Morgunblaðið - 27.01.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.01.1932, Blaðsíða 3
MORGUNfiLAÐIÐ 8 «»• 2 Útgef.: H.f. Arvakur, Rejrkjaylk. • Rltatjörar: Jön KJartansson. Valtýr Stefánsson. • Rltstjörn og afgrelOsla: Austurstrætl 8. — Slasl 600. • Auglýsingaatjörl: B. Hafberg. • Auglýsingaskrlfstofa: • Austurstræti 17. — Sissi 700. .2 Heimaslmar: « Jön KJartansson nr. 748. • Valtýr Stefánsson nr. 1880. E. Hafberg nr. 770. 2 Askrlftagjald: a Innanlands kr. 8.00 A mánuOl. Utanlands kr. 8.60 á saánuBL • 1 lausasölu 10 aura eintaklB. « 80 aura msB Lesbök. Verblýðsfjalsg segir sig úr Alþýðusambajidinu. Á aðalfundi verklýðsfjelagsins í Húsavik nyrðra, sem haldinn var í fyrrakvöld, voru bornar fram til- lögur um það, að fjeilagið skyldi segja sig úr Alþýðusambandi ís- land og úr Verkalýðssambandi Norðurlands. Tillagan um að fjelagið segði sig úr Alþýðusambandinu, var sam- þjrkt með 62 atkv. gegn 21. Hin tillagan, um úrsögn úr Verk iýðssambandinu, var feld með 58 -atkv. gegn 26. Slysfarir í U. S. A. „Banatilrceðið,< uið ísleif Högnason. Kúlan, sem fara átti gegn um glerrúðu af suo miklu kasti, að aðeins lítið gat uarð eftir á rúðunni, komst ekki gegn um gluggatjalðið! Síðdegis í gær sendu komm- lægt. íbúðarhús ísleifs er á af- únistar hjer í bænum út fregn-. viknum stað; bjart tunglskin miða með geysistórri yfirskrift | var þessa nótt. svohljóðandi: „Banatilræði við Isleif Högnason, foringja verka Svo sem fyr greinir, kærði ísleifur þetta fyrst 12 tímum Þar sem hnefarjetturinn er leyfður. „Rjettlætishugsjónir" dómsmálaráðherrans. „Vörður laga og rjettar“, dóms- forkólfarnir ekki skuldbinda verka Chicago í jan. United Press. FB. 34.000 manneskjur biðu bana í Bandaríkjunum árið 1931 af völdum bifreiðaslysa, samkv. skýrslum, sem United Press hef- ir aflað sjer. Á þessu eina ári biðu því fleiri manneskjur bana í Bandaríkjunum en fjellu af her Bandaríkjanna í heimsstyrj- öldinni. Skýrslur frá 27 ríkjum og 12 stærstu borgunum leiða í Ijós, að bifreiðarslysum fjölgar mjög. Dauðsföll af völdum bif- reiðarslysa jukust um 2.5% árið sem leið. — I Chicago biðu 1.100 manns bana af völdum bifreiðaslysa 1930, en 1266 ár- ið sem leið. Of hraður akstur er tíðasta orsök bifreiðarslysa. Ó- gætilegur akstur virðist aukast eftir því, sem þjóðvegirnir eru bættir og auknir. lýðsins í Vestmannaeyjum. — eftir, að verknaðurinn átti að Skotið á hann kl. 1 í nótt, gegn; gerast. Hann hafði heldur ekki Bretar borga lán. London, 26. jan. United Press. FB. Opinberlega tilkynt að Englands banki ætli þ. 1. febi'úar að greiða •að fullu lán þau, sem bankinn fekk hjá Federal Reserve Bank í Banda víkjunum og Frakklandsbanka. — Lán þessi, bvert um sig, nema 15 miljónum sterbngspunda. Tilkynt ■er, að lánsgreiðslur þessár leiði ■ekki af sjer neina minkun á gull- forða bankans. — Lán þessi voru upphaflega veítt í ágústmánuði ■síðastliðnum td verndar sterlings- pundinu, til þriggja mánaða, en því næst var lánið framlengt til þríggja mánaða. Gengi. London, 