Morgunblaðið - 28.02.1932, Síða 8

Morgunblaðið - 28.02.1932, Síða 8
8 MORG JNBLAÐIÐ Lýsistnnnnr » Hrognatnnnnr. Eins og undanfarið útvegum við bæði lýsis- og hrognatunnur með sanngjörnu verði og hagkvæmum greiðsluskilmálum. Utgerðarmenn, talið við okkur með nægum fyrirvara. Eggert Kristjánsson & Ce. Símar 1317 og 1400. Ný bðk: Erik F. Jensen: Með Niels Bukh Jorden rundt. Stór bók með fjölda mynda. Kemur út í 12 heftum og kostar hvert kr. 0.85 ísl. Eitt hefti kemur út á viku. Mjög eiguleg bók íyrir alla íþróttavini og íþróttamenn. Bökaveralun Slglúsar Eymundssonar. Auglýsing. Eftirfarandi skip: Bolli í. S. 125, Geysir í. S. 126, Svend í. S. 315, Eli í. S. 338 og hálft skipið Björn í. S. 443 með vjel, rá og reiða, seglum og öðru tilheyrandi, svo og skipið Hekla í. S. 127, eign þrotabús Marsellíusar Bern- harðssonar, ísafirði, eru til sölu. Lysthafendur snúi sjer til undirritaðs skiftaráðanda, er gefur nánari upplýsingar. Tilboð sendist innan 25. mars næstkomandi. I Skiftaráðandinn á ísafirði, 24. febrúar 1932. Oddnr Gíslason. Kjörskrá til alþingiskosninga í Reykjavík, er gildir fyrir tímabilið 1. júlí 1932 ti'l 30. júní 1933, liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjarins, Austurstræti 16, frá 1.—14. mars næstkomandi, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 f. h. og 1.—5. e. h. — (laugardaga kl. 10—12 árd.) Kærur yfir kjörskránni sjeu komnar til borgarstjóra eigi síð- ar en 21. mars. Borgarstjórinn í Reykjavík, 27. febrúar 1932. K. Ztmsen. Er húð Um það skai jeg vera fáorður. Jeg vil að eins geta þess, að mjer er ókunnugt um, að „máttarstólpar Læltnafjel. hafi undirbúið það mál vikum saman“ eða „íhaldslæknar“ skipað dr. H. T.“ nokkuð í því, heldur ekki að stjórnmálamenn liafi hleypt því af stað. Fundir þeir, sem sagt er að hafi verið haldnir á Vífilsstöðum og hjá Matth. Einarssyni, eru sennilega af sarna toga og fundurinn hjá Bjarna Snæbjarnarsyni, sem aldrei var haldinn. Annars vil jeg ekki ræða þetta alvarlega mál í blöðum, og jeg skil ekki í mönnum, sem vilja Uyggja Það upp aftur og aftur !og ata hvert sitt orð nleð ógeðs- legri tilfinningaslepju, til þess að það gangi betur í fáfróðan al- Imenning. En það er svo margt sinnið sem skinnið. wft I L'. > * i m yðar slæm? Ef þjer hafið saxa, sprungna húð, fílapensa eða húðorma, notið þá Rósól Glycerin, sem er hið full- komnasta hörundslyf, er strax græðir og mýkir húðina og gerir hana silkimjúka og fagra. Varist eftirlíkingar. Gætið þess að nafnið Rósól sje á umbúðum. Fæst í Laugavegs Apóteki, lyfjabúðinni Iðunni og víðar. H.i. Einagerð Reykjavíkur kemisk verksmiðja. Útvarp í síma. K AJlt «8 l&leaskam skipnm! Um nokkurt skeið hafa verið gerðar tilraunir erlendis með það að ná útvarpi í ta'lsíma. Er tal- símaáhaldið mjög lítið frábrugðið venjulegu talsímaáhaldi. Næstsam- band við útvarpið með því að skrúfa til dálítinn takka, sem á • því er. Þjóðverjar kalla þetta „Drath Rundfunk“. Ef það þarf að nota símann til að tala í hann, er útvarpið litilokað með því að skrúfa takkann. — Það er sagt að truflana gæti ekki líkt því eins mikið í þessu áhaldi eins og í venjulegu útvarpsviðtæki. En sá ókostur er á því, að ekki er hægt að hlusta á neina aðra útvarpsstöð en þá. sem áhaldið er gert fyrir. Horðurheirasrannsðknlr. 18 lönd. taka þátt í þeim. Það er nú ákveðið að úr fram- kvæmdum verði um Norðurheims- rannsóknirnar 1932—33’. Er talið að 18 lönd ætli að taka þátt í þeim: Argentína, Austuníki, Belg- ía, Búlgaría, Catalonía, Danmörk, Finnland, Frakkland, Hol'land, ísland, Kanada, Pólland, Spánn, Stórbretaland, Sviss, Svíþjóð, Tjekkóslóvakía og S.S.S.R. (Sovjet Rússland). Norðmenn vilja gjarna vera með að einhverju leyti, og hefir „polarárs-nefndin1 ‘ þar far- ið fram á 19.500 króna styrk til þess að kaupa vísindaleg áhöld handa þeim rannsóknastöðvum, er landið á, og komið geta til greina við þessar rannsóknir. Svíar hafa þegar fyrir löngu ákveðið hvaða þátt þeir ætla að taka í þessum rannsóknum. Þeir ætla að reisa rannsóknastöð á 1050 metra háu fjalli, skamt frá Long- yeareity hjá Adventfirði