Morgunblaðið - 17.12.1931, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.12.1931, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ að fá að þrýsta hönd skáldsins. í þeim troðningi, sem var í kringum G. Ó. gerði jeg sjálf- ur enga tilraun til þess, en víst langaði mig til þess, enda þótt jeg sje honum gersamlega ó- kunnur og hafi aldrei orð við hann mælt. En nú sje jeg, að meðal þess- ara mörgu áheyranda hefir ver- ið a. m. k. einn meiri og ment- aðri andi en við hinir, sem hrifnir urðum af þessum yfir- lætislausa, fátæklega búna og -almúgalega manni. Jeg las það :með undrun í Vísi í gærkvöldi að í Alþýðublaðinu hafði verið feldur harður dómur yfir skemt un hans. Þann dóm las jeg svo í morgun. Hann er skrifaður af avo ógurlegum lærdómi, eink- nm stærðfræðislegum, að það «r ekki á minum færum að hrekja hann að öllu leyti. Mjer er það meira að segja meinað af þeirri einföldu ástæðu að jeg horfði ekki á sekúnduvísinn á úrinu mínu — og reyndar alls ekki á úrið. En ekki þarf það endilega að vera rjett, sem lærdómur minn er of lítill til að hrekja. Það sem jeg vil ekki að sje látið ómótmælt úr hópi áheyr- enda er sú ásökun, að Gísli hafi farið með klúryrði. Vitanlega «r ekki til neinn algildur mæli- kvarði á það, hvað klúrt sje, en annaðhvort er sá maður tals verður hræsnari, eða þá að hann er miklu heflaðri og heilagri en jeg (af heflun og heilagleika á jeg nú reyndar lítið), sem hneykslaðist á vís- um Gísla. Hann sagði ekkert það, sem jeg mundi hika við að hafa eftir í viðurvist hvaða konu sem væri. Að mínu viti voru vísur hans algerlega laus- ar viS hverskonar ruddaskap og græsku. Gamanvísur hans voru ljettar og gáskafullar, talsvert í þeim af fyndni (sem einhvernveginn fór fram hjá hinum lærða manni; líklega vegna þess hve fast hann horfði á klukkuna), en þó meira af kýmni. Hins þarf varla að geta, að þrátt fyrir allan gáskann mátti þó ávalt greina undir- ðldu alvörunnar, enda er gam- við sjeum fátæk þá minnumst við bess, að við erum aí' kónga- ættum og sjáum til þess, að þeir skilji ekki svo við þetta. land að þeir hafi of fjár með sjer heim. Það veit sá sem alt veit, að jeg ætla ekki að setja Gísla Ólafsson á bekk með slíkum höfðingjum. En hitt vildi jeg gjarna, að dr. Sig- urður Nordal yrði ekki eini mað urinn til þess að unna honum sannmælis. 12. desember. 1931. Sn. J. Hiaaingarorð. Miðvikudagiim 9. ]). ui. andað- ist Þói'ður Stefánsson beykir að lit'iniili sínu, Bergstaðastrœti 37, bjei í bænuin. Hann var fæddur að Sarpi í Skorradal 29. maí 1863, sonur Stefáns Þorvaldssonar bónda ]iar og konu lian.s Hvóð- n ýj a i' Þórð ardóttur. síðar, með goðnm árángri, og varð haun kunnur víða um sA'eitir fyrir þá starfsemi sína. Sjerstaka eft- irtekt vakti það 1896, hve vel honum hepnaðist ]ietta starf, en þá var bráðapest í sauðfje ákaf- iega rnikil á Suðurlandi. Er um þetta staf hans ítarleg ritstjórn- argrein í 14. tbl. ísafoldar, er út kom 14. mars 1896. Er þar að makleikum farið mjög lofsam- legum orðum um liann og starf hans í þágu bænda við bólusetn- ingu sanðfjárins. Þórður heitinn va i' tnunaður m.ikill og guðrækinn, liann var og bókhneigður mjög og las mikið, enda var hann vel heima í fornbókmentum vorum. Jeg, sem þessar línur rita, liefi lengi haft náin kynni af Þórði sáh, bæði fyr — í Borgarfirði — og síðar — hjer í bænum, þar sem hann liefir verið nágranni minn um 18 ára skeáð. Er því bæði mjer og öðrum vinum Iians og kunn- ingjum söknuðurinn sár við fráfall lians sem góðs vinar og fjelaga . Reykjavík, 15. des 1931. Gísli Þorbjörnsson. Þórður