25. jan. Mótt. 26. jan. Uníted Press. FB. Gengi sterlingspunds, er viðskifti hófust, 3.42V2, miðað við dollar, en 3.44, er viðskiftum lauk. New York: Gengi sterlings- punds: $ 3.43%—3.43%. gætt þess, að hafa alt óhreyít í stofunni, þegar rannsóknin færi fram. Stúlkan, sem gerði hreint í stofunni, var búin að taka þar til, þegar rannsókn fór fram. Hún bar fyrir rjetti, að hún hefði orðið vör við smá- glerbrot innan við rúðuna, ann- að ekki. Enga kúlu fann hún, eða nein vegsummerki eftir hana. Við rannsóknina upplýstist 1 enn fremur, að lítið gat (7 mm. að stærð), eins og eftir kúlu, var á rúðunni. Rúðan er úr svo nefndu „vitagleri", og er nokk- uð þykk. Sama og ekkert var sprungið út úr rúðunni, út frá gatinu. Upplýst er, að gluggatjald, þjett (úr pappa eða vaxdúk) var fyrir glugganum, og dreg- ið niður, þegar skotið átti að koma inn um gluggann. En það einkennilega kemur í ljós, við rannsókn, að ekkert gat er að finna á gluggatjaldinu. Kúlan hefir því aldrei komist inn úr ! gluggatjaldinu, heldur hefir utn glugga á heimili hans“. Kemur því næst átakanleg lýs ing á verknaðinum á þessa leið: ísleifur var staddur á heimili sínu kl. 1 um nóttina, ásamt nokkrum ungum kommúnistum. Ljós var í stofunni, og gekk ís- leifur um gólf. Er skugga Is- leifs bar í gluggatjaldið, var skotið á hann gegn um glugg- ann, en kúlan hæfði hann ekki. Þá segir fregnmiðinn, að rann- sókn sje hafin, og bendi alt til þess, að „tilræðismaðurinn" hafi skotið úr riffli. Loks segir fregnin: „Upplýst er nú, að um sama leyti og tilræðið var fram- ið, var verið að ljúka fundi, sem stórútgerðarmenn hjeldu í Breiðablik“. Menn eiga, svo sem ekki að þurfa að vera í vafa um, hvar sje að leita „tilræðis- mannsins“. Alþýðubl. kemur út skömmu eftir, að fregnmiði kommúnista var borinn um bæinn. Þar birt- ist greinarstúfur með fyrirsögn- inni: „Morðtilraun í Vestmanna eyjum“. Segir blaðið því næst , , ,.. * , .. fra atburði þessum, en bætiri .... við, að litlu hafi munað, að Í,- """' »« í'uísatj.ld,- ... , „. „ ... ms. — Engm ummerki fmnast ieifur hafi orðið fynr skotmu.U , . . ... , , . ,. , ,, ., ,, 1 1 stofunm eftir kuluna — og Þanmg var mal þetta flutt kulan fmst hvergi. málaráðherrann, skrifar grein imd- i,- dulnefni í Tímann, þar sem hann ásakar „öfgaflokkana“ er liann svo nefnir fyrir yfirgang og frekju í kaupdeilumálum. Er hann hefir lýst aðgerðum þessara flokkj eins og honum þykir best henta, fer hann svofeldum orðum um sinn eigin flokk: „Aðstaða Framsóknarmanna er glögg 0g ljós.-------Framsókn- ar menn vilja að lögin gangi jafn:- yfir alla, hvort sem það snertir svik um mæli eða vog, innbrot, árásir á borgara landsins á götum úti eða í húsum inni“. Þannig skrifar sjálfur dóms- málaráðherrann um aðgerðir rjett- vísinnar í sambandi við kaupdeii ur. Þannig var frásögn bæjarfó- getans eftir rannsóknina í gær. Reykvíkingum í gær. Samtal við bæjarfógetann ______ í Vestmannaeyjum. j Ekki er ástæða tn að gegja Morgunblaðið átti tal við bæj- margt, að