Morgunblaðið - 17.12.1931, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Innilé^ar þakkjr til allra þeirra, er auðsýndu samúð og hluttekn-
ingu við útför Sigríðar Sveinbjarnardóttur frá Holti undir Eyjafjöilum.
Aðstandendúr.
(nniiegt þakldæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför Sig-
ríðar Sveinbjarnardóttur frá Holti undir Eyjafjiillum.
Að.standendur.
ökkar hjartkæra móðir • og tengdamóðir, Sunnefa Bjarnadóttir
frá Tungufelli, andaðist að kvöldi hins 15. þ. m. að heimili sínu,
Hallveigarstíg 8.
Börn og tengdabörn.
Vegna iarðarfarar er bnðinni lokað
frá kl. 12-4 í dag.
Verslnuin Qrettir.
Fersteklasses
norsk trelastfirma söker representant for Island. — Billet
mrk. „Trevarer“, med utförlige oplysninger, indsendes til
dette blads expedition.
Hligæsir, verð kr. 3,00 pr. kg.
Matarbuðin, Laugaveg 42, Matardeildin,
Hafnarstræti 5, Kjötbúðin, Týsgötu 1.
ÞJer sparlð ekki
penlngana
með því fyrst og fremst að kaupa það ódýrasta, heldur það
besta. Jólasmjörlíkið frá Smára hefir flesta eiginleika
besta smjörs. — Það tekur vitanlega öllu smjörlíki fram,
Mælikvarðinn er á pappírsrenning undir pappírnum á hverj-
um pakka. Þjer þurfið ekki að skera í sundur pappírinn.
V
í\ _ •
mmvKjAvfH
Gerið svo vel að taka fram að það eigi að vera „SMÁRI“.
Jólaölid
er nú komið á markaðinn
Bragðgott og hressandi. —
Gerið pantanir sem fyrst.
□agbók.
Veð'rið (miðvikudagskv. ki. 5):
l’indur er nú SA-lægur um ait
'and, allhvas.s og sums staðar
hvass með rigningn á S- og V-
iai.di. Annars er þíðviðri um alt
land, 3—8 st. hiti. Yfir Bretlands-
eyjum er háþrýstisvæði og norður
á milli íslands- og N'oregá. Yfir!
Atlantshafinu er hins vegar djúp
og víðáttumikil iægð, sem hreyfist
hægt. norður eftir. Lægðarmiðjan
er skamt suður af Grænlandi. ITm
austur- og miðhluta Atlantsih.afs-
ins er allhvöss og -hlý S-átt, sem
nær riorður eftir Grænlandshafi og
hjer norður yfir táland. Er ekki
óhklegt, að hún endist 1—2 daga
a. m. k.
Veðurútht í Rvík í dag: All-
hvass S. Rign'irVp, öðru hverju.
Hyra fer hjeðan í kvöld kl. 6.
Fer frá Bergen aftur 7. janúar á-
leiðis liingað.
Skipafrjettir. — Gullfoss er í
Reykjavík. — Goðafoss er á leið
út. — Brúarfoss fór frá Akureyri
í gærmorgun til Húsavíkur. —
Dettifoss fer frá Hull. á morgun.
Lagarfoss er á leið frá Glasgow til
Kristianssand í Noregi.
Landsreikningurinn fyrir árið
1930 er ekki enn kominn fyrir al-
pie.imings sjónir, og er þó nálega
heilt ár liðið frá lokum reiknings-
ársins. Hvað tefur tands'reikning-
iinnf Vitanlegt er,. að þessi lands-
reikningur er sá hæsti, Sem komið
hefir í sögu landsins. Hann mun
nema um 26 mil.j. króna. eða meira
en heimingi 'hærri npphæð en fjár-
lög heimiluðu. Hitt er einnig full-
víst, að á þessum landsreikningi
verða fjölda margir útgjaldaliðir,
sem greiddir hafa verið í aigerðu
hennildarleysi. Er það þetta, sem
stjórnin er að fela, með ]jví að
halda landsreikningnum leyndum
fyrir almenningi? Hvað sem því
líður, er hitt óhafandi hneyksli, að
landsreikningui' sje ekki fullgerður
fyrr en ári eftir lok þess reikn-
ingsárs, sem hann nær yfir.
Hjálpræðisherinn. H1 j óml eika-
samkoma í kvöld kl. 8. Lautn. H.
Andresen stjórnar. Alíir velkomn-
ir! —
Hjónaéfni. Guðmunda Jónsdótt-
ir af Eyrarbakka og Sveinbjörn
Einarsson, Kirkjubergi við Reykja-
vílt, hafa opinberað trúlofun sína.
Stúdentafjelao- Reykjavíkur
heldur fund í Varðárhúsinu i
kvöld kl. 81/Ó. Umræðuefni er: Af-
nám bannlaganna. Frummælandi
verður Guðmundur prófessor Hann
esson. Miðstjórmim stjórnmála-
flokkanna og framkvæmdanefnd
Stórstúkunnar er sjerstaklega boð-
ið á fundinn.
Stimplnn skjala. Mbl. liefir verið
beðið að minna menn á, að heimild
sú, sem fjármálaráðuneytið hefir
samkv. lögum nr. 75 frá 1921, úm
stimpilgjald, tál þess að falla frá
sekt vegna vanræksiu á stimplun
skjaia, fellur, úr gildi frá næst-
komandi áramótum. Eru menn því
ámintii' um, að láta stimpla skjöl
fypir þann tíma, því ella vei'ða
þeir sektaðir.