Stefánsson. Tveggja ára gamall fcom Þórð- ur að Deildart-ungu í Reykholtsdal ti! merkishjónanna Hannesar Magnússonar og Vigdísar Jóns- dóttui', er þar bjuggu þá, sínu alkunna rausnar- og fyrirmyndar búi. Árið 18Í12 giftist Þórður Ueit- mey simii, Sigríði Jónsdóttur, bónda að Trönu í Borgarlirepp. Ilyrjuðu þau búskap að Varmalæk, en fluttu síðar á Akranes, og dvöldu þar, þar til 1912 að þau f.uttu liingað ti 1 Reykjavíkur. — Koiíu sína, Sigríði, misti Þórður 1923, og var lionum mikil eftir- sjá að henni, enda hafði hún þá ansemin þá við hæfi heimsk- (kosti flesta> er g6ða eiginkonu má prýða, var lionum sámhent í öllu, oa' lieimilislíf þeirra hið besta. al- íngja einna ef eigi sjer 1 vöruna á bak við. Það er ekki af neinu athuga- leysi að jeg nefndi G. Ó. skáld -hjer að ofan. Sum ljóðin sem hann flutti voru hið spakleg- asta mannvit klætt í listfagran búning, og þegar svo er, þá munu ýmsir vera mjer sam- dóma um það, að þar sje skáld- skapur. Mig skortir annaðhvort vit eða lærdóm til þess að sjá það, að lestrarmáti Gísla væri .aðfinsluverður, og ekki var hann því til fyrirstöðu að jeg gæti notið ljóðanna. Hitt var greinilegt, að undantekning var jeg þar ekki, því fáir ætla jeg spöruðu svo að láta í ljósi þakk- l'æti sitt sem jeg gerði. Þegar Hljóðfærahúsið gefur fótamentuðu fólki tækifæri til þess að hlusta á „heimsfræga“ harmonikusnillinga eða sjá . danska trúða með skrítnum rúss neskum nöfnum, þá tökum við þeim með allri þeirri aðdáun, Þau eignuðust fimm böi'n, fjóra syni og eina dóttur, og eru fjögur þeirra á líf'i, en eitt dáið. Börnin eni'. Asgeir s'týrimaður (drukknaði á Es. Leifi heppna), Ólafur, ógift- ur í Borgarfirði, Guðjón, skósm., giftur hjer í bænum, Jakobína Hansína, gift Einar Ásmunds- syni járnsmið og Björn verslun- annaður, ógiftur heima. — Eitt fósturbarn, Jóliönnu Böðvarsdótt ur ólu þau upp, og dvelur hún nú b.já frú Jakobúiu dóttur þeirra. Myndin, sem þessum línum fylg- ir, var tekin af Þórði sál. í fyrra og er hún 1 jósast merki þess, hve vel hann har aldurinn. Þórður heitinn var dugnaðar- og starfsmaður mikill, alt af var hann sívinnandi, endá jafnvígur til allvar vinnu, bæði á sjó og landi. Oft fekst liann við trje- smíðar. sjevstaklega beykisiðn, bæði hjer í bænum og á Siglufirði á siimrum. Þá fekst hann og við Leikhúsið. l & m. smiin, Lto. Aberdeen. Trawler Owners. Fish fluctioneers. Dralts with sales daily. Telegrams: AMSMITH, Aberdeen. ! Litli-Hláus og stóri-Hláus. Leikrit ’ þetta hefir verið sýnt tvisvar við mikla aðsókn barna og fullorðinna. Það er samið éftir hinu nafnkunna æfintýri Andersens með sama nafni, og er leikritið mjög Aml samið; er 3ögð mikil á hersla á að láta hina uppeldislegu blið sögunnar lroma skýrt fram, baráttuna milli góðs og ills, annars vegar einfeldni og hrekkleysi, íhins yegar hroki og mannvondska. O; eins og vera ber bíður hið illa alt af lægra hlut, þrátt fyrir betri aðstöðu hið ytra, en vondskan kem ur sjálfri sjer mest í koll. Leikur- nn er bráðskemtilegur, börnin hrífast með og fylgjast afar vel með öllu, sem fram fer. Sjálf taka lau mikinn þátt í leiknmn. Leik- endnrnir beina til þeirra ýmsum spurningum. Hvað á jeg nú að gera við djáknann? Hvað var hann að segja um mig, krakkar? o. s. frv. og börnin svara eftir eðlis- hvöt sinni; þau hafa sterka samúð með Litla-Kláusi, vai-a hann við lættunum og Maupa jafnvel upp á leiksviðið til þess að bjálpa hon- Er unun að sjá, hve börnin lifa sig inn í allan leikinn, rjett eins og hann væri vemleikinn sjálfur. Leikfjelagið á miklar þakleir skildar fyrir að koma