svo komnu máli, um arfógetann í Vestmannaevjum „morðtilraun“ þessa í Vest- síðdegis í gær, til þess að fá upplýsingar um ,,banatilræðið“ og ,,morðtilraunina“ við ísleif Högnason. Frásögn sú, sem hjer fer á eftir, byggist á samtali við bæjarfógetann. Kl. milli 12 og 1 í gærdag barst bæjarfógeta kæra frá ís- leifi Högnasyni. Segir í kær- unni, að kl. um 1, aðfaranótt þriðjudags, hafi verið skotið inn um rúðu á stofu á heimili Is- leifs, þar sem hann var staddur inni. Ljós hafi verið í stofuimi, því að aðkomumenn hafi verið þar heima á fundi. Við rjettarrannsókn, sem fram fór í gær, upplýstist, að a^komumenn þeir, sem höfðu mannaeyjum. Sem betur fer, hefir líf Isleifs Högnasonar ekki verið í hættu. Þegar fregnin um „banatil- æðið“ og „morðtilraunina“ barst hingað í fregnmiðum í gær, sló óhug á Reykvíkinga. Er virkilega ’svo komið, hugsuðu menn, að stjettahatrið sje orðið svo eitrað í voru landi, að menn veigri sjer ekki við að fremja morð á andstæðingum sínum. Þannig leit þetta út, eftir fregn miða kommúnista að dæma. En rannsóknin í Eyjum, sú sem fram fór í gær, bendir ekki til þess, að hjer hafi verið fram- in morðtilraun. Hitt er ekki upp lýst enn þá, hvernig í máli þessu verið inni hjá ísleifi, voru komn' liggur. Verður því að krefjast ir út í anddyri hússins og þess, að mál þetta verði rann- bjuggust til heimferðar, þegar skotið átti að ríða af. Enginn þessara manna leit út, til þess að aðgæta, hvort maður væri þar á ferli. Það var ekki fyr en nokkru síðar, að mennirnir fóru út, og sást þá enginn, þar ná- sakað til hlítar, uns það upp- lýsist til fulls, hvað hjer hefir 1 raun og veru skeð, og að hin þyngsta hegning komi þeim til handa, sem sekir kunna að reyn ast, hverjir sem þar hafa verið að verki. En hvernig fæst þessi fallega lýsing ráðherrans á rjettlætishug- sjón „Framsóknar“-manna stað- st dóm reynslnnnar í þessum efn- um? Tökum tvö dæmi. Það var laust fyrir jólin 1930, að kaupdeila reis upp hjer í bæn- um milli forkólfa sósíalista ann- ars vegar og Sambands ísl. sam- vinnufjelaga hins vegar. DeiU þessi var um kaupgreiðslu við garnahreinsunarstöð Sambandsins. Við stöð þessa unnu um 30 stúlkur og vav kaupið 70 au. á klst. Þetta kaup þótti forkólfum Sósíalista of lágt, og kröfðust, að það yrði hækkað upp í 80 au. á blst. Sam- bandið vildi ekki verða við þess- ari lrröfu og hófst þá vinnu- stöðvun. En liðsmenn sósíalista-for- kólfanna voru ekki aðgerðarlausir á meðan. Þeip frömdu húsbrot á garnastöðinni og stórspiltu ýms- um verðmætum bænda, sem þar voru. Við þessar aðfarir harðnaði deilan mjög og leit um t.