Morgunblaðið - 03.11.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.11.1931, Blaðsíða 3
M O RGU NBL'A Bl Ð iiiHiitmiiiiHHiiiiiiiimiiiiiiiniiiiiiitiiimiiiiiiiiiiiiiiiig = Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. EE = Rltstjðrar: Jðn KJartansaon. Valtýr Stefánsson. = Rltstjðrn og afgreiOsla: S Austurstrœti 8. — Slmi 600. = S Auglýsingastjðri: B. Hafherg. = Auglýsingaskrifstofa: Austurstrætl 17. — Slml 700. í = Helmaslmar: Jðn Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. = E. Hafberg nr. 770. 1 Áskrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuOl. = Utanlands kr. 2.60 á mánuOl. = = 1 lausasölu 10 aura eintaklO. 20 ura meO Lesbðk. = l'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiil Leiðangur Knuö Rasmussen lendir í sjávarháska. Vjelbátur hans missir stýrið og hrekur til hafs. Gufuskipið „Maria Toft“ kom til Kaupmannahafnar frá Ivigtut á föstudaginn. Eftir því sem „Poli tiken“ segir liafði það meðferðis einkabrjef, sem segir frá því að leiðangur Knud Rasmussens hafi lent. í sjávarháska í Grænlandshafi þegar hann var á leiðinni frá Ang magsalik. Leiðangurinn var á 8 smái. vjeibáti, og er hann var kom- inn nokkurar dagleiðir suður fyrir Angmagsalik, lenti hann í íshroða og brotnaði þá af honum stýrið. Vindur stóð af landi og gerði brátt fárviðri, sem hrakti bátinn út í Grænlandshaf. I fjóra daga var báturinn a.ð velkjast þarna og hafði hann þá þrakið á að giska 150 sjómílur til hafs í stórsjó. En þá tókst þeim Bangsböll kaptein- lautinant og Wiltrup-Hansen sjó- liðsforingja með aðstoð tveggja 'Grænlendinga að koma neyðarstýri á bátinn, sem þeir bjuggu td af mestu vanefnum. Til allrar ham ingju hafð báturnmnóg af olíu og anatvælum. (Sendherrafrjett). Kosningarnar í Englandi. London 1. nóv. United Press. FB. Sir Graham Little, íhaldsmaður befir verið kosinn á þing fyrir Lundúnahásköla. Þingmannatala þjóðstjómarflokkanna er þannig 554. — London, 2 nóv. United Press. FB. Lokaúrslit kosninganna eru nú kunn. Miss E'leanor Rathbone hefir aiáð kosningu. Hún er utan flokka *er. styður þjöðstjórnina. Einnig er Sir Reginald Oaddock íhaldsmað- ur ltosinn. Eru því þeir þingmenn •er styðja þjóðstjórnina alls 556 og and.stæðingar stjórnarinnar 59. Fimtán konur hafa náð kosn ingu, eða jafnmargar og sátu á síðasta þingi. Verkamannaforingi látinn. London 1. nóv. United Press. FB. Látinn er A. J. Cook, kl. 4.25 árd. í Manor House, verkalýðs sjúkrahúsinu í Hampstead. Hafði hann átt við löng og erfið veikind að stríða. Cook var námumanna leiðtogi og var aðalleiðtoginn allsherjarverkfallinu 1926. Tlnnnfriðnr. Alskiftl Afturh Jdsstjórnariimar af vinnndeilnm. Nær því öll framleiðsla íslensku er óhófsvitleysa, og ekkert annað. )jóðarinnar er matvæli. Miðað við Verkamenn munu segja, að þeir fólksfjölda eru það ógrynni mat- geti ekki lifað á minna en þeir væla, sem íslenska þjóðin fram- hafa, og það er víst meira en leiðir, og þó gæti þjóðin framleitt satt. En það sem veldur því, að miklu meira af þessum matvælum verkamenn hafa ekki vinnuarð, er ef góður friður væri milli stjetta þeir geta lifað af, er einmitt það, ijóðfjelagsins. að vinnan er of dýr. Vinnan mink- Þegar svona standa sakir væri ar eftir því, sem færri treysta sjer )að óskaplegt, að íslenska þjóðin til að kaupa hana. En þó tímakaup þyrfti alment að líða fæðuskort. væri enn tvöfaldað, mundi það En þetta iliggur þó við borð. — ekki nægja