Morgunblaðið - 03.11.1931, Side 2

Morgunblaðið - 03.11.1931, Side 2
MOROPX BI/ A ÐI Ð tcta i ... ■ .... TIP TOP hreinsar þvottinn best. TIP TOP inniheldur ekki klór. TIP TOP er drýgst í notkun. TIP TOP er ódýrt. TIP TOP er framtíðar-þvottaefnið. REYNIÐ TIP TOP ÞVOTTAEFNIÐ. FÆST MJÖG VÍÐA. Fyrirligglaiidis Allar tegundir af niðursoðnum ávöxtum bæði í heilum og hálfum dósum. Eggert KrisifáiBssoM <& Co. Símar 1317, 1400 og 1413. Mjólkurbúðin Laugaveg 58 (húsi Sigurðar Skjaldbergs) verður opnuð aftur í dag. Brauðin eru eins og áður frá G. ólafsson & Sandholt. Mjólkin verður frá Austurhlíð og verður því oft hægt að fá hana volga. Gömlum og nýjum viðskiftavinum er alveg óhætt að reyna viðskiftin, því að við munum gera okkur alt far um að þeir verði ánægðir. Á útsölunni seljum við meðal annars: Talsvert af kvennbjólnm fyrir bálfvirði. Msrteinn Elnnrssnn S Gn. Stðr Atsala hjá K. Einarsson & Björnsson, frá 2.—10. nóv. — 10—20% *f ölln. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Brlelsnfnaknssar. mjög miklð árval og fallegt í Bðkaverslun Sigfúsar tymundssonar. t Síra Stefðn Jónsson frá Staðarhrauni andaðist að heim- iJi sínu lijer í bænum á sunnudag- inn, rúmlega sjötugur að aldri. Flugferðir Luft-Hansa. Þýska fjelagið Buft-Hansa þyk- ist nú hafa kómið á svó víðtækum fJugferðum í Evrépu, að þær verði ekki auknar á næstu árum. Enn fremur heidur það uppi póstflugi í sambandi við gufuskipaferðir ;yfir Atlahtshaf, bæði að norðan og sunnan. Flugvjelar eru Játnar fara með póst á eftir skipunum út í liaf, og á skipunum eru flug- vjelar, sem fljúga frá skipunum ■með póstinn, löngu áður en þau koma í höfn. Á norðurleiðinni yfir Atlantshaf kemst pósturinn þrem- ur dægrum fljótar á þennan hátt milli álfanna, lieldur en með skip- unum. Og á suðuirleiðinni munar meiru — 7 dögum af 16, sem skip- in eru á leiðinni. Verður þessari aðferg lialdið þangað til komnar eru flugvjelar sem treystandi er til þess að fljúga í alla leið yfir Jiafið. Þýskair flugvjelar halda uppi reglubundnum póstferðum til Moskva. Þar taka rússneska flug- .vjelar við og fl.júga austur að Jandamærum Kína, og þar taka aftur við þýsk-kínverskar flug- vjelar og flytja póstinn alla leið til Shanghai. Þessi leið er 10 þús. kílómetrar og fara flugvjelarnar hana á 6—7 dögum, en járn- brautarlestir fara leiðina á 12 dög- um. Á næsta sunuri verður opnuð ný flugleið: London — París — Perlín — Moskva — Mansjúría — Shanghai. Samvinna er milli Luft-Hansa og póstflugvjela í öðr- rm 'löndum ólfunnar. Luft-Hansa hefir nú 1600 menn í þjónustu sinni — aðallega verka- ménn, vjelamenn og flugmenn. — Það á 165 flugvjelar, sem hafa viðkomustaði i 50 borgum í Þýska- landi og 30 erlendum borgum. Hosningar (Bandarfkium. Washington 2. nóv. United Press. FB. Aukakosningar fara firam á morgun í fimm kjördæmum til fulltrúadeildar þjóðþingsins og geta iirslitin orðið til þess, að annar hvor aðal flokkanna fái rneiri hluta í deildinni. Eins og kunnugt er, urðu úrslit þjóðþings- kosninganna þau, í fyrra, að repu- bbkanir rjett að eins hjeldu meiri hlutanum í deildinni, en síðan kosningarnar liafa farið fram, hafa 11 þingmenn í deildinni látist, og hefir því orðið að halda auka- kosningar til þess að kjósa þing- menn í þeirra stað. Það hefir vald- ið ýmsum óþægindum hve flokk- arnir eru jafnir að styrkleika og stjórnmáJaástandið orði ð óörugg- ara. Nú er engan veginn fnllvíst að annar hvor flokkanna fái hrein- an meiri hluta í fulltrúadeilddnni, að afstöðnum kosninguntim á morgun, en aukakosning fer fram í Wiseonsin 13. nóv. og hún getur ráðið úrslitum. Þann 29. sept. s.'l. unnu demokratar sigur í auka- kosningu í sjöunda kjördæmi í Wisconsin. Að afstaðinni þeirri kosningu stóðu flokkarnir þannig að víg.i í fulltrúadeiidinni: Repu- blikanir liöfðu 214 ])ingsæti, deirio- lcratar 214, Farmer-Labourite (bænda- og verklýðsþingm.) 