Morgunblaðið - 20.01.1932, Blaðsíða 1
Gamla Bíó
Gullfalleg og efinsrík tal-
mynd í 10 þáttum, samkvæmt
leikriti A. Bisson, sama leik-
rit sem Jeikið vai hjerna í
leikkúsinu fyrir nokkurum
árurc.
Aðalhlutverk leika.
Lewis Stone og
Rnth Chatteron,
af óviðjafnanlegri snild.
Þetta er mynd, sem allir
hljóta að skilja, jafnvel þeir,
sem lítið eða ekkert kunna
í ensku.
B&m fá ekki aðgang.
Maðurinn minn og faðir Ásmundur Ámason, verður jarðsunginn
frá Þjóðkirkjunhi í Hafnarfirði föstudaginn 22. þessa mánaðar. —
Húskveðjan hefst klukkan 1 e. h. á heimili okkar, Hábæ i Hafnarfirði.
Hallfríður Þorsteinsdóttir. Guðrún Ásmundsdóttir.
Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur hluttekningu við andlát
og jarðarför okkar elskulega eiginmanns og föður, Hannesar B.
Stephensen
Kona og börn.
Systir mín, Kiistín Hinriksdóttir, verður jarðsungin frá dóm-
kirkjunni á morgun fimtudaginn 21. janúar. Húskveðja hefst á heimili
hennar kl. 1, Miðstræti 4.
Halldóra Hindriksdóttir.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar elskulegi sonur
bróðir og mágur, Jónas Þ. Einarsson, andaðist 19. þ. m. á Lands-
spítalanum. Jarðarförin ákveðin síðar.
Jónína Þorsteinsdóttir. - Einar Einarsson.
Unnur S. Einarsdóttir. Ingólfur Matthíasson.
Karl M. Einarsson.
Móðir okkar, Guðlaug Torfadóttir frá Borgum í Norðfirði,
andaðist í gær á St. Jósefsspítala hjer í bænum.
Jarðarförin auglýst síðar.
Hafnarfirði, 19. janúar 19J2.
Óskar Ámason. Rósa Árnadóttir.
Hjartkæri maðurinn minn og faðir okkar, Björn Eiríksson
frá Karlsskála, andaðist 19. þessa mánaðar.
Kona og böm.
fjelagsins verður haldhm að Hótel
Boi-g miðvikudaginn 27. þessa
mánaðar, og hefst klukkan
síðdegis, með borðha'di.
Aðgöngumiðar eru seldir hja
Erlendi Pjeturssyni, og í Verslr
uninni Brynju, Laugaveg 29.
Þar sem aðgiingumiðar eru ó-
vanalcga ódýrir, og mikið pantað
nú þegar, er vissast að kaupa að-
göngumiða í þessari viku.
Stjórnln.
Hið íslenska kvenfielaa
heldur fund hjá frú Theódóru
Sveinsdóttur á Kirkjutorgi 4 —
fimtudaginn 21. jan. kl. 8 síðd.
Fundarefni:
Nefndarkosningar og fleira.
Stjórnin.
Nvr flskar
i dag.
flsksðlufiel. Reykiavlkur
Símar 2266 — 1262.
sala.
I dag hefst útsala í Skóverslun Stefáns
Gunnarssonar. Á útsölunni verða aðallega
restir á kvenskófatnaði. Verð 5—10 kr.
— Kvensokkar og Snjóhlífar.
Af öðrum skófatnaði verður gefinn
10% afsláttur.
Stefán Gunnarsson
Skóverslun. Austurstræti 12.
SklDstlöiafielBgii Jdan
II
Fnndnr i kvöld kl. 87* i K. R -húsinn við Vonarstratl.
Mætið stnndvislsga
STJÚRNIN.
Huglýsið í Morgunblaðinu.
Miil)|i|l'illli|<li 'i ' i n Nýja Bíó
Syndaflóðið.
Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum. Tekin eftir
samnefndu leikriti Hennings Berger.
Leikrit þetta hefir hvað eftir annað verið leikið á stærstu
leikhúsum Evrópu, og alls staðar hlotið lof að verðleikum.
í U. S. A. var það einnig leikið fyrir skömmu og hlaut þar
einnig óvenjulega góð meðmæli, og varð það til þess, að
leikritið var „filmað“ í Þýskalandi og hefir myndin nú farið
sigurför bæði um Evrópu og Ameríku.
Aðgangur er ekki leyfður bömum innan 16 ára.
— Leikhúsið —
Á morgnn kl. 8"
2 ■
LHBLEG STÚLKH QEFINS.
Gamanleikur með söng (revy-operetta) í 3 þáttum.
Stór hljómsveit, söngur og dans.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7
og á morgun eftir kl. 1.
Ath.: Sýningin byrjar kl. 8l/2. — Verðlækkun.
Fyrlr i/2 vlrðl.
regnkðpur.
regnfrokkir.
:
Barna
Dðmn
Herra
Dðmn
Vetrarkápnr og kjálar
einníg með miklnm afslætti.
Jón Björasson & Co.
Aðalfnndnr
Fiskifjelags íslands verður Italdinu föstudaginn 22. þessa mánaðar í
Kaupþiugssalnum i Eimskipafjelagshúsiniú
Pundurinn hefst klukkan 2 e. hád.
DAGSKRÁ:
1. Forseti gerir grein fyrir starfi fjelagsins á liðnu ári.
2. Fiskirannsóknir, skýrsla: Árni Friðriksson.
3. Skýrsla vjelfræðiráðunauts. Þorsteinn Loftsson.
!. Saltfiskverslun og sölusamlög.
ö. Utflutningur á kældum fiski og dragnótaVéiðar.
n. Onnur mál, sem upp kunna að verða borin.
Reykjavík, 19. janúar 1932.
Sijðmk.