mönnum, ef þeir hafa Astæðan er sú, að framleiðendurnir ekki vinnu nema einn dag í viku atvinnurekendur og verkalýður til jafnaðar. — geta ekki komið sjer saman um Það sjer hver maður, að sjávar- að vinna í fjelagi að framleiðsl- útvegurinn rís ekki undir því, að unni. | helmingur af söluverði fisksins Það er „skifting arðsins“, sem fari í verkunarkostnað. Enn auð- eliki er samkomulag um. Verka- særra er það, að landbúnaðurinn menn trúa þvi alment, að atvinnu-1 getur ekki kevpt þann vinnukraft. reksturinn gefi enn nettóarð, og Af þessu sta.far atvinnuleysið. — þeir vilja að minsta kosti fá hluta Áður kom geysimikið af fiski á af þessum nettóarði í hækkuðu land hjer frá haustnóttum til ára- ltaupi. Atvinnurekendur vita það móta. — Gaf það mikla atvinnu. hins vegar, að ekki er um neinn — Nii finst ekki svo vitlaus nettóarð að ræða lengur. Þeir vita útgerðarmaður, að hann leggi það á því, að þeir eru þegar biinir þyrskling í land fjóra síðustu að tapa því litla, sem þeir áttu, mánuði ársins.' Annað tveggja og geta margir ekki staðið skil á láta menn skipin liggja, eða senda því rekstrarfje, sem þeir hafa aflann út, án þess að hann komi fengið lánað. Þeir vita vel, að á land. Um vertíðarútgerðina fer á raunverullega eru þeir orðnir ör- sömu leið, ef kostnaður lækkar eigar. Þeir geta því ekki haldið ekki. atvinnurekstrinum áfram með Vinnau þarf að lækka mikið, og tapi. Þeir eiga eltki lengur neitt vinnubrögð að batna. Þá verður til að tapa. Að svo vöxnu máli atvinnan stöðug og líðan almenn- liggur ekki annað fyrir en að ings betri. Þá verður bændum fært hætta atvinnurekstri með keyptri að káupa vinnu, og fjöldi kaupa- vinnu, en það er sama sem hung- fólks fer að vinna uppi í sveit, og ursneyð hjá ali-miklum hluta þjóð- taka biisafurðir upp í kaup sitt arinnar. I eins og áður var. Þá verður eng- Það stendur fyrir dyrum bar- inn atvinnulaus maður til á ís- átta imi það, hvort stjettirnar eigi landi, í stað þess að nú gengur að semja frið, og þjóðin öll að fjöldi manns atvinnulaus. Engir hefja samvinnu um það að vinna1 kauptaxtar megna að gefa þeim sjer brauð í brauðnægtalandinu * mönnum daglegt brauð. okkar. j Hitt dæmið, sem taka átti, er Atvinnureksturinn verður að þetta: svara kostnaði. Enga atvinnu er * íslenski togaraflotinn stundar hægt að reka með tapi nema mjög; venjulega ísfiskveiðar alt að því takmarkaðan tíma. Orsökin til þess . hálft árið (sept.—febr.) — Þeir að atvinnurekstur þjóðarinnar stunda þessar veiðar við hlið Eng- ekki svarar kostnaði, er ekki ein- i lendinga á sams konar skipum á ungis verðfall framileiðslunnar. -—jsömu miðum, hagnýta aflann á Það er engu síður ofmikill til- sama hátt og selja hann sömu kostnaður. Það er engum vafa kaupendum. 1 stuttu máli: S“ bundið, að ef allir þeir, sem að yrðin eru öll þau sömu til veiða framleiðslunni vinna, hugsuðu um og sölu. En sá er munur á útkom- það af einlægni, að láta atvinnu- unni, að enska útgeiðin telst bera reksturinn bera sig, þá er það sig, að undanskildu mannakaupi, hægt. En til þess þarf gagnkvæm- með 450—500 £ í veiðiför. En an skilning atvinnurekenda og íslensk útgerð ber sig ekki með starfsmanna. Þeim skilningi hefir 1000 £ í veiðiför. ekki tekist að koma inn, nema hjá j Þessi mismunur liggur alls ekki litflum hluta starfsmannanna. Skal í minni afla lijá íslensku skipun- síðar vikið að, hverjir þar hafa staðið í dyrunum. Hjer skulu tekin tvö dæmi er