á Sval- barða. „Store Norske“, sem stund- ar kolanám hjá Longyear-eity hefir lofað að flytja efniviðinn í húsið og nauðsynlegan farangur vísindamannanna upp á jökulinn í febrúar eða mars í vetur. Er það vandkvæðalaust, því að fjalls- hlíðarnar eru langar og aðlíðandi. Vísindamennirnir, er þarna verða, geta altaf liaft samband við Long- yearcity og eru því ekki jafn ein- angraðir eins og ýmsir aðrir vís- indamenn sem taka þátt í rann- sóknunum. Það er talið líklegt að Þjóð- verjar muni reisa rannsóknastöð einhvers staðar hjá ísafirði á Sval barða, og Rússar hafa beðið Norð- menn um leyfi til þess að reisa tvær ránnsóknastöðvar á Karls- konungslandi — austanvert á Sval- barða. Gert er ráð fyrir því að íslend- ingar leggi fram sinn skerf til þessara rannsókna, með því að •eisa rannsóknastöð á tindi Snæ- fellsjökuís, en enginn undirbún- ingur er hafinn að því enn og ekki hefir stjórnin tekið upp neina fjárveitingu í fjárlagafrumvarpið um þetta efni. Þó munum vjer teljast bundnir við það að leggja fram það fje sem lofað var áður. Skinnnuppbo'ð í London. í janúarmánuði seldi firmað C. M. Lampson & Co. Ltd. í London 29.200 refabelgi á uppboði. Var verðið þá 20—30% lægra heldur en á næsta uppboði firmans þar á undan. Dýrustu skinnin, y2 silfur, voru að meðaltali sekl á £ 7.5.0 og höfðu fallið um 20%. Sama verðlækkun hafði orðið á % silfur og voru þau skinn að meðaltali seld á £ 7.0.0. Svört og Ijettsilfruð skinn voru seld á £ 4.0.0 að meðaltali, */£ silfur á £ 5.10.0 og 1/1 silfur á £ 6.10.0. Allar þessar tegundir höfðu lækkað um 30%. Ljelegustu skinnin hjeldu sínu fyrra verði, £ 3.5.0 að meðaltali. Fuchs. Hafbðturinn M 2. Sjómenn í Devonshire hjeldu því þegar fram að enski kafbáturinn M 2, hefði farist þannig, að hann hafi rekist á skipsflak í botni, sennilega á járnsiglu, sem rekist hafi í gegnum kafbátinn. Á þess- um slóðum, þar sem kafbáturinn fórst, liggja um 150 skip á sjáv- arbotni og er því flóinn venju- lega nefndur „Deadman’s Bay“, en heitir rjettu nafni Westbay. Kafbáturinn var smíðaður á ár- unum 1918—1920, og voru þeir þrír kafbátarnir af sömu gerð, M 1, M 2 og M 3. í nóvember- mánuði 1925 rakst M 1 á sænska skipið „Vidar“ í Ermarsundi og sökk, og fórust allir, sem á voru. Ntt er M 3 einn eftir. M 2 var 92 metrar á lengd og 7,5 metrar á breidd og var talinn 1950 smálestir. Á honum var venjulega 60 manna áhöfn. — Hann hafði þrjár fallbyssur og gat farið 15.5 sjómílur á klukku- stund ofansjávar, en 9,5 mílu í kafi. Árið 1929 var bátnum breytt þannig, að framan við skygnis- turninn var gert stæði fyrir litla flugvjel. ! Kafbáturinn finst. Það kom á daginn að tilgáta sjómannanna um það hvernig kaf- báturinn hefði farist, reyndist rjett. Leitinni að honum var hald- ið áfram af kappi og voru kaf- arar enska sjóliðsins látnir fara niður á mararbotn þar sem hin sokknu skip lgigja. Þegar þeir höfðu skoðað 60 skipsræfla, rákust þeir að lokum á M 2, þar sem hann lá hjá einu flakinu á 35 Ankaairiði metra dýpi. Myndin hjer að ofan sýnir kafara úr sjóliðinu, sem eru að fara niður að kafbátnum. Forvextir lækka. New York, 26. febr. United Press. FB. Federal Reservebankinn hefir lækkað forvexti úr 3V2% í 3%. Skíðaíþróttin. Alfred Belgakonungur, sem nú er 57 ára að aldri, byrjaði að læra á slcíðum í vetur. Þykir það mikið um svo gamlan mann. En emn kemur öðrum meiri. Hjer í Reykjavík er 62 ára gamall maður, sem byrjaði að læra á skíðnm í vetur. Eyðið ekki peningun- um í kaup á ódýrum smurningsolíum, sem þynnast í hita vjelar- innar og þar af leið- andi geta ekki vemd- að nægilega gegn sliti — og sem brenna svo ört, að vjelin hreint og beint „etur olí- una“. Biðjið um Gargoyle Mobiloil; hún sparar yður ónauðsynlegar viðgerðir. 3 áTfo 'MvÚ-'ðS vacuum oim;omi*axv% Umboðsmenn: H. Benediktsson & Go. Fjrrir berra. Bðisbindl. mjög smekklegt úrval. • VQruhásið. Nýstrokkað in|fir fri mjólkurbúi okkar, er nú ávalt á boðatól- um í ðllum okkax mjólk urbúðum, svo og ver»I uninni LIVERPOOL og. útbúum hennar. MtðtkarllelaB Reykiavlkur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.