þessum leik upp lianda yngstu leikhúsgestum bæjarins og veita þeim með því liolla og góða skemtun. Hjer sltal ekkert farið út í meðferð á hlut- verkunum. Þess skal getið, að frú Marta Kalman hefir þýtt. leikinn og liaft, á hendi leikstjórnina. Hitt var tilgangurinn með þessum lín- um, að vekja athygli á hinni góðu skemtun sem þama er á boðstól um fyrii’ börnin og ættu menn ekki að sitja sig úr færi með að lofa börnum sínum að sjá þennan leik. Það er ekki a,8 vita, hvenær slíkt tækifæri býðst aftur. G. J. Inn um útsvðr Reykiauikurbæiar og innheimtu þeirra. Bæjavgjaldkeri, Guðm. Bene- aukatekjur, og lögtök vofa yfir diktsson, er í Morgunblaðinu 12. þ. m. að bera af sjer þau ámæli, sem hann hafi orðið fyrir í grein- nm þeim, er birtst hafa um inn- : sem þeir eiga skilið. Og þó að ■bólusetningu sauðfjár, bæði fyr og •llöfðuin allra, en það er eíns og gjaldgetan vaxi ekkert fyrir þaó, og í þessu sambandi getur gjald- kerinn þess, eð hvorki sje um tim he-imtu bæjargjaldanna. Þær um-1 mannaiuiiii nje manngreinarálit að æður hófust með álagníngu hinna1 ræða, en i sömu andránni segir illræmdu og ólöglegú vítisgjalda, hann: ..Hitt befir aftur á móti n lögð liafa verið á skilvisa verið ámálgað við þá (innheimtu- borgara bæjarins. mennina) að ganga harðar eftir Gjaldkerinn segii' í upphafi greiðslu hjá þeim, seni mikið -kuld- greinar sinnar, að hann vilji gefa uðu“. Þarna fftist mjer niisnmnm mönnum kost á ,.að beyra sann- gerður. Er gjaldkerinn þeirrar leikann um þessi mál“. en npplýs- skoðunar, að þeir, sem meira er ingar hans raska ekki neinu af lagt. á. geti ekki haft greiðsluerfið- >ví, sem sagt hefir verið í þeim leika engu síður en hinir, sem blöðum, sem hvít'ir menn standa minna er gert að gjalda og rnáske að. Hvað staðið hefir í þýblöðum hlíft við álagningu? Vill gjald- bæjai'ins er mjer ókunnugt, enda kerinn hakla því fram, að gjald- >ykir mjer næsta óliklegt, að þrota útgerðarfjelög — en það gjaldkerinn, sem tahnn er í flokki eru þau nú flest orðin fyrir skatt- livítra manni, láti sig það nokknru píningu - eigi hægra um vik ao skifta. Annars ininnist jeg ekkí greiða en t. d. Stefán Jóhann Stef- að liafa sjeð, að gjaldkeranum ánsson, sem að þessu, eftir þvi sem liafi verið svo mjög álasað, og ætti lieyrist, á ógreitt útsvar, ekki ein- hann því síst að verða til þess ungis fyrir þetta ár, heldur Hkn sjálfur að vekja vantraust á sjer. fyrir síðasthðið ár? í minum aug- Það er á allra vitund, að gjald- um sannar þetta því miður f'rekar kerinn getur ekki að því gert, þó pienn sju rangindum beittir og Móðir: Þu hefii' þó ekki sagt lionum blátt áfram að þú elskaðii' (hann 1 Heimasæta: Nei, hann varð að toga það út úr mjer. sjeu orðnir svo að þrengdir, að þeir geta ekki greitt gjöld sín, þó þá eigi lifandi að drépa, gjöld, sem í mörgum — máske flestmn — tilfellum ern röng, því það þarf ekki að gera nema einum rangt fil vísvitandi til þess að allur grundvöllur rjettlætísins raskist. Ekki vantar hótanir í auglýsing- um, og ekkí vantar okurvexti sem gefa bæjarsjóði ekki svo Htlar en afsannar, að slælega er inn- heimt. Hvort sá slæleiki er af hlutdrægni eða af öðrum ástæðúni má gjaldkerinn sjálfur best vita, en hann fær mig ekki ’tíl að trúa því, að það sje af getuleysi Stefáns Jóhanns, að hann hefir ekki verið látinn greiða fyrir. Annars væri ekki ófróðlegt. að sjá eftirstöðva- lista bæði frá þessu og undanförn- um árum. Gjaldkerinn kvartar yfir því, að lögtakslögin verndi þessa skatt- þegna, sem skulda frá ári til árs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.