Morgunblaðið - 10.11.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.11.1931, Blaðsíða 2
Enn er tæiifæri til a3 ná i gott spaðkjöt. Höfnm irfáar tinnnr áseldnr. i.ögtak. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur, en á ábyrgð bæjarsjóðs, og að undangengnum úrskurði, verður ó- greiddur síðari hluti útsvaranna fyrir árið 1931, sem fjell I gjalddaga 1. september síðastliðinn ásamt dráttarvöxt- um, svo og dráttarvextir af fyrri hluta útsvaranna 1931, tekinn lögtaki að átta dögum liðnum, frá birtingu þess- arar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 9. nóvember 1931. Biörn Þórðarson. Tlndlar. Höfum fjölbreytt iirval fyrirliggjandi af vindlnm, sem við selj- um með óbreyttu verði á meðan birgðir endast. Eugeit Kristjánsson & Co. Símar 1317, 1400 og 1413. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••« • * • f Timbupverslun )) P.W.Jncebsen 4k SSn. ji Stoffnuð 1824. !j Simnefnii Granfuru - Carl-Lundsgade, Köbenhavn C. •* # _ Selur timbur í stærri og smæni eeudingum frá Kaupmhöfn. * . Eik til skipasmíða. — F.iunig heila skipsfarma frá Svíþjóð. • S • • Hefi verslað við ísland í 80 ár. SS Nýjar baknr: Friðrik J. Rafnar: Saga bins heilaga Frans fra Assisi, ób. kr. 4.00 Gríma, þjóðsagnasafn, 5. hefti — 2.50 Sveinbj. Egilson: Ferðaminningar, I. bindi — 8.00 Sveinbj. Egilson: Ferðaminrcingar, n. bindi, 3. befti — 3.00 Bökaversliin Slgfúsar tymundssonar. Aðvðran. Að gefnn tilefni eru verslanir bæjarins beðnar að afgreiða ekki vörur á nafn landssímans nema gegn pöntunum á eyðublöðum frá símanum. Lanássímastiðrinn. Huglýsið í Morgunblaðinu. _ M O R G TTN BLAÐIÐ Ensku hosningarnar Urslit ensku þingkósninganna þ. 27. i'. m. eru fyrst <>g fremst dómur j . i.- vcvkamannaflokknum. — Og £.i\ 'nilrgri gat dómuv þjóðarinnar ckki A’crið. Vcrkamannaflokkurinn, ftau.sti flobknrinn { enska þinginu í'yj-ir kosningarnar, fjekk að eins 50 aí' 615 sætmn í þinginu, tapaði 1 ingsætum cða riim-'cga !f, af sictij.ni sjiinm í gaipla ]>inginn. Og allir leiðtogar flokksins fjellu, i'cma Lansbnvy gámli. sem reikar ;í miili krist-ilcgs sósíalisma og í o’sbovismn. A'drci í sögn Eng- b'-nds bcfir nokknr flokkuv beðið, rrnan cins ósignr. T ifyd Georgc stóð í kosninga- b iiát tnnni við blið verkamanna á iTi'1' s.nmA'innustjórninn i. Og að 'in ' íir flokld h.-ns hlutu kosn- 'ngu. ncfnilcgn li ’nn sjálfuv, dóttir ban i, soimr og 1 cngdasonur. G. Campbell, aðmíráll, er feldi Henderson. I>ar að auki vom kosnir 5 utan flokkamenn, sem telja má andvíga stjórninni. Stjórnarandstæðingar bafa þannig fengið að eins 59 ])ingsæti. Fylgismenn stjórnarinnar unnu langt um meiri sigiu' en noklrur liafði þorað að vona. íhaldsmenn unmi liinn glæsilegasta sigur í sögu enska þingsins. Þeir fengu 473 þingsæti, 213 sætum meira en við kosningamar 1929. „National- ]iberalir“ (flokkur John Siinons) fengu 27, frjálslyndir, fylgismenn Herbert Samuels, 41 og flokkur MacDonalds 13 þingsæti. Þar