Morgunblaðið - 27.01.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.01.1932, Blaðsíða 4
4 Túlipanar, nýútsp ungnir í öllum litum koma daglega. — Boeskov, Laugaveg 8. Nokkurir smekklegir grímubún- ingar til leigu. Ingólfsbvoli, I. heefi. (Lampaskermaverslunin.) Nýtt! Frönsk brauðblóm á kjóla og blúss»ur í fallegu úrvali. Rigmor Hansen, Aðalstraai 12. Heimabakaðar kökur fást hjá Guðmundu Nielsen, Aðalstræti 9 ,(býnt upp tvo stiga). Sllfurtóbaksdósir fundn- ar, vitjist á Hverfisgötu 96. Illndravinaflelag íslands Síðastliðinn sunnudag var stofn- að fjelag með áðurgreindu nafni. — Tilgangur þessa fjelags er, að hjálpa blindum á allan þann hátt, <*em gjörlegt þykir, t. d. að gang- •ast fyrir skólastofnun hanna blind- ura mönnum, j)ar sem j>eir gætu fengið allan ]>ann besta undirbún- ing undir hina erfiðu lífsbaráttu Aiína. — Koma á stofn vinnustofu fyrir blinda, og kenna þeim allar |>ær iðngreinir, sem hentugast er fyrir þá að læra. Einnig að ann- a&t söilu á vinnu þeirra. Utvega blindum bækur, sem þeir geta les- ið á íslenska tungu og yfirleitt reyna að ljetta þeim lífsbaráttuna á allan iiátt. Á fundi þessum voru fjelagslög samþykt og stjórn kos- in og hltitu j>essir kosningu: síra Sigurður Sivertsen prófessor, for- maður, frú Margrjet Rasmus, for- stöðukona, fjehirðir, frk. Halldóra Bjarnadóttir kensllukona. ritari, hr. Sigurður Thorlacius skólastjóri, ritari og Þorsteinn Bjarnason iðn- aðarmaður, framkvæmdarstjóri. Á stofnfundi ]>essum gerðust 52 fje- lagar og síðan hafa 50 manns skrit’ að sig á fjelagsskrá hjá einum stjórnenda. Til ljettis fyrir þá, sem gerast vilja fjelagar og styðja göf- ugt málefni, liggja frammi áskrift- ariistar hjá bókaversl. E. P. Briem, bókaversl. Sigfúsar Eymundsson- ar, afgr. Álafoss og Körfugerð- inni. — Það er tekið fram í lög- um fjelagsins, að allir geti orðið fjelagar sem greiði minst kr. 2.00, — Æfifjelagar geta þeir einnig orðið sem greiða í eitt skifti fyr- ir öll, minst kr. 30.00. Önnur fje- lög, sem styrkja vilja starfsemi þessa geta sent fúlltrúa á fjelags- fupd, með ]>ví að leggja víst ár- legt gjald í félagssjóð. Hjer er svo mikið mannúðar og, nauðsynjamál á ferðinni, að all- ir ættu að styrkja það. -------4WÞ------— Hestburðirnir. nauður bóndi, eyfirskur komst í etdiviðarþrot. Fjekk hann loforð fyrir tveim eldiviðarhestburðum hjá efnuðum nágranna. sem eigi var talinn stórgjöfull. Þeir hjálp- uðuíít. að því að láta eldiviðinn upp á hestana. Þá sagðist efnabóndinn hafa hugsað sjer. að gefa hinum, annan he(?tburðinn. — Guð launi þjer höfðingsskap- ínn, sagði viðtakandinn, en, bætti Itann við, verður hinn þá ekki ó- guðlega dýr? MisDyiming i ketti. Að gefnu tilefni eru allir. þeir, sem ketf i eiga, ámintir um að gæta þeirra sem best. Ástæðan er sú, að fyrir rúmri viku var köttur einn í vesturbæn- um annaðhvort sparkaður, eða barinn svo, að honum var ekki lífs auðið. Mönnum kann ef til vill að finnast þetta litlu máli skifta — eitt kattarlíf — en það er ekki lif dýrsins, sem hjer skiftir mestu máli, heldur sú svívirðilega með- ferð, sem dýrið hefir orðið fyrir, eða mundi sú manneskja óska að fá endurgoldið það högg, sem hún greiddi kettinum. Eg býst við ekki — því ekki lýsir verknaður þessi svo miklum dug, að nokkur vilji leggja sig niður við að fást við þann, er slíkan verknað fremur. Undir hvaða kringumstæðum kötturinn hefir fengið þennan á- verka er ekki kunnugt, enda skift- ir það engu máli. Misþyrmingin er nóg og talar sinu máli. Yera má að kötturinn hafi átt í erjum við annan