íma út fyrir, að draga mundi til full- komins fjandskapar milli Sam- bandsins og sósíalista. En þetta fór mjög á annan veg. Ríkisstjórnin skarst í leikinn. Ekki þó með þeim hætti, að draga ofbeldsmennina til ábyrgðar fyriv hiísbrotið og spillinguna á verð- mætum bænda, heldur skipaði hún Sambandinu að láta tafar- laust undan kröfum sósíalista- broddanna og draga strik yfir öll unnin spjöll'. Bændur gátu eðli- lega illa sætt sig við þessa lausn málsins, en engu varð um þokað. ,,Rjettvísin“ hafði ákveðið, að hnefarjettur sósíalista skyldi ein- ráður í þessu máli. Kaupdeila reis á Hvammstanga á síðastliðnu hausti, á þeim tíma, sern bændur voru í óða önn að koma frá sjer hailstáfurðum sínum. Deila þessi var ekki fyrst og fremst um kaupgjaldið sjálft, lield- ur um hitt, hvort bændum í Húna- þingi væri frjálst, að vinna sjálfir að fram- og uppskipun sinna vara. Forkólfar sósíabsta vildu ekki leyfa bændum þetta, heldur sjálfir vera algerlega einráðir í þessu efni. — Samkvæmt kröfu forkólfanna máttu bændur því að eins vinna, að verkalýðsfjelagið á staðnum lýðsfjelagið til að vinna, er bænd- ur þyrfti á vinnunni að halda. Bændur í Húnaþingi gátu ekki unað slíkri kúgun, og neituðu kröfu forkólfanna. Þá gerðist það, að svokallað Verkamálaráð Alþýðu sambands íslands fýrirskipaði, að sigbngabann skyldi lagt á Hvamms tanga. Bændum skyldi á þann hátt varnað, að köma frá sjer afurðum. Skip Eimskipafjeilagsins, sem tók afurðir bænda á Hvammstanga var óðara sett í ,,bann“ og „handaflið“ óspart notað. Bændur kærðu framferði Verka- málaráðsins til ríkisstjórnarinnar og báðu um vernd. En ríkisstjórn- i;: sinti ekki þeirri kröfu. Þvert á móti ljet hún það viðgangast, að skip Eimskipafjelagsins var sett í bann. Og ekki nóg með það. Ríkis- stjórnin hafði ekkert við að at- hnga, að Ríkisútgerðin neitaði að flytja vörur frá eða til Hvamms- tanga. Hjer var það enn linefa- rjettur sósíalista-broddanna, sem fekk að ráða. Þessi dæmi ættu að nægja til þess að sýna mönnum og sanna, að í kaupdeilumálum liefir sjálf ríkis- stjórnin veitt sósíaHstabroddnunm ótakmarkað vald til þess að beita hnefarjettinum í slíkum málum. Borgararnir hafa enga vernd get- að fengið hjá því opinbera gegn ofbeldisverkum sósíalista. Og þeir hafa eúgar bætur fengið fyrir unn- i" tjón af völdum þessara manna. Þannig er dómur reynslunnar. Og fara þá ekki að verða hlægileg skrif dómsmálaráðherrans, þar sem hann er að tala um, að „Fram- sóknarmenn vilja að lögin gangi jafnt yfir alla“? Hnefarjetturinn í liöndum sósí- alista er leyfilegur og löglegur, að dómi ríkisstjórnarinnar. En vilji borgararnir gjalda líku líkt, þá fordæmir stjómin þann verknáð. Þannig eru „rjettlætishugsjónir“ dómsmálaráðherrans. Nankingstjórnin í Kína fer frá. Slianghai, 25. jau. Sunfo, forseti framkvæmdaráðs Nankingstjómarinnar, og því í rauninni stjórnarforseti hefir beð- ist lausnar. Huan g-ham4iang, f j ármá laráð- herra, hefir beðist lausnar. — Hann var stnðningsmaður Sunfo. Fangelsisuppreisnin. Princetown, 25. jan. Mótt. 26. jan. * United Press. FB. Vegna ástandsins í Dartmoor- fangelsi hefir 100 manna herliðs- flokkur verið vendur frá Ply- mouth. Þegar herliðið kom til Dart rnoor, voru hermenn settir á vörð hringinn í kring um fangelsið. Leikhúsið. óperettan „Lagleg stúlka gefins“ verður sýnd annað ' leyfði það. En hins vegar vildu kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.