Morgunblaðið - 17.02.1932, Side 3

Morgunblaðið - 17.02.1932, Side 3
VTOROTTNBLAÐIÐ ^ 6 * % t -» m + m i *• 4 % * ■* '■» -» « * * * JftorgtusHttftift tttref.: H.f. Arvakur, Heykjavlk. Rltatjörar: Jön Kjartanaaon. Valtýr Stefánaaon. Hltatjörn og afgrelBala: Austuratrætl 8. — Slasl 100. AuKlýalngastjörl: H. Hafberg. Auglýslngaskrlfatofa: Austurstrætl 17. — Slatl 700. SelBalImar: Jön Kjartanason nr. 74S. Valtýr Stefánaaon nr. 1110. E. Hafberg nr. 770, Aakrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 A mánuOl. Utanlands kr. 2.60 á aaánubl * lausasölu 10 aura elntaklO. 20 aura meO Lsabök. Í,anö5funöur Sjálfstceðismanna. Kl. 10 árd. í gær var fundur settur í Varðarhúsinu. Þar var gengið til nefndakasn- inga. Kosnar voru margar starfs- nefndir landsfundarins, sjö menn í þær flestar. Einn fulltrúi er í hverri nefnd úr fjelögum ungra Sjálfstæðismanna. Erindi Magmisar Jónssonar. Kl. 5 hófst fundur af nýju. — Flutti þá Magnús Jónsson alþm. ítarlegt og einkar fróðlegt erindi um kreppuna og orsakir hennar og var það afburða vel flutt. — Magriús kom víða við. Rakti fyrst sögu heimskreppunnar í stórum dráttum og sneri sjer því næst sjerstaklega að kreppunni hjer hjá okkur. Sú kreppa ætti meginrætur að rekja til stjórnarráðshússins, og megin þáttur hennar væri stjórn- arinnar eiginn syndapoki. Raldi ræðumaður því næst at- ferli stjórnarinnar í fjármálum undanfarin ár og ljet þar tölurn- ar og „verkin tala“. Stjórnin hefði með framferði sínu altaf verið að undirbiia kreppuna, en vissi svo ekki sitt rjúkandi ráð. þegar alt væri að kaffærast. Hjer eru ekki tiltök að rekja þetta ítarlega erindi Magnúsar. En landsmenn ættu vel að kynna sjer það, þegar það verður birt, sem verður innan skamms i Stefni. Umræður urðu síðan um þetta mál. Meðal annars gaf Magnús Uuðmundsson þar eftirtektarverða skýrslu um fjárbruðlið milda 1930. Þinqtiðindi. Kosningar. Þessi fundur er sá lang fjöl- mennasti landsfundur, sem hjer hefir verið haldinn. Skráðir eru b átt á anuað liundrað manns ut- an Reykjavíkur. Næsti fundur verður kl. 5 í dag. franska stjórnin fallin. París 16. febrúar. United Press. PB. Stefna stjórnarinnar í landsmál- um og utanríkismálum yfirleitt, hefir verið rædd í efri deild þings- ins og þareð stjórnin að umræðum loknum beið ósigur við atkvæða- greiðslu (157:134) hefir Laval af- hent Doumer forseta lausnarbeiðni fyrir sig- og ráðuneyti sitt. Doumer hefir kvatt leiðtoga stjórnmála- flokkanna á sinn fund. Búist er við að Laval verði falið að ’mynda stjórn á ný. Tardiéu er iagður af st.að heimleiðis frá Genf. Fundur var settur í sameinuðu þingi kl. 1 í gær og var þá haldið áfram þingsetningarstörfum. Kosningar í sameinuðu þingi. Kosning forseta sameinaðs þings fór þannig, að Einar Árnason var kjörinn með 23 atkv., Jón Þorálks- son klaut 15 atkv., Jón Baldvins- son 3 og einn seðill var auður. — Varaforseti Sþ. var kjörinn Þor- leifur Jónsson með 23 atkv.; Magnús Guðmundsson hlaut 8 at- kvæði, Magnús Torfason 1 og 10 seðlar voru auðir. Skrifarar voru kosnir Jón A. Jónsson og Ingólfur Bjarnarson. 