Morgunblaðið - 17.02.1932, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Eeykjarpípur, í afar miklu úr-
vali og öllum verðum, nú fyrir-
liggjandi í Tóbakshúsinu, Austur-
stræti 17.
Brunatrygging er hvergi trygg-
ari en hjá British Dominious.
Reiðhjól tekin til gljábrenslu,
ódýr og vönduð vinna. Reiðhjóla-
verkst. Örninn, Laugaveg 20. Sími
1161.
Heimabakaðar kökur fást ávalt
hjá Guðmundu Nielsen, Aðalstræti
9, (beint upp tvo stiga). Kvöld-
sala og sunnudagasala. Húsmæður!
Sendið mjer kökukassana ykkar og
látið mig fylla þá fyrir sanngjarnt
verð .
Fyrsta llokks saltað dilkakjöt
fæst í Norðdalsíshúsi. Sími 7.
Vanau sjómann vantar á tryllu-
bát í Grindavík. Upplýsingar á
Bergstaðastræti 29.
Nýkomnir hattar, sokkar, nær-
föt, húfur, manchettskyrtur, vinnu-
föt og fleira, ódýrast og best.
Hafnarstræti 18. Karlmannahatta-
húðin. Einnig gamlir hattar gerðir
sem nýir.
2—3 herbergja íbúð óskar hrein-
leg fjölskylda eftir 14. maí nálægt
aiiðbærmm, helst m( ð nýtísku þæg-
indum. Miðstöðvarvarsla gæti kom-
iS til greina. Húsaleiga greidd fyr-
ir frarn. Slmi 2019.
Lítil búð, með bakherbergi og
helst einhverri geymslu, óskast. —
Tilboi' merkt: „Góður staður“.
sendist A. S. í.
Sendisveinn, duglegur og á-
bygilegur óskast til Hjalta Lýðs-
sonar. Grettisgötu 64.
Nýtt smjör
af strokknum kemur í dag, mjög
ódýrt í stærri kaupum.
Einnig til hamarbarinn stein-
bitsriklingur, roðlaus, mjög
góður á kvöldborðið.
Versl. Björninn.
Bergstaðastræti 35. Sími 1091
Fjallkonn-
sknridnftið
reynist betur en nokkurt annað
dniriduft sem hingað til hefir
þekkst hjer á landi.
Reynið strax einn pakka, og lát-
m reynsluna tala.
Það besta er frá
Efnagerð Reykiavíkur.
Nýstrokkafl
s m j ö r
fri mjólknrbúi okkai
er nú ávalt á boðstól-
nm í ðllnm okkar mjóll
nrbúðnm, svo og versl
uninni LIVERPOOL o|
útbúum hennar.
Mjðlkurfjelag Reykjavfkur.
SIRIUS
súkkulaði og kakaoduft er
tekið fram yfir annað af
þeim sem reynt hafa.
Hið marg eftirspnrða
lohi im'i
IHarmelade
er komið í
Gjalddagi útsvara. Fjárhags-
nefnd bæjarstjórnar leggur til, að
gjalddagar útsvara verði ákveðn-
ir 1. dag hvers mánaðar: Júní,
júlí, ágúst, september og október.
og greiðist fimtungur litsvars í
livert skifti.
Bæjarsjóðxu- og önnur sveitafje-
lög. Fjárhagsnefnd hefir samþ. að
fela lögfræðingi innheimtu úti-
standandi skulda bæ.jarins hjá öðr-
um sveitafjéiögum, sem mest van-
skil hafa sýnt.
Heita- vatnið í Breiðholtsmýri.
Á fundi verkefnanefnd bæjar-
stjórnar 12. þ. m. var samþykt,
að gera 3—4 borholur í Breið-
holtsmýri, sem líklegast þykir að
heitt vatn náist úr. Sama nefnd
tákvað að gera framræsluskurð of-
anvert við Sogaveg fyrir austan
Rjettarholtsveg; einnig að gera
færan Laugarásveg austur frá
Sundlaugarvegi svo og Langholts-
veg; ennfremur að byrja á lok-
i-æsagerð í Breiðholtsmýri og Foss-
vcgi.
Verslunarmannafjelag Reykja-
víkur. í dag bókaútlán og spila-
kvöld.
Skipafrjettir: Gullfoss fer frá
Dutlungar ástarinnar.
— Þjer hafið sennilega aldrei
not af því — en það getur verið
yður til huggunar. Þjer eigið þá 1
fimm liundruð ekrur skóglendis,
þar sem sennilega er enginn dropi
olíu.
Hann rak upp skellihlátur, en
ungu mönnunum stökk ekki bros.
— Takið þið nú vel eftir! Hjer
er þifreið fyrir utan — það er sú
eina sem til er í bænum — og nú
förum við undir eins af stað, svo
það er best að þið kveðjist. —
Klukkan eitt í nótt verðið þjer
fluttir í klefa 101 og síðan getið
þjer verið viðstaddur yðar eigin
útför. Þangað til verðið þjer að
njóta þess skársta, sem fangelsið
befir að bjóða. -Teg verð sjálfur við
flutninginn á milli klefanna og
skal sjá um að alt sje í lagi.
