Morgunblaðið - 10.11.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.11.1931, Blaðsíða 1
Vikublað: (safold. 18. árg., 260. tbl. — Þriðjudaginn 10. nóvember 1931. IsafoIdarprentsmiSja Gamla Bíó ARIANE. Bfnisrík og snildarlega vel leikin þýsk talmynd í 9 þáttum. samkvæmt samnefndri skáldsögu Claude Anet. Aðalhlutverkið leikur frægassta leikkona. Þýskalands, Elisateeili iergner. Aðgönguníiðar seldir frá kl. 4. Börn fá ekki aðgang. ■ Alúðar þakkir fyrir uinarþel, mjer auðsýnt á sjöiugsafmœli mlnu 5. þ. m., með heillaóskaskeytum, heimsóknum og hinu fjöl- ménna, prýðilega samsœti fyrir mig og konu mlna á Hótel Borg, þar sem — i rœðum og allri framkomu —- andaði svo einlœgri hlýju i okkar garð, að ógleymanlegt verður og slœr bjarma fram á ófama leið okkar. Þakka yður Öllum, kœru vinlr. Virðingarfyllst. Magnus Bl. Jónsson. KveSjuatliöfn yfir Helgu dóttur mhini, er andaðist 6. þ. m. fer fram á Bragagötu 22 A, þriðjudaginn 10. þ. m. kl. 5y2 síðd. Víglundur Helgason. Jarðarför litla drengsins 'okkar, Stefáns, fer fram þr.iðjudaginn 10. þ. m. og hefst á heimili okkar, Mýrarholti við Bakkastíg, kl. 1 síðd. Kristín og Brynjólfur Stefánsson. M»iðir okkar, Elísabet Steinsdóttir, andaðist í Landsspítalanum 7. þ. m. — FjTÍr hönd systkina og ættingja. Sigrún Pjetursdóttir. Jarðarför konunnar minnar elskulegu, Júlíönu Jónsdóttur, fer fram fimtudaginn 12. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili okkar, Brunustíg'l,’í Keflavík, klukkan 1 síðdegis. Sæmundur G. Sveinsson. Skrlfstofnm okkar er Iokað í dag, frá kl 1-3 sfðdegls, regna jarðarfarar. Vegna mikillar aðsöknar höfum við ákveðið að halda Útsölunni áfram alla þessa viku. 10% af bannvörum, 20% af öllum öðrum vörum. Notið vel tækifærið til að kaupa ódýrt. K. Einarsson & Bjðrnsson. Slátur Sæst á áag. Sláturfielagið. Hið ísl. Hvenflelag heídur fund í kvöld í Kirkju- torgi 4, klukkan 8 síðd. Fundarefni: Húsmæðraskólanám í sveitunum. Upplestur: Soffía Guðlaugsdóttir Stjórnin. ðdýrt. Strásykur 25 aura. Molasykur 30 aura. Kaffipokinn 95 aura. Smjörlíki 85 aura. Rúsínur 75 aura. Sveskjur 70 aura. Hveiti 20 aura. Munið verðið! Hagnás Pálnason Þórsgötu 3. Sími 2302. SláKpað sðlnbSrn óska.st til að selja nýtt blað. —• Komi til viðtals í dag kl. 6—8, í Aðalstræti 9, uppi. Guðmunda Nielsen. Mör. Mör á 45 aura V2 kg. Sviðnir ærhausar á 95 anra stk. ísl. smjör 1.70 pr. V2 kg. Kjötfnðin Bcrg. Lauagveg 78. Sími 1834. Rállnpylsnr, ágætar, 50 aara */a kg. Nýja Bíó fln nðtt nr knnuæfi. Þýsk tal-, hljóm- og söngvaltvikmynd í 9 þáttum, tekin undir •stjórn Jœ May. Aðalhlntverkin leika: Harry Liedtke og Nora Oregor. Mynd þessi fjallar um bæði gamansamt og alvarlegt efni, og sýnir, að þótt em nótt úr mannsæfinni sje stuttur tími, getur margt skeð á þeirri stuttu stimd, sem betra hefði verið að láta ógert. PremBnningarnir frð benzingeyminum. Þess-i skemtdega þýska tal- og söngvakvikmynd verður eftir ósk fjölda margra sýnd í kvöld kl. 7. (Alþýðusýning). En ekki oftar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. ,Charmaine‘. Síðasti dansleikur klúbbsins fyrir jól. „BALLONA KVÖLD“. Verður í Iðnó 14. þ. m. Aðgöngumiðar. seldir í Iðftó fimtudag og föstudag kl. 4—7 síðd. Bæjarins besta hijúmsveit spilar. Itln hnsgagnnvinnnstnln hefi jeg undirritaður opnað í Vallarstræti 4 (Björnsbakaríi). Alls konar stoppuð húsgögn búin til eftir nýj- ustu gerð. Divanar ávalt fyrirliggjandi. Legg áherslu á vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Fyrsta flokks efni. Virðingarfylst, IXIeyvant Jónsson húsgagnasmiður. Þjer húsmóðir góð, sem ekki enn liafið viljað reyna íslenska Fálka kaffibætinn (í bláu umbúðunum) kaupið 1 stöng á 55 aura, og þjer munið sannfærast um gæðin. Hafið þjer ráð á því, og getið þjer rjettlætt það gagnvart manni yðar, að eyða 100 krónum fyrir það sem þjer getið föngið: jafö- gott fyrir 75 krónur? llafið þjer athugað, að ísl. FáJka-kaffibætirinn er nærri 25% ódýrari en erlendir keppinautar? Heildsölubirgðir hjá Hjalta Björnssyni og Co. Símar 720—295. ’ Simnskrtln 1932. Allt með islenskum skipum! f Matarvsrslnn Sveins Þorkalssflnir. Síml 1969. Breytingar og leiðrjettingar við símaskrána óskast sendar skriflega til skrifstofu stöðv- arstjóra fyrir 20. þessa mánaðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.