1 kjörbrjefanefnd voru kosnir: Magnús Guðmundsson, Pjetur Magnússon, Sveinn Ólafsson, Guð- mundur Ólafsson og Bergur Jóns- son. — Kosningar í deildum. Að loknum funrii í Sþ. hófust deildarfundir og kosningar fóru þar fram. Efri deild. Forseti Efri deildar var kjörinn Guðmundur Ólafsson með 7 atkv.; Llalldór Steinsson hlaut 6 atkv. og einn seðill var auður. — Vara- forseti kjörinn Ingvar Pálmason með 7 atkv., auðir seðlar 7. — 2. varaforseti kjörinn P. Hermanns- son með 7 atkv.; 7 seðlar auðir. Skrifarar kosnir: Pjetpr Magn- úsáon o'g Jón Jónsson. Neðri deild. Forseti Nd. var kjörinn Jör. Brynjólfsson með 16 atkv.; Magnús Guðmundsson hlaut 7 at- kvæði, en 5 seðlar .voru auðir. — Fyrri varaforseti var kjörinn Ing- ólfur Bjarnarson með 15 atkv., 13 seðlar voru auðir. 2. varafor- seti var kjörinn Halldór Stefáns- son með 14 atkv., Bernharð Stef- ánsson hlaut 2 atkv., en 12 seðlar voru auðir. — Skrifarar voru kosn- ir Magnús Jónsson og Bernharð Stefánsson. N ef ndakosningar. Þegar lokið var kosningum í deildunum Qg hlutkesti hafði farið fram um sæti þingmanna með margs konar verslun, sem því fylgdi, fór fram kosning í fasta- nefndir þingsins. Efri deild. Fjárhagsnefnd: Jón Þorláksson, Irigvar Pálmason, Einar Árnason. Fjárveitinganefnd: Bjarni Snæ- björnsson, Halldór Steinsson, Jón Jónsson, Páll Hermannsson, Einar Árnason. Samgöngumálanefnd: Halldór Steinsson, Ingvar Pálmason, Páll Hermannsson. Landbúnaðarnefnd: Pjetur Magn ússon, P. Hermannsson, Jón J ónsson. Sjávarútvegsnefnd: Jak. Möller, Ingvar Pálmason, Einar Árnason. Mentamálanefnd: Guðrún Lárus- dóttir, Jón Jónsson, P. Hermanns- son. —- Allsherjarnefnd: Pjetur Magn- ússon, Einar Árnason, Jón Jónsson Magnús Torfason fór í enga nefnd, hvað sem því veldur. Neðri deild. Fjárhagsnefnd: Ólafur Thors, 'Magnús Jónsson, Halld. Stefáns- son, Bernh. Stefánsson, Steingr. Steinþórsson. Fjárveitinganefnd: P. Ottesen, Magnús Guðmundsson, Ing. Bjarn- arson, Hannes Jónsson. Lárus Helgason, Bj. Kristjánsson, Jónas Þorbergsson. Samgöngumálanefnd: Jón A. Jónsson, Jóli. Jósefssoii, Sv. Ól., Bergur Jónsson, Svbj. Högnason Landbúnaðarnefnd: Magn. Guð- mundsson. P. Ottesen, Bjarni Ás- ggirsson. Steingr. Steinþórsson. Þorl. Jónsson. Sjávarútvegsnefnd: Jóh. Jós., Guðbr. ísberg, Sv. Ólafsson, Bj. Ásgeirsson, Bergur Jónsson. Mentamálanefnd: Guðbr. ísberg, Einar Arnórssón, Bernh. Stefáns- son. Halld. Stefánsson, Sveinbj. Högnason. Allsherjamefnd: Einar Arnórs- son, Jón Ólafsson, Bergur Jóns- son. Þorl. Jónsson, Sveinbjörn Högnason. Sósíalistar tóku engan þátt í skipun nefnda. Fiskiþingið. FB. 11. febrúar. Fiskiþing íslands, hið 11. í röðinni var sett í Kaupþings- salnum kl. 3 í gær. Þessir full- trúar eiga sæti á þinginu: Fyrir Reykjavíkurdeild: Magnús Sigurðsson bankastjóri Jón Ólafsson bankastjóri. Geir Sigurðsson skipstj. Dr. Bjarni Sæmundsson. Fyrir Sunnlendingafjórðung: Ólafur B. Björnsson kaupm Akranesi. Sigurjón Jónsson fiskimatsm. Reykjavík (vara fulltr. Jóhanns Ingvasonar odd vita í Keflavík, sem druknaði af v.b. Huldu í f. mán.) Fyrir Vestfirðingaf