að nuki eru 2 utanflokka menn fylgj- andi stjórninni. Fylgismenn stjórn arinnar eru þannig 556 að tölu og stjórnin liefir því um 500 atkv. meiri bluta í ]>iuginu. Stjórnarflokkarnir fengu nim- lega 14>j miljón atkvæða. Þar af fengu íhaidsmenn mn 12 miljónir, •3'// miljón meira en við lrosning- arnar 1929. St.jórnarand.stæðingar fcngu til samans 71/: miljón. Þar a:l fengu verkamenn 6% miljón cða 1 jj miljón færri atkv. en árið 1929. I fyrsta sinn í sögu verka- n.annaflokksins hefir atkvæða- magn lians minkað við almennar ] ingkosningar. Margir líta svo á, ao ósignr verkamanna tákni straumhvörf í stjórmnálum énsku þjóðarinnar. Ilún hefir kveðið sósí-.' lilismann niður í Englandi og það t.vo rækilcga, að búast má við að verkamannaflokkuriun bíði þess seint bætur. En hverjar eru orsakir þessa inikla ósigurs? Menn þurfa ekki annað en líta á árangurinn af starfsemi verka- mannastjórnarinnar á árunum 1929—31. Ftflutningsverslun Eng- Jendinga lamaðist, viðskiftajöfnuð- urinn varð stiiðugt, óhagstæðari, at- vinnuleysið jókst stórkostlega. -— Tekjuhalli ríkisins na.m rúmlega .3700 miljónum íslenskra króna, jjegar verkamannastjórnin fór frá völdum, lánstranst Englendinga eyðilagt og gjaldeyrir þeirra í voða. Verkamenn kenna heimskrepp- unni um öll vandræðin i Englandi. Engum clettur í hug ’að neita því, | að þan'eiga rætur sínar áð rekja , til heimskreppunnar. En verka- mannasíjórnin átti mikinn ]>átt í J.)ví, hve alvarleg kreppan varð í Englandi. Með aðstoð stjómar- innar tókst verkalýðsfjelögunum að baida launakjörum svo að segja óbreyttum þrátt fyrir hið mikla vöruvefðfall. Kaupgjaid í Eng- laudi er hærrá én í fléstum öðrum lönduiii og Englendingar {jví illa samkeppnisfærir. Þetta er ein að- alástæðan til jæss að útflutnings- versTun Englendinga heí'ir minkað. Fyrsta afleiðingin var aukið at,- yinnuleysi. Og vaxandi atvinnu- lt ysisstyrkir eyðilögðu fjárbag rík- i.sins. Önriur áfleiðingin var.óhág- stíéður viðskiftajöfnuður sem stöfnaði. pundinú í voða. „Eigum við að leggja völdin í hendur þeirra' mánna, sem reynst liafa óhæfir ti! þess að stjóma ]<indinu?“ sagði Snowden skömmu fyrir kosningarnar. Engin ástæða var t-il jress að balda að verka- mönnum mundi takast betur en í fyrra skiftið, þótt Jreir kæmnst aftur til valda. Aðailatriðin í kosn- ingastefnu verkamanna, voru þessi: Afnám sparnaðarráðstafana sam- v.innustjórnarinnar, nýir skattar og jjjóðnýting bankanna. Snowden hefir kallað jjessa stefnu „bolse- visma, sem hefir fengið berserks- gang“. Ekki að ástæðulausu óttuð- ust enskir kjósendur, að enska, pundið mundi falla stórkostlega, jafnvel verða algerlega verðlaust, ef stefna verkamanna yrði ofan á við kosningamar. Enska þjóðhi hefir risið andvíg gegn stefnu sósíalista. Sósíalistai* í Englandi liafa beðið stórkostleg- an ósigur. Og um leið hefir sósíal- isminn jT'irleit.t orðið fyrir alvar- legum linekki. Búast má við að afleiðinganna gæti víða og