sýna að atvinnurelrstur verður al- veg að hætta á íslandi til lands og sjávar, nema einyrkjabúskapur, ef ekki er breytt um vinnubrögð og kaupgreiðslu: i Fyrir stríð kostaði fullverkun á fiski 4 kr. á skippundið. Fiskinum skilað í hús. Nú er fiskur kominn í sama verð og þá var, eða lægra, en verkunarkostnaðurinn er um 20 kr. um. Það liggur aðallega í meiri eyðslu. Það hafa verið gerðar margar tilxaunir til að skapa frið og sam- komulag um framleiðsluna, með því að vekja gagnkvæman skilning atvinnurekenda og starfsmanna. Gegn þessu berjast hart leiðtogar verkamanna og sjómanna, menn- irnir sem sitja í allsnægtum, án þess að drepa hendi í kalt vatn. En þeim er vorkunn, því þeir eiga pólitískan frama sinn undir ófriði á skippund, eða jafn vel 25 kr., og stjettafjandskap; og pólitísku ef tíð er ekki í hagstæðasta lagi. | aðstöðuna nota þeir til þess að Það þýðir ekki að segja heilvita; raka saman fje og komast í háar mönnum að þessi kostnaður sje ^ stöður. Auk þess er það markmið eðhlegur og óumflýjanlegur. Ilann margra þeirra, að láta allan ein- staklingsrekstur víkja fyrir ríkis- rekstri, og leiðin halda þeir að sje sú, að koma atvinnurekstrinum fjárhagsþrot, eins og nú er orðið. En þó foringjar sósíaHsta sjeu ötulir menn í þessari baráttu, eins og oft er um þá menn, sem berjast fvrir eigin hagsmunum, mundu þeir ])ó fyrir löngu hafa beðið ósigur, og íslenskur atvinnurekstur til lands og sjávar mundi nú rek- inn með sameiginlegu átaki og gagnkvæmum hagsmunum allra, er að honum vinna, ef Afturhalds- leiðtogarnir hefðu ekki altaf geng- ið undir merki sósíalistanna með lið sitt, þegar tíl skynsamlegra úi'slita sýndist draga. Það er nú- verandi ríkisstjórn sem með lygum og rógburði hefir sýknt og heilagt alið á skiiningsleysi, ófriði og óvild milli atvinnuveitenda og starfs- manna. Og hvert sinn, er kaup- deila hefir staðið, hefir hún beitt aðstöðu sinni sem flokksstjóm og ríkisstjórn tíl að kúga atvinnu- rekendurna. Með þessu hefir henni tekist að sliga atvinnureksturinn við sjóinn og tæma sveitirnar af vinnukrafti. Dæmi skulu nefnd: 1. Ut af hinum sífeldu kaup- deilum, og verkföllum og fram- leiðslustöðvun í sambandi við þau, tíl stórtjóns fyrir land og lýð, datt Sanngjörnum mönnum það í hug, að þetta missætti og gagnstæðu skoðanir á kaupgreiðslugetu at vinnurekenda mundi stafa af því, að menn vissu ekki nógu glögt hvorir um annara sakir. Þeim kom tíl hugar, það sem ekki er ólíklegt, að ef báðir aðilar vissu hvað rjett væri, mundi deilan verða skemri hvert sinni. Sex menn, þrír iir hvorum flokki Sjálfstæðismanna og Afturhaldsmanna, báru þvi fram tíllögu á Alþingi um það frumvarpsformi, að kaupdeilumál skyldu lögð í gerð. Blutverk gerð ardóms skyldi vera það að rann saka kaupþörf starfsmanna og greiðslugetu fyrirtækis, sem kaup deila risi milli. Gerðardómurinn skyldi birta aðilum árangurinn af rannsókn sinni og álit dómsins, en aðilar síðan ákveða, hvort, þeir semdu á þeim grundvelli eða ekki Dómurinn skyldi alls ekki vera bindandi fyrir aðila, en verkfall eða verkbann ekki hafið, meðan á rannsókn málsins stæði. Mein' ingin með þessari tíllögu var sú að koma í veg fyrir að verkfall eða verkbann væri boðað að órann sökuðu máli, kannske um hábjarg ræðistímann, bara fyrir ,agitatíon pólitískra æfintýramanna. Þeir, sem Hfa á ófriðnum, risu strax gegn þessari tillögu. KÖ1I uðu hana ,,þrælalög“, og töldu mörínum trú um, að það ætti