Morgunblaðið - 25.02.1932, Side 4

Morgunblaðið - 25.02.1932, Side 4
4 4 O R G: NBLAÐIÐ 2—3 herberg-ja íbúð vantar mig 14. maí næstkomandi. Áreiðanleg greiðsla. Upplýsingar í síma 342. kl. 11—2. Viggo Bjerg. Hjvit og mislit efni í upphluts- skyrtur frá kr. 3.70 í skyrtuna. Munstruð efni í skyrtur og svunt- ur. Upphlutsborðar, kniplingar og alt til uppkluta fyrirliggjandi í ,J)yngja, Ingóifsstræti 5. Kvenbolir frá kr. 1.50, kvenbux- ur frá kr. 1.85, náttkjólar frá kr. 3.25. silkinærföt, falleg og ódýr. Telpubuxur, silkijersey, afar ódýr- ar. Versl. „Dyngja*1. Flauelisteygja í upphlutsbelti. Hvítar og svartar pívur í peysu- ermar. Ullarklæði, 2 teg. Silki- ldæði. Versl. „Dyngja“. Kjólkragar, fallegir og ódýrir. Mislitar blúndur og nærföt. Hör- blúndur og handgerðar blúndur í úrvali. Versl. „Dyngja“. Saltfiskbúðin, Hverfisgötu 62. Sími 2098 hefir alt af úrval af nýjum og söltuðum fiski og á Hverfisgötu 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. Tilkynning. Hefi tekið á leigu eitt plan við höfnina. Þar er venju- legast til smáýsa ásamt fleira góð- gæti. Staldrið við um leið og þjer gangið fram hjá. Sími 1402. Hafliði Baldvinsson. Fyrlr 25. kr. getið þið keypt ágætan kjól úr ull, silki Tweed, (kostuðu áður 39 til 85 kr.). Að eins þessa viku. — N I N 0 N — Munið Fisksöluna á Nýlendu- götu 14. Sími 1443. Kristinn Magn- ússon. „Orð úr viðskiftamáli" er nauð- syn'eg handbók hverjum verslun- armanni. ---- Fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Brunatrygging er hvergi trygg- ari en h.já British Dominious. Iteiðhjól tekin til gljábrenslu, ódýr og vönduð vinna. Reiðhjóla- verkst. Örninn, Laugaveg 20. Sími 1161.___________________________ Þráf.t fyrir verðhækkun á tó- baksvörum, eru enn þá nokkrar tegundir. sem við sel jum með sama verði og áður — meðan birgðir endast. Notið tækifærið. Tóbaks- húsið, Austurstræti 17. Fyrsta tlokks saltað dilkakjöt fæst í Norðdalsíshúsi. Sími 7. Ódýrt: ísl, smjör 1.60 pr. V% kg., ódýrara í stærri kaupum. Rjómabússmjör 1.75 Vi kg. ísl. egg, riklingur ham- arbarinn í pökkum. Kæfa, afhragðs góð. TiRiRflWat l.augravoír 6?. Sfmi 2393 Jón Baldvinsson lýsti í örfáum orðum afstöðu Alþýðuflokksins og vísaði til ræðu Har. G. í Nd. Því næst var frv. samþ. með samhlj. atkv. við allar umr. og afgreitt, sem 'lög frá Alþingi. Var það síðan símað út til kon- ungs til staðfestingar og hefir því öðlast lagagildi. — - - ----------- □agbók. Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5): Vestan lands er S-kaldi og þykkt loft, en stilt og bjart veður austan lands. Hiti er víðast 7—8 st. Við S-Grænland er alldjúp lægð, sem hreyfist hratt N-eftir, mun herða á S-áttinni hjer á landi næsta sólarhring og valda rigningu á S- og V-landi. Veðurútlit í Rvík í dag: All- hvass S. Rigning öðru hvoru. Dagskrár Alþingis í dag. Efri deild: Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 45, 15. júní 1926, um almannafrið á helgidögum þjóðkirkjunnar. — 1. umr. Neðri deild: Frv. til 1. um |breyt. á 1. nr. 16, 20. júní 1923, um varnir gegn kynsjúkdómum. — 1. umr. Jörð. 2.