kött, og var þá nóg að skilja þá í sund- ur með köklum vatnssopa. Slíkt gat hvorugan skaðað. Menn, sem farið er illa með á einn eða annan hátt, geta borið hönd fyrir höfuð sjer, eða þá kært ofbeldið sjeu þeir ofurliði bomir. Verði þeir fyrir meiðslum geta þeir sagt frá líðan sinni, með þess- um mikla yfirburði, sem mannin- um er gefinn, að vera máli gædd- ur, og geta látið í ljósi hugsanir sinar. Þetta vantar dýrin, og þegar þau eru hart leikin af manninum, þá verða þau að bera harm sinn í hljóði, og oft að kveljast þeim kvölum, sem enginn maður fær lýst. Reykvíkingar eru hjálpfúsir menn, og fljótir til, ef skjóta þarf saman handa einhverjum, er bógt á. Slíkt er auðvitað mjög þakkar- vert, en hins vegar ber að minn- ast minsta vinarins — mállausa dýrsins — því þótt það vanti mál - ið, þá hefir það sínar tilfinningai-. Frá vinum kisu. ------------------ Bjargráðafrumvarp Hoovers. Washington 23. jan. United Press. FB. Hoover hefir gefið út tilkynn- ingu um tilganginn með frum- varp það, sem samþykt hefir verið til þess að reisa við at- vinnu- og fjárhagslífið. Tilgang- urinn mjeð frumvarpinu er m. a. að efla lánstraust og banka- starfsemi og styrkjá járnbraut- irnar, til þess að viðskifti geti farið fram óhindrað á eðlileg- an hátt, og án þess að lamast, vegna ótta og óvæntra atvika, sem ella kynni að hafa slæm á- hrif á atvinnu og viðskiftalífið i landinu. — Forsetinn hefir nú skrifað undir viðreisnarfrum- varpið. ...» ' --------* • • Sjómannakveðja. Lagðir af stað til EngHands. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Þorgeirf skorargeir. Betanía, Laufásveg 13. Fundur í kvöld kl. Sy2. Framhald á Sundar Sing. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ lólin í Finnlanöi. Politiken (29. des.) segir frá því, að ódæma drykkjuskapur hafi verið um síðustu jói í Finn- landi, og mörg hryðjuverk verið unnin. í einu númeri af finsku blaði var þetta talið upp: 1. Tveir menn drápu bróður sinn, aðfangadagskvöldið. 2. Fullur maður réðist á stúlku sama kvöld. 3. 297 drukknir menn teknir fastir, samá kvöld. 4. Maður í Viala drap bróður sinn. 5. Maður drepinn með eitruðu áfengi. 6. Maður drepinn í Terijoki. 7. Fullur maður stingur ann- an með hníf. 8. Fullir menn berjast með öxum. 9. Maður gerður að athlægi af því hann vildi ekki kaupa spíritus. 10. Smyglarar eltir fyrir utan Helsingfors, og ljet einn lífið. Þessar fregnir flutti blaðið á -einum degi. Það er ekki lítið ilt, sem getur af því hlotist, er tvær vitleysur legþja saman: drykkjuskapar- vitleysan og bannvitleysan. G. H. —--------------- Þögul umferð. Þess liefir áður verið getið, að hreyfing hefir myndast fyrir því erlendis, að gera umferðina á göt- um borganna svo hljóða sem unt er. — Finnar urðu meðal lnnna fyrstu, sem gerðu tilraun í þessa átt og fyrirskipuðu að bílar skyldu ekki nota hljóðhornið nema um a'lgerða undantekningu væri að ræða. Danska blaðið „Politiken“ flyt- ur 31. f. m. umsögn um málið eftir manni, sem nýkominn er frá Hels- ingsfors, og segir hann að menn þurfi ekki að vera lengi í þeirri borg fyr en þeir sjeu orðnir áhang- endur þess, sem Finnar kalla „den tysta trafiken“, einkum ef menn komi af götum Kaupmannahafnar með þeirri djöflakonsert, sem þar sje af bílöskri í öllum hugsanlleg- um tóntegúndum. Það þarf ekki að talsa fram, segir hann enn- fremur, að þögla umferðin skerpir stórum athyglina bæði hjá bíl- stjórum og gangandi fólki. Hljóð- merki er ekki einu sinni gefið þegar ekið er fyrir horn. Á þeim tveimur árum, sem liðin eru síðan