— Jeg ætla að reyna að sofa
yangað til. .Jeg er þreyttur.
— Þjer getið fengið matarbita
yður til liressingar, þegar skift
verður um klefa — og skal ann-
ast um það á skrifstofu minni.
Við ttokum hurðinni og þá vita
engir aðrir um það--------------.
Höfn 20. þ. m. — Goðafoss fór frá
Hull í gær, áleiðis til Reykjavíkur.
— Selfoss fór frá Leith í gær,
áleiðis til Rvíkur. — Dettifoss fer
frá Rvík í kvöld kl. 10, áleiðis
til Hull og Hamborgar. — Brúar-
foss var á ísafirði í gær, á norð-
urleið. — Lagarfoss fór frá Höfn
14. áleiðis til Leith.
Hjúskapur. Á laugardaginn voru
gefin saman í hjónaband af síra
Bjarna Jónssyni, ungfrú Guðrún
Sigurðardóttir og Meyvant Jóns-
son húsgagnasmiður. Heimili hjón-
anna er á Bræðaborgarstíg 36.
Útvarpið í dag: 10.15 Veður-
fregnir. 12.15 Tilkynningar. Tón-
leikar. Frjettir. 12.35 Þingfrjettir.
16.10 Veðurfregnir. 18.15 Háskóla-
fyrirlestur (Ág. H. Bjarnason).
19.05 Þýska, 1. flokkur. 19,30
Veðurfregnir. 19,35 Enska, 1. fl.
20.00 Klukkusláttur. Erindi: Frá
útlöndnm (Vilhj. Þ. Gíslason).
20,30 Frjettir. 21.00 Föstuguðs-
þjónusta í Fríkirkjunni (sr. Árni
Sigurðsson).
Togarinn „Royndin“. í „Poli-
tiken“ stendur eftirfarandi grein :
í desembermánuði 1931 Ijet Stats-
laanefonden selja færeyska tog-
arann „Royndin' ‘ frá V'ági á
nauðungaruppboði. Varð Stats-
laanefonden hæstbjóðandi í skipið,
bauð 68 þúsundir króna. — Á
uppboðinu kom loftskeytamaður-
inn á ,,Royndin“ fram með kröfu
um 2480 kr. ógoldið kaup, og
krafðist þess að fá hana viður-
kenda og sjer greidda af kaup-
verðinu. Statslaanefonden vildi að
eins taka nokkurn hluta kröfunn-
ar til greina og hjelt því fram, að
loftskeytamaðurinn ætti ekki sjó-
veð í skipinu fyrir kaupi sínu
meðain skipið lá í höfn. En nú
hefir Sö- og Handelsretten tildæmt
Jakob Dahl loftskeytamanni kröfu
sína. Skipstjórinn á skipinu, Guð-
mundur Jóhannsson hafði gert
kröfu um sjóveð í skipinu (eða
kaupverði þess) fyrir 5368 krón-
um, þar af 2400 króna uppbót,
sem honum hafði verið heitin fyr-
ir það, að hann fekk ekki að leggja
afla skipsins á land í íslandi,
en varð að sigla með hann til
Færeyja. Sö og Hándelsretten
danska ríkinu, segir „Tingakross-
ur“. —- Að vísu er ekki nema ann-
ar maðurinn færeyskur. Skipstjór-
inn er Islendingur.
Stauning veikur. Samkvæmt til-
kynningu frá sendiherra Dana,
lagðist, Stauning forsætisráðherra
í gær í Kommunehospitalet. —
Gengur að honum hjartaveiklun og
er búist við að liann þurfi að
liggja þar í hálfan mánuð.
Fjelagshlað er Knatt.jpyrnufjelag
Reykjavíkur farið að gefa út. —■
Fer það mjög myndarlega á stað,
er stórt, fjölbreytt að efni og
prentað á góðan pappír. Auk þess
er það prýtt fjölda mynda. Rit-
stjóri og ábyrgðarmaður er Kristj-
án L. Gestsson, formaður K. R. —
Hann segir svo í formála, sem er
ávarp til fjelagsmanna: „ Mörgu
þarf fjelagið að koma í fram-
kvæmd í náinni framtíð. K. R.
þarf að eignast nýtt íþróttahús,
stórt og fullkomið, þar sem hægt
sje að æfa fimleika, glímur, knatt-
leika, róður, tennis og alls konar
frjálsar íþróttir árið í kring. —
K. R. þarf að eignast sumarskála
fram til fjalla. K. R, þarf að full-
komna tennisvelli sína, eignast
fleiri róðrarbáta og róðrarskýli.
K. R. þarf að vinna af alefli að
framgangi sundhallarmálsins og
eitt er ótalið enn: Allir Iv. R.
fjelagar, konur sem karlar, eiga
að læra að fara á skíðum“. — Hjer
er ekkert hik og vel sje þeim fje-
lögum, sem eiga jafn áhugasama
og sívakandi foringja, eins og K.