1. Sex þingsæti auð. AIls 435. Auka- kosningar fara fram á morgun í sjöunda kjördæmi í New Yorlí, fyrsta og tuttugasta kjördæmi í Ohio, öðru kjördæmi í Pennsyl- vania og áttunda kjördæmi í Michigan. Mesta eftirtekt munu úr- slitin vekja í fyrsta kjördæmi í öhio. Þar veirður kosið í stað Nicholas Longworth þingforseta. Hftla menn, að sú kosning muni get'a nokkura bendingu um horfur fyrir úrslitum i forsetakosningunni að árl. Þair er John Hollister í kjöri af liálfu repúbiikana, en David Lohrbach af hálfu demo- krata. 1 sjöunda kjördæmi í New York er búist við að demokratar vinni. Frambjóðandi þeirra fekk 1930 22.387 atkv., en frambjóðandi repubiikana 8.834. í 22. kjördæmi í Ohio unnu demokratar dnnig með glæsilegum meiri hlut.a 1930. — f liinum kjördæmunum af þeim, sem kosið verður í á morgun, unnu repubiikanir seinast. í fyrst.a kjör- dæmi í Ohio er þó talið vafasamt um iirslit. Horfurnar eru þær, að annað hvor flokkanna bæti við sig einu atkvæði og fáj alls 217, en hirin fiokkurinn 216 og Farmer- Labourite 1. Urslitin í Wisconsm geta því ráðið fulinaðarúrslitum um, hvort það verða demokratar eða republikanir, sem verða í rneiri hluta í fidltriiadeild þingsins í vetur. Pýskir sjómenn á 41 sldpi gera verkfall í rúss- neskum höfnum. Frá Hamborg kemur sú frjett 14. október, að sjómenn á 41 þýsku skipi í rússneskum höfnum hafi gert verkfall. Um leið og þetta sannaðist ákvað samband þýskira skipafjelaga að þessir verkfallsmenn skyldi þegar afskráðir og hætt væri að greiða kaup þeirra til f.jölskyidna þeirra. Jafnframt var ákveðið að kæra alla mennina fyrir samblástur (mytteri). Skipfjelagasambandið ætlaði síðan að senda skip til liinna ýmsu rússnesku hafna, þar sem skipinu lágu, með nógu marga sjómenn til þess að taka við af hin- um. En á seinustu stundu var hætt við þetta. Það kom sem sje upp úr kafinu, að þýsku sjómennirnir þóttust hjeir gera samúðarverkfall, því að þeim hafði verið sagt, að ailsherjarverkfall hefði verið hafið í Þýskalandi, en fyrir því var enginn fótur. Þykjast þýskir skipa- eigendur hafa fengið sannanir fyr- ir því, að rússneska ráðstjómin hafi komið þessari flugu í munn þeirra og stuðlað að verkfallinu. Laval kominn heim. , Le Havre, 2. nóv. United Press. FP>. Laval forsætisráðherra Frakk- iand.s kom hingað úr Washington- för sinni í morgun kl. 9.30. —-----«*»>-------- Radio. Stói't móttökutæki (Audiola) fyrir rafmagn og „Batteri“, til- A’alið fyrir skip. Tekur aliar stöðvar í Evrópu. Selst ódýrt. Tilboð merkt: ,,RADIO“ sendist A. S. í. fa fl.s. Islanfl fer annað kvöld klukkan 8 til Kaupmannahafnar (um Vest mannaeyjar og Thorshavn). harþegar sæki farseðla i dag. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst- C. Zimsen. Besta eign barni hverju er líftrygging í Lífftryggingafjel. Hndvöku Sími 1250. Vallarstræti 4. Laugaveg 10. B|ðml allan daglnn. Hápur og kiólar 10—15% afsláttur þennan mántið. Sigurður Guðmundsson, Þingholtsstræti 1. Refanet til 'sölu. Upplýsingar í síma 426. Dienoia- trakkar mikið úrval nýkomið í fEanchester. Sími, 894.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.