þessar reglur voru teknar upp, hefir allri umferðarmenningu stór- llc-ga farið fram. Auðvitað ná regl- urnar lengra en til bílanna. Mó- torhjól mega alls ekki fara um göturnar nema þau hafi hljóð- deyfi, og hestvagnar verða að fara hægt nema þeir sjeu á gúmmíhjól- um. Árangurinn af þessari tilhög- un er, ekki einungis sá, að menn eru nú mestmegnis Iausír við hinn taugaslítandi götuliávaða, heldur hefir bílslysum fækkað um alt að þvi helming, eða um 45%, og þó hefir bílanotkun farið í vöxt á þessum sama tima. Þrjár borgir í Danmörku, Odense, Horsens og Slagelse, hafa sett reglu um hljóða umferð, óg fylg- ir sögunni, að árangurinn sýnist ætla að verða álíka og í Hels- iugfors. Þa>*f ]>á varla að sökum una til viðtals á morgun kl. 5.. Fermingarbörn síra Bjarna Jóns- að spyrja, að siðurinn breiðist son að koma í kvöld kl. o. fliótileo-n ót Skólaskýrslur Laugarvatnsskóla °_____________________ jfyrir árin 1928—1931, hafa Morg- unblaðinu verið sendar. Eru þær allar í einni bók. í henni eru ým- LJQQDOR. issar myndir frá skólalífinu og ----- starfi nemenda — bókbandi, steina Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5) : steypu, Lanclavinnu, íþróttum Síðasta sólarliring lxefir verið mikil (fimleikaflokkar, sund og skíða- rigning á S- og V-landi samfara ferð) o. fl. allhvassri S-átt og 8 st. hita. Norð- i ísfisksala. Alinbjörn hersir seldi an lands og austan hefir verið nýlega í Húll fyrir 961 stpd. Er álíka hlýtt í dag, en minni úrkoma.'það fyrsti íslenski togarinn sem Vindur er nú víða orðinn SV-lægur en víðast hægur. Vestan lands hefir heldur kólnað, hiti 1—6 st., en á Austfjörðum er alt að 9i—10 st. hefir selt þar nú um langt skeið. Þórólfur seldj afla sinn á mánu- daginn fyrir 1287 stpd. Júpíter fyrir 2025 stpd. og Draupnir (báta- hiti. Loftþrýsting er mjög há yfir fisk af Akranesi) fyrir 1176 stpd. Bretlandseyjum (alt að 787 mm.), HáskólafyTÍrlestrar próf. Ágústs. en fyrir norðan og vestan land eru H. Bjarnasonar um vísindalegar lægðir, og suðvestan af hafi mun nýjungar. Næsti fyrirlestur verður ný lægð vera að nálgast. Þaðan fluttur í dag kl. 6 í háskólanum.. hafa að vísu engar fregnir borist, en mestar líkur eru til þess að S-átt og þíðviðri haldist hjer á landi eða minsta kosti næsta sólar- hring. öllum heimill aðgangur. Skátafje/ögin lijer í Reykjavík heldu hina árlegu skemtun sína 22, þ. m. í Iðnó. Stóðu öll fjelögin að skemtuninni í sameiningu, og voru sýningum. Sjerstaklega má nefna frumsaminn sjónleik eftir einn fje- lagann, og ljek höfundurinn aðal- hlutverkið, og tókst með ágætum vel. Var og leikur hinna ileikend- anna góður, nema hvað helst að þau fylgdu ekki eftir f fjöri og hraða, sem er nauðsynlegt f slíkum smáleikjum. Var óspart klappað og hlegið af áhorfendum, bæði meðan leikurinn stóð yfir og að leikslok- um. Munu áhorfendur liafa skemt sjer mjög vel, og væri óskandi að skátar hefðu oftar slíkar skemtan- i. til útlanda, með þann farm, sem hann ' liafði fengið, en það mun hafa verið nær fullfermi. „Minnie“ komin fram. í fyrra kvöld, rjett eftir að útvarpið hafði norðanverðum í dag. Sáum hvorki uafn nje númer, en var líkur „Minnie“. VjeHn var í gangi. Bát- urinn helt suður fjörðinn og virtist alt vera í góðu lagi. — Skeyti betta kom td loftskeytastöðvarinn- ar kl. 9.15 og sýnir það best hvert gagn má verða að útvarpinu undir sl'íkum kringumstæðxrm. — Menn vissu ekki til að neinn annar stór vjelbátur gæti verið á þessum slóð- um ,og voru því engar ráðstafanir gerðar til leitar í gær, enda kom báturinn heilu og höldnu tid Sand- gerðis þá um daginn. Er ekki kunn ugt hvað hann hefir tafið, en senni- lega hefir það verið veður. — „Minnie“ lijet áður „Úlfur“ og átti bá heima hjer í Reykjavík. Skipafrjettir. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn og Brúarfoss. — Goða- foss var á Reyðarfirði í gær, en Lagarfoss á Norðurfírði. — Sel Veðurútlit í Rvík í dag: S-átt, skemtikraftarnir eingöngu slcátar. stuAdum allhVasst. Þíðviðri. Voru skemtiatriðin hin fjölbreytt- Merktir fuglar. í haust var skot- ustu og mörg þeirra prýðilega af' inn merktur hrafn hjá Skerjafirði, hendi leyst. Má þar nefna tvísöng en ræfill af öðrum merktum hrafni og samspil, en mest bar á leik- fanst ofarlega á Rarigárvöllum > haust. Þessir hrafnar voru báðir merktir 28. júní 1931 hjá Vatna- garði í Rangárvallasýslu. Merkt stokkönd, sem skotin var í fyrra á Skerjafirði, var merkt 25. júlí 1930 í grend við Húsavík. „Ve9tri“. Útskipun á fiskinum í Keflavík var lokið kl. 4 í fyrradag. Fór Vestri eftir það frá Keflavík, en lagðist undir Vogastapa vegna óveðurs. Búist var við ]>ví, að liann muncli koma hingað í fyrra- dag og höfðu bollsar viðbúnað til þess að taka á móti honum. jir, sem mundu óefað opna augus Heldu margir þeirra vörð niðui hjá |almennings fyrir hinni fögru og höfn og gáfu sjer ekki tíma til þess heilbrigðu hugsjón skátanna. Skát- að fara heim að borða um kvöldið, ^ar, þökk fyrir skemtuuina. O. J„ en þá sendi „Dagsbrvin“ þeim vín- j Útvarpið í dag: 10.15 Veður- arbrauð, svo að þeir sáluðust ekki jfregnir. 16.10 Veðurfregnir. 18.15' úr hungri. (Sumir segja að það jHáskólafyrirlestur. (Ágúst H- hafi verið vegna þess, að formaður Bjarnason). 19.05 Þýska, 1. fL „Dagsbrúnar1 ‘ hafi verið einn í 119.30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, 1. varðliðinu). Sennilega hefir vörður.fl 20.00 Klukkusláttur. Erindi r verið haldinn alla nóttina, en ekki Ærá útlöndum. (Síra Sigurður Ein- kom „Vestri“. — í gær frjettist arsson). 20.30 Frjettir. 21.0Þ svo að hann væri lagður af stað Grammófónhljómleikar. Óperulögr Chaliapine syngur; Dauði Do» Quixote, úr óperunni „Don Quix- ote“, eftir IMassenet, Ridda e fuge* infernale og Son lo spirito ehe’ nega, úr „Mefistofdle“, eftir Boito, tilkynt að menn væri orðnir hrædd Blindi plægingamaðurinn, eftir ir um vb. „Minnie“ kom loftskeyti Clarke og Eg vildi að eg gæti lýst frá „Max Pemberton" og var á í söng, eftir Malashkin. Amelite- þessa leið : — Fórum fram hjá stór- Galli-Curci syngur: Skuggasönginn um alhvítum báti á Breiðafirði úr „Dinorah“, eftir Meyerbeer, Sempre libera og Addio del pas- sato, út- „La Traviata“, eftir Verdi. Brandenburger-Konzert, eftir Bach Trúlofun. Laugardaginn 23. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ung- frú Milly Eiríksdóttir og Gísli Magnússon frá Stokkseyri. Ægir var látinn leita að vjel- bátnum Huldu á mánudaginn fyrir utan leitarsvæði Þórs, eða djúpt milli Jökuls og Eldeyjar. Sú leit bar engan árangur. Fermingarbörn síra Árna Sig- urðssonar eiga að koma í fríkirkj,- una. til viðtals á morgun kl. 5. Bómu úr vjelbáiti og burð af stýrishúsi hefir relrið á Akranesi. Ætla menn að hvort tveggja sje úr vjelbátnum „Huldu“ frá Kefla- vik. — Verkamannafjelagið í Siglufirði hjeilt aðalfund sinn í fyrrakvöld. Þar liöfðu kommúnistar 128 at- foss er í Reykjavík og Dettifoss í | kvæði, en alþýðuflokksmenn 178 Hamborg. -jatkvæði. Fermingarbörn síra Friðriks Hall I • • *------- grímssonar eiga að koma i kirkj-l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.