lengi. I’etta er ein j>ýðingarmesta afleið- ing kosninganna. Samvinnustjórnin enska hefir nú fengið umboð kjósendanna t.il þess að rjetta fjáriiag Englendinga við a, þann 'hátt, sem stjórnin álítur hagfeldast. Fyrst, og fremst ligg- nr það fyrir, a,ð lagfæra viðskifta- jöfnuðinn og tryggja framtíð pundsins. En hvað ætlar stjómin nú að gera? Ætlar hún að lög- leiða vemdartolla! Flestir liagfræðingar líta svo á, að viðskiftajöfnuðurinn muni lag- færast af sjálfu sjer végna gengrs- lækkunar pundsins. Gengislækkun- in liefir haft áftrandi áþrif á ó- nauðsymlegan vöruinnflutning og örvað vöruútflutning Englendinga. úð eins ein tegund, en sú besta. Kleifc, Saldursgötu 14. Sími 73. Atvinnulausum liefir fækkað um 100 0 ') á síðastliðnnm íi vikum. En meiri bluti jiingmannanna álíta })ó að tollvernd s.je nauðsynleg. Og má j)vx búast við að dagar frjálsr- ar verslunav í Englandi sje hráð- um taldir. Og binar fáu versTunar- frclsisþjóðiv í álfunni neyðist j)á. að líkindum til að grípa til toll- vopnanna, til þess að geta. aflað sjcr tollaiv-ilnana lijá Englending- um gogn j)ví að veita J)eim sams Ironar ívilnanir. Yfirleitt er l>að nú einkunnarorð í Englandi, að ..kaupa hjá jje.im sem kaupa hjá okkur og útiloka vörur aunara þjóða' ‘. Fnn jiá er ]>ó óvíst, livort vernd- artollar verða lagðir á matvæh. Mörgum íhaldsmönnum jvykir jvað vin'lnigavert. En búast má við að toITar verði lagðir á iðnaðarvörur, og bitnar ]>að fyrst og fremst á Frökkum. ]>ví þeir selja Englend- iiigúm mikið af munaðarvörum. Fn hins vegar eru vérndartollarnir í álfúnúi fyvst og fremst Frökkum að keuna. Sir John Simon, liinn nýi utanríkisráðherra. ,,Times“ skrifar, að Englend-. ingar hafi lengi tekið því ilieð þol- inmæði, að aðrir hafi ráðist á þá. Mótmælin muni streyma að úr öll- um áttum, þegar særða dýrið fari nt verja sig. En vei'ndartollarnir eigi að vera verndarvopn Englend- inga. Og það muni ])á ef til vill ekki Jíða á löngu áður en tollvemd ar]>jóðirnar neyðist til ]>ess að lækka tollmúrana. Framtíð pundsins er annað aðal- atriðið í enskum stjórnmálum. — Sumir íhaldsmenn virðast, belst vilja hækka pundið upp í gamla gengið. En aðrir, einkum iðnrek- endur, vilja halda pundinu þar sem j>að er nú. Enn fremur eru skiftar skoðanir um ]>að, hvort Englend- ingar eigi að lögleiða aftur gull- myntfót, eða ef til vilT nota bæði gull og silfur sem myntstofn, eða í 3. lagi, hvort Englendingar eig'i að skapa sjer verðfastan gjaldeyri áu gullsins og silfursins. En það ei' ástæða til að ætla, að engin á- kvörðun verði tekin fyr.st um sinn. „Markmiðið hlýtur fyrst og fremst að vera það, að lialda pundverð- iiui stöðugu í hlutfalli við vöru- verðið“, skrifar „Times“. — ,,Þéss vegna getur ekki komið til mála að lögleiða aftnr gullmyntfót, fyr en upprættar hafa verið þær orsakir, sem* ollu hækk-un gullverðsins og A’öruv.erðfallinu'1. Khöfn i nóvember 1931. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.