jórðung: Kristján Jónsson frá Garðs- stöðum, erindreki á Isafirði, Kristján A. Kristjánsson póst- afgreiðslumaður, Suðureyri. Fyrir Norðlendingafjórðung: Guðm. Pjetursson útgerðarm. Akureyri. Steindór Hjaltalín útgerðarm. Akureyri. F yrir jAustf irðinigaf jórðung: Sveinn Árnason yfirfiskimatsm. Seyðisfirði. Friðrik Steinsson skipstj. Eskifirði. Fulltrúar mættu allir nema Jón Ólafsson, * sem eigi gat sótt fundinn og Steindór Hjalta lín, sem er væntanlegur til bæj- arins 20. þ. m. Fundarstjóri þingsins var kosinn Geir Sigurðsson, ritári Kristján Jónsson, varafundar- stjóri Ólafur Björnsson, vara- ritari Sveinn Árnason, en þing- skriftir annast Tómas Guð- mundsson cand. jur. Kosið var í eftirtaldar nefnd- ir á fundinum: Fjárhagsnefnd: Magnús Sig- urðsson, íSveinn Árnason, Kr. A. Kristjánsson, Guðm. Pét- ursson og Sigurjón Jónsson. Sjávarútvegsnefnd: Jón Ól- afsson, Ólafur Björnsson, Frið- ^teinsson, Steindór Hjalta- lín, Kristján Jónsson. Starfsmála- og lagabreyt- inganefnd: Kristján Jónsson, Sveinn Árnason, Ólafur Björns- son. Allsher jarnefnd: Geir Sig- urðsson, Kr. A. Kristjánsson, Guðm. Pétursson. Dagskrárnefnd: Dr. Bjarni Sæmundsson, Ólafur Björnsson, Friðrik Steinsson. Á fundinum var lagt fram: Skýrsla stjórnar Fiskif jelags- ins árin 1930—1931. 2) gerðir fjórðungsþinganna, frá í nóv. s. 1. og fundargerð aðalfundar frá 22. jan. svo og ársyfirlit forsetans um sjávarútveginn 1932 og 3) frumvarp til breyt- inga á lögum Fiskif jelagsins. Þingfundir eru háðir í Kaup- þingssalnum og verða fyrst um sinn frá kl. 4—7 daglega. Mönn um er heimilt að hlýða á um- ræðurnar. Búnaðarþingið. Búnaðarþingið var .,ett í fyrra- dag. Voru nefndir skipaðar í gær. Þessir fulltrúar starfa þar: Guðm. Þorbjarnarson, Stóra-Hofi, Páll Stefánsson, Ásólfsstöðum, Jón Hannesson, Deildartungu, Hallur Kristjánsson, Gríshóli, Kristinn Guðlaugsson, Núpi, Jakob Líndal, Lækjamóti, Ólafur Jónsson, fram- kvæmdastjóri, Akureyri, Sigurður Einarsson Hlíðar, dýralæknir, Ak- ureyri, Sveinn Jónsson, Egilsstöð- um, Bened. Blöndal, Mjóanesi. Búnaðarsamband Kjalarnesþings kaus í gær fulltrúa á búnaðarþing, Magnús Þorláksson, Blikastöðum. En karp nokkurt hefir verið um það, hvort þeir Jón H. Þorbergs- son, Laxamýri og Halldór Vil- lijálmsson, Hvanneyri ,sem hing- að eru komnir, til að sitja bún- aðarþing, eigi sæti á þinginu. — Kjörtímabil þeirra talið útrunnið. En á hinn bóginn munu eigi hafa verið gerðar ráðstafanir til þess að kosið yrði að fullu samkvæmt. núgildandi kosningatilhögun. Fundur er í búnaðarþingi í dag kl. 10 árd. Allsherjarverkfall mistekst á Spáni. Madrid, 15. febr. United Press. FB. Allsherjarverkfall var boðað af syndikalistum og verkamönnum í mótmælaskyni gegn því, að bylt- ingasinnar hafa verið gerðir land- rækir. Allsherjarverkfallið virðist hafa farið út um þúfur í flestum stóru borgunum. Víða liafa orðið nokkrar óeirðir. Þannig rjeðist múgur manns á ráðhúsið í Tarrasa snemma í morgun. Óeirðirnar stóðu yfir í tvær klukkustundir. Þrjátíu og t.veir árásarmenn voru hand- teknir. Nokkurar skemdir urðu á húsinu. Árásarmenn