt reyndur sem em-
ibættismaður. En hann er einn
þeirra manna, sem Jónas Jónsson
frá Hriflu og' Tíminn liafa iilaðið
takmarkalausu lofi. Aimenn.ingur
veit vel hvernig á þessu lofi stend-
ur. Lögreglu.stjórinn gerðist, sem
sje pólitískur liðsmaður Jónasar
frá Hriflu um líkt leyti og Jónas
skipaði hann í embættið.
En það er engu líkará eh að
Oofgjörðarsöngurinn um lögreglu-
stjóraim hafi ha'ft miður góð. álirif
.á hann. Honum. Iiefir fundist öll
sín verk óaðfinnanleg, og þar af
Íeiðandi hefir hann ekki þolað rjett
mæta gagnrýni.
Þessi ókostur í fari lögreglu-
stjórans kom berlega í ljós í sam-
bandi við Borgar-málið nú síðast.
Eftir að mál þetta hafði verið
kært til Oögreglunnar spunnust um
það miklar tröllasögur hjer í bæn-
um. Svo langt, gengu þessar sögur,
nð jafnvel nafn sjálfs lögreglu-
stjórans var nefnt ; sambandi við
málið. Blöðin reyndu að fá rjettar
npplýsingar hjá yfirmönnum lög-
reglunnar, en þær voru ófáanlegár.
Mega því yfirmenn lögreglunnar
að nokkuru ieyti sjálfum sjer um
kenna, að sögurnar breiddust út.
En þar sem nafn lögreglustjór-
ans var nefnt í sambamli við Borg-
armálið, var á það bent hje'r í
blaðinu, að óviðfeldið væri að hann
stýrði rannsólminni. Vitaskuld fólst
«kki í þessu nein aðdróttun í garð
lögreglustjóra um það, að hann
væri brotlegur J þessu máli. Því að
ef svo hefði verið, gat að sjálf-
sögðu. ekki komið til mála, að lög-
reglustjórinn stýrði rannsókninni')
heldur hefði hann þá setið á á-
kærubekknum. Þvert á móti var
skýrt fram tekið í umræddri grein
Mbl., að það mætti ekki falla neinn
grunur á lögreglustjórann og þess
vegna væri best, hans vegna, að
annar maður stýrði rannsókninni.
Lögreglustjórinn brást mjög reið
ur við þessari uppástungu Mbl. -—
Hann sendi stefnuvottana til b'Iaðs-
ins með stórorða yfirlýsingu og
jafnframt stefndi hann ritstj. blaðs
ins fyrir meiðyrði. Yfirlýsingin var
birt hjer í blaðinu með viðeigandi
atliugasemd, en sáttafundurinn í
meiðyrðamábnu var haldinn í gær.
A sáttafundinum mættu lögreglu-
stjórinn og J. K. af hálfu Mbl.
Bættust aðilar á þeim grundvelli,
„að J. K. lýsir yfir því f.h. ritstj.
Mbk, að umrædd grein hafi verið
birt vegna sögusagna, er gengu
um bæinn, en í henni liafi ekki átt
að felast nein meiðandi aðdróttun
til lögreglustjóra sem embætfis-
manns. Kærandi (þ. e. lögreglu-
HomlngarnaM Englaidi.
í gær var búist við því, að þjóðstjórnin ynni
glæsilegan sigur.
London, 27. okt.
Meiri þátttaka en nokkuru
sinni áður.
Svartaþoka hefir legið jfiir Lon-
don síðan snemma í morgun og
veldur hún nokkurum erfiðleikum
þeim, sem fara á kjörstáðina. —
Búist er við. að þátttaka í þing-
kosningunum, sem fram fara í dag
verði meiri en nokkuru sinni eru
dæmi fil áður í sögu Bretlands.
Horfur eru taldar á því, að þjóð-
stjórnin fái mikinn meiri hluta at-
kvæða.
Óvíst hvort þjóðstjórnin leggur á
innflutníngstolla.
Kosningabardaginn var
liinn harðasti sem frarn liefir far-
ið á síðustu tímum. Aðaldeilumál-
in í kosningunum hafa verið hvort
Bretar ætfi að fýlgja áfram frí-
verslunarstefnunni eða leggja á
innflutningstolla. En jafnvel þótt
þæi- spár ræfist, að þjóðstjórnin
vinni glæsilegan sigur er þess að
gæta, að það er engan veginn yíst
að' innfiutningstollastefnan verði
upp telfin af stjórninni, þar sem
Mac Donald og fylgismenn hans
og frjálslyndi flokkurinn eða mik-
ill hluti lians, eru gersamlega and-
stæðir innflVitn'ingstollastefnunni.