Austurbæjarskólanum hafa ný-
lega borist 100 kr. að gjöf, til þess
að kaupa fyrjr mjólk lianda fá-
tækum bömum.
Leikhúsið. Draugalestin verður
sýnd í seinasta sinn í kvöld, og
þá fyrir lægra gjald en áðnr.
B.b. Bftta (Signrðnr I.)
er til sölu með tækifærisverði, ef samið er strax. Bátur-
inn er 35 tonn með 60/75 HK. Seffa vjel.
Eggerl Kristjánsson & Co.
Símar 1317 og 1400.
I. Blgerðln Hr
Sfui 2287.
Dýraljóð er góð jólagjöf
handa ungumog gömlum
Leikfjelag' Akureyrar hefir að
undanfömu verið í Bigluftrði og
liaft þar sýn.ingár við góða aðsókn.
Tog'ararnir, Sindri, Otur og Haf-
steinn eru nýkomnir frá Englandi.
Dýraverndarinn. Tvö blöð eru
nýkomin, nóveöxber og desember-
blað. Eru þau fjölbreytt að venju,
Ijóð, sögur, greinár og' myndir og
alt læsilegt véL.
Hjónaefni. Ungfrú Jóhanna O-
feigsdótfir" ráðskona og Skúli Vig-
fússon öknmaðui', bæði til heimilis
að Gunnarshólma í Mosfellssveit.
Dánajrfregn, Hinn 10. nóv. and-
aðist vestari hafs Guð.ríður Sig-
urðardóttir. Hún var fædd í Krossa
vík í Vopnafirðí 1849. Árið 1880
giftist 'luin Guðjóni Jónssyni
Vopna (liann dó í júlí í sumar) og
fluttust þau vestur um haf og
vora þar á ýmLsum stöðum. Þau
eignuðust sex börix og er eitt
þeirra J. B. Vopni í Kandahar.
Útvarpið í dag: 10.15 Veður-
fregnir. 16.10 Veðurfregnir 19.05
Þýska, 2. fl. 19.30 Veðurfregnir.
19.35 Enska, 2. fl. 20.00 Klukku-
sláttur, Erindi: Leiðangur Weg-
enei's. (Jón Jónsson frá Laug).
20.30 Frjettiv. 21.05 Grammófón-
hljómleikar. Konsert fyrir 2 fiðlur
eftir Bacli. 21.20 Upplestur. L.jóða-
þýðingar, eftir Magnús Ásgeirsson.
(Halldór Kiljan Laxness). 21.35
Grammófónhljómleikar. „Jupiter*
Symphonia eftir Mozart.
Innbrotin, Þegar brotist var inn
í Herðubreið um daginn, náðu
þjófarnir ekki nema í 8—10 krón-
ur í smápeningum. Er það algild
regla þar — eins og í flestum öðr-
um verslunum — að geyma þar
ekki peniuga þegar enginn er við.
—■ Lögreglan hefir nú náð í þjóf-
aiia' og eru þeir einn.ig valdir að
liinum öðrum innbrotum, sem
framin liafa verið. Eru þeir innan
við tvítugt og foringinn ekki nema
16 ára.
Út af smágrein í blaðinu 13. þ.
mán. um strandfevðir, og þar sem
minst er á strandferðir í Noregi,
liefir norski konsúllinn lijer beðið
b'aðið fyrir eftirfarandi athuga-
semd: — í Noregi er ekki annað
bann lagt við strandferðum er-
lendra skipa, heldur en það, sem
stendur í konunglegri tilskipun
24 júlí 1906, þar sem sænskum
skipum eru baunaðar strandferðir
þar, á sama hátt og norskum skip-
um eru bannaðar strandferðir í
Svíþjóð. Annara þjóða skipum er
ekki bannað að vera í strandferð-
um við Noreg.
Jólaheftið af „Pei'Ium“ er ný-
komið, stói't og vel til þess vandað.
Af efni þess má nefna: Um ileir-
brenslu á ísiandi, eftir Guðmund
Einarsson og fylgja myndir. Stund
ir, kvæði eftir Kjartan Gíslason.
Öllú xná stela, saga eftir Gunnar1
Gunnai'sson. 1 austurátt, gi'ein með
myndum eftir Guðmund Einarsson.
Randíður á Hvassafelli, kvæði eftir
Aðalstein Halldórsson. í Humla-
felli, saga eftir Huldu. Minni ís-
lands, kvæði eftir Jón Þórðareon.
Nokkurar góðar lieilsíðumyndir
eru í heftinu.
Til Stranda/rkirkju frá X. 5 kr„
gamaili konu 10 kr., N. N. 10 kr„
ónéfndum 2 kr., S. B. 4. kr., ó-
nefndum 11 kr.
Morgnnblaðið er 8 síður í dag'
E.s. Lvra
fer hjeðan í kvöld klukkan 6
til Bergen um Vestmanna-
eyjar og Þórshöfn.
Vörur afhendist fyrir kl.
12. — Farseðlar sækist fyrir
kl. 3.
Hic. Biarnason fi Smlth.
Handbariun
Riklingiur,
Hangikjöi,
Glæný egg.