—3. hefti fyrsta árgangs nýkomið til blaðsins. Efni m. a.: Indland og Indverjar. í gamla daga. Læknisdómur náttúrunnar. Tannpína og taugaveiklun. Alhæf- ing mataræðis á íslandi. Líkams- rækt. Eðlisrækt. Út Tídægru Boccaccio. Byrjun á þýðing á bók- inni „Kristur á vegum Indlands“ o. m. fl. Saklausi svallariim, leikur Menta skólapilta verður leikinn í Iðnó í kvöild kl. 8V2. Leikkvöld Menta- skólans hafa verið vinsæl hjer í höfuðstaðnum síðustu 50 árin. Guðný Patursson, kona Jóannes- ar Patursonar kóngsbónda, kom hingað til bæjarins með Lyru sein- ast. _ — Súðin, liið aldraða skip, fór hjeð- an í gær. A að taka kjöt til Noregs. II jálpræðisherinn. H1 j óml eika- samkoma í kvöld kl. 8. Kapt Svava Gísladóttir stjórnar. Litðrafl. og strengjasveitin aðstoða. Hjálpræð- issamkoma annað kvö'ld kl. 8. Allir velkomnir! Togarinn Leiknir, sem strandaði í Alftaveri, er nú allmjög sokkinn í sjó og sand. Varð litlu bjargað úr því skipi, segir í frjettabrjefi til FB. að austan. Dánarfregnir. Látist liafa nýlega 1 í Vík í Mýrdal, Guðríður Þorsteins- dóttir ekkja, frá Kerlingardal og Júlíana Árnadóttir frá Pjetursey. Frá Vík í Mýrdal er FB. skrifað : Tíðarfar hefir verið lijer mjög gott það sem af er febrúar. Bændur liafa slept sauðfje, þar sem gott er beitiland, skóglendi eða mel- gras, en víða er gefið með beit og sums staðar hjer í Mýrdal er stöð- ug innigjöf. Frá Alþingi. Tvö mál voru af- greidd til nefndar í Nd. í gær; voru það frv. um ríkisútgáfu skóla bóka og frv. um ljósmæðra- og lijiikrunarkvennaskóla íslands. K. F. U. M. A.—D. fundur í kvöld kl. 8V% .Allir karlmenn vel- komnir. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1, kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Skipafrjettir. Gullfoss fór frá Leith í gær, áleiðis til Reykjavík- ur. — Goðafoss kom til ísafjarðar í gær, á norðurleið. — Brúarfoss er í Reykjavík. — Dettifoss kom ti' Hamborgar í gærmorgun. —■ Lagarfoss kom til Vopnafjarðar kl. 4 í gær, á norðurleið. — Selfoss kom til Reykjavíkur kl. 10 í gær- morgun. Útvarpið í dag. 10.15 Veður- fregnir. 12.10 Tilkynningar. Tón- leikar. Frjettir. 12.35 Þingfrjettir. 16.10 Veðurfregnir. 19.05 Þýska, 2. fl. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, 2. fl. 20.00 Klukkusláttur. Erindi. Aldahvörf í dýraríkinu XI. (Árni Friðriksson). 21.00 Tónleikar. Fiðla —píanó. (Þórarinn Guðmundsson og Emil Thoroddsen). 21.15 Upp- lestur. (Þorsteinn Ö. Stephensen). 21.35 Grammófón hljómleikar. Óperudúettar. Caruso og Scotti syngja: Solenne in quest ’ora, úr „Vald örlaganna“, eftir Verdi og 0, Mimi úr „Bohéme“, eftir Puc- cini. Chaliapine og Austral syngja Kirkjusenuna úr ,,Faust“ eftir Gounod. 