og herlið, sem kvatt var á vettvang skiftust á nokkrum skotum. Starfsmenn HIDingis. Þessir liafa verið ráðnir starfs- menn Alþingis af forsetum ölluxt í sameiningu: Skrifstofa og prófarkalestur: Svanhildur Ólafsdóttir, Svanhild- pr Þorsteinsdóttir, Theódóra Thor- oddsen. Skjalavarsla og afgreiðsla: — Kristján Kristjánsson. Lestrarsalsgæsla: Ólafía Einars- dóttir, Petrína Jónsdóttir, sinn hálfan daginn hvor. Innanþingsskrifarar: — Teknir strax Andrjes Eyjólfsson, Lárus H. Blöndal, Magnús Ásgeirsson, Haraldur Matthíasson, Þórólfur Sigurðsson, Kristinn Sigmundsson, Sigurður Olason, Einar Sæmund- scn, Jóliann Hjörleifsson, Björn Haraldsson. Teknir síðar eftir þörfum: Birgir Thorlacius, Hallgrímur Jónsson, Guðrtín Sigurðardóttir, Ragnar Jónsson, Björn Franzson, Sigurður Guðmundsson. Dyra og pallaverðir: Árni S. Bjarnason, Ásgeir Eyþórsson, Hall- dór Þórðarson, Páll Ó. Lárusson, Þorgrímur Jónsson. Símavarlsa: Ingibjörg Pjeturs- dóttir, Kátrín Pálsdóttir, sinn hálf- an daginn hvor . Þingsveinar: Gylfi Gunnarsson, Jón Bjarnason, Jón Hjálmarsson, Skúli Hansen, Þorsteinn Þorsteins- son, Ragnar Árnason. Ritari fjárveitinganefnda: Jónas B. Bjarnason. I Dagbók. Kosningarnar í írlandi. Dúblin 16 .febr. United Press. FB. Þátttaka í fríríkiskosningunum er góð. Kl. 3.30 síðd. höfðu 50% kjósendanna neytt atkvæðisrjettar síns. Urslit. verða kunn á föstudag. Hindenburg í kjöri. Berlin, 15. febr. United Press FB. Ilindenburg hefir lýst því yfir, að hann sje fús til þess að gefa kost á sjer sem forsetaefni á ný. Veðrið í gær: Lægðin sem var nálægt Hvarfi á Grænlandi í gær- kvöldi er nú yfir austanverðu Grænlandi norðvestur af Vestfjörð um. Veldur hún allhvassri SV-átt hjer á landi með rigningu vestan lands. Hiti er ennþá 6—8 stig vestan lands og alt upp í 12 stig á Austfjörðum. Á morgun mun nokkru kaldara Grænlandsloft ná hingað, svo hiti verði um frost- mark á NV-landi og skiirir eða snjójel. Veðurútlit í dag: Stinningskaldi á SV. Nokkrar skúrir eða snjó- jel. Kaldara. Föstuguðsþjónusta í dómkirkj- unni í ltvöld kl. 6. Síra Bjarni JónssOn prjedikar. Föstuguðsþjónusta í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði í kvöld kl. 8V2. Síra 'Jóri Auðuns. Næsti háskólafyrirlestiu* próf. Ágústs H. Bjarnasonar um nýung- ar í sálarfræði er í kvöld kl. 6. Öllttm' h'eimill aðgangur. Slys. Maður að nafni Böðvar Jónsson á Kirkjubóli í Hvítársíðu hrapaði niður stiga og beið bana af. Maðurinn var um sext.ugt. FB. Eldur kviknaði í rafstöðinni í Siglufirði í gærmorgun, snemma. Slökkviliðið var kvatt, á vettvang og tólcst því að slökkva eldinn. Lítils háttar skemdir munu hafa orðið. ,,Aust.firðingur“, blað Sjálfstæð- ismanna á Seyðisfirði fæst á afgr. Morgunblaðsins. Ný blöð komin. Fjelag matvörukaupmanna. Árs- hátíð fjelagsins er í kvöld ld. 7V2 að Hótel Borg og hefst með borð- lialdi. ræðuhöldum og söng. Að- göngumiðar afhendast til kl. 3 sd. Grímudansleikur „Ármauns“ verður haldinn laugardaginn þ. 5. jmars í Iðnó. Nánar auglýst síðar 'hjer í blaðinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.