að kúga þá með lögum þessum, að viðlagðri þungri refsingu, tíl að vinna fyrir það kaup, sem dómur vhumveitenda ákvæði. Fjöldi verkamanna, ef ekki allir verkamenn, halda víst enn þann dag í dag, að frumvarpið um vinnudóm hafi verið samskonar og virínudómslögin í Noregi, þar sem vinnudómur ákvað kauptaxta, og þung refsing var við lögð, ef ekki var hlýtt. Enginn laug meiru um þetta en inálgögn núverandi stjórnar. Og þeir Ásgeir og Tryggvi Laufás mágar snerust, manna harðast gegn þessari tilraun tíl að koma á vinnu- friði á íslandi. 2. Hásetar á togurum vildu fá hækkað kaup í ársbyrjun 1929. Utgerðarmenn sáu sjer ekki fært að hækka kaupið. Þá sýndi ríkis- stjórnin alt í einu af sjer einkenni- lega röggsemi. Hún þaut til og kastaði l/> miljón króna af tekjum íkissjóðs tíl þess að hásetar gætu kúgaö útgerðarmenn. Þessi hækk- uðu kjör liafa nú með öðru sligað útgerðina. Til dæmis er það, að útgerðarmenn borga í premíu af hverju Hfrarfatí kr. 28.50, en fá víst ekki nema kr. 15.00 fyrir það í bræðslu. 3. Eimskipafjelagið átti í kaup- deilu. Það stóð höillum fæti fjár- hagslega, og átti sterkan og harð- snúinrí erlendan keppinaut. Rlkis- stjórnin hljóp til, blandaði sjer í deiluna, og kúgaði auðvitað Eim- skipaf.jelagið tíl að ganga að kröf- um starfsmannanna. 4. Broddar sósíalista rjeðust á garna- og gæruverkunarstöð S.Í.S. Þeir beittu ofbeldi, stöðvuðu vinnu, gerðu innbrot og spiltu vörum bænda. Bændur undu þessu illa, og ýmsir menn í Sambandinu vildu halda málinu tíl streitu og reka rjettar síns. En forsætísráðherra blandaði sjer í málið og tókst að kúga fjelagsskap bændanna. — Sósíalistar fengu öllum sínum kröfum fullnægt, en bændur engar bætur fyrir spellvirkin. 5. Bændur í Húnaþingi urðu fyrir ágangi sósíalista á Hvamms- tanga. Broddar sósíalista hjer í Reykjavík skárust í málið. Krafa leirra var; hærra kaup, en bænd- ur sáu sjer fært_að borga, og einka rjettur fárra sósíalista á Hvamms- tanga til að ráða þar yfir aúri vinnu, þar á meðal því, hvort bændur mega sjálfir vinna að af- urðum búa sinna þar nyrðra. Stjórn in skarst í leikinn, og með aðstoð lyddu þeirrar, sem kallast forstjóri S.Í.S. tókst henni að kúga bænd- rír í Húnaþingi til að greiða það kaup, sem krafist var, og afsala sjer rjetti til að vinna sjálfir að vörum sínum. Afskifti stjómarinnar af vinnu- deilum hafa sligað atvinnurekstur- inn við sjóinn, en um lefið hafa þau rænt sveitirnar vinnukrafti og gert bændur einyrkja. Það stendur fyrir dyrum bar- áíta um það, hvort stjettírnar eiga að semja frið, og þjóðin öll að hefja samvinnu um það að vinna sjer brauð f brauðnægtalandinu okkar. Þetta verður hörð barátta, því enn mun reynt að hamla því, að þeir, sem við atvinnufyrirtækin vinna. skrlji það, að lækkun til kostnaðar, þar á meðal kaupgjalds, er höfuðskilyrðið fyrir því, að at- vinnurekstur til lands og sjávar geti þrifist, og þá um leið skil- yrðið fyrir því, að íslenskur verka- lýður fáí sæmilegan vinnuarð. Menn verða um fiam alt að byrja á byrjuninni. og því verða menn að sjá það og skilja, að fyrsti steinninn, sem velta verður úr götunni, er núverandi stjórn. Iríið er hennar verk, að hvorki bændur nje útgerðarfyrirtæki geta nú keypt vinnu. Hún hefir staðið bak við allar vinnudeilur og öll vérkföll hjer á landi á síðari ár- um. Hún svífst einskis. því henn- ar mark er ríkisrekstur allra at- vinnuvega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.