'Comedian Harmonists syngja nokkur lög. Gaskolakaup. Nýlega óskaði gas- nefnd eftir tilboðum í farm af gas- kolum. Bárust henni '9 tilboð og var tekið tilboði frá 0. Johnsón og Kaaber um 1000—1300 smál fyrir 23 sh. og 8 d. pr. smál. Var þetta lægsta tilboðið sem bæjarstjórn- inni barst. Næsta tilboð var frá Hallgrími Benediktssyni & Co., 24 sh. og 3. d. pr. smálest, en dýrasta tilboðið var 25 sh. og 9 d. — Kol bessi eiga að afhendast fyrir 10. mars. Grímudansleik heldur Vestur- I jbæjarklúbbúrihn á laugardaginn í K. R.-húsinu. Er þetta hinn árlegi í Vestmannaevlum fæst til leigu eða kaups nú þegar góð sölubúð á ágætum stað til verslunar. Búðinni fylgja geymslu- herbergi. Upplýsingar gefur skilanefnd Kaupfjelagsins * Drífandi, Vest- mannaeyjum. EB6ERT CLA í ö & t A, ,«atarj ettarmálaflutnmgimjtðaí Skrifstofa: HafnanrtroH & inu 871. Viðtalstlini 10- U t grímudansleikur klúbbsins. Eru þeir vanir að vera mjög fjörugir og skemtilegir. Dansleikurinn fei fram í hinum fagurskreytta K. R. sal og ágætar hljómsveitir spila Verð aðgöngumiða er mjög sann gjarnt. Eru þeir seldir hjá Guðm Ólafssyni, Vesturgötu 24 og í K R.-húsinu kl. 6—7 á hverju kvöldi V. Milliþinganefnd í iðnaðarmálum Stjórnin flytur svohljóðandi þál tillögu: „Alþingi ályktar að skips skuli fimm manna milliþinganefnd til þess að íhuga og bera fram til lögur um mál iðnaðarins. Ríkis stjórnin skipar nefndina þannig: Einn samkvæmt tillögum Iðnaðar- mannafjelagsins í Reykjavílt, ann- an samkvæmt tillögum Sambands ísl. samvinnufjelaga, þriðja sam- kvæmt tillögum Fjelags íslenskra botnvörpuskipaeigenda, fjórða sam jkvæmt tillögum Alþýðusamband!- ,íslands; hinn fimta skipar ríkis- stjórnin og er hann formaður nefndarinnar. — Nefndinni er eink um ætlað að inna af hendi eftir- farandi: 1. Að endurbæta iðnaðar- löggjöfina frá 1926. 2. Að endur- Jskoða tolla'löggjöfina að því er iðnaðinn snertir. 3. Að athuga möguleikana um aukinn innlendan jiðnað, einkum um það að vinna úr þeim vörum sem landið sjálft Iframleiðir. 4. Að athuga um skipuu jmentamála iðnaðarins. — Kostnað- ur við nefndina greiðist úr ríkis- sjóði' Háskólafyrirlestur frá dr. Bjarg- ;ar C. Þorláksson er í kvöld kl. 5—6, er hann um fyrstu kenningar í lífsjrróun. Öllum er lieimill að- gangur. Hafísinn. Hrafl af hafís var i igær komið inn á Skjálfanda. Togarann Gylfa hefir Defensor selt Ól. Jóhannessyni. Dutiungar ðstarinnar. vini mínum Ivan Krossneys höfuðs- manni fyrir kastalanum við Sokar. Einmitt í þessu fangelsi sat þessi ungi Rússi, sem bróðir yðar reyndi að frelsa, og hann kom til mín og forvitnaðist um á hvem hátt sjer myndi verða auðveldast að múta liöfuðsmanninum. Þetta var í síð- asÚiðnum októbermánuði. Þá var bróðir yðar gerólíkur því, sem hann er nú og jeg held að jeg hafi orðið dálítið hrifin af honum. Hún fór aftur að drekka. Vín- drykkjan og hitinn í lierberginu gerðu 'hana sveitta og þegar hún þurkaði sjer um munninn hafði vaialitur strokist yfir vanga henn- ar og jók mjög hið ruddalega útlit hennar. Undir augunum voru bláir