Morgunblaðið - 23.12.1931, Side 5

Morgunblaðið - 23.12.1931, Side 5
Miðvikudag 23. des. 1931. $flor$tmWat>ií> Ifsa 09 Pðlur er falleg’t æfintýri eftir Oskar Kjartansson, með myndum eftir Tryggva Magnússon listmálara. Það er tilvalin jólagjöf jafnt fyrir telpur og drengi. — Fæst í öllum bókayerslunum. — Kost- ar í bandi 2 kr. ii^nV.111 Gold-Dust þvottaduft best til þvotta og Gold-Dust ræstiduft best til ræstinga. uppþvotta. idjói uruú tlSaínaDRO selur nýmjoik, rjóma, skyx. Týsgötu 1. Sími 1287. 7esturgötú 17. Sími 864. 5ögur Þrátt íyrir iuailutuingsIiGitiu, bcfir nndirrituð verslun aldrci ver- ið birgari en nu af alls konar vör- um. Get ekki talið neitt opp að . ráði í stuttvi auglýsingu. Vil að eins benda á svellþykkt sauðakjöt og glænýtt pinklasmjör úr Borg- arfjarðardölum á 1.50 pr. y2 kg. Sendið eða símið beint í Bjormin. Alt sent heim, Sími 1091. Röfnsgægir, sefintýri frá Risefjöllum, með myndum, eftir Tryggva Magn- ússon. — Kostar kr. 1.50 í bandi. — Engin sambærileg bamabók fæst fyrir sama vorð. Kol & Kox Kolasalan S.i. Sími 1514. hozda hörnum og ungllngum, iieitir ný barnabók, scm nu er að koma á markaðinn. Sr. Frið- rik HaUgrimsson dómkirkju- prestur hefír safnaö sögunum og búiö þær undir prentun. Jeg hefi lesið allar sögurnar c.g sannfærst um, að ísienskum . arnabókmentum er góður feng- ar í bókinni. Sögurnar eru tuttugu að tölu, •iar sagðar á eðlilegu og góðu arnamáli. Flestar eru þær af crnum og svo eðlilegir eru við- urðir þeirra, að þær gætu ver- íc sannar, en þó eru þær eins skemtilegar og góð æfintýri. Sitt æfintýri er í bókinni: Oripir dverganna. Hún er tekin r ncrrænni goðafræði. Ein sag- .er þáttur úr fornsögum vor- um, endursagður á barnamáli, ulb'aileg saga. Mættu ]>essir kaflar verða hvatning tií ■ ■■"” v 'j kynnast fleiru af sams- ' -c.r Issefni. Pótt víða sje nokk crn fróð’eik að fú í þessum sög- um, eins og t. d. sögum frá Jap- liandi og einkum í íyrst sögiumi: Geymda sólsklnið, þá Ci ó annað, sem einkum gefur eim gildi, en það eru hina- fjru siogæðishugrnyndir, sem iijer hefir tekist að klæða í oðiilegan og barnalegan sög; bún- ry:. En ]>ær gera bókina þess veroa, að hún sje lesin af öll- m börnum landsins. Nckkrar prentvillur hafa fclæöst' inn í bókina og er. það e-kaði. Stórum heí’ði það aukið gildi ságnanna, ef myndir hefðu : gt þeim, en þá hefði auðvitað bókin orðið dýrari. Kunni menn að meta hana að verðieikum, má gefa hana út síðar prýdda myndum, Um leið og jeg þakka sr. Friðrik fyrir að hafa auðgað barnabókmentir okkar óska jeg eítir meira af svona hollu les- efni. I>á vil jeg og ráðleggja for- eldrum, að nota sjer þessar gull- fallegu sögur, segja þær eða lesa fyrir hina ólæsu, en láta þau lesa sjálf, sem farin eru að geta notað sjer bækur. Steingr. Arason. | „Lagleg stúlko gefins“. gleðileikir, en nú kemur smiðs- höggið hjá Leikfjelaginu, því á 2. dag jóla sýnir það i fyrsta sinn bráðfjöruga óperettu „Lag- íeg stúlka gefins“. — Er það í fyrsta sinn, sem siíkur leikur (operetta) er sýndur hjer á íandi á leiksviði, en kvik- myndahúsgestir kannast við þetta leikritsform, sem er mjög í hávegum haft á „hvíta ljereft- inu“. „Lagleg stúlka gefins“ er í upphaflegri mynd sinni þýsk operetta, og kostaði það Leik- fjelagið ærna fyrirhöfn og fje o fá sýningarleyfið á leiknum og sönglögunum, en Jiegar hing- yð kom, var öllum viðburðum íeiksins snúið upp á íslenska staðhætti og kvæðunum vel flest •m upp á nafnkunna menn og atburðí síðustu dagana, svo í íinni núverandi mynd má segja íð cperettan sje orðin al-íslensk. Iíöfundar íslenska textans eru eir Eniil Thoroddsen og Tómas Guðmundsson, báðir veikunnir mekkmenn og gieðimenn. Lögin eru öll eftir Hans May. Eru það alt fjörug danrlög, sem ekki í'a heyrst hjerna áður. Hefir ekki verið tii sparaö að gera leikinn sem bestan úr garði, systurnar Daisy og Hekia Jós- Hsson hafa samið alia dansana leiknum og dansa sjálfar með 'ramt ungum og laglegum dans- meyjum, nemendum sínum. Har- .idur