R. Að fjelaginu muni takast að
koma öllu þessu og meiru í fram-
kvæmd efast enginn um, sem þekk-
ir það og hinn ódrepandi áhuga
og dugnað stjórnar og fjelags-
manna. Á.
Kappglíma Kjósarsýslu fór fram
að Brijarlandi í Mosfellssveit á
'augardaginn. Keppendur voru sex
Hjalt-i Þ'órðarson, sem glímuna
hefir unnið áður, reyndist þar
fræknastur og feldi alla hina og
fekk að sigurlaunum Glímubikar
Kjósarsýslu. Fegurðarglímuverð-
laun voru veitt Grími Norðdalil,
er gekk næstur Hjalta um vinn-
inga.
fjelst líka á kröfu hans, og auk
þessara .kaupkrafa var Statslaane-
fonden dæmt td að greiða hvorum
300 krónur í málskostnað. — Það
er nýtt, sem sjaldan skeður, að
Færejdngar vinni mál á móti
— Jæja þá, herra Harman P.
iCross, ameríski olíukongur. Komið
•þjer með mjer. Nú verðum við að
ná í járnbrautarlestina.
Fanginn rjetti bjargvætti sínum
báðar hendur og sagði með mikl-
um virðuleik:
— Jeg þekki yður ekki, herra,
en jeg veit, að æfi mín endist ekki
til að þekka yður þetta! — Þegar
moigundagurinn er liðinn.-----
— Já, þegar morgundagurinn
er liðinn, höfnm við nægan tíma
til að tala um þetta; greip Ger-
ialt fram í. Þetta sem jeg hefi
gert, hefi jeg gert með fúsu geði.
Og eftir því sem útlítur, um ár-
angurinn, hefir það gengið miklu
betur en jeg bjóst við.
Höfuðsmaðurinn og fanginn
kvöddu og hurðin lokaðist aftur
á eftir þeim. Geráld heyrði fóta-
tak þeirra fjarlægjast og deyja
út í fangelsisganginum.
Klukkan átta kom fangavörð-
urinn aftur með kvöldmat sem var
sömu tegundar og miðdagsmatur-
inn. Gerald gaf honum bendingu
um að fara.
— Ekki svangur?, sagði vörð-
urinn, á þýsku.
Fjelag Sjálfstæðismanna var ný-
lega stofnað í Vestur-Eyjáfjalla-
hreppi í Rangárvallasýslu og eru
meðlimir milli 40 og 50. — Stjórn
skipa: Sigmundur Þorgi'lsson kenn-
ari, Auðunn Ingvarsson, Dalseli og
Leifur Auðunnsson, Dalseli.
Gerald hristi höfuðið. Honum
var það afskaplegur hugarljettir
að geta ennþá talað nokkur orð
við einn meðbræðra sinna.
— Talið þjer þýsku? spurði
hann.
— Dálítið.
— Færið mjer eitthvað annað
að eta. Getið þjer útvegað öl?
Maðurinn rjetti fram höndina
og Gerald helti silfurpeningum í
lófa hans. Skömmu síðar kom hann
aftur með tvær ölflöskur og hálft
brauð.
— Ekki skilja —- — —“ hann
hristi höfuðið; 29 farinn?
Gerald neitaði því.
— Þjer skuluð heldur spyrja
höfuðsmanninn þegar hann kemur
aftur.
— Ekki tala um neitt, sagði
hinn flissandi. Höfuðsmaðurinn
gaf mjer 20 mörk — tuttugu svipu-
bögg, ef jeg tala! Góða nótt!
Hann fór loksins leiðar sinnar
og læsti hurðinni vandlega á eftir
sjer. Gerald át brauðið með góðri
lyst og drakk ölið. Svo blundaði
bann aftur og þegar hann vakn-
aði var klukkan tólf. Nú mátti
hann fara að vonast eftir höfuðs-
mmmmmmmmmamammmmmmmm
Nýjustu og vinsælustu
Slagararnlr j
Bell of Barcelona: Foxtrot.
Eva: Tango.
Vi mödes paa Hawai. Tango.
Svwæet and lovely: Foxtrot.
Marie, Marie : Foxtrot.
Baby ineh suche Anslusch:
Tango.
In Santa Luzia: Tango.
Wunderbar
Europachlagare.
Tre röde Roser: Tango.
Gracia:
Tango.
FJESTA: Foxtrot —
Mars eldspýtnanna.
Besti enski slagarinn, fæst á
nótum og plötum.
Birgðir takmarkaðar.
Hljóðfæra-
húsið
Austurstræti 10.
Útbúið
Laugaveg 38.
Di?anar og ðýanr, ðivan-
teppi og veggteppi.
’úsg:i,:n:;v. f1cyKj::v\} ur.
Vatnsstíg 3. Sími 1940_
lirtiOiiúf.
Skáldsaga eftir
Ján BjQrpsson,
fæst hjá bóksö'Ium og á afgreiðslu
Morgunblaðsins.
Tilbúin:
Sængurver
hv. og misl.
Koddaver
hv. og misl.
Ljerefts lök.
#•
••
•■
Handklæði
hv. og misl.
Vðrnhúslð
og j
ÚTBÚIÐ, Laugaveg 35. *