baugar, eins og eftir veikindi eða erfiða hrakninga. Rödd hennar, sem í fyrstu hafði verið veik og óskýr var nú orðin styrk og á- kveðin. — Já, hann bróðir yðar bauð okkur ærið fje, og auðvitað ljet jeg til leiðast, að hjálpa honum, og gerði þess vegna boð eftir Ivan. X fyrstu var hann hinn versti, en það reyndist tiltölulega ljett, að telja honum hughvarf. Svo var f óttinn undirbúinn — fangi 29 — átti að fara úr fangelsinu í fötum bróður yðar og fá ameríska vega- brjefið lians. Dombey átti að sitja í fangelsinu í heilan sólarhring en þá ætluðum við að flytja hann í brott á líkvagni sem átti að fara með dauðan fanga. — Eru sjö mánuðir síðan? spurði Mary í hálfum hljóðum. Else þurkaði sjer um munninn — svo kom hún auga á rauðu rák- irnar sem komu á vasaklútinn, og titraði við. Svo hjelt hún áfram með hálfluktum augum. — Já, síðan eru sjö mánuðir — og sá tími hefir verið sem sjö ár og hvert ár heilt helvíti.---------- Takið nii eftir — grípið ekki fram í, jeg ætla að segja aflla söguna. — Bróðir yðar fór í fangelsið, eins og um var talað, hafði fataskifti við fangann sem lagði óðara af stað og er vafalaust kominn til Lund- úna fyrir löngu. En Dombey átti ^að vera í fangelsinu næstu nótt. Um kvöldið kom Krossney til mín; við vorum bæði í miklum hugar- æsingi, því það var mikið í húfi, og aðrar eins fjárupphæðir og bróðir yðar ljet okkur hafa eru eklci í einstakra manna vörslum í Rússlandi, skuluð þjer vita! Við drukkum. — Auðvitað drukkum við! Lífið í Rússlandi er óbærilegt. --------Því meira sem við drukk- um því ósanngjarnari varð Kross- neys’ og að lokum lentum við í háarifrildi, af því að honum gramd ist að við áttum að skifta ágóðan- um! Nú, við urðum bestu vinir aftur nokkrum sinnum um kvöldið, en að lokum ógnaði hann mjer með því að hann skyldi taka, í sinn hlut, helminginn af því sem mjer bar, og þá lenti í áflogum. Jeg veit ekki hvernig það atvikaðist, en alt í einu hljóp skot úr skamm- byssu hans og hann fjel'l. Þegar jeg gætti betur að, sá jeg að hann var dauður. — Else strauk hendinni um augun, en Mary var sem steini lostin og gat ekkert sagt henni til hug- Verslunarmenn. nokkur eintök af bæklingn- um ,,Orð úr viðskiftamáli“ fást á afgreiðslu Morgxm- blaðsins. Ferða- Iðsknr gott úrvaL vorihdsið. Nýstrokka# s m { ð r frá mjóikurbúi okkae, er nú ávalt á boðstól um í ðllum okkar mjólte urbúðum, svo og versb oninni LT7ERP00L or, útbúum hetmar. M|6lkurfjelarg Reyfciavfkur, Skáldsaga eftir Jén Bjmm&im, fæst hjá bóksölum og á afgreiðslu. Morgunblaðsins. M ert þreyttur, daufur og dapur í skapi.Þetta er vissulega í sambandi við slit taugauna. Sellur líkamans þarfnast endurnýjunar. — Þú þarft strax að byrja að nota Fersól. Þá færðu nýjan lífs- kraft,, sem endurlífgar líkams- starfsemina. Fersól herðir taugamar, styrkir hjartað og eykur lík- amlegan kraft og lífsmagn. Fæst í flestum lyfjabúðum og

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.