Kommúnistar berjast með flöskum
og rakhnífum.
Síðan kosningarnar hófust hefir
verið mjög kyrt á götum stórborg-
anna, en á kjósendafundum voru
meiri uppþot en dæmi eru fil und-
ir kosningar j Bretlandi á síðari
tímum. I gærkvöldi lijeldu íhalds-
menn stjómmálafund í North
Kenzington og sHó þar í bardaga
við kommúnista, sem notuðu flösk-
ur, rakhnífa og stafi í bardagan-
um. Margir námsmenn meiddust,
þar á meðal stúdentar, og voru
sumir þeirra fluttír á sjúkrahús.
Tala frambjóðenda.
Síðpr: Frambjóðendur alls 1293,
'þar af 62 konur. íhaldsframbjóð-
endur 521, verklýðsflokkur 513,
fióálslyndir 119, þjóðstjórnar-
frjálslyndir 41, þjóðstjórnar-verk-
lýðsframbj. 22, Mosley-flokkurinn
nýi 24, kommúnistar 25, aðrir fl,
28. — 68 liafa þegár náð kosn-
in gu.
Kjuaoraá naxBauva
stjóri) lýsir því hins vegar yfir, að
Mbl. muni, sem önnur blöð, fá að-
gang að gögnum Bprgarmálsins 'að
rannsókn lokinni“.
Svo sem sjá má, stendur alt í
sömu sporum og áður.
Mbl. hefir ekki afturkallað
eitt orð af fyrri ummaglum sín-
um um afskifti lögreglustjórans
af þessu máli'. Og blaðið er enn
sömu skoðunar og það var áður
um það ,að lögreglustjórinn hafi
ekki farið rjett að í þessu máli,
m.eð því að stýra rannsókninni
eins og á stóð og halda gögnum
málsins leyndum fyrir blöðunum.
Þegar svo gögnin í málinu verða
lögð á borðið, gefst væntanlega
tækifæri fil að atliuga nánar, hvað
hæft hafi verið í þehn sögum, sem
spunnist hafa um þetta mál.
Fyrstu úrslitin.
London 27. okt.
United Press. FB.
Kosningaúrsltt kunn klukkan 8:
ílialdsmenn 49, verkamenn, sem
f^gja þjóðstjórninni að málum 7,
frjálslyndir 6, verkalýðsframbjóð-
endur 6.
Lausafregnir um kosn-
ingarnar.
Eftir því, sem blaðið frjetti á
tólfta tímanum í gærkvöldi, höfðu
þjóðstjórnarmenn þá fengið 104
þingsæti, .en stjórnarandstæðingar
9. Af 104 þjóðstjórnarmönnum
voru 85 íhaldsmenn.
Með sjálfkjörnu þjóðstjórnar-
mönnunum voru þingsæti þjóð-
stjórnarinnar þá orðin 164 að tölu,
á móti 9. Er Morgbl. frjetti síð-
^ast höfðu kommúnistar ekkert,
þingsæti fengið og heldur ekki
óháði verkamannaflokkurinn.
Henderson, fyrv. ráðherra í
verkamannastjórninni, — foringi
stjórnarandstæðinga í sósíalista-
flokknum, var sagður fallinn.
Þeir, sem hlustuðu á útvarps-
frjettir í gærkvö'ldi um kosninga-
úrslitin, tóku sjerstaklega eftir því
hve íhaldsmenn fengu geysimikinn
m.eiri hluta i ákaflega mörgum
kjördæmum.
Atvinnuleysi minkar
í Englandi.
London 27. okt.
United Press. FB.
Tala atvinnuleysingja í landinu
þ. 19. okt. var 2.737.878 og hefir
atvinnuleysingjum fækkað um
28.868 vikuna, sem endaði þ. 17.
okt. A þremur vikum hefir at-
vinr. uleysing jum fækkað um
86.894.
Gengi sterlingspunds hækkar.
London 27 okt.
Gengi sterlingspunds í gær mið-
að við dollar 3.92 til 3.94.
Newyork: Gengi sterlingspund
er viðskifti liófust $ 3.90%, en
$ 3.93, er viðskiftum lauk.
Ráðagerðir
um Atlantshafsflug.
Khöfn 27. okt.