Björnsson hefir haft yfir- ; leikstjórnina á hendi, en Bjarni Bórðarson æft með nýrri hljóm- svéit söngva og dansa. Aðal ðönghlutverkin leika þau: Sig- ún Magnúsdóttir, Anna Guð- rnundsdóttir og Brynjólfur Jó- bannesson, en eins og svo ofi áður snýst aðalgamanið um þau Friðfinn og Gunnþórunni. Ig- ivjfi IfíáitliriiÉsjiir kemur á markaðinn í vor. Nýkomnir niðursoðnlr ávextlr frá Libby: JARÐARBER. ÁNANAS. PERUR, margar tegundir. FERSKJUR, margar tegundir. APRIKÓSUR, margar tegundir. ÁVEXTIR, blandaðir. GRAPE FRUIT (ný tegund, kynblendingur appelsínu og sítrónu). LOGANBERRIES (ný tegund, kynblendingar jarðarberja og hindberja). Munið að nafnið LIBBY cr trygging fyrir vörugæðum. Revy-operetta. I Trlkotli«B«r!3L Sklnu- og tankandskkr, Silklslæðnr, Silklaokkar, eru góðar jólagjafir. Mest cg best úrval í | VöruhúsinD Fí 13 03 vænta mátti ó þessum kreppu tímurn, er fólk hefir nóg með sínar eigin áhyggjur, hefir Leikfjelag Reykjavíkur kosið þá leiðina, ao iiafa ofan af fyrir íóiki með fjörugum og skemtiieg um hlátursleikum í stað ]>ess að sýna bláalvariega sjónleiki og sorgarleiki. Er Leikfjelagið ekki eítt um þetta á þessum vetri, því hvarvetna um heim snúa leikhúsin sjer nú að hinum ljettvægari viðfangsefnum, næg- ir að nefna, að leikfrömuðir eins og Gösta Ekman í Stokkhólmi og Max Reinhardt í Berlín sýna upp úr nýárinu ýmist óperettur eða revyur á öllum leikhúsum sínum. Bæði „ímyndunarveikin“ og að vissu leyti „Draugalestin“ voru Oft er þöri en nú er nauðsyn að nota það sem innlent er. MRn FRAMLEIÐIR: KRISTALSÁPU, STANGASÁPU, HANDSÁPUR, KERTI, SKÓÁBURÐ, GÓLFÁBURÐ, FÆGILÖG, BAÐLYF, VAGNÁBURÐ. HREINS vörur eru jafngóðar erlendum og ekki dýr- ari og er því sjálfsögð skylda landsmanna að nota þær. Munið að taka það fram þegar þið kaupið ofangreind- ar vörutegundir, að það eigi að vera HREINS vönir. Gprið svo vel að skoða «ýninguna af okkar ódýru og fögru LAMPASKERMUM. Bestu og hentugustu Jólagjafirnar! Kugoiislivoli 1» oæd. Norskur maður, Andersen, ,,ó- berstlautinant“ hefir fundið upp nýjan bílhring, sem sjerfræð- xngar ætla, að brátt muni ryðja ajer til rúms, vegna kosta þeirra : m hann heíir fram yfir eldri biihringa. Það væri í rauninni rjettara j kaiia þetta bíihjól heldur -en oidiring, bví að r-ppgötvunin er ]>ví i ólgin, ao tvelmur s’cál- L.ikum, sem mynda hjólið, er li’. oíft saman, og upp á iönd be’rra er svo tmeygó IofUy.lt- r.x g-úmniíhcík. Eftir því sém :rt er, verður framleiðsla 'þess- ara hringa um helmingi ódýrari heldur en hinna venjulegu hringá. Þessir nýju hringar hafa verið reyndir á almenningsbíl- um, venjulegum fólksflutnings- bílum og vörubílum, og hafa þeir reynst ágætlega, bæði um end- ■ngu og fjaðurmagn. Nú hefir verið stofnað hluta- fjelag í Noregi og Svíþjóð,' til þess að framleiða hringa þessa í stórum stýl, og er búist við, að fyrsta framléiðslan komi á mark- aðinn í vor. Fjelagið hefir tekið einkaleyfi á hringum ]>essum í öllum helstu löndum Norðurálfu, Kanada, Bandaríkjum, Suður- Ameríku, Afríku, Ástralíu, Ind- landi, Japan og Kína. fslendingar! Hafið þér athugað með sjálfum yður, hvað það er, að vera sannur Is- lendingur, og hvað er að vera það ekki? Hafið þér veitt því eftirtekt, að t. d. Norðmenn hér á landi kaupa eingöngu norskar, Danir einungis danskar, Englendingar einvörð- ungu enskar tóbaksvör- ur? — Því ættuð þér þá að kaupa annað en íslenzkan kaffibæti, sem er fyllilega jafn-góður erlendum tegund- um. — Fálkakaffibætirinn (í bláu umbúðunum) kostar að eins 55 aura stöngin. Heildsölubirgðir hjá HJALTA BJÖRNSSYNI & CO, Símar 720—295. "3* ^.tvinnuleysið í Þýskalandi. Berlin, 22. des. Þaim 15. desember voru atvinnu- ieysingjar í Þýskaiandi 5.249.000 talsins eða 290.000 fleiri en þ. 1. desember. Ægteskab. Som .Tnle og Nytaars Onske kunde en n'obel velsitueret Pige í Tyverne Onske at Brevvéksle med en nobel jHerre. Brev bedes sent til Anna jjóhnson, Box 504. Köbenhavn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.