Formaður norska loftflutninga-
fjelagshis, hefir tilkynt, að í ráði
sje að stofna til flugferða næsta
sumar frá Kaupmannahöfn, Stav-
anger, Færeyjar og Grænland, td
Bankaríkjanna, ef nægilegt fje
fæst.
Qagbók.
Veðrið í gær; N-áttin hefir nú
breiðst um alt landið og er farin
að ganga niður aftur vestan lands.
Á Austurlandi er N-livassviðri og
bleytuhríð og á Norðurlandi liefir
einnig snjóað talsvert. Hiti er víð-
ast um 0 sfig.
Lægðin er yfir liafinu millli
Noregs og Islands, en hæð um
Grænlandshafið. Mun N-veðrátta
lialdast hjer á morgun og senni-
lega lengur.
VeðurútUt í Rvík í dag: N-
kaldi. Heiði'íkt.
Innflutning5höftin.
Innflutningshöftín bæta ekki úr yfirvofandi
gjaldeyrisskorti,
— þau valda atvinnuleysi og vekja tortryggni.
Fjelag íslenskra stórkaupmanna mótmælir höftunum.
Fjelag íslenskra stórkaupmanna
hjelt furfd á mánudagskvöld. Til
umræðu voru innflutningshöft
stjórnarinnar, A fundinum var
samþykt svohljoðandi ályktun:
„Fundurinn mótmæHr eindregið
þeim ráðstöfummi, sem gerðar hafa
verið af ríkisstjórninni til þess að
hefta aðflutninga *á vörum fil lands
ins, samkvæmt reglugerð 23. þ. m.
Fundurinn lítur svo á, að ekki
liafi verið fram bornar neinar á-
stæður er rjettlætt geti slíka á-
kvörðun sem þessa, er óhjákvæmi-
lega hlýtur að hafa víðtækar og
illar afleiðingar í för með sjer,
fyrir verslunarstjett landsins.
Fundurinn mótmælir og vífir
mjög þá aðferð ríkisstjórnarinnar
að skjóta á slíkum ráðstöfunum,
er varðar atvinnureksthr fjölmennr
ar stjettar í l'andinu ,án þess að
álits ])essarar stjettar sje leitað eða
að nokkru virt.
Fundurinn lætur í ljós það álit
sitt. .að hömlnr þær á aðflutningi,
sem hjer hafa verið settar, geta á
engan hátt. bætt úr væntanlega
yfirvofandi gjaldevrisskorti næstu
már.uði, Reynslan liefir sýnt að ár-
angur innflutningshafta kemur
ékki j ljós fy'rr en eftir marga
mánnðí. Hitt er víst 'að slíkar ráð-
stafanir valda erfiðleikum' og at-
vinnuleysi í stórum stíl. Þær vekja
tortrvggni erlendis á kaupmanna-
stjett landsins og landinu í heild,
enda verður að líta á þ'ær sem hið
síðasta örþrifaráð er nokkur ríkis-
stjórn getur gripið til“.
Stjórn Fjelags íslenskra stór-
kaupmanna hefir sent atvinnu-
m ál ará ðuneytinu á 1 ykt un.ina.
Gullbrúðkaup eiga í dag húsfrú
Guðrún Jónsdótth* og Asmnndur
Eiríksson, Apavatni j Grímsnesi.
Lands-yfirmatsnefnd. Samkvæmt
lögurn frá síðasta þingi, um breyt-
ing á lögum nr. 22, 3. nóv. 1915,
um fasteignanefnd, skal fjármála-
ráðlierra skipa 3 menn í yfirmats-
nefnd, til þess að endurskoða og
samræma hið nýframkvæmda mat
allra fasteigna í landinu. Fjár-
málaráðherra hefir nú skipað nefúd
þessa þannig: Guðmund Ólafsson
alþm. í Ási (formann). Pál Eggert
Ólason bankastjóra og Pál Zóp-
hóníasson ráðunaut. Nefndin er nú
í þann veginn að setjast á rök-
stóla.
Leikhúsið. Svo virðist sem Leik-
fjelagið ætli að fá mikla og var-
anlega ánægju af sýningum sínum
á „Imyndunarveikinni1 ‘ að þessu
sinni. Hefir leikurinn verið sýndur
7 sinnum, síðast á sunnudaginn
var, fyrir nærfelt altaf troðfullu
húsi. Er slík aðsókn næsta eftir-
tektarverð og sýnir að fó'lk kann
vel að metá „klassísk* ‘ verk þegar
þeim er tilhlýðilegui' sómi sýndur
í níeðferð hlutverka og öllum ú't-
búnaði. Verða ])á að litlu hrak-
spár þeirra, sem hæst lijala um
,.dauða“ og „fánýti“ „klassískra11
snillinga. svo sem Moliéres o. fl-
Þegar leikirnir liafa slíkt aðdrátt-
arafl og raun sannar. Eða er það
kannske list.danssýning ungfrú
Rigmor HanSon á undan léiknnm,
sem fyllir Tðnó á hverju leik-
kvöldi? Möguleikinn er náttúrlega
fyrir hendi, því þeir eru margir,
sem unna fögrurn hrevfingum og
listskrúði. sem hirfist í dansinum.
Spurningunni verður sennilega
hver og einn að svara fyrir sjálf-
an sig. fi*1 Kladdi.
Frá sóknarnefndafundinum. —
Fundirnir í gær voru vel sóttir
og umræður miklar og alvarlegar
um kh'kjuna. og börnin. Og erindi
frú Guðrúnar Lárusdóttur í Dóm-
kirkjunni liið besta. í dag heldur
fundurinn áfram á Elliheimilinu
kl. 9y2 ái’d. Er .þá fyrst biblíu-'
fyrirlestur, sem síra Bjarni Jóns-
son flytur, og eftir hefur frk. Hall-
dóra Bjarnadóttír unu'æður um
kirkjuna og líknarstarfið. Kl. 3
síðd. slfilar nefndin tillögum í
beirn aðalmálum, sem um hefir
verið rætt og kl. 6 flytur Guðbjöm
Guðmnndsson préntsmiðjustjóri er-
indi með skugganiyndum um norsk-
ar kirkjur. Skilnaðarsamsæfi verð-
ur kl. 8 í Elliheimilinu.
Gunnar Viðar, hagfræðingnr, er
skrifstofustjóri á skrifstofu inn-
flntningsnefndar. Skrifstofan ej í
gömlu símastöðinni _við Pósthus-
ötræti. •
Heimdallur heldur fund annað
k\öld kl. 8y2. Verða þar tekin fil
meðferðar þau mál, sem eigi vanst
tími til að afgreiða á fundi fje-
lagsins s.l. sunmidag, vegna langra
og fjömgra umræðna um innflutn-
ingshöftín. Er það m. a. vetrar-
starfsemin, aldurstakmark i fjel.
og m. fl. sem þar verður rætt.
Sálarrannsóknaf jelagið hel dur
fund í kvöld í Iðnó. Þar segir frú
Guðrún Guðmundsdóttir frá nokk-
urum atriðum úr sálrænni reynslu.
sinni. Einar Loftsson kennari flyt-
ur og erindi um sannanir hjá miðl-
um J Reykjavík.
Bjarni Nielsen, formaður íslenska
verslnnarfjelagsins í Kaupmanna-
liöfn, hefir sagt „Politiken“, að
innflutningshöftin hjer komi mönn
íim hreint ekki að óvörum. —
Þau muni líklega setja nokkrar
liömlur á viðskifti, en tæplega
mjög milfiar. ]>ví að það hafi þeg-
ar verið farið að bera á því, að
menn kevpti ekki ]>ær vömr. sem
helst er hægt að vera án. vegna
þess að öll alþýða hafi ekki efni é
að veita sjer neinn óþarfa. ..Frá
Danmörk em sendar alls koriar
vörnr til íslands, er mestur hlnti
]>eirra em nauðsynjavönir,- t. d.
rúgmjöl, sem mikið er flutt af til
Islands. Jeg hygg þvj að mestur
hluti verslunar Dana við Island sje
''ortinn af innflutninghöftuiv
stjórnarinnar.“ (Bendilievrafrjett).
Innflutnine-snefnd heimtar um-
sóknir mn innflutningsleyfi á þehm
bannvörmn. sem keyptar hafa verið
fyrir 23. þ. m. Verða ]>ær umsókn-
ir að vera komnar til nefndar-
iimar fyrir 1. nóv. n.k.
Karlakór Reykjavíkur biður kon-
ur ])æ.r, sem aðstoðuðu við kirkju-
samsöngva fjelagsins síðastliðið
vor. vinsamlegast að koma fil við-
tals í K. R.-húsinu upp.i, fimtudag-
inn 29. þ. m. kl. 9 síðd.
Sjómannakveðja. Byrjaðir að
tiska. Vellíðan. Kveðjur